Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.02.1972, Blaðsíða 6
6 MORGÖNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1972 / ________________________ TRILLA ÓSKAST Óska eftk að kaupa triWu, 2>a—3|a tonna. Vinsamlega hrimgfð í síma 31315 milFí kl. 9—12 í dag og næstu daga. 18 ÚÐ 2 stúFkur óska eftw 2}a—3ja herb. íbúð á teigu, helzt ná- taegt Miðbæ. Uppl. í skna 12711 á dagtnn. KEFLAVlK — NJARÐVlK 1—2ja herb. íbúð dskast til teigu. Uppl. í síma 1665. KEFLAVlK Barnlaus hjón óska eftir 1— 2ja herb. fbúð sem fyrst. — Uppl. í síma 23949. STÚLKA óskast til aðstoðar á hefmiH um nokkurn tíma. Uppl. í sima 81373. NÝKOMIÐ Mette bómullargarn. Fjöl- breytt litaúrval. