Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 26
26
MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1971
TkeLEGENDof
tVLAHCLARE
ERNEST BORGNINE
Ný bandarisk kvikmynd i litum.
Leikstjóri: Robert Aldrich.
MBL.: ★ ★ ★
Sýnd kl. 5 og 9.
Milli sfeins
og sleggju
(Critic's Choice)
Bráðskemmtileg og fjörug ný
bandarísk gamanmynd í litum
og Panavision, — með hinum
mjög vinseelu gamanleikurum:
Bob Hope, Lucille Ball.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LE5IÐI
' n i 'i
DncLEcn
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
FRÚ ROBINSON
(The Graduate)
THE GRADUATE
ACADEMY AWARD WiNNER
RE8T DIHECTOR-MIKE NICHOLS
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin bandarísk stórmynd í
litum og Cinemascope. Leikstjóri
myndarinnar er Mike Nichols,
og fékk hann „Oscars-verðlaun-
in" fyrir stjórn sína á myndinni.
Anne Bancroft, Dustin Hoffman
Katherine Ross.
(SLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð börnum.
Sirkusmorðinginn
(Berserk)
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi og dularfull ný
bandarísk kvikmynd í Techni-
color. Leikstjóri Jim O’Connolly.
Aðalhlutverk: Hinir vinsælu leik-
arar: Joan Crawford, Judy Gee-
son, Ty Hardin, Diana Dors,
Michael Cough.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð inrtan 12 ára.
Karlmenn og kvenfólk
Karlmenn og kvenfólk óskast strax til
frystihúsavinnu.
SJÖSTJARNAN H/F., Njarðvík,
Símar 1444 og 2777.
Skrifstofuaðstoð
við lítið iðnfyrirtæki í Iðnaðargarðahverfinu óskast hálfan dag
inn.
Almenn skrifstofustörf og afgreiðsla.
Tilboð sendist í pósthólf 491, Reykjavík, fyrir fimmtudags-
kvöld 7 október.
*
Aslorsagn
PARAMOUNT PICTURES PRESENTS
A!i Mac6raw‘RyanOKeaí
TheVtsii
#1
SeEler
Bandarísk litmynd, sem siegið
hefur öll met i aðsókn um al'lan
heim. Uriaðsleg myrid jafnt fyrir
unga og gamla.
Aðalhlutverk:
Ali MacGraw
Ryan O'Neal
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■11
síití)/
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Höfuðsmaðurinn
frá Köpeniek
Fjórða sýning í kvöld kl. 20.
Fimmta sýning laugard. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
^leikf£l&gML
WREYKIAVÍKPR3B
HITABYLGJA í kvöld kl. 20 30.
Örfáar sýningar eftir.
MÁFURINN fimmtudag.
KRISTNIHALD föstudag.
101. sýning.
PLÓGURINN laugardag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14.00 — simi 13191.
AMERÍSKI SÖNGLEIKURININ
LEIKFÉLAG ..
HÁRIÐ
Sýning fimmtudag kl. £
HÁRIÐ mánudag kl. 8.
HARIÐ þriðjudag kl 8,
28. sýning.
Miðasala í Glaumbæ kl. 4—6.
Sími 11777.
Fáar sýningar eftir.
ISLENZKUR TEXTI.
RAKEL
(Rachel, Rachel)
Mjög áhrifamikil og vel leikin
rvý bandarísk kvikmynd í litum
byggð á skáldsögunni „Jest of
God" eftir Margaret Laurence.
Aðalhlutverk:
Joarvne Woodward,
James Olson.
Leíkstjóri Paul Newman.
Sýnd kl. 5 og 9.
Slmi 11544.
ÍSLENZKUR TEXTI
"THE
FUNNIEST
PICTURE
I HAVE SEEN
IN AGES!”
-A/ew Yorker
20th Cenlury-Fox pfesenls
bedazzKed
PANAVISION' Color by DeLuxe
Brezk-bandarisk stórmynd í litum
og Paoavision. Kvikmyndagagn-
rýnendur heimsblaðanna hafa
lokið miklu lofsorði á mynd
þessa og talið hana í fremsta
flokki „Satýriskra" skopmynda
síðustu ára.
Mynd í sérflokki sem engin
kvikmyndaunnandi, ungur sem
gamali ætti að láta óséöa.
Peter Cook
Dudley Moore
Elinor Bron
Raquel Welch
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁS
Simi 32075.
Coogan
lögreglumaður
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrunina
með álpappírnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappir
með. Jafnvel flugfragt borgai
sig. Sendum um land alrt —
Jón Loftsson hi.
CLINT
EASTWOOD
Bandarísk sakamálamynd í sér-
flokki með hinum ókrýnda kon-
ungi kvikmyndanna Clint East-
wood í aðalhlutverki ásamt
Susan Clark og Lee J. Cobb.
Myndin er í litum og með
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Stúlkur óskast
Viljum ráða nokkrar stúlkur til þvottahúsvinnu.
Einnig mann til aðstoöar i þvottahúsi.
Upplýsingar á staðnum .
Borgarþvottahúsið hf.,
Borgartúni 3.
SINFÖNlUHLÓJMSVEIT iSLANDS.
Fjölskyldufónleikar
í Héskólabiói sunnudaginn 10. október kl. 3 síðdegis.
Stjórnandi: George Cleve. Kynnir: Þorsteinn Hannesson.
Flutt verður: Forleikur, scherzo og brúðarmars úr „Draum á
Jónsmessunótt" eftir Mendelssohn, Rómeo og Júlía — fanta-
sia, eftir Tsjaikovsky, Forleikurinn að Leðurblökunni eftir
Strauss.
Aðgöngumiðar verða seldir í barnaskólum borgarinnar og i
bókabúð Lárusar Bíöndal. Skólavörðustíg 2 og bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar, Austurstræti 18.
Skuldabréf
Selj’um ríkistryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
víðskiptanrva.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, skni 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heimasimi 12469.
IJI S krifs tofus tjóri
Staða skrifstofustjóra við Borgarspitalann er laus til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjandi hafi viðskiptafræðilega menntun.
Upplýsingar um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra
Borgarspítalans, sem gefur nánari upplýsingar.
Reykjavík, 30 9 1971.
Beilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar,