Morgunblaðið - 06.10.1971, Side 14

Morgunblaðið - 06.10.1971, Side 14
14 MORGUTSTBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAUR 6. OKTÓBER 1971 Mál aram éis tari Ungirr málarameistari óskast tiJ þess að veita forstöður fyrir- tæki í húsgagnamálun. Eignarþátttaka fyrir góðan mann hugs^ anleg. Tilboð, merkt:: „Malko — 3201" sendist Mbl. fyri 12. þ. m, Framreiðslustúlka Viljum ráða nú þegar stútku atlan daginn í mötuneyti okkar við Baldurshaga. Istak — ístenzkt verktak hf., sími 81935. Stúlku vantar við sniðningu og aðstoðarstörf. BELCJACERDIN Netamonn eða vanan hóseta vantar á togskip, sem siglir með aflann. Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. C ufubaðstofan Hótel i sími 23131. Námskeið byggt upp af gömlum ajurveda-æfingum. Þjálfari Matsoka Sawamura, Upplýsingar og innritun. Gufubaðstofan Hótel Sögu, Sími 23131. Piltur eða stúlka óskast til sendiferða. hálfan eða allan daginn. Hf. Eimskipafélag fslands. Skrifstofustarf Stórt iðnfyrirtæki hér i borg óskar að ráða hæfa stútku til allra algengra skrifstofustarfa nú þegar eða fljótlega. Góð vélritunarkunnátta er nauðsynleg ásamt staðgóðri ensku kunnáttu og einhvert inngrip i enskar bréfaskriftir væri æskrlegt. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast sent Mbl. fyrir 11. þ. m., merkt „4375". Leiklistaskóli Þórunnar Magnúsdóttur tekur til starfa fimmtudaginn 7. október. Upplýsingar í síma 14839. PERMA PRESS DRENGJASKYRTUR munstraðar og köflóttar i miiklu úrvati. Verð 398,00 krónur. MOLSKINNSBUXUR í stærðunum 2 til 16 í fjölbreyttu litaúrvali. FJeðrir, fjaðrablöð, hjjóðkútar, púströr og fleM vorahfutir i margar gerðlr bífreiða BSavörubúðtn FJÖÐRIN Laugavogi 168 • Síml 24180 Armúla 3’Sfmar 38900 . 38904 38907 1 bílabuðihI IVotaðir bílar til sölu árg. tegundir bifreiða í þ. kr. 67 Toyota jeppi '71 Chevrolet Malibu. 550 '71 Vauxhall Viva De Luxe 285 '70 Opel Caravan 380 '70 Opel Rekord 350 '70 Vauxhall Victor 265 '59 Vauxhall Victor 2 þ. sk 325 '69 Vauxhall Viva 185 '69 Skoda 1000 MB 135 '68 Opel Rekord 4 dyra 290 '68 Scoud 800 250 '68 Chevrolet imp. Coupe 430 '68 Vauxhall Victor 240 '68 UAZ 452 pallbíli 180 '67 Chevrolet Impala 266 '67 Chevrolet Chevelle 265 '67 Scoud 800 245 '67 Dodge Coronet, einkab 280 '67 Chevrolet Nova st. 320 '66 Chevrolet Nova 195 '66 Fiat 1100 80 '66 Scoud 800 195 '63 Saab 110 '62 Opel Caravan, tilb. óskast. '63 Chevrolet, sendiferða, lengri gerð. Tilboð óskast. jH IVAUXHALl t\ ill lítgerðarmenn - Skipstjórar Til sölu eitt rækjutroll og toghlerar, hvorutveggja sem r»ýtt.; Upplýsingar um borð í M.b. Drífu sem liggur við Grandagarð og á kvöldin í sima 25739. Framtíðarstörf Stórt fyrirtæki óskar að ráða röskan og reglusaman ungan mann til bókhaldsstarfa með góðum framtíðarmöguleikum, Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrra starf sendist Morgunblaðinu fyrir 11. þ. m., merkt: „Gott fram- tiðarstarf — 3203"s Vélstjóra, stýrimann eða háseta vantar á 70 rúmlesta bát frá Ólafsvík. Uppl. ísíma 35160, Reykjavík. Tollvörugeymslnn hf. Lokað á morgun, fimmtudag, kllukkan 12—16 vegna jarðarfarar. Opið klukkan 16—18, Tollvönigeymslon hf. Sendisveinn Röskur og áreiðalegur sendisveinn, sem hefur umráð yfir skelli- nöðru, óskast strax. Upplýsingar í skrifstofunni. ROLF JOHANSEN & CO., Laugavegi 178. Endurskoðun 1 eða 2 starfsmenn geta nú þegar fengið atvinnu í skrifstofu hjá löggiltum endurskoðendum hér í Reykjavík. Skriflegar eiginhandarumsóknir, er greini menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir nk. sunnudag, merkar: „ENDURSKOÐUN — 4372", Carðahreppur Innritun verður hjá skátafélaginu Vifli fyrir gamla og nýja með- Jimi fimmtudaginn 7. október kl. 17.30 í VífiJsfellí. Félagsgjöld 1971 og 1972 Ljósálfar og ylfingar (9—10 ára) 150 krónur. Skátar (11—15 ára) 250 krónur. Skátar (eldri en 15 ára) 300 krónur. Smurbrnuðsnemi óskast Óskum að ráða nema í smurt brauð. VIÐ Óf> I NSTORG S I M I 20490

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.