Morgunblaðið - 23.12.1971, Side 14

Morgunblaðið - 23.12.1971, Side 14
MORGUN'BLAÐIÐ, FrMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 % 14 S--------- Markús Orn Antonsson: Æskulýðsstarf i öllum borgarhlutum -> Frá umræðum í borgarstjórn Á. fundi borgrarstjómar Reykjavíkur fyrir nokkru Idomu æskulýðsmál til nokkurr- ar umræðu i tilefni af tveimur tillögrum, sem fyrir fimdinum lág-u. Önnur tillagran var sam- þykkt, en það var tillagra, sem Markús Örn Antonsson, einn af borgrarfulltrúum Sjálfstæðis- fiokksins flutti, en Markús er núverandi formaður Æskulýðs ráðs Reykjavikur Kom fram í framsöguríeðu, sem bann flutti með tillögru sinni, að samtals væru ætlaðar 14,7 milljónir króna til starfsemi Æskulýðs- ráðs á næsta ári skv. frumvarpi því að fjárhag-sáætlun, sem nú ligrgrur fyrir borgarstjórninni. A þessu ári var f járveitingin í heild tæpar 9 millj. kr. Ennfremur kom fram í ræðu borgrarfulltrúans, að Æskulýðs- ráð mun standa fyrir umfangrs mikilli könnun meðal unglinga Í byrjun næsta árs, þar sem kannaðar verða óskir þeirra varðandi félagsstarfsemina. Hin tillagran, sem fyrir fund- iniun lá var tillaga flutt af borgr- arfulltrúum Alþýðubandalagrs- Ins. Fer frásögn af umræðum þessum hér á eftir. Gtiðrún Helgadóttir (Ab) imæliti fyrir tillögu borgarfulJ- trúa A1 þ ý ðu ba:n d a lags i n s, en sú tillaga var svohljóðandi: „Borgarstjórn samþykkir, að á næsta ári verði keypt eða leigt íbúðarh ú.snæði fyirir æskulýðs- starfsemi í Árbæjar- og Breið- holtshverfi og síðam kornið upp sams konar aðstöðu í eldri hverfum borgarinnar. f>á sam- þykkir borgarstjórn, að auglýst Ir verði sem fyrist styrkir til náms i æskulýðsleiðsögn." Borgarfulltrúinn sagði, að áfengisneyzla unglinga væri að verða gífurlegt vandamál í Reykjaivík. Kannanir, sem gerð- ar hefðu verið á þessu sviði leiddu i Ijós, að verulegur hluti 15 ára unglinga hefði neytt áfengis. Aðstöðu þeirri, er Reykja víkurborg veitti unglingum sín- um eftir að skóla lyki á daginn væri verulega ábótavant " og væri þar skjótra úrbóta þörif. Tillaga þeirra Alþýðubandailags manna miðaði að úrbótum, þar sem þörfin væri brýnust, en það væri I Árbæjar- og Breið- holtshverfi. Markús Örn Antonsson mælti fyrir tillögu sinni, sem er svo- Mjóðandi: „Borgarstjóm Reykjavilkur ítrekar fyrri ályktanir sínar uim að Sköpuð verði skillyrði fyrir æskulýð.sstarf sem víðaist í borg inni og þá fyrst og fremst með því að koma upp aðstöðu fyrir félagsstarf ungs fólks í þeton borgarhlutum, þar sem skortur Lœknaritari Læknaritari óskast í fullt starf í lækningastofu í Reykjavík, sem taka mun til starfa í febrúarmánuði nk. Skriflegar umsóknir með uppiýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar á afgreiðsiu blaðsins fyrir 5. janúar, merkt- ar: „Læknastofan, Síðumúla 34 — 629". Markús Örn Antonsson. er á húsnæði til stokra nota. í þessu saimbandi verði sérstak- lega höfð í hiuga þau hverfi borgarinnar, er fjærst liggja frá þeim félagsmiðstöðvum, sem nú eru fyrir hendi. Borgarstjórn vekur í því sambandi athygli á firamkomnum óskum æskulýðs- ráðs um að reist verði æskuilýðs heimili í Breiðlholti III, en það mál er nú í undirbúningi. Jafnfraimt felur borgarstjóm æskulýðsráði að kanna hið fyrsta, hvar skórinn kreppir að í þessum efnum og gera tillög- 'ur um staðsetningu, stærð oig skipan æskulýðsheimila, er verði vettvangur fyrir félags- starf un-gs fólks í hverfum Reykjavíkur á sem breiðustum grundvelli. Við þá tililögugerð verði ítarlega kannað, hvaða húsnæði kann að verða nýtt í þessum tilgangi í einstökum hverfum, t.d. skólahúsnæði, fé- lagsheimili safnaða o.fl.“ I upphafi ræðu sinnar sagði Markús Örn Antonsson: 4 fjárhagsáætlun fyrir 1972 FAGURT VERK 'Rauðskinna N. er seld í áskrift hjá útgefanda og í bókaverzlunum Verk sem "'verðskuldar Iesendur og athygli almennings Þeita er fjórða beildarsafn íslenzkra þ jóðsagna og þjóSbátta í útgáfu Þjóðsögu og eru þá bindin orðin 16 í þessari bókm enntagrein ■pi^ h g Sera Jon ’i'b R^uöskinna hin nýrri i-iii Séra Jón Thorarensen hóf söfnun þessara fræða árið 1927 og nefndi safn sitt Rauðskinnu, A skömmum tíma varð hún eitt vinsælasta rit í þjóðlegum fræðum og komu út alls 12 hefti af Rauðskinnu, og hefur hún verið eftirspurð og ófáanleg um fjölda ára. Efni Rauðskinnu hinnar nýju er mjög fjölbreytt og margt sem aðeins hefur verið um fjallað í henni, og sumt væri í gleymsku fallið ef það hefði ekki varðveitzt í Rauðskinnu. Þótt þjóðsögurnar og sagnirnar séu snar þáttur verksins fjallar það einnig um þjóðhætti til sjávar, vinnu á sjávarjörðum, átrúnað og dultrú. Lýst er klæðnaði, matvenjum, hátíðahaldi, íþróttum, útvigtardögum og Iaunum manna. Miklu nýju efni er bætt sem nú hefur verið lögð fram eru alls ætlaðar 9.597.000 — til relkstuiiis starfisemi Æsbulýðs- ráðs Reykjarvikur, en 5.100.000. — til framkvæmda. Samtals eru þetta 14.697.000. — króniur. Árið 1971 var áætlaður rekstrar- kostnaður Æskuilýðsráðs 6.590.000. -—, en fé til fram- kvæmda 2.400.000. — eða sam- tals 8.990.000. — Hér er því um mjög verulega hækkun að ræða, enda þótt umframeyðsla 1971 vegna firamkværnda, kr. 800.000. sé innifalin i firamkvæmdaáætl- un ársins 1972. Síðan vék hann að starfsecmi Æskulýðsráðs Reykjavikur, en stairfssvið ráðsins væri eins og fram kæmi í 4. grein samþykkt- ar borgarstjómar fyrir það frá 20. septemtoer 1962, að vinna að eflingu félags- og tómstunda iðju meðal æskufólks í Reykja- ví'k og hafa um það samvinnu við þá aðila, sem um sililk mál fjalla, og vera þeim til aðstoð- ar og leiðbeiningar. Þessa stefnu hefði Æskulýðsráð leit- azt við að framkvsema á undan förnum árum. Ein af undirstöð- um vél heppnaðs starfs með ungu fólki væru vel menntaðir og bæfir stanfskraftar, en skort ur á þeim hefði staðið starfi allra æskulýðsfélaga mest fyr- ir þrifum á undainfömum árum. Þetta væri Æskulýðsráði ljóst, og ætlaði ráðið alllt að 600 þús. kr. til námskeiða fyrir leiðbein endur í styrki til leiðtogaþjálf- unar og styrki vegna nýmæla í starfi æskulýðsfélaga. Hann sagði, að starf Æsku- lýðsráðs færi nú fram á 19 starfsstöðum. Stjórnunaraðsetur væri á Friteirkjuvegi 11, og þar væri einnig aðstaða till ýmissar annarrar starfsemi. 