Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.11.1971, Blaðsíða 9
 MORGUNBLAÐIÐ, MTÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1971 __3 9 - Danskai peysur fyrir ckengi og fuUorðna, ejrin.Kj mjög faMegar DRENGJASKYRTUR NÝKOMIÐ. V E R Z LU N I N GEísiPI H 4ra herbergja 5b6ð við Holtsgötu er tiJ söki. Ibúðin er á 4. hæð í fjórbýlishúsi (ekki rishæð) og er 1 stór stofa, hjónaherbergi, 2 barnaherbergi, stórt eldhús með borðkrók, bað- herbergi og forstofa. Tvöf. gler, svaJir, teppi, sérhiti. 5 herbergja ibúð við Framnesveg tiU sölu. Sbúðin er á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Staarð um 120 fm. ibúöin er 12 ára gömul, litur vel út. Mjög gott útsýni. I Hafnarfirði höfum við tit sötu ein'jýlishús við Brekkobvamm. Húsið er ein- tyft, stærð um 126 fm, 9 ára gamalt. I húsinu er 1 stór stofa, 3 svefrnhertoergi, eldhús, forstofa, baðherbergi, anddyri, þvottahús og geymsla. Bílskúr fylgir. 3 ja herbergja ibúð í steinhúsi við Laugaveg er til sö'lu. Ibúðin er á 2. hæð og er 1 stofa, 2 svefnherbergi, eld- hús og snyrtiherbergi. Ný e3d- húsinnrétting, sértoiti, allt ný- standsett, vatns- og rafmagns- lagnir endurnýjaðar. 1 sama húsi er 3ja herb. rishæð tiJ sölu, einn- ig nýstandsett. 4ra herbergja ibúð við Barmatohð er tif söfu. íbúðin er á 2. hæð og er að staerð um 115 fm. fbúðin er mjög mikið endumýjuð og lítur afar vel út. Bilskúrsréttur. 4ra herbergja íbúð við Hrisateig er til sölu. Ibúðin er á rishæð í timfourhúsi. Sérhiti, sérinngangur, biJskúr fylgú. 5 herbergja sérhæð i Vestuirtoorginni er til sölu. fbúðin er i tvíbýlishúsi og er 6 ára gömui, stærð um 146 fm. Falleg hæð með vönduðum innréttingum, tækjum og góðum teppum. VerksmiðjugJer tvöfaJt, sérinngngur, sérhiti, sérþvotta- hús á hæðinni, bílskúrsréttur. 6 herbergja óvenju stór og vönduð sérhæð í Austurborginni er til sölu. Bil- skúr fylgir. Eignin er fárra ára gömul og í 1. flokks standi. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hamrtarðttariögmenn Austurstrætl 9. Simar: 21410-11-12 og 14400. Hef kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð, helzt í Hlið- unum eða Háaleitishverfi. Aðrir staðir koma þó til greina. Hef kaupanda að góðri 2ja herbergja ibúð. AusturstraeU 20 . Sírnl 19545 26600\ \ allirþurfa þakyfírhöfudið Bergþórugafa 3ja—4ra herb. þakhæð i fjór- býlishúsi. Sérhiti, suðursvalJr. Teppalögð, snyrtileg íbúð. Fossvogur 3ja herb. íbúð á miðhæð í nýrrí blokk. Vandaðar innréttingar, stórar suðursvaJir. Framnesvegur 5 herb. 120 fm íbúð á 3. hæð (efstu). Verð 2,2 milfj., útborgun 1,2 milflj. Holtagerði Eintoýli-tviíbýl'i, pallahús, alls 230 fm. Aðalibúð er 5 herb. en sú minni 3ja herb. Inrnb. bílskúr. Til greina kemur að selja eignina í tvennu lagi. Holtsgata 2ja berb. rúmgóð kjallaraibúð í blokk. Sérhiti. Getur losneð fljótilega. Verð 800 þús. Holtsgafa Hafnarfirði 3ja—4ca herb. risíbúð (ekkert undic súð) í þríbýfishúsi (timb- urhús). Itoúð í snyrtilegu ástandi. Sérbiti. Verð 775 þús. Kópavogsbraut 3ja herb. íbúð í 6 ára tvítoýlis- húsi. Vönduð ibúð, sérhiti, bil- skúrsréttur. Sunnuftöt Nýtt stórt vandað einbýlishús, sem er um 257 fm hæð og um 150 fm jarðhæð og um 50 fm bífsikúr. Geta verið tvær íbúðir. Hveragerði Einbýlishús við Hveragerði. Múr- húðað timburhús, 98 fm að gcunnfl. Hæð og gott geymslu- ris. Þarfnast standsetningar. Hentugt sem sumarbústaður. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 1 62 60 5 herbergja sérhæð við Skipholt, sérhiti og bílskúr. 6 herbergja íbúð í Vesturbænum. 4 svefn- herb., stofur og þvottahús, b4l- skúrsréttur, mjög falJegt útsýni. Verzlun Leikfahga- og gjafabúð til sölu af sérstökum ástæðum. Afhend- ing getur farið fram strax. Fasteignasolon Eiríksgötu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. Öttar Yngvason hdl. 8IMI1ER 24300 T4 söfu og sýnis 24 Höfum kaupanda að góðri 4ca—5 herbergja ibúð, sem er á hæð í bocginni, með sérinngangi, sérhitaveitu og bíl- skúr. Mi'kiI útborgun. Itoúðin þarf ekki að flosna strax. Höfum til sölu Einbýlishús á eignarlóð við Njálsgötu. Verzlunarhús á eignarQóð í gamla bcwgarhlut- amjfn. Vfð Háaleitisbraut 5 herb. íbúð um 120 fm á 3. hæð. Við Laufásveg 5 herb. risíbúð. 