Morgunblaðið - 23.12.1971, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 23.12.1971, Qupperneq 13
MORGUNBLlAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 13 Jóhann Hjálmarsson skrifar um BÓKMENNTIR MEÐ HATT- BUNDNA LJÓÐINU Maríus Ólafsson: ARFURINN. Reykjavik 1971. MARÍUS Ólalsson kalla.r Ijóða- bok sdna Aríinn. „Með háítbundna Ijúðinu leystist sá vandinn, / sem landnáms og 5s- lenzkrar sérstöðu beið", yrkir hann í samnefndu ljóði. Og hann er sizt af öliu sáttur við „hátt- leysuna". Arfurinn er fjórða Ijóðabók Maríusar Ólafssonar, hinar eru Við haííð (1940), Hóltagróður (1950) og Draumar (1956). Marius Ólafsson setur ekki markið hátt i kvæðagerð sinni: vfeur, smákvæði og tækifæris- ljóð, en hann er ekki smeykur yið að glíma við erlenda meist- ara, 'því að í bók hans eru þýð- ingar á ljóðum eftir skáid eins og Wiliiam Wordsworth, Matt- hew Arnold og George Santay- ana. I>ýðingarnar eru lagiega gerðar, til að mynda Ó veröid eftir Santayana, sem fjallar um þá trú, sem „leiðir hjartað með sinn dauðadóm / að dyrum Guðs frá mannsins fai]ivaJi:leSk". Ég fann nokkur skemmtileg og failega gerð smákvæði í Arf- inum. Tvö þeirra langar mig sér staklega til að minnast á; fræg- ari skáid en Maríus Ólafsson mættu vera hreykin af þeim. Hið fyrra nefnist Heim úr sveit- inni og er á þessa leið: Heim úr sveitinni á haustin, hægfara lestaganginn. Sjávarhljóðið í suðri, sölva- og þaraangan. Yljað heima á hlaði hlýjum fagnaðarorðum. 1 þessu kvæði er sannköiluð sveitasæla. Siðara kvæðið kall- ar Marius Við vegdmn : Hann, sem er hœttur að ferðast, hættur að flytja póstinn, gengur á gamalsaldri götuna upp á f jallið, og hressir við hrundar vörður. „Að hressa við hrundar vörð- Maríus Ólafsson. ur“ er ekki svo lítið hlutskipti í iáfi gamals manns. Tengslin við fortíðina verða ekki rofin þrátt íyrir allar háttleysur heimsins. Því er Maríusi Ólafssyni óhætt að trúa. Hann er einn þeirra manna, sem okkur þykir gott að eiga samfylgd með. Það er eitthvað hreint og óþvingað við Ijóðabók Mariusar ÓlafsSonar. Matvöruverzlun tíl sölu Til sölu kjöt- og nýlenduvöruverzlun, í fullum rekstri, í Austur- borginni, við fjölfarna götu. Mikiir möguleikar að auka núverandi sölu, sem er þó allgóð. Leigtrhúsnæði eftir samkomulagi Tilboð, merkt: „Áramót” — 754" sendist afgreiðslu Morgun- - blaðsins fyrir 26 þessa mánaðar. Flugeldasalan Björgunarsveit Fiskakletts efnir til sinnar árlegu flugeldasölu dagana 27. — 31. des. að Linnetstig 6 (Gamla Stebbabúð). Komið og kaupið flugeldana hjá okkur í rúmgóðu húsnæði. Mikið úrval af alls konar púðri. Pöntunarlistar hafa verið bornir í hús í Hafnarfirði og verða þeir sóttir og afgreiddir fyrir gamlársdag. Þökkum viðskiptin með ósk um góðar undirtektir. Björgunarsveit Fiskakletts LEIKIR OG LÉTT GAMAN Séra Sveinn Víkingur tók saman. Hópleikir Leikþrautir Leikir að aurum og eldspýtum Talnaleikir og ráðgátur Taflborðsleikir Huglestur og sjónhverfingar Gátur. KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN. ÚRVAL JÓLAGJAFA ALLT TIL LJÓSMYNDUNAR VERZLIÐ í ST/ERSTU LJÓSMYNDAVÖRUVERZLUN BORGARINNAR AUSTURSTRÆTI Teppin sem endastendast og endast á stigahús og stóra gólffleti Sommer teppjn eru úr nælon. Það er sterkasfa teppaefnið og hrindir bezt frá sér óhreinindum. Yfirborðið er með þéttum, lá- réttum þráðum. Undirlagið er áfast og tryggir mýkt, síslétta áferð og er vatnsþétt. Sommer gólf- og veggklæðning er heimsþekkt. Sommer teppjn hafa staðizt ótrúlegustu gæðaprófanir, m. a. á fjölförnustu járnbrautarstöðvum Evrópu. Við önnumst mælingar, lagningu, gerum tilboð og gefum góða greiðsluskilmála. Leitið tii þeirra, sem bjóða Sommer verð og Sommer gæði. LITAVER GRENSÁSVEGI 22-24 SÍMAR: 30280 - 32262

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.