1 hverfum borgarinnar færi starfið nær eingöngu fram í fraimhaldsskól- um borgarinnar fyrir nemend- ur viðkomandi skóla á hverjum stað. Starfsemi þessi væri nú rekin í 13 skólum og tækju 1500 unglingar þátt í henni. Þá leigði ráðið húsnæði í Fáksheimilinu við skeiðvöllinn fyrir starfsemi með unglingum úr Breiðholti og Blesugróf. Þar væri opið hús á föstudögum og væru gestir að jafnaði um 80 talsins. Þá væru vikulegar kvikmyndasýningar fyrir böm í Árbæj'arhverfi, sem Æskuilýðsráð annaðist. Ennfrem ur starfrækti ráðið siglinga- klúbb í Nauthólsvík í húsnæði, sem þar er, skemmtistað fyrir unglinga í Tónabæ og útivistar stað í Saltvík á Kjalarnesi. Marteús sagði, að mjög oft væru til umræðu í Æskulýðs- ráði mát, sem að æskulýðsh/eim- ilum iúta. Nú bæri að líta á stefnumörkun, hvað æskulýðs- heimili og hverfastarf áhrærir sem eitt aðalverkefni þess Æsteulýðsráðs, sem nú sæti. Nú um áramótin hefði verið áikveð- ið að hetf ja umfiangsmikla könn- un á veigum ráðsi'ns meðal ungí- inga um óskir þeiirra varðandi félagsstar fsem ina og væri eðii- legt að bíða með nánari á'kvarð anir þar til sú könnun hefði far ið fram. Hefði Dóra Bjamason flélagsfræðingur verið fengin tii að annast könnun þessa. Mar-kús Öm Antonsson sagði að loteum, að tiilaga sú, sem hér lægi fyrir til umræðu væri liður í þeirri þróun, sem orðið hefði á starfisemi Æsteulýðsráðs vegna síaukins skilnings borgairyfir- valda á starfsemi ráðsins. Taldi hann mjög miikiilivægt, að borgar stjóm gæfi stoka yfMýsingu nú til stuðnings Æskulýðsráði. Alt'reð Þorsteinsson (F) taldi það vem varhugaverða þróun ef skemmtainahald væri orðinn fyriirferðarmeiri þáttur í starf- semi Æskuflýðsráðs heldur en þáttur skapandi og þroskand'i starfs. Taldi hann, að afskipti Reykjavflkurborgar af æsteulýðs máflum ætti frekar að beinast að því að styrteja startfsemi ann- arra aðila, sem sjálfstæða starf- semi retea, á borð við íþrótta- hreyfinguna. Vildi hann, að gerð yrði úttekt á æskuflýðs starfsemi Reykj avíku rborgar. Guðrún Helgadóttir bvaðst vilja mótmæla hræðslu Alfreðs við opinber afskipti af æSku- lýðsmálum. Hún sagði ennfrem- ur að 600 þús. kr. fjárveiting ttl leiðsagnar væri aJlllt of lítið, það nægði í mesta lagi fyrir 2 menn í 1 ár. Hún taldi reginmun vera á tillögu Markúsar og þeirra Al þýðubandalagsmanna. Sú síðar- neflnda legði til raumhæfar að- gerðir til lausnar vandanum ein hin segði ekkert. Markús Öm Antonssom sagði að skemmtanastarfið væri mjög mikilvægur þáttur í starf- semi Æskulýðsráðs. Með því væri verið að reyina að ná til þess unga fólks, sem stæði utan annarrar félagsstarfsemi. Gert vseri ráð fyrir því í fjárhagstil- lögum Æskulýðsráðs, að styrtet yrði starfsemi félagasamtaka, sem sjálfstætt störfuðu að awku lýðsmálum. Hann sagði það vera mis- skilning hjá Guðrúnu Helga- dóttur ef hún héldi, að 600 þús. br. framflagið ætti að fara í launagreiðslur fyrir leiðbeiin- endur. Þetta fjármagn ætti að nota í námsstyrki og yrðu þeir auglýstir tifl umsóknar, þegair þar að kæmi. Að umræðu lokinni var tifl- lögu Alþýðubandallagsins vísað til Æskulýðsráðs með 9 attevæð um gegn 4 og tillaga Markús- ar samþyktet með 13 samhljóða atkvæðum. Ég þakka hjartanlega öllum, sem glöddu mig á afmæli mínu með heimsóknum. gjöf- um og skeytum. Óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls nýárs, með þökk fyrir liðnu árin. Marie Ellingsein. Laus lögregluþjónsslaðn Staða eins lögregiuþjóns í Grindavíkurhreppi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir um starfið, sem ritaðar séu á þar til gerð eyðubiöð. sem fást í lögregiuvarðstofunni í Hafnarfirði, skulu sendar und- irrituðum fyrir 15. janúar 1972, Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 17. desember 1971, Einar Ingimundarson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.