Morgunblaðið - 23.12.1971, Side 2

Morgunblaðið - 23.12.1971, Side 2
» MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 merrn þeir, sem stóðu að þess- um áætlunum, töldiu og tel’ja enn, að mögulegt sé að græða upp eyðimerfkur og -rækta mat- vseíli fyrir hinar vannærðu þjóð ir eyðimerkurlandanna og koma upp iðnaðd, sem hefji þær á hærra efnahagsstig. Hins vegar er þeim Bjöst að marga erfíð- leilka verður að yfirstíga áður en þebta er framkvæmanlegt. Ekiki einungis tæknilega, held- ur íika efnahagslega og þjóðfé- iagslega. Einn þessara manna, dr. Alyin M. Weinbert, lýsti þessum hugsjönum sínum á áhrifariikan hátt á einurn fundi ráðstefnunnar. Hann taldi þessa möguleika til velfamaðar svo r.Jkla, að þessum málufn yrði að sinna, þótt honum væri ljóst að erfiðleikarnir væru miklir. — Þessi stóru kjamorkuver eru, óheyrilega dýr. Það kemur berlega í ljós, ef iitið er á áætl- un um akuryrkju- og iðnaðar- ver á sléttunni millli Indus og Ganges á Indlandi. Áætlaður kostnaður er um 1800 miffl'jónir dollara. Þar mundi sama kjam- orkuver nýta raforku tii áburð arframleiðslu, álframleiðslu o. fíi., og jafnframt dæla upp grunnvatni til ræktunar. Það yrði þannig nýtt til áveitu og matvælaframleiðslu. Gerðar hafa verið áæfíanir um svipuð kjarnorkuver í öðrum löndum heims. Bandarísku og ísraelsku kjarnorkunefndimar unnu til dæmis í sameiningu að áætlun um kjarnorkuver, þar sem lögð hefur verið áherzla á eimingu sjávar, vegna þess hve mikiffl vatnsskortur er í ísrael. En jafn framt er gert ráð fyrir iðnveri með raforku fyrir orkufrekan iðnað. orku og guifiuorfcu. Áættað raf- orkuverð áxið 1967 í þessari kjamorfcurafstöð í ísrael er svipað þvl verði, sem hér hefur verið áættað fyrir ódýrustu fá- aníega raforfcu og gufiuorku. ,En þess ber að geta, að veruleg verðhækkun hefur orðið á kjarnorkustöðvum síðan 1967, svo að verðið yrði væntanlega nökkru hærra máðað við árið 1971. Israelar líta á þessa áætlun sem bráðabirgðaathug- un og telja að niðurstaðan hafi ekki verið mjög jákvæð, en álíta að athu.ga beri þetta firek- ar og þá með tilldti til heiMar- áætlana um efna- og máhniðn- að í Israel. Israelar eru greinilega mun raunsærri í þessum efnu-m en Indverjar og benda m.a. á áð vatn, sern fæst með eimingu á sjó á þennan hátt sé enn afltof dýrt til akuryrkju. Þá er 'Mka athyglisverð áætlun um kjamorkuverð í Puerto Rico sem tvö bandarísk fyrirfæki Bums & Roe Inc. oig Dow Chemical Co. gerðu i samvinnu við kjarhotfcumálanefnd Banda- ríkjanna. Þar er lögð aðal- áherzla á iðnverið, en aðeins gert ráð fyrdr 200 ha áveitu- svæði. VerðJ'ag á rafiorkunni þama ef svipað og hér er gert ráð fyrir í nýjium virlkjunum. Kjamorfcuver af því tagi, sem hér hafa verið nefnd, varða fe- iendinga mjög, þó ekki sé þeirrá þörf hér á landi, því þau geta reynzt keppinautar raforku og g-ufuorku á ísilandi. Því er fuld ástæða fyrir okkur að fyligjast vel með framgangi þessara mála og það roun vera gert eftir fiöngum. Af því sem fram kom á fyrrnefndri ráðsfefnu, má geta sér þess tid að akuryrkju- og iðnaðarver á stærð við þau, sem talað er um á Indlandi, séu langt undan eða a.m.k. 20—30 ár. Kjarnorkuver, eins og áiorm að er í Puerto Rico, gæfi verið komið eftir 10—20 ár. Og iðnað- arver, eins og það sem Dow Company hefur gert tiHögu um — Hver er framieiðsiukostnað urinn á raforku og gufu í þess- um kjamorkU'Verum. — Þessi stóru kjamorkuver geta keppt bæði við vatns- — Hvaða erfiðleikar eru það helzt? í Midland I Miehigan, gæti ris- ið upp á næsrtu 5—15 árum. Þó er hiæpið að jafnvel það kjarn- orkuver verði komið upp innan 5 ára. • ORKUGJAFI FRAMTÍÐARINNAR VETNISORKAN — Þú sagðir áðan að jafnvel kjarnorkan dygði okkur ekki til eilífðar, en að vetnisorkan yrði orkugjafi mannkyns um ókomna framtíð, var það ekki? — Jú, l'íltiH