Morgunblaðið - 24.11.1971, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 24.11.1971, Qupperneq 25
MORGUN'BL.AÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1971 25 félk í fréttum v ■etta er ljúffengl, elskan. ?ttu mér salt, pipar, tómat- sii, kokteilsósu og: remfi- _ . - _ , , EILÍFÐARVÉLIN FUNDIN Geturðu sagf mer hvaða upp _ , rCssIjANDI! kjarakaup er hægl að gera í kjarakaupadeiJdlnni?“ Rússneskur skopteiknari blaðsins „Perets“ i Ukraínu hefur fundið upp eilífðarvélina, eins og sjá má á þessari mynd, sem vart þarfnast skýringa. mann Kremniov, eftir að sov- ézk yfirvöld höfðu lofað hon- ! um eftir mikið stapp að fara með henni til Bandaríkjanna. Deborah hefur skýrt frá því að skrifstofa sú, sem hefur með utanfarir að gera hafi látið uppi að bráðlega fái maður hennar brottfararleyfi frá So<v- étríkjunum. Hún segist vera vongóð, þar eð hún trúi ekki öðru en að úr þessu verði, þeg- ar slíkt loforð hefur fengizt frá skrifstofunni. Þau hjón hittust árið 1970, þegar Deborah var skiptinem- andi á ferð í Leningrad. Fyrir tveimur mánuðum giftu þau sig en hálfum mánuði síðar varð hún að halda heim til Banda- ríkjanna þar eð dvalarleyfi hennar féll úr gildi. Nú hefur hún fengið leyfi til þess að heimsækja hann aftur, en þó aðeins sem ferðamaður. Til þess að fá þak yfir höfuðið hafa þau orðið að búa á hótel- inu Astoria i Leningrad og hafa þau greitt rúmar 1000 krónur fyrir sólarhringinn, en, fæði er innifalið. „Hamingjan góða, nei — ég var með gallsteina!“ „Vitleysa, Klara þú átt mörg göð sipp-ár fraimuidan!" HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIíiams I KNOW WHAT VOU'RE thinking,trox..forget IT/ YDUR AUNTWOULD NEVER SURVIVE THE RIDE BACKTOTHE Þetta lítur ilia út, Troy. Þegar hestur- iun datt. kramdist fótur frænku þinnar illa. (2. mynd) Ég get stöðvað sjáanlegar biæðingar, en hún kann að vera meidd innvortis. (3. mynd) Ég veit, iini hvað þú ert að hugsa, Troy, og það er vonlaust. Frænka þin myndi aldrei lifa það af að fara á hestbaki aftur til búgarðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.