Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐV'IKUDAGUR 6. OKTÓBER 1971 29 Miðvikudagur 6. oktiber 7,00 Morgrunútvarp VeÖurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. — Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Sigríöur Schiöth les framhald sög unnar „Sumar 1 sveit“ eftir Jennu og HreiÖar Stefánsson (6). Otdráttur úr forustugreinum dag blaðanna kl. 9,05. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25 Kirkjuleg tónlist: Dr. Páll fsólfs- son leikur á orgel Dómkirkjunnar verk eftir Bach, Pachelbel, Buxte- hude og Sweelinck. (11,00 Fréttir) Tónlist eftir Beethoven og Weber: HUómsveitin Philharmonia leikur Sinfóníu nr. 1 i C-dúr op. 21 eftir Beethoven; Otto Klemperer stj. Leopold Wlach og Stross-kvartett inn leika Klarínettukvintett í B- dúr op. 34 eftir Weber. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tílkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnin. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín“ eftir Vicki Baum Páll Skúlason þýddi. Jón Aðils les sögulok (25). 15,00 Fréttir. Tilkynningar 15,15 fslenzk tónlist: a. Svíta fyrir píanó eftir Herbert H. Ágústsson. Ragnar Björnsson leikur. b. Sjö litlar uppgötvanir eftir sama höfund. Gunnar Egilsson leikur á klarln ettu og Hans P. Franzson á fagott. c. Sönglög eftir Björn Franzson. I>uríður Pálsdóttir syngur; Jórunn Viöar leikur á planó. d. Sönglög eftir Markús Kristjáns- son, Jónas Tómasson. Skúla Hall- dórsson, Karl O. Runólfsson og Knút R. Magnússon. Kristinn Hallsson syngur; Fritz Weisshappel leikur á píanó. e. I>rlþætt hljómkviöa eftir Jón Leifs. Sinfónluhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Stundum er frestur á hjónabandi beztur Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri flytur þýöingu sína á erindi eftir dr. John Rice. 16,45 Lög leikin á trompet og horn. 17,00 Fréttir. Atriði úr óperunni „Mörtliu“ cftir Fiotow 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jóhann S. Hannesson flytur þátt- inn. 19,35 Landslag og lciðir Gísli Sigurðsson varöstjóri I Hafn arfiröi talar um Ketilstíg. 20,00 leikið fjórhent á pfanó Rena Kyriakou og Walter Klien Platignum varsity skólapenninn í skólanum verða nemendur að hafa góða penna, sem fara vel í hendi og skrifa skýrt Lftið á þessa kostl PLATIGNUM VARSITY- skólapennans: £r með 24ra karata gullhúð og Iridiumoddl. Skrifar jafnt -og fallega. £ Fæst með blekhylkl eða dælufyllingu. Blekhylkjaskiptí leikur einn. •^- Varapennar fást á sölustöðym. Pennaskrpti með einu handtakl. Verðið hagstætt. Ensk úrvalsvara. FÆST I BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT. ANDVARI HF. umboðs og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sfmi 20433. leika verk eftir Mendelssohn: a. Tilbrigöi l B-dúr op. 33. b. Allegro brillante op. 32. 20,20 Sumarvaka a. Tryllingur Ágústa Björnsdóttir les frásögn af hesti eftir Einar Jónsson á Geld- ingalæk og Loftur Ámundason fer meö vísur eftir Einar Sæmundsen. b. Rabb um hestamennsku Geir Christensen spjallar viö Sig urö l>orsteinsson i Teigaseli á Jök uldal. c. „Tólf sona kvæði“ efftir Guðmund Bergþórsson. Sveinbjörn Beinteinsson flytur. d. fslenzk sönglög Erlingur Vigfússon syngur lög eftir Jón G. Ásgeirsson, Jón Laxdai, Karl O. Runólfsson, Stefán Guðmunds- son, Pál Isólfsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. e. Skrímslið góða Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guörúnu Svövu Svavarsdóttur. 21,30 Útvarpssagan: „Prestur og morðingi“ eftir Krkki Kario Baldvin Halldórsson les (7). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Frá Ceylon: Magnús Á. Árnason listmálari seg ir frá (10). Z2.40 Nútímatóniist Halldór Haraldsson kynnir verk eft ir Karlheinz Stockhausen (4. þátt ur). 23.30 Fréttir f stuttu máii. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7. október 7.00 Morgunútvarp VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnanna kl. S.45: Sigríður Schiöth les framhald sög- unnar „Sumar I sveit“ eftir Jennu og HreiÖar Stefánsson (7). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Siöan leikin létt lög og einnig áður milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef- ánsson ræðir við Auðun Auðuns- son skipstjóra. Sjómannalög. Fréttir kl. 11.00. Frönsk tónlist: Italski kvartettinn leikur Strengja kvartett I g-moll op. 10 cftir De- bussy / Fabienne Jacquinot og Westminster-hljómsveitin leika Planókonsert nr. 5 I F-dúr op. 103 eftir Saint-Saéns; Anatole Fistou- lari stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydls Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Hrói höttur í London laust fyrir seinna stríð“ Séra Björn O. Björnsson Jes fyrri hluta þýðingar sinnar á sögu eftir Michael Arlen. 