Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.10.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAUR 6. OKTÓBER 1971 Apótek Stúlka óskast tii aðstoðar- og afgreiðslustarfa. Starfsreynsla í apóteki er æskrleg. Umsó'knir, er tilgrein m. a. aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 15. október nk., merkt: „Apótek — 4369"í Sendisveinn Sendisveinn óskast í skrifstofu okkar. Upplýsingar i skrifstofunni í Garðastræti 38. John Lindsay hf. Garðastræti 38. Vinna við fatasaum Óskum að ráða 3—4 stúlkur til starfa í saumastofu. Upplýsingar í verksmiðjunni milli klukkan 3 og 5 i dag og á morgun. Fataverksmiðjan GEFJUN. Snorrabraut 56. Tilkynning Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum eru ekki tryggð- ar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vöru- eiganda. Hf. Eimskipafélag íslands. MOSKVICH M-434 sendibifreið fyrirliggjandi Fjölskyldu imnni og vinum, sem með gjöfum, skeytum og á annan hátt glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 28. sept. sl., vil ég þaJkka. Ennfremur sérstakar þakkir til forstjóra Oliufélagsins hf., Vilhjákns Jónssonar og Jó- hanns G. Stefánssonar, svo og mínum starfsfélögum fyr- ir þær höfðinglegu gjafir mér til handa. Guð blessi ykkur öll. Erlendur Jónsson, Miðtúni 16. H afnarfjörður — Skrifstofustarf Stofnun í Hafnarfirði óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa hálfan eða allan daginn. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Bók- haldsþekking æskileg. Umsækjéndur sendi upplýsingar um menntun, kaupkröfur og fyrri störf í pósthólf nr. 225 í Hafnarfirði fyrir 15. þ. m. afköst hagkvœmni oryg AFKÖST HAGKVÆMNI ÖRYGGI Lykilorð þungavinnuvélanna frá BM VOLVO, Við veitum yður fúslega hvers konar upplýsingar um BM VOLVO. Hins vegar er reynsla vélanna sjálfra, bæði hérlendis og erlendis, bestu meðmælin. m VELTIR HF. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Sírtmefni: Volver • Sími 35200 I.M 1254 ÞUNGAVAGN DR 860 ^<§j; - © AMOKSTURSVÉLAR LM 845 LYFTIKRANI MK 692 "híii»-«s LM 1640 TRAKTORSGRAFA CM 614 Samkoma í Norræna húsinu í kvöld klukkan 20.30. TORSTEN JOSEPHSSON stúdenta- prestur frá Svíþjóð talar. Finnsku stúdentamir, sem mynda sönghópinn „Gospelteamet“ syngja. STÚDENT AR FJÖLMENNIÐ Kristilegt stúdentafélag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.