Morgunblaðið - 23.12.1971, Side 21

Morgunblaðið - 23.12.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMÐER 1971 21 „Sendiherra góðs viljau Um bók Pétiu-s Eg-gerz, sendilierra, „Minningar ríkis- stjóraritara“, 151 bls. auk myndasíðna. Útg. Skuggsjá. — Eftir Steingrím Sigurðsson. „Undirsög'ð” er orðið, sem kemiur í hugann að lioknum lestri bókarinnar „Minningar rlkisstjóraritara“ eftir Pétur Bgigerz. Það er kostur að kunna að undirsegja og list út af fyrir sig og sjaklgfefli mieðal þeirra Is- lendimga, sem fást við að setja saman bækur (jafnvel Kiljan Laxness hefur ekki kunnað þá g’U.ilvægu list, en skrifar með sikýrinigum, sem er klaufaiegt). Bretar l'eggja mikið upp úr því í rithætti og stílibrigðuim að skrifa ísmeygiieiga og segja afflis ekki of miki'ð, helidiur gefa i skyn. Heminigway, sem kunnd þetta álíka vel og höfundar Njáliu og Sturl'ungu, líkti góðri ritun við það, þegar aðeins tí- undi hliuiti isjakans kemur upp á yfirborð sjávarins — meira sjá- isit ekki og eigi ekki að sjást — aðeins 1/10 af því, sem verið er að iýsa eða segja frá (sbr. mannilýsingar i Isliendinigasög um). Pétur Eggerz, sem verið hefuir með mörgum þjóðum vegna starfs sínis í utanríikisþjón- ustunni, er ekki þrautþjáltflaður rithöfundur, en hlýtur hins veg ar að vera þjálfaður í kurteisis stílium. — Sú hugsun skýtur upp koliliinum, að biærinn og 'llónninn í frásögn hans hafi sums staðar orðið fyrir áhnifum af lífsstarfi höflundar og verið til góðs, t.d. svo að dœrni sé nefnt i þættinum af Meistara Kjarval og málverki han« sem Pétur Eggerz valdi handa hús- bónda sinum, ríkisstjóra. Þar er tónninn mjúkur og ísmeygileg- ur, svo að húmorintn nýtur sín fyrir bragðið. Svona tekst höfiundi s.lunduim að flara nett í sakirnar — „að undirsegja" þegar þess er brýn þörf, svo að ekki sé skotið yfir markið. Eiinn skemmtifegasti kafli bókarinnar nefnist Margs að minnast. Þar bregður Pétur upp myndum af utanþinigsstjórn inni, sem Sveinm Björnsson rík- isstjóri skipaði. Þar kemur sumt á óvart. Vilhjállmur Þór og Ein- ar Arnórsson eru ljósilifandi, þótt fáu í þeirra fari sé lýst. 1 þessum kafla segir Pétur firá þvi, hvemiig hann varð sér úti um viðhafnarbúning sinn, kjól og jaket og pipuhatt, hvernig honum var innanbrjósts, þegar hann hlaut þá elidskírn að þurfa íkieeddur þessum klœðnaði að sækja bandariska sendiherrann á Hótel Borg: „. . . Leiðin var ekki löng. Hann bjó á Hótel Borg, og at- höfnin fiór fram í Alþimgishús- inu. En samt var þefta mikil raun fyrir mig. Hugsunarháttur inn var mikliu ófrjádlsari þá en nú. Það þótti hOiægitegt að ganga með regnhillíf og vera á reiðhjóli, og það var svo sem viðbúið, að það yrði hiegið að ungum manni i kjóil í morguns- árinu og með pípuhatt, sem var of MtilQ. En svona klæddur lagði ég af stað, sundurskrúfaður af feimnd, í áttina að Hótel Borg. 1 anddyrimu á hótelinu maei Iti ég Árna frá Múla og vinum hans, og voru þeir að koma úr morg- utíkaffi á Borginni. Eniginn sagði neitt, svona yoru þeir til- litssamir. En augnaráðið, ég gleymi því aldrei. Þögnin getur verið svo ótrúl'ega mælsk. . .