Morgunblaðið - 27.01.1972, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.01.1972, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27, JANUAR 1972 22 0-2M [RAUÐARÁRSTÍG 3lJ Vfflifm BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW SencBferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW ímanna-landfovef 7manna BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 Hópierðir 7il leigu í lengri og skemmri ferðir S—?0 farþega bílar. Xjarían Ingimarsson simi 32716. _ HÖFUM TIL SÖLU glæsilegan títið ekinn OPEL CAOETT, árgerð '71. Hagstæðir greiðsluskilmálar. — Ennfremur VAUXHALL VIVA, árgerð '71. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR K7 KOPAVOGI Simi; 40990 0 Togarakaup Guðm. Ag. skrlfar: „Heiðraði Velvakaitdi! „Þess skal getið, sem gert er vel", og því langar rnig að beið ast birtingar á þessum hugleið ingum, til þess að láta í ijós þakklæti mitt og margra ann- arra til hr. Ásgeirs Jakobsson- ar fyrir hans ágætu hugvekju i Morgunblaðinu 13. janúar, þar sem hann varar við hinum mörgu áformum um togara- kaup Islendinga á fáum árum. Þótt aidrei hafi ég sjómaður verið, né vandabundimn nein- um þeim, er útgerð stunda, þá er ég svo mikill íslendingur, að ég hefi fyllzt ugg og kvíða yf- ir þeim sihækkandi „skýjaborg um“, sem furðumargir Islend- ingar hafa undanfarið keppzt við að byggja á þessu sviði, án þess að séð verði, að meiri hluti þeirra sé enn farinn að huga að því, hvort nokkur grunnur sé handa slíkum „loft köstulum" að hvíla á. Mér er vel ljóst, að verulegur hluti elztu togara okkar þarfn- ast endurnýjunar á næstu ár- um. En einnig mun flestum kunnugt, að mikill hluti þess- ara togara hefur ekki undan- farið aflað fyrir rekstrarkostn aði né eðlilegum afskrift- um, þótt ekki séu þær nema smáimunir móti þeim fúlg- um, sem afskriifa verður árlega af þeim hundrað miiljón- um, sem furðu margir telja sig nú geta lagt út fyrir einu fiskiskipi. § Ör endurnýjun Vissulega var virðingarverð hvatning fyrrverandi ríkis- stjórnar til útvegsmanna um að hefjast nú handa um endurnýjun elztu togaranna og loÆorð um furðu mikla fyrir- greiðslu lána til kaupanna. Mun þá hafa verið miðað við 10—12 skip á næstu árum, enda hæpinn grundvöllur undir meiri fjölgun í einu, að því er fjármagn snertir eða vinnuafl. Er vonandi, að tilvitnun sú úr „stjórnarblaði", er hr. Ás- geir Jatoobsson hefur sína fróð legu grein með, sé ekki frá nú verandi sjávarútvegsráðherra komin, því að ætla mætti, að sízt sæti á honum að ýta und- ir kröfur á ríkissjóð núna um allt að þrefalda lánafyr- irgreiðslu á við það, sem fyrr- verandi ríkisstjórn taldi mögu legt þá, því að hætt er við, að sá ráðherra sé, eins og hinir, nú búinn að missa sjónar af kúfnum á ríkissjöðnum. Vegna fyrri afskipta hr. Lúðvíks Jós efssonar ráðherra af útgerð Kanadískur MUSKEG Snjóbíll til sölu, bíllinn hentar einnig til aksturs í mýrlendi. Lengd 3,50 m, breidd 2,20 m, belti 71 cm. Perkins 4.236 dieselvél og 4ra gíra kassi. Stýrishús fyrir 3, burðargeta á palli 2,0 tonn. Upplýsinga í síma 51974. Árg:. Tegund 71 Cortína 2ja d. 70 Volksw. 1300 70 Cortina 68 Cortina Station 69 Opel Commandore Sjálfslc. 69 Volksw. 1600 TI. 69 Ford 17M Station 68 Ford 17M Station 67 Volksw. 1600 L 67 Chevrolet Bisk 67 Plym. Valiant 66 Volvo Duet 65 Cortina Station 66 Skoda 1000 63 Volkswagen 46 WiIIy’s (ný vél) Verð þás. 270 205 215 190 430 245 335 280 220 295 245 180 95 60 65 115 Árg. Tegund 68 Volkswagren 1500 66 Bronco 66 Toyota Crown 67 Mustangr 67 Toyota Corona St. 63 Volvo P544 68 Cortina 71 Fiat 850 S 63 Land Rover 71 Citroen Ami 68 Saab V-4 67 Dodg:e sendih. 65 Ben* 17 manna, ný 68 Taunus 12M 67 Fiat 600 71 Hillman Van Verð þús. 180 285 230 360 230 90 170 190 115 240 215 210 vél 310 200 65 135 Mikið af alls konar bilum með eóðum kjörum mmn mætti einníg ætla, að honum væri kunnugt utn ýmsa þá ann marka aðra, er hr. Á.J. telur vera á svo stórioostlegri stækic un ísl. togaraflotans á fáum ár- urn, svo sem að manna allan þennan fisfciflota hjá 200 þús- und marania þjóð, þar sem flest ar vinnuifúsar hiendur eru starf andi, sem betur fer. Leiðir hr. Á.J. mörg röfc að þessum vaunda af sinni alkunnu glöggskyggni og þekking'U á sjávarútvegi. Ég vil svo enda þessar hug- leiðingar um þetta mikilvsega mát með þeirri ósk, að við Is- lendingar gerum ekíki otftar 'leik að því að fá andstæðing- um vorum í landlhelgismálinu slík vopn i hendur, að þeir geti sagt, að ekki sé mark takandi á hjali okkar um að við viljurn stækka landhelgina tii vernd- unar fiskistotfnunum, — fyrst og fremst. Guðm. Ag.