Morgunblaðið - 24.11.1971, Side 24

Morgunblaðið - 24.11.1971, Side 24
24 MORGUNBLAÐIB, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Gardahreppur AOalfundur Sjálfstæðisfélags Garða- og Bessastaðahrepps verð- ur haldinn nk. fimmtudag, 25. nóvember, i samkomuhúsinu Garðaholti. KEFLAVIK Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Keflavikur verður haldinn mið- vikudaginn 24. nóvember í Sjálfstæðíshúsinu í Keflavik kl. 8,30 siðdegis. DAGSKRA: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2, Sverrir Hermannsson, alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. STJÓRNIN. Samtök ungs sjálfstæðisfólks í Langholts- V oga- og Heimah verf i halda skemmtikvöld i Útgarði, Glæsibæ Álfheimum 74 fimmtudaginn 25. nóvember nk. 8,30 — 1.00. Dagskrá: Verðlaunafréttamynd ársins 1968: „Innrásin i Tékkóslóvakiu". Ami Johnsen skemmtir. Diskótek Sigurðar Garðarssonar. SELDAR VERÐA VEITINGAR. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthias A. Mathiesen alþingismaður flytur ávarp. 3. önnur mál. Félagar fjölmenníð. STJÓRNIN. Umræðuhópur UM UTANRÍKIS- OG ÖRYGGISMÁL Starfi umræðuhópsins lýkur í Valhö'H við Suðurgötu i kvöld kl. 20,15. Heimdallarfélagar eru hvattir til að taka þátt i störfum umræðuhópsins. STJÓRNIN. ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI í EFTIRTALIN STÖRF: ¥ BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST Lynghagi — Tjarnargata — Háteigsveg Túngötu — Vesturgötu 2-45 Sóleyjargata — Skipholt I — Miðbœr — Laufásvegur frá 2-57 — Langahlíð Skerjafjörð, sunnan flugvallar I Skerjafjörð, sunnan flugvallar II Etra-Breiðholt I (Yrsufell og Þórufell) Afgreiðslan. Sími 10100. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umboðsmanni, sími 7128. SENDILL ÓSKAST á afgreiðsluna eftir hádegi. Þarf að hafa hjól. KÓPA VOGUR BJaðburðarfólks óskast. ALFHÓLSVEG II — DIGRANESVEG HLlÐARVEG II. Hárgreiðslunemi Reglusöm stúlka getur komist að sem nemi í hárgreiðslu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Áhugasöm — 0737“. I.O.O.F. 7 = 15311248'/í = E.T.I. Sp. ___________________________ □ Helgafell 597111247 - IV/V. 3. I.O.OT. 9 = 15311248 /i = E.T.I. 9 I. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. — Fjölmennið. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn Basarinn verður 4. desember. Félagskonur vinsamlegast kom ið gjöfum til skrifstofu félags- ins. Gerum basarinn glæsi- legan. Húsmæðrafélag Reykjavikur Almennur félagsfundur verður að Hallveigarstöðum miðviku- daginn 24. nóv. kl. 8.30. Áríð- andi mál á dagskrá. Kaffi. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Félagskonur munið spilakvöild- ið fimmtudaginn 25. nóv. kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðerkotssundi 6. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Betaníu Laufásvegi 13 í kvöld kt. 8.30. Séra Jónas Gíslason talar. Aldir hjartanlega vel- komnir. I.O.G.T. Fundur í kvöld kl. 8.30. Stúkan Einingin nr. 14. HörgshFið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvíkudag, kl. 8. Miðilsstarfsemi fer fram á vegum Sálarrann- sóknarfélags fslands fyrir gamla og nýja félagsmeðlimi. Tekið á móti pöntunum og fyrirspurnum svarað í síma 18130, á fimmtudögum kl. 5—6.30 e. h. — Aðgöngumið- ar afgreiddir í skrifstofunni, Garðastræti 8 á föstudögum kl. 5—6.30 e. h. Stjórn SRFl. Kvertfélag Hallgrímskirkju Fundur fimmtudaginn 25. nóv. kl. 8.30 e. h. Dr. Jakob Jóns- son flytur erindi um ferðina til tran. Gestir og nýir félagar velkomnir. Armenningar, skíðafólk Aðalfundur deiklarinnar verð- ur haldinn fimmtudaginn 25. nóvember kl. 8.30 í húsi Ar- manns við Sigtún. Stjórn skíðadeildar Ármanns. Arnesingafélagið í Reykjavík heldur fullveldisfagnað næst- komandi laugardag kl. 21 í danssal Hermanns Ragnars. Jóhannes Sigmundsson frá Syðra-Langholti flytur ræðu. Skemmtiatriði og dans. Frá basarnefnd Sjálfsbjargar í Reykjavík Jólabasar Sjálfsbjargar í Rvík verður haldinn í Lindarbæ Lindargötu 9 sunnudaginn 5. des. nk. Það eru vinsamleg tiíl- mæli til þeirra, er ætla að gefa muni á basarinn, að þeir séu afhentir hið fyrsta. Nánari upplýsingar S síma 25388. Basarnefnd Sjálfsbjargar. MORIWl liMORNY U( SaUedím Snyrtivörusamstæða; vandlega valin af Morny, og uppfyllir allar óskir yðar um A bnðsnyrtivörur. mKm Sápa, baðolía, lotion/"* deodorant og eau de cologne. Vandlega valið af Morny til að vernda húð yðar. Notið Morny og geriö yður þannig dagamun daglega. Ó. JOHNSON &KAABERP FÆSTUM LAND ALLT MISS LENThER[C Snyrti vorur fyrir ungu stúlkurna IESIÐ A ertsku Kristileg samkoma að Fálka- gðtu 10 miðvikud. 24. nóv. kt. 8 e. h. K. Mackay og I. Murray tala. — Allir velkomnir. LÆrNAR tiarveranclg Kjartan Magnússon fjarverandi um óákveðinn tíma. Er aftur byrjuð að taka á móti sjúklingum. Ragnheiður Guð- mundsson, augnlæknir, Tún- götu 3. Engilbeirt D. Guðmumdsson tann- læknir verður fjarverandi um tíma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.