100 fm. Sérhita- veita. Útborgun um 500.000. Við Kóngsbakka ný 4ca herto. íbúð um 104 fm á 1. hæð, sérþvottaherbecgi. Hœð og rishœð 3ja herb. ítoúð og 2ja herto. íbúð hvor með sérinngangi, i eldri borgarhluta.num. Hæðin laus strax en rishæðin næstu daga. Hálft hús við Brœðraborgarstíg og margt fleica. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nfja fasteignasalan Sími 24300 Laugaveg 12 _________________ Utan skrifstofutima 18546. Hafnarfjörður Til sölu Einbýlishús i Suðurbænum um 125 fm ásamt bilskúr. Húsið er f mjög góðu ástandi. 4ra herbergja fbúð við Áffaskeið, getur orðið laus strax. Fasteigna- og skipasalan hf. Strandgötu 45 Hafnarfirði. Opið alla virka daga kl. 1—5. Simi 52040. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Simar 21870-20998 Við Nesveg 4ra herbergja parhús. Söluverð 1 miflljón og 50 þ. kr. Laust fljótlega. Útborgun 400.000 kr. 2ja herb. kjattaraítoúð v. Samtún. 2ja herb. risítoúð við Laugaveg. 3ja herb. góð íbúð v. Dyngjuveg. f smíðum fok'hefd raðhús á góðu verði í Breiðholti og Hafnarfitði, ennfremu'r 4ra herbergja íbúð ásamt bfllskúrsrétti. 11928 - 24534 Hötum kaupanda að 2ja herbergja íbúð á hæð. Staðgreiösla i boöí. Hötum kaupanda að 3ja—6 herbergja hæð í gámfla bænum. Há útborgun eða stað- greiðsia i boði. Höfum kaupanda að góðri 3ja herbergja íbúð. Útborgun alit að 1500 þús. kr. við samning. *-£IESAHIBUIHIlH VQNARSTRATI 12 slmar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson I sffifðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í f jórbýlishúsum við Kárs- nesbraut. Fyrirkomul. íbúð anna er mjög gott og fylgir hverri íbúð sérþvottahús á hæðinni. 2ja berb. íb. selj- ast fokh. og til afh. næsta vor. 3ja herb. íb. fylgir bíl- skúr og herb. í kjallara og eru til afh. 15. des. nk. íb- seljast fokh. og er húsið múrh. að utan. 4ra herb. íb. fylgir bílskúr. fb. selj- ast fokh. og eru til afh. næsta vor. Beðið er eftir húsnæðismálal. að hálfu eða öllu leyti. Malbikuð gata, sérstakl. gott útsýni. Sérhœðir Þetta er tvíbýlishús og er í Garðahr. hvor hæð er 136 ferm. og er 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús, bað, hol, þvottaherb. og búr. í kjallara er mjög stór geymsla, hitaherb. Bílskúrs- réttur. íb. seljast fokh. Mjög hagst. verð og greiðslu- skilm. í Fossvogi Þetta einbýlisbús er í sérflokki hvað fyrirkomul. snertir. Húsið er á góðum stað og selst fokh. eða jafn- vel lengra komið. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414. 24 EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Höfum kaupanda að góðrj 2ja—3ja herbergja íbúð. íbúðin þarf eJ<ki að losna fyrr en næsta vor. Úttoorgun aflk að staðgreiðslu. Höfum kaupanda að 3ja hertoergja ibúð, gjaman í gam*a bænum, mjög góð út- toorgun i boði. Hötum kaupanda að 3ja herbergja ttoúð, helzt ný- legri. Úrborgun 1 miUjón — 1200 þúsund kr. Hötum kaupanda að góðri 4ra herbergja íbúð, gjarnan i fjölbýlishúsi. Mjög góð úttoorgun. Höfum kaupanda að 5—6 herbergja tbúð, helzt sem mest sér, gjarnan með bd- skúr eða bílskúrsréttindum. Ibúð- in þarf ekki að losna strax. Útto. 1500 þús. — 2 miiB'jónir krt Höfum kaupanda að einbýfishúsi eða raðhúsi. Tit greina kemur hús í smíðum. mjög góð útborgun. Höfum kaupanda að húseign með tveimur íbúð- um. Mjög góð útborgun í boðt fyrir rétta eign. EIGNASALrW REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 30834. FASTE IG NAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Sími 22911 og 19255 4ra herb. íbúð við Öldugötu. Sérinngangur, eignarlóð, veð- bandalaus, iaus nk. sumar. 4ra herb. sérhæð í tvibýlishúsi við Amarh'raun. Sérinngangur, sérhiti, nýteppalögð. Raðhús á tveimur hæðum með tnntoyggðum bílskúr í Kópa- vogi, tiJtoúið undir tréverk. Etngöngu í skiptum fyrir hæð í Reykjavik. Raðhús á einni hæð, um 140 fm, í Austurbæ. Skipti æskileg á stærra raðhúsi eða einbýfis- húsi. Athugið — skipti Höfum mikið af 2ja—6 herb. íbúðum, einbýlishúsum og rað- húsum í skiptum fyrir minnt og stærri eignir. I sumum til- feHum um góða milligjöf að ræða. Jón Arason, lidl Sími 22311 og 19255. Söhistj. Benedíkt Halldórsson. Kvöldsimi 84326. Kommóður Nýkomnar TEAK KOMMÓÐUR 4ra og 5 skúffur. HÚSGAGNAVERZLUN AXELS EYJÓLFSSONAR H.F.. Sími 10117.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.