vafi er á því, að orkuigjafi mannkynsins í fram- tíðinni verður vctnisorka, sem losnar úr iæðingi við sammna vetinisikjarna tvivetnis og þrí- vetnis. Bdrgðdr af tvívefni eða þungu vatni í sjónum eru svo mifclar, að með núverandi orku- notkun í heiminum, mundi tví- Vetnið í sjónum nægja I 20 mffij arða ára. Þar sem aðrar þekikt- ar orkulindir, eins og kol, olda, uraníum og foríum munu aðeins nægja i nokkrar aldir, er eðlj- legt að mikil áherzla sé lögð á að teysa vandamál'in i sambandi við beizlun vetnisortounnar. Slð- an 1950 hafa Bandarikin varið um 500 miHjónum dala til rann- sófcna á þessu sviðd. Og uitan Bandarifcjanna er mikil rann- sóiknasfarfsemi í Rússliandi, Bretlandi, Vestur-Þýzkalandi og Frakkliandi. Vetnisorkan hef- ur jafnfram.t þann kost, að hún er „hreinni", þ.e.a.s. að frá henni koma ekki geislavirk úr- gangsefni, sem geta valdið sikaða. Ennfremur verða vetnis- orfcuofnar væntantega öruggari og auðveldari í meðferð en nú- verandi kjarnorfcuofnar. — Hve lan.gt eru rannsóknir á vetnisorkiu komnar? — Enn er unnið að þvi að skapa vísindalegan grundvöll, sem nota mætti fyrir hönnun vetnisorkuofna framfíðarinna*. Verutegur árangur hefur náðst með rannsóknum síðustu tvo 9.—10. DESEMBER sl. fór fram afhending Nóbelsverðlaunanna 1971. WiIIy Brandt fékk afhent friðarverðlannin, E. W. Suther- land læknisfræðiverðlaunin, Sim- on Kuznets, liagfræðiverðlaunin, Dennis Gabor, eðlisfræðiverðlaun in, Gerliard Herzberg efnafræði- áratugina, þó að enn sé nokkuð langt þar tii hægt verður að fá nettó orkuframleiðsl'u úr elds- neytinu eða plasminu. Til þess þarf hitastigið að vera 100 mffij. gráður á Celcius, en nú hefur náðst um 100 miilijón gráðu hiti. Jafinframt þar fjöldí af etektirón- um á einn rúmsentimetra, mar.g- faldaður með tíma þeim er tekst að hemja el'dsneytið, að vera 100 biHjónir, en þessu gHidi hefur nú tekizt að koma upp í eina biiHjón. Nýir mögulei'kar hafa kornið fram, en alif er þetta á tilraunastigi enn. Samit hafa menn reynt að gera sér grein fyrir hvernig vetnisorkuofn mundi geta orðið og hvaða vandamál þyrfti að leysa við smíði hans. Svo virðist sem ein- ingarnar verði að vera mjög stórar, nokkur þúsund MW raf- verðlaunin og Pablo Neruda bók- menntaverðlaunin. Um 3000 gest ír voru viðstaddir Nóbelsliátíðina. Á myndini sést Willy Brandt t.aka við friðarverðlaununum frá formanni nefndarinnar, frú Asu 1 Næs. magns. Nú vinna um 2 þúsund ! víisindamenn og verkfræðingar ■ að þessu verfcefni og fcostnaður er um 120 miillljón dalir á árL Talið er, að eiigi að takast' að smíða fyrsta vetnisorfcuofninn fyrir árið 2000, þu.rfi að aufca , verulega mannafla og f jár- magn til þessara rannsókna. Yfirleitt eru menn h/ikandi 1 við að spá um firamwindu þess- , ara rannsókna, sagði prófessor Magnús Magnússon að lokum. Ýmsir telja þó, að hægt verði að fá nettó orkuframteiðsilu um 1980. Eniginn treystir sér þó til að tilgreina, hvenær vetnisortou- ofnar geti orðið hagfcvæmir. Bezta svarið, sem gefíð var við þeirri spurningu á ráðstefnunini var að vetnisorkan mundi verða til reiðu þegar mannfcynið hefði þörf fyrir hana. — E. Pá. Leitið ekki langt yfir skammt — af raftækjum frá PHILIPS fyrir eiginkonuna PHTLIPS hrœrwélar SUNBEAM hrærivélar SUNBEAM pönnur Fyrir eiginmanninn PHILIPS plötuspilarar — magnarar — hátalarar PNttuapilarar án magnara, S gorSir. PHILIPS snyrtitæki dömurakvélar hái'þurrkur Fuflkomið snyrtitaekjasett draumur nútímakonunnar. PHTLIPS GRILI.OFNAR •JÚPSUÐUPOTTAR ' RHÚSVIFTUR VKSUGUR Infrarauður grillofn — meðmæltur af ..sælkerum". PHILIPS bílrakvélar — bílryksugur — bílútvarpstæki Borvélar, 3 stærðir. Rakvél f bílinn, 12 vol. PHILIPS borvélar — fylgihlutir fjölbreytt úrval. Tilvalið „hobby“ sett.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.