Morgunblaðið - 24.11.1971, Side 2

Morgunblaðið - 24.11.1971, Side 2
r. 2 MGUGUNBLAÐrÐ, MfGVIKITDAGUR 24. NÓVEMBER 1971 Átján stórmeistarar í Álékinemótinu Friðrik Ólaf sson meðal þátttakenda Átján stórmeistarar taka þátt í skákmóti því til minningar um Alexander Alékine, sem hefjast á í Moskvu í dag. Þar af eru 10 Sovétmenn, þeirra á meðal heimsmeistarinn, Boris Spassky, en 8 utan Sovétríkjanna. Friðrik Ólafsson tefiir í þessu móti, sem er afar sterkt. Sovézíku þátttakendui-nir eru f réttir, istuttumáli Sjónvarp á Grænlandi Gunnar P. Rosendahl, for- stjóri tæknistofnunar Græn- lands skýrði frá því nýlega að unnt væri að koma á sjón- varpökeirfi á G'rasnlandi vaeri þess óskað. Italskir og jap- anskir tæ/kniifræðinigar hafa unnið að rajinsóknuim á sjón varpskerfi, sem sérstakliega er ætlað fyrir dreifbýli, og nefnist GTO. Er taiiið að til- töluilega ódýrt verði að koma þessu kerfi upp á GrænJandL Kína afskiptalaust New York, 23. nóv. NTB Kíiwersk yfirvöM hafa skýrt frönskum yfirvöldum frá því að þau muni ekki eiga samvinnu við Bandaríkin, Sovétríkin, Bretland og Frakk land í tfflraunuim þessara fjög- urra ríkja tii að koma á sáít- um í deiliu Araba og Gyðinga, að því er haft er eftir áre.'ð- arrlegum heknilduon í New York. Bokmennta- verðlaun Stokkhóimi, 23. nóv. NTR Rithöfundimun Birger Norm an hefur verið úthiutað bók- menntaverðlaununum „Liter- aturfraTn'jiandets Stora Pris“ fyrir árið 1971. Nerna verð- launin 50 þúsund sænskum krónum. Hlýtur Norman verð launin fyrir „víðtækt menn- ingarstarf og listræna túlikun á vandamálium einstaklinigsins í verkalýðssamitökunum og þjóðfélaginu," eins og komizt er að orði. annars þessir: Boris Spassky, heimsmeisitari; Tigran Petrosjan, Vasiiy Smyslov og Mikhaii Tal, allir fyrrverandi heimsmeistarar. Vilktoir Korchnoi, f jórfajld'ur skálk- nneisrtari Sovétrikjanna; Leonid Stein, þrefalduir skáikmeistari Sovétriikjanna; Vladimir Savon, ruúiverandi skáikmeistari Sovét- ríkjanna; Anatoli Karpov, Juri Balasjov og Vladimir Tu'kmakov, sem eru hvað sterkiustu skák- meistaramir i hópi ungu skák- kynslóðarinnar í Sovétríkjunum, Eriendir stórmeistarar eru þess- ir: Vlastimir Hort Tékikóis'ióvakíiUí WoL'fgang Uhlmann Aiustur- Þýzkalandi, Friðrik Cttafsison, Bruno Parma Júgóslavíu, Florin Georgiu Rúmeníiu, Miiko Bobots- ov Búlgarfiu, Levent Lengyél Unigverjalándi, Robert Byrne Bandarikj umum. Þessi mynd var tekin af hópnum i gær, þegar hann var að leggja af stað til Vestmannaeyja. Talið frá vinstri: Ámi, Hermann, Elín, Roland, Lillebjörn, Fred og Sven. Happdrætti SVFI hleypt af stokkunum FORSETI SVFÍ kunngerði á fundi með fréttamönnum í gaer, að félagið hefði hafið sölu happ- drættismiða sinna. Kvað hann það hafa verið samþykkt á aðal- fundi félagsins á Akureyri í sum ar að Ieyfa að efna til happdrætt- is á árinu, en ágóðanum yrði varið til björgunarsveita félags- ins eingöngn. Brýna nauðsyn ber til þess að eflá þær sveitár, endumýja og auka tækjabúnað þeirra og hús- neeði, auk þjálfunar sveitanna. 1 þær bætast ártega margir nýir félagar, sem þurfa þjálfun, tll að geta taiizt fuBgiftlir og gjald- gengir í að bjarga öðrum. Slikt er tima- og fjárfrekt verk. Og hostar aBt þetta meira fé en svo, að félaigið ráði við það án frek- ari tekjuöfl'unar. Það er von félagsins, að al- menndngur styrki félagið til að það geti þjónað tilgangi sínum. FéLagið hefur bjönguinarútbún- að á 158 stöðum á landinu, 18 bjöngunarstöðivarhús og 10 hús í smáðum. Sftyrkir það einnig sjúikra- og björgunarbifreiðar, vételeða, örygigistaistöðvar i vit- um og stöðum, þar sem mest er aðkallandi að haf a þær. Sjóibjörgunarsveitimar þuria að fá báta, öræfabjöngunarsveit- irnar þurfa teeki og fatnað, og svo mætti tengi telja. Það er staðreynd, að auknar ferðir fóiksins í léyfi úti um landsbyggðina og á afskektota staði eykur hættuna á óhöppum um ieið. Það kailar á aukinn út- búnað til varnar þeim óhöppum. Þetta er bent á til að vekja fólik til umhugsunar á verkefnum þessa félags og þeim útgjöidum sem þau kaida á, ef vel á að vera. SVFl hefur nú fengið heimiJd til að efna til happdrættis og hefur stjórn félagsins kjörið Björn Jónsson fluigmann, frú Gróu Jakobsdóttur form. slysa- vamiadeildarininar Bjargar, Eyrar bakka, Loga Runóifsson úr stjóm slysavarnadeiidarinnar „Ingólfs" og til vara frú Huldu Victorsdóttur úr stjórn kvenna- deiidar SVFl Reykjavík og Egg- ert Jónsson, slysavamadeild Selfoss í nefnd ti'l að hafa á hendi stjórn happdrættisins, en Sigmundur Jónsson, bókari fé- 'laigsins verður starfsmaður nefnd arinnar og annast framkvæmdir. Happdrættinu verður hagað þannig, að verð hvers miða verð- ur 100 kr. og við hvern miða verður fest eyðublað fyrir inn- tökuibeiðni í félagið. Vinningar verða níu, að verð- mæti um 1 milljón króna: Range Rover biíreið og 8 hálfs mánaðar ferðalög (þ.e. fiuigferð ásamt hóteldvöl og fæði) fyrir tvo til Kanaríeyja. Dregið verður i happdrættimu 15. janúar, 15. marz, 15. maí og 15. júlí 1972. í þrjú fyrstu skipt- in um tvær ferðir í hvert sinn, en í síðasta skiptið um bifreið, en aukavinningar verða Kanarí- eyjaferðir fyrir tvo. Hver miði hefur þannig fjóra vinningsmögu leika. Miðarnir verða til sölu hjá deildum félagsins uim land allt. Norrænir þjóðlaga- söngvarar í heimsókn — syngja í kvöld í Norræna húsinu HÓPUR norrænna þjóðlagasöngv ara, kom til landsins á mánudag, frá Færeyjum, Noregi og Sví- þjóð. Þetta er í fyrsta skipti, sem þjóðlagasöngvarar frá svo mörg- um Norffuriöndum koma hingað til sameiginlegs hljómleikahalds. Á fundi með blaðamönnum í gær skýrði Roland Thomsen, sem skipulagt hefur hljómleíka- ferðina, frá því, að ferðin til Í3- lands væri í beinu framhaldi af dvöl þeirra í Færeyjum, þar sem þeir hefðu í fyrri viku haldið þar Prestur á Kolfreyjustað í VIÐTALI við prestinn í Borg- arfirði eystra í Byggðaspjalli kom fram að nær pre.stlaust er að verða á fjörðunuim. Gleymdist að geta þess að enn situr prestur á Kolfreyjustað í Fáiskrúðsfirði og ekkí heyrzt að hann sé á för- um. Það er séra Þoríeiifiur Krist- m'unds.son. Góður kolaafli á Islandsmiðum BREZKA blaðið Fishing) | News skýrir frá góðum kola- I afla togaranna frá Fleetwood t á íslandsmiðum. Komu þeiri I til heimahafnar í fyrstu viku I nóvembermánaðar með af-t | bragðs kolaveiði. Og þótt 800 ( , kit væri landað á einum degí, var eftirspurnin mikil. Mestan afla hafði Boston i | Lightning undir skipstjórn ( i Harrys Pook. Eftir 20 dagai ' veiðferð kom togarinn með i ' 1.043 kit, þar af yfir 600 kit af J ) kola, sem seldist fyrir 12.305 ( j sterlingspund. hljómleika og verið mjög vel tek ið. Ráðgert væri að halda þrjá hljómleika í Reykjavík, — í Norræna húsinu, en auk þess hljómleiika á Akureyri, Kefla- vík og í Vestmannaeyjum. Þjóðlagasöngvarar þessir eru allir mjög vel þekktir, en þeir eru: Lillebjörn Nilsen, frá Nor- egi, Fred Akerström frá Svíþjóð, Hermann Jacobsen frá Færeyj- um og Árni Johnsen. Með þeim i förinni er Sven Brimheim, sem sér um undirleik hjá Hermanni og Elin Mouritsen, sem er kynn- ir á hljómleikunum. í gær voru fyrstu hljómleik- arnir haldnir í Vestmannaeyjum, en í kvöld verða hljómleikar í Norræna húsinu kl. 9. Kópavogur AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé- lags Kópavogs verður haldiiui fimmtudaginn 25. nóvember nk. í Sjálfstæðishúsinu við Borgar- holtsbraut. Að lokmim venjuleg- um aðalfiindarstörfum mua Gtinnar Thoroddsen alþingis- maður halda ræðu. Félagsfólk er hvatt tii að fjöimenna. Gunnar rú Gróa frá Eyrarbakka, forseti SVFÍ og Logi Runólfsson með appdrættismiðana. Ljósm. Sv. Þonn. „Börnin í garðinunV Ný ljóöabók eftir Nínu Björk KOMIN er út ný bók eftir Nínu Björk Árnadóttur, „Börnin í garðiniuim.“ Einikunnarorð bókarinnar eru úr „Fönigunuim í Aitóna“ ef:ir J. P. Sartre: „Leni: Það er kait. Þetta er ekkert vor fremur en vanatega." -— Bókin skiptist í þrjá aðalkafia. Sá fyrsti ber iieii ið Persónuleg Ijóð, annar Borg- aralegar a'thuigasemdir og loks Hamn kom og sýndi mér, lát- bragðsleikur. Áður hafa komið út eftir Ninu Björk nokfcrar ljóðabtok- ur og Heikrit. „Börnin í garðinum“ er yfir 100 bis. að síærð, Útigefandi er HieLmSkrinigLa. Jón Friðjón Akranes SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN heldur almennan stjórnmála- fund að Hótel Akranesi sunnu- daginn 28. nóvember næstkom- andi. Ræffumaður verður Gunnar Thoroddsen, alþm., en auk þess, mæta þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Vesturlandskjördæmi, Jón Árnason og Friðjón Þjórðor- s»n, á fundinum. Nína Björk Árnadóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.