15.00 Fréttir og tilkynningar. 15.15 Bandarisk tónlist Útvarpshljómsveitin I Berlín leik- ur tónverkið „Vor I Appalakíu- fjöllum“ eftir Aaron Copland; Art- hur Rother stj. Leontyne Price syngur negra- sálma með kór og hljómsveit. Juilliard-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftir Charles Ives. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 ins. VeÖurfregnir. Dagskrá kvölds- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Leikrit: „I.æknir I vanda“ eftir George Bernnrd Shaw; síðari hluti Þýðandi: Árni Guðnason magister. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Sir Ralp Bloomfield Bonington: Þorsteinn ö. Stephensen. Sir Colenso Ridgeon: Rúrik Haraldsson Sir Patrick Cullen: Valur Gislason Frú Dubedat: Edda jÞórarinsdóttlr Louis Dubedat: Þórhallur Sigurðsson Cutler Walpole: Róbert Arnfinnsson Dr. Blenkinsop: Baldvin Halldórsson Schutzmacher: Steindór Hjörleifsson Emma: Inga Þóröardóttir Redpenny: Guömundur Magnússon Minna Tinwell: Ásdís Skúladóttir 21.00 Fyrstu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands á nýju starfs- ári Hljómsveitarstjóri: George Cleve frá Bandarikjunum. Einleikari á pianó: Jörg Demus frá Austurríki. a. „Rúslan og Lúömíla”, forleikur eftir Michael Glinka. b. Píanókonsert nr. 21 I C-dúr (K467) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.40 Fundin ljóð Andrés Björnsson útvarpsstjóri les úr nýútkominni bók Páls Olafsson ar skálds. 22.00 Fréttir. 2.15 Veöurfregnir. Frá Ceylon Magnús Á. Árnason listmálari seg- ir frá (11). 22.40 Létt músík á síðkvöldi Edmundo Ros, Jo Privat og Tony Morena leika meö hljómsveitum sinum. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. október 18,00 Tvistill Þýöandi GuÖrún Jöruridsdóttir. 18,10 Teiknimyndir ÞýÖandi Sólveig Eggertsdóttir 18,25 Ævintýri í norðurskógum Nýr myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Myndir þessar gerast 1 skógum Kanda nú á tlmum, og greina frá tveimur fimmtán ára piltum, sem þar rata I margvísieg ævintýri. 1. þáttur Dularfulla náman. AÖalhlutverk Stephen Cottier, Buckley Petawabano og Lois Max- well. ÞýÖandi Kristrún Þóröardóttir. 18,50 En francais Endurtekinn 2. þáttur frönsku- kennslu, sem á dagskrá var sl. vet ur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 19,20 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Venus í ýmsum myndum Ein á báti Eintalsþáttur eftir Terence Rattig ^ an, sérstaklega saminn fyrir Marg aret Leighton og fluttur af henni. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Ekkjan Rosmary kemur heim úr samkvæmi. Hún býr einsömul 1 tóm legu húsi, og nú tekur hún aö hug leiða, hvernig dauöa eiginmannsins hafi boriö aö höndum. 20,50 Framtíð lítillar byggðar. Mynd um lítið byggöarlag á Höröa landi og íbúa þess, sem senn veröa aö bregöa búi, þar eö áætlaö hef ur verið, aö á landi þeirra skuli rlsa olíuhreinsunarstöð, álbræösla, áburöarverksmiöja og önnur iðju ver af sllku tagi. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) Þýöandi Jón O. Edwald. 21,10 Vor í lofti (Spring in Park Lane) Brezk blómynd frá árinu 1948. Aðalhlutverk Anna Neagle og Michael Wilding. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. Ungur aöalsmaöur ræöur sig sem undirþjón hjá auöugum listaverka safnara. Þar á heimilinu er einnig ung frænka húsbóndans, og þaö er vor I lofti. 22,40 Dagskrárlok. Byggingaverkamenn Byggingaverkamenn vantar strax. Innivinna. Upplýsingar í síma 35809 og á þriðjudögum og fimmtu- dögum II. 5—7 i síma 25170. MIÐÁS S/F. Umboðsstarf Stúlka óskast til starfa í happdrættisumboðí. Vélritunarkunátta nauðsynleg. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 9. þessa mán- aðar, merkt: „Umboð — 4367", Listaskólinn Myndsýn Námskeið í teiknun, málun og föndri frá 7. okt.-20. jan. Kennari: Ingiberg Magnússon. Ennþá eru nokkur sæti laus í eftirtöldum barnaflokkum: 1. flokkur. 4—8 ára. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—15.00. 2. flokkur. 8—12 ára. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15.30—17.00. Innritun daglega í skrifstofu skólans, Brautarholti 18, 3. hæð, sími 16245 milli klukkan 17 og 19. SKÓLASTJÓRI. Viðarþiliur á ve ggfóðursverði? 7 gerðir VERZLANASAMBANDIÐ hi. Skipholti 37 - Sími 38560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.