Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1971
27
ígÆMpíP
Sími 50184.
Stríðsvagninn
Afar spennandi bandarisk mynd
frá „ves'trinu" í litum og
oinemascope með ísl. texta.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
1|
Bezta auglýsingablaðið
Ástir
í skerjagarðinum
(Som havet nogne vind)
Hispurslauis og opinská sænsk
mynd í litum. Gerð eftir met-
sölubók Gustavs Sandgren. —
Stjórnandi Gunnar Hþglund.
Síðustu sýningar kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Atvinna óskast
25 ára gamall maður með farmannapróf Stýrimannaskólans
óskar eftir atvinnu í landi. — Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 52407 eftir kl. 8 næstu kvöld.
Storfsstúlka óskast
í sjúkradeild Hrafnistu.
Upplýsingar í síma 36780.
Danskennsla byrjenda í gömlu dönsunum hefst í kvöld.
Flokkar kl. 8, 9 og 10. — Höfum bætt við framhaldflokki í
gömlu dönsunum á mánudögum kl. 8.
Getum bætt við herrum í fiesta flokka.
Innritað í Alþýðuhúsinu frá kl. 7 í kvöld, sími 12826.
Kennsla barnaflokka er að Fríkirkjuvegi 11 á mánud., og mið-
vikud. Innritað á kennsludögum frá kl. 4.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
(sími 83016)
Síml 50 2 49
GESTUR TIL MIÐDEGISVERÐAR
(Guess Who's Corroning
to Dinner).
Úrvals mynd í litum með
1SLENZKUM TEXTA.
Sidney Poiter, Spencer Tray,
Katharirte Hepbum.
Sýnd kl. 9 — siöasta sinn.
LESIÐ
3Wor<>unl>Iíibií>
oncLEcn
Bakarí til sölu
Vegna vanheilsu er til sölu bakari í fullum rekstri I leiguhús-
næði í mjög ört vaxandi útgerðarplássi úti á landi.
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
Einstakt tækifæri fyrir duglegan mann.
Upplýsingar veitir
Fasteignasalan IMorðurveri,
Hátúni 4 A.
Símar 21870 og 20998.
ÞJÚÐLAGAHÁTlDIN 1971
í TÓNABÆ i kvöld kl. 20.00
Allir helztu þjóðlaga- og vísna-
söngvarar landsins koma fram
HANNESJÓN
HÖRÐUR TORFASON
KJUREGEJ ALEXANDRA
LÍTIÐ EITT
RÍÓ TRÍÓ
ÞRJÚ Á PALLI
Stjórnandi og kynnir: Ómar Valdimarsson.
Allir á notalegustu skemmtun ársins fyrir aðeins 250 krónur. Miðar
gilda sem afsláttarkort á þjóðlagakvöld í vetur.
Vikivaki.
SJALFSTÆDiS FÉLÖGIN í REYKJAVÍK
„ VEIK OG BÁÐVILLT RÍKISSTJÓRN Á ÍSLANDI “
er umræðuefni er formaður Sjálfstæðisflokksins,
JÓHANN HAFSTEIN flytur á almennum fundi er
haldinn verður að HÓTEL SÖGU, Súlnasal í kvöld,
miðvikudaginn 6. október klukkan 20.30.
Jóhann Hafstein,
form. Sjálfstæðisflokksins.
Allir velkomnir
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
Vörður — Hvöt — Heimdallur — Óðinn,