Morgunblaðið - 06.10.1971, Síða 11

Morgunblaðið - 06.10.1971, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1971 11 l 1 Kref jast 20 millj. kr. lausnargjalds Mexíkó City, 28. september — NTB F.I ÖLSKYLDA yfirmanns flug- valla í Mexíkó, Jnlios Hirsch- felds, sem rænt var í gær, bíður nú eftir því að heyra frekar frá ræning^juniun og fá frá þeim fyr- irskipanir um hvað gera skuli. Þeir hafa krafizt lausnargjalds fyrir Hirschfeld, sem nemur nær 20 milljónum íslenzkra króna. Hirschfeld var rænt nærri heimili hans í úthverfi Mexikó City. Þrír menn og ung kona óku bil sínum í veg fyrir hann og ógnuðu honum með vélbyssum. Tveimur klukkustundum síðar hringdi maður til kvöldblaðs eins í borginni og sagði, að vinstri- sinnaðir skæruliðar hefðu staðið að ráninu. Hirschfeld er kunnur kaupsýslumaður í Mexíkó og var í desember sl. skipaður yfirmað- ur flugvalla í land'inu — af hin- um nýja forseta, Luis Eche- verria. Notaðir bílar © til sölu O Volkswagen 1200, 1968, 1969. Volkswagen 1300, 1966, 1967, 1970, 1971. Volkswagen 1302, 1971. Volikswagen 1302 S, 1971 Voíkswagen 1600 TL Fastback 1366, 1969. Volkswagen sendiferða, 1967 Landrover, bens'ín, 1966, 1966. Landrover, dísil, 1967, 1970. Laodrover, dísií, ’62, lengri gerð. Sunbeam 1500, 1970. Skoda 100 L, 1970. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Simi 212«. Árg. Tegund þús. kr. '71 Cortina, 4ra dyra 280 '71 Volkswagen 1302 250 '70 Cortina 220 '69 Ford 20 MXL 390 '68 Ford 17 M 290 '69 Saab 260 '68 Saab 230 '67 Citroen 1019 235 '68 Cortina 200 '68 Ford 20 mist 350 '68 Pontiac fire Biro H.O. 350 cubimc 450 '67 Saaib 190 '66 Fiat 1100 100 '66 Taunus 17 M 180 '65 Ford Fairlane 180 '65 Cortina 100 '65 BMW 1800 Tl 220 '66 Skoda 1202 65 '66 Rambler Class 210 '65 Rambler American 160 '66 Mustanc 270 '65 T aun us 17 M 180 '63 Dodge Power Wagon Hannomack Diesel 250 '62 Angelia 40 '62 Opel Caravan '65 '62 Opel Rekord 65 '61 Volkswagen 55 '60 Volkswagen 40 Tökum vel með forno. bílo i umboðssölu — Innanhúss eða uton — MEST ÚRVAL -- MESTIR. MÖGULEIKAR . U M 6 0 d I tl krkristjansson hf SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SÍMAR 353Ö0 (35301 - 35302) frumsýnir: R A K E L (Rachel, Rachel) Mjög áhrifamikil og vel leikin ný amersík kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Joanne Woodward, James Olson. Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við mikla aðsókn og hlotið mjög góða dóma. Nokkur blaðaummæli ★ ★★★ (4 stjörnur). Mesta viðurkenning! „Listrænt afrek! Leikur Joanne Woodward er tær perla í sinni tærustu mynd, laus við gervimennsku. Þetta er hennar mynd — hennar og Paul Newmanns . . . Joanne kemst aftur á tindinn, sem ein bezta leikona okkar. Paul New- man hefur samið kvikmynda- handritið með hugviti og snilld. New York Daily News. „Rakel, Rakel, er bezt samda kvikmynd Bandaríkjanna í langan tíma og sú, sem leikin er með mestri alvöru. Ungfrú Woodward er með afbrigðum góð og sama má segja um Estelle Parsons og aðra leik- endur." IMew York Times. „Rakel, Rakel er kostum prýdd á öllum sviðum. Stjórn, leikur og tiigangur eru ágæt og með sjaldgæfum blæ. Jo- anne Woodward hefur aldrei verið alveg svona góð . 5 :. hrært mann eins með látlaus- um leik, Estelle Parsons, sem fengið hefur Oscar-verðlaun, verðskuldar tvenn verðlaun." New York Post. „Rakel, Rakel er tvöfáldur sigur! Joanne Woodward er í sérflokki og stjórn Paul New- mans með ágætum. Þetta er sigur Joanne Woodward. David Goldman, WCBS- útvarpsstöðvunum. „Rakel, Raket er hrífandi mynd og viðkvæm! Joanne Woodward gerir hana eins áhrifamikla og hún er — mynd, sem er samboðin hæfileikum hennar . . . hún gæðir hana innri Ijóma, aðlaðandi heilbrigði og heiðarleika, sem eru aðals- merki Rakelar." Saturday Review. Hjartans þakkir fyrir heimsóknir, höfðinglegar gjafir, blóm, skeyti og alla hjálp mér veitta á 75 ára afmæli mínu 1. október. Guð blessi ykkur öll. Bjöm Gottskálksson. Sveitarstörf Vantar 2 góða menn við svína- og alifuglahirðingu i nágrenni Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í sípia 35478 og 15292, Ríó-kaffi rennur út Ríó svalar kaffiþörf Ríó kaffi úr könnustút kœtir, hressir, léttir störf 0.J0HNS0H &KAABER HF Vinna óskasf Vanur verzlunarmaður óskar eftir vinnu, helzt við afgreiðslu eða lagerstörf. — Upplýsingar í síma 32648. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á húseigninni nr. 1 við Grundargötu á Siglufirði, ásamt vélum og tækjum í trésmíðaverkstæðinu, og tilheyrandi lóðarrétt- indum, þinglesinni eign Byggingarverkstæðisins h.f., fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Fslands h.f. þriðjudaginn 12. október 1971 kl. 14.00 á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 30. september 1971. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 44. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971 á fasteigninni Goosreit á Siglufirði. Síldarverksmiðjunni Rauðku, ásamt öllum mannvirkjum og tækjum og búnaði, og tilheyr- andi lóðarréttindum, þinglesinni eign Siglufjarðarkaupstaðar, fer fram eftir kröfu Útvsgsbanka Islands, Reykjavík, Rikis- ábyrgðarsjóðs, Fiskveiðasjóðs Islands og Tryggingastofnunar ríkisins þriðjudaginn 12. október 1971 og hefst kl. 11.00 t dómsalnum Gránugötu 18 og verður síðan fram haldið á eign- inni sjálfri. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 30. september 1971. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.