“. 0 Jón heitinn í Möðrudal Jóhann Þórólfsson skritfar (bréíið stytt örlítið): „Kæri Velvakandi'. Einu sinni enn langar miig að leita til þín. Hinn 10. jan. hlust aði ég í útvarpinu á endurtek- ið efni, er helgað var Jóni Stef ánssyni í Möðrudal, og gefur það mér tilefni til þess að fara nofkkrum orðum um þenn- an þátt. Vil ég þá byrja á því að færa Þórarni Þórarinssymi skótastjóra, beztu þakkir mín- ar fyrir, að þessi gamli góði fjallabúi skyldi ekki lenda í dái gleymskunnar. Ég þekkti mjög vel Jón í Möðrudal, eins og hann var oftast kallaður, og var hann landsþekktur maður. Það væri hægt að skrifa langt mál um þennan heiðursmann, en Þórarinn, vinur minn, hef- ur gert því svo góð skil, að um það verður ekki bætt, og á hann miiklar þakkir skilið. Ég er fyllilega sammála Þórarni, að hefði Jón í Möðrudal átt þess toost að fá þá menntun, sem nútíminn býður, þá er eng inn vafi á því, að þar var á ferðinni maður, sem hefði orð- ið frægur, hvort heldur hefði verið á sviði tónlistar, sönglist ar eða myndlistar. Það var einnig ánæigjulegt að heyra hina fögru rödd Guð- mundar Jónssonar, er hann söng 2 lög eftir Jón, og mér fannst lögin hans falleg. 0 Gestrisnin í Möðrudal Ég vil geta þess hér, þótt blessaður gamli maðurinn sé Ihorfinn af sjónarsviðinu,, að haitin var mikið ljúfmemii og gestrisnin var honum i bióð borin. Er mér kunnugt um það, að margur ferðalang- ur fékk bæði kaffi og mat frá Jóni í Möðrudal til að seðja siitit hiumgiur, áin þesis að spturt væri um greiðslu. Til gamans vil ég geta þess, að á öllum mínum ferðum í gegnum hlaðið á Möðrudal komst ég að því, að þar komst enginn framihjá, án þess að hlýða á orgelspil og söng Jóns. Svo mikið hieill- aði tónlistin þennan aldna fjallabúa, að ég var þess áhorf andi, að hann henti frá sér orf inu í brakandi þurrki til þess að veita þeim, sem að garði bar, sálrænt og líkamlegt fæði. Jón í Möðrudal var stórbrot- inn maður, ag ég fullyrði, að með honum er faliinn einn af Xistrænustu mönnum þessara alda. 0 „An Guðs hefði ég ekki getað“ Hann var mikill trútnaður. Trúrækni sína sýndi hann bezt, þegar hann einsamall réðst í að byggja sér þanii minnis- varða, sem er kirkjan í Möðru dal og sem hann fullgerði ein- samall á efri árum. Hann sagði stundum við mig: „Án Guðs hefði ég ekki getað spilað og heldur ekki sungið. Hann gaf mér þetta í vöggugjöf.“ Heiðursmaðurinn og fjalla- búinn í Möðrudal verður allt- af minnisvarði íslenzkrar tón- listar, sönglistar og myndlistar. Jón neytti aldrei sína löngu ævi víns eða tóbaks, og einu sinni hlustaði ég á það, að ferða menn úr Reykjavík spurðu hann: „Þú hefur verið mikili bjartsýnismaður að byggja svona stórt hús langt frá mannabyiggðum. Var þetta ekki erfiðleikum bundið að ráðast í svona stórar fram- kvæmdir, og þetta hlýtur að hafa verið dýrt hjá þér?“ Svar ið, sem þeir fengu, var stutt og laggott. Hann sa-gði: „Ég byggði það fyrir sígarettu- aurana,“ „Já, það væri áreiðanlega hægt að skrifa heila bók um þessa öldnu þjóðarhetju og merkismann, og vonandi skrif- ar einhver Islendinguir ævisögiu Jóns. Blessuð sé minning Jóns í Möðrudal. Læt ég svo staðar numið og færi Þórarni Þóraríns syni og Guðmundi kærar þakk ir fyrir þáttinn uim Jón, vin minn í Möðrudal. Jóhann Þórólfsson.“ Bókhaldari óskast Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða traustan og vanan bókhaldsmann til starfa. Umsóknir er tilgreini m.a. menntun, aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins eigi síðar en 31. janúar n.k. merkt: „Framtíð — 954". Leiguhúsnœ&i Hef verið beðínn um að útvega 1—2ja herb. íbúð til leigu á Reykjavíkursvæðinu fyrir einhleypan mann í góðri stöðu. LÖGFRÆÐISKRIFSTQFA RAGNARS ÓLAFSSONAR Sími 22293.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.