Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐI©, MIÐVIKUDAUR 6. OKTÓiBER 1971
Trésmiði og verkumenn
vantar við hafnarframkvæmdir í Bolungarvík og Grindavík.
Frítt fæði og húsnæði.
Upplýsingar gefnar í Vita- og hafnarmálaskrifstofunni,
sími 24433.
Vanur trésmiður
vill taka að sér að innrétta hús.
Uppsetningavinna í sambandi
við verkstæði kemur einnig tH
grema. Þeir, sem vilja sinna
þessu, sendi nöfn sín afgr. Mbl.,
merkt „Sjálfstæð atvirvna 4373".
Koupmenn - Knnpfélög
Nýkoraið mikið úrval af
gardínuefnum
Heildsölubir gðir:
DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H.F.,
Þingholtsstræti 18.
Loðfóðraðar
Knlda-
nlpur
á telpur og drengi 2 -14 ára
Póstsendum
LAUGA/EGI 66 SÍMI 12815
H afnarfjörður
4ra herbergja endaibúð við Álfaskeið. Bílskúrsréttur fylgir.
íbúðinni. Gott útsýni yfir bæinn. Ibúðin er laus trl afnota um
næstu mánaðamót.
4ra til 5 herb. efri hæð i tvíbýlishúsi við öldutún, stutt i skóla.
Sérinngangur.
2ja herb. 75 fm nýstandsett íbúð í suðurbæ. Bílskúr fylgir fbúð-
inni. Getur orðið laus mjög fljótlega.
FASTEIGNASALA - SKIR
OG VERBBREF
Strandgötu 11, Hafnarfirði,
Simar 51888 og 52680.
Sölustjóri heima 52844.
Nýtízku skuttogarar frá Spáni
1. Spánverjar eru þriðja stærsta Fiskiskipasmiðaþjóð í heimi. Þeir eiga samtals 39 skipasmíðastöðvar, flestar búnar mjög fullkomnum tækj-
um. og hafa þaulæfðu starfsliði á að skipa.
2. Meðfyfgjandi teikning sýnir skuttogara, sem er um 500 smálestir að stærð. Teikning þessi er gerð i samráði við íslenzka útgerðarmenn og
spánska og islenzka verkfræðinga.
3. Nettóverð skipsins er ................................................................................... kr. 81.000.000,00
Til viðbótar kemur lántökukostnaður hjá Spánarbanka, vextir meðan á smiði skipsins stendur, tryggingar o. þ. h. .. kr. 7.600.000,00
Heildarverð kr. 88.600.000,00
4. Verðið er FAST VERÐ. Engar breytingar verða á því frá því samningar eru staðfestir og þar til skipið er afhent fullbúið.
5. Spönsku skipasmíðastöðvamar hafa með sér samtök, SAMBAND SPÁNSKRA SKIPASMIÐJA, MADRID, og er þeim samtökum einkum
ætlað að koma fram gagnvart stjórnarvöldum, sjá um sameiginieg kaup á hráefni eftir því, sem við verður komið o. fl. framkvæmdir til
hagræðingar starfsemi skipasmiðjanna i heild.
6. Hér er nú staddur spánskur verkfræðingur, hr. Femández-Avila, framkvæmdastjóri, fulltrúi hinna spönsku skipasmiðja. Hann býr á Hótel
Sögu, herbergi nr. 701, og veitir fúslega upplýsingar, þeim er óska. Einnig vertir sölustjóri okkar, Þórir Ólafsson, hagfr., upplýsingar eftir
þvi, sem efni standa til.
7. Gerið pantanir sem fyrst, þess styttri verður afgreiðslutíminn.
Nánari upplýsingar veita fúslega einkaumboðsmenn
Sambands spánskra skipasmiðja
MÍGHÚS VÍGLUNtSSOH 8.P.
Austurstræti 17, IV. hæð (Silla & Valda).
Símar 21557 og 13057, Reykjavík.
Heimasimí aðalumboðsmanns 41523.
Heimesími sölustjóra 12904.