Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐJÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBEIR 1971 Oskum eftir uð buupu eða leigja notaðan stóran lofthitunar- eða vatnshitunarketil með brennara. Áburðarverksmiðja ríkisins. Aðstoðarstúlka óskast að mötuneyti Menntaskólans að Laugar- vatni. Upplýsingar hjá bryta í síma 99-6132. Snjóplógur og snjóblúsurur Útvegum snjóruðningstæki — smá og stór — til notkunar við allar aðstæður. B. Thorvaidsson, umboðs- & heildverzlun. Pósthólf 548, sími 38472, Reykjavík. Atvinna Lagtæka menn vantar okkur nú þegar í trésmiðju okkar. Sigurður Elíasson M., Auðbrekku 52, simi 41380. (Heimasími 41601). Atvinna Verkamenn óskast, mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur yfirverkstjórinn. SNppfélagið i Reykjavik hf., Mýrargötu, sími 10123. Judofélug Reykjuvíkur boðar félagsmenn sína á fund í hinu nýja félagsheimili sinu að Skipholti 21, fimmtudagskvöld klukkan 20. Fundarefni: Opnun félagsheimilisins og skipulag æfinga í vetur. STJÓRN JR. Kennslu í norsku í Húskólunum Sendikennarinn í norsku við Háskó’ia fslands, Hróbjartur Einars- son, mun halda námskeið fyrir almenning í vetur. Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til víðtals fimmtu- daginn 7. október kl. 20 í 9. kennslustofu. Oskum að ráða mann tfl vinnu við sandblástur nú þegar. Upplýsingar í skrifstofunni. S. HELGASON HF., steiniðja. Simar 26677 og 14254. B.S.F.F. 5 herbergja íbúð i I. byggingaflokki er til sölu. Þeir félagsmenn sem vilja nota forgangsrétt hafi samband við skrifstofuna að Óðinsgötu 7, fimmtudagrnn 7. okt. kl. 15—17 eða í síma 37315. Byggingasamvtnnufélag framreiðslumanna. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavík og að undangengnum úr- skurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvöru- tegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir júlí og ágúst 1971, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1971, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt ökumæl- um, almennum og sérstökum útflutningsgjö'ldum, aflatrygginga- sjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 5. október 1971. FRETTIR i stiilfunnilí SKÓLASETNING i BUÐA- KAUPTCNI Fáskrúðsfirði, 4. okt. BARNASKÓLI Búðakauptúns var settur i gær I félagsheim- ilinu Skrúð af skólastjóranum Þórólíi Friðgeirssyni. Nem- endur í skólanum í vetur eru 195, fasitir kennarar við skól- ann eru 7 og stundakennarar 3. Það er tii nýmæla í vetur í rekstri skólans að starfrækt verður gagnfræðadeild og vek ur hún almenna ánægju á staðnum. Aðallega hafa nem- endur héðan á gagnfræða- skólastigi sótt skóla að Eið- um. Tónskóli Fáskrúðsfjarðar, sem starfræktur hefur verið undanfarin 3 ár verður senni lega efkki settur að þessu sinni, vegna þess að ekki hefur feng izt kennari til þess að taka hann að sér. — Albert. HAUSTSLÁTRUN I BREIÐDALSVÍK Breiðdalsvík, 4. okt. HAUSTSLÁTRUN byrjaði 20. fyrra mánaðar. Fyrst var slátrað nautgripum, en sauð- íjárslátrun hófst 23. septem- ber. Búið er að slátra nálægt 2.500 fjár og er það um % þess fjölda, sém ætla má að komi hér í sláturhús. Um meðalfallþunga veit ég aðeins hjá einum bónda, Kjartani Eyjólfssyni, Eyjum — rúm- lega 15,2 kg, en líklegt má telja að lömb séu með vænna móti. — Fréttaritari. ALMENNIR STJÓRNNÁLAFUNDIR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almennra stjórnmálafunda á næstu vikum í öllum kjördæmum lands- ins. Alþingismenn og forustumenn flokksins munu mæta á fundunum og ræða stjórnmálavið- horfið og þau mál, sem eru efst á baugi um þessar mundir. Fundirnir' verðá haldnir á eftirtöldum stöðum: REYKJAVlK: miðvikudaginn 6. október VESTURLANDSKJÖRDÆMI: Hellissandi föstudaginn 5. nóvember Borgarnesi laugardaginn 6 nóvember Akranesi sunnudaginn 7. nóvember VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: Patreksfirði laugardaginn 30. október Isafirði sunnudaginn 31. október NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA: Blönduósi föstudaginn 22. október Sauðárkróki laugardaginn 23. október Siglufirði sunnudaginn 24. október NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA: Ólafsfirði föstudaginn 5. nóvember Húsavík laugardaginn 6. nóvember Akureyri sunnudaginn 7. nóvember AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: Vopnafirði föstudaginn 29. október Egilsstöðum laugardaginn 30. október Höfn í Hornafirði sunnudaginn 31. október SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: Hellu föstudaginn 29. október Vík í Mýrdal föstudaginn 5. nóvember Selfossi laugardaginn 6. nóvember Vestmannaeyjum sunnudaginn 7. nóvember REYKJANESKJÖRDÆMI: Kópavogi fimmtudaginn 21. október Njarðvíkum fimmtudaginn 4. nóvember Hafnarfirði miðvikudaginn 10. nóvember Nánar verður síðar greint frá fundartíma og hverjir munu mæta á fundunum hverju sinni. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.