“ Drephiiægi'legast er kannski lýsimg Péturs á „American way“ (amerískum háttum): „Efit ir að meir fiór að bera á Banda- ríikjamönnium, flóru siðir þeirra og venjur að segja meir til sin meðal almienninigs. Það, sem einkum og sér í lagi var nýtt fyrir mig persónuiliega, voru hin ar sifelildu myndatökur. Framá- menn, sem komu til þess að gem gjafir, eða framkvæma einhverj ar athafnir, komu með mynda- smiðii með sér. . . “ Og Pétur heldur áfram og segir frá atviki þeirsem ekki mega verda of seinir nota CAMPBELL snjókedjur Bjóóum CAMPBELL keöjur og staka keðjuhluti. Einnig keðjutangir. Allt á sama Staó Laugavegi 118- Simi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HF Pétur Eggerz. eða tilflelM, sem honum eins og hann orðar það „varð mikið um“. (Lýsingin minnir á Mark Twain eða eitithvað þviumllíkt). Ráðherra frá Bandarikjunum bug'ðiist æja í Reykjavik og var beðið um samtal við ríkiisstjóra fyrir hann. Ennfremur föru þeir amerisku fram á það, að einír 12 Ijósmyndarar mætUu vera á skrifstofu rikisstjóra og ljós- mynda þegar ráðherrann og rik isstjórinn heilsuaust. En að hætti Holdywood báðu Banda- rikjamenn utm leyfi til að æfa myndatökuna daginn áðiur m.eð rikisstjóraritara. Leyfiið var veiitt. Hóilst svo „genralipruifan“. Segir siðan ekki söguna meir (en visað tiil bókarinnar) að öðru leyti en því að álíka mik- ið heflur gemgið á (eða svo er að skilja) eins og þegar Holdy- woodárar eru að æfa Texas- byssubófaL'eiik („igunsling"). Viðskipti Péturs Eggerz (sem var uragur, er þetta gerðist) og konunnar úr bandaríska sendi ráðinu gæti hafa birzt í brezka skopblaðimu „Punch“. Sagan leynir ótrúíega á sér, og þökk sé höfiundi fyrir að bera á borð slíka glietitnd á afflt of kímmdvana timum meðal of húmorlítilis fóilks, sem eru Isliendinigar. Skapgerðarlýsing á frú Ge- orgiu Björnisson, konu rikis- S' tjóra er gerð með látlieysi (eins og einkennir höfumdintí) — og leyfir sá, sem þetta ritar, að telja þáttinn um frúna til bók- mennta. Vilhjállmur Þór, þáver- andi utanrikisráðherra, kemur við sögiu í þættánum, og þar reynir á hæfnd höfiundar að segja þannig firé, að fiaEi að efn inu. Rétt er að geta ferðarinnar frægu ail Ameriku og þess þyts, sem suirmt i því sambandi vakti meðal þjöðarinnar, er svo sára- sjaldan er óvi'Hhöll í mati á miönnum og máliefmum. Pétur rif jar upp söguma af hviitu smók ingunum og viðbröigðin hér á ís- landi, s'krif bliadanna, sem voru ekiki öll sulilit of vinsamleg. Vesturförin virðist hafa heppnazt. Þó er frásögnin af ferðinni slappasti þáttur bókar innar, jafnvel klaufalleg á köfl- um og lauis við innlifuín. Forseti ferðast um landið er manneskjulega framsagður þát:t ur með sterkum dropmm út í hanastélið í veizlunni, þótt bragðið sé ekki ramrnt. Sveinn ríiki'sstjóri virðist hafa blandáð geði við vind og skólabræður með al'úð og þokka — svo sannar eitt dæmið. Síðas't í bókinni eru birtar tvær ritsmíðar eflir Vestur-ls- lendinga, þá Einar P. Jónsson ritstjóra, „1 andlegri náliægð við ísland“, og „Á ferð og ffliu,gi“ eftir séra Valdimar J. Eyllands. Gerir bókarhöfundur grein fyr ir þeirri ti'ltekf sinni, að birta þessar hástemmdu vestur- heimsku greinar í bók sinni, og gengur honum ekkert nema gott eitt til: Sem sagt sendiherra göðls vilja „ambassador of good wil'l" eins og sagt er á ensku diplóma a.máli. Silikur er Pétur Eggerz sendiherra í bók sinni án hátíðlieika, án tilgerðar og jafnvel stundum með ein- lægni barnsins mieð tiiifinningu fyrir hinu skoplega, sem það vex upp með. stgr. LITAVER Ævintýraland VEGGFÓÐUR Á TVEIMUR HÆÐUM - 1001 LITUR - Lítið við í LITAVERI ÞAÐ BORGAR SIG. með DC 8 tii London dlld Idugdrddgd LOFTLEIBIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.