Morgunblaðið - 24.11.1971, Síða 5

Morgunblaðið - 24.11.1971, Síða 5
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1971 5 Happdrættislánið ÉG hlýddi á íréttir í útvarpinu í kvöld, svo sem ég geri jaínan, þegar kostur er. Sagt var írá fyrirspum Steinþórs Gestssonar um hvað liði útgáfu happdrœtt- isSkuldabréfa tSl fjáröllunar fyr- ir brúa- og vegagerð á Skeiðar- ársandi, samkvæmt lögum um það efni frá siðasta Alþingi. í>ótti mér vænt um að heyra hljóðs beðið á Alþingi út af þessu máli. Ég hefi oft í sumar og haust spurt, hvað framkvæmd málsins liði og fengið upplýsing- ar, sem báru vott um tregðu embættisvaldsins í þessu máli. 'Og viti menn! Hannibal sam- gönguráðherra upplýsir, að Seðlabankinn hafi taiið nauðsyn- legt að breyta lögununi! Og hvers vegna? Jú. Happdrættis- skuldabréfin eru ekki nógu arð- söm! Embættisvaldið á Islandi á engar hugsjónir! Skilur ekki einu sinnii — eða telur nauðsyn- legt að koma i veg fyrir, að fólk- ið, sem erjar akur sinn í sveit og við sjó við hin margvísleg- ustu störf, kunni enn að eiga hugsjónaneista eiga þrá til að bæta það land, sem hefir alið það, landið, sem það ann — en ekki aðeins hagsmunavon! Happ- drættisiánið, sem lögfest var sl. vor, höfðaði til þessara tilfinn- inga fólksins, og ég er sannfærð- ur um að sú trú á þessar til- fmningar hefði ekki orðið sér tii skammar. Um það vitnaði sá fagnandi áhugi, sem í ljós kom uni allt Island, þegar málið kom fram og við samþykkt þess. Þessar kenndir þjóðariniiar þarf að glæða enn meir, — en öll hæfni vex af viðfangsefnunum — og ég hefi löngu gert mér grein fyrir þvi, að svo mikil er þörfin fyrir fjármagn í vegakerf- ið að æskilegt er —• ekki sízt þar — að njóta til þess hugsjóna fólksins og umbótaþrár. Nú er komið í ljós að þetta vildi Seðalbankinn ekki — og úr f jármálaráðuneytinu hefir heyrzt rödd um, að málið hafi verið af- greitt rétt fyrir kosningar! Rétt fyrir kosningar! Látið á fínan hátt í það skína að löggjöf Alþingis, rétt fyrir kosningai', beri keim af orðum og gerðum manns í fyllirii! M.ö.o. þurfi ekki að taka aivarlega. Þessi af- staða embættisvaldsins er at- hygli verð. Alþingi er æðsta vald- Flestar myndirnar á sýningunni prýða barnabæktir. Þessi mynd er eftlr Krystyna Bienick. Pólsk mynda- og bókasýning SÍÐASTLIÐINN mánud., 22. nóv. var opn.uð í Bogasal Þjóðminja- saínsiins pólsk sýniinig á 57 mynd- um teiíknuðum fyrir bækur efitir 37 póLska myndliistairmennv en pólskir eru beimisfrægár fyrir sín ar bókaskreytingar og sikreyta bækur í Amteriiku og V-Evrópu jafnit sem A-Evrópu. Sýninig þessá hefur farið um Darumörku, Svi- þjóð og Noreig áður en hún kom hdmgað og vakið máikia athygli, en héðan fer hún til Finnlands. ís- lenzkir kunmátúumenn á þessu sviði, sem séð hafa myndlirnar, segja þær mjög vel unnar og mi'k ið i þær lagt, endia á þetta að vera það bezta frá Pólverjum í dag. Það er pólska sendiráðið sem fenigáð hiefur sýnánguina tii Is- lands og verður hún opin daglega frá 2—10 til og með 28. nóv. Vængir fljúga til Akraness FLUGFÉLAGIÐ Vængir hefur tekið upp flug daglega til Akra- ness frá Reykjavík. Er flogið á hverjum degi kl. 10.45 og 15.45 frá Reykjavíkurflugvelli, en aí- greiðsla Vængja er Loftleiðameg in á Reykjavikurflugvelli. Frá Akranesi er flogið ki. 11 f.h. og kl. 16. Vélin sem er notuð er af gerð- ijini Islander, tveggja hreyfla og tekur 9 farþega. Aðalkoatur hennar er að hún þarf mjög stutta flugbraut. Það er lent á flugbraut, sem er skammt frá Akranesi, og er flugbrautin ný- éhdurbyggð af Vængjum og Akra neskaupstað. Fargjaád til Akranesis er 275 kr., en ef þurfa þ.ykir verða flognar fleiri ferðir. Áformað eraðsetja ljós upp við flugbrautina þannig að hægt verði að fljúga í myrkri og þá er ekki úr vegi fyrir Skaga menn að skreppa í leikhús eða bíó í Reykjavík á sama tima og það tekur Hafnfirðinga að skreppa í borgina. Vængir hafa einnig áætlunarflug til Dýra- fjarðar og Blönduóss þrisvar í viku á hvern stað. Afgreiðsla á Akranesi er í greiðasölunni Tröð í vörubíla- stö^nni á Akranesi og sér aí- greiðslan á Akranesi um farþeg- ana þar. ið. Ég hefi löngu merkt það að viðleitmi er hjá embættisvaldinu að segja Alþingi fyrir verkum. En svona opinskátt hefir það tæpast áður komið fram. Mér hefir oft komið sú spurning í hug: Eiga fulltrúar á Alþingi að vera eins konar takkar á spjaldi, sem stutt er á af embættisvald- inu, þegar það telur henta? Eða á Alþingi að vera stjórnvald, þar sem búandkarlar, fiskarar, hús- freyjur og bílstjórar geta átt sæti m.a. og — ef þeir eiga ein- hver hugðarmál, sem þeir vilja fá lögfest, þá lúti afgreiðsla þeirra ekki skoðunum og vilja emhættisváldsins á Islandi. Ég vil vona að breytingin á Happdrættisláninu, sem boðuð hefir verið og Seðlabankinn hef- ir tryggt lögfestingu á, verði ekki til að spilla þeim einstæða og gleðilega áhuga er í ljós kom sl. vetur við meðferð máisins á Alþingi fyrir opnun hringvegar- ins. En hvers vegna mátti ekki láta reynsluna skera úr um gildi málsins með tafarlausri fram- kvæmd laganna sl. vor eins og skylt va.r? Hvað var auðveldara en að breyta lögunum síðar, ef reynslan sýndi að bréfin seldust ekki eða of dræmt? Svona hættulegt er talið að hugsjónir en ekki bissniss hafi áhrif í fjármálalífi Islendinga. Landeyðiingarstefnan veit hvað hún er að gera. Þegar hugsjón- ir eru dánar, fer byggðin á eftir. Lagarfossi, 16. nóv. 1971. lónas Pét ursson. TERYLEHE BUXUR sem ékhí þar f aó pressa Drengja-og herrastærðir Nýjustu sniö við allra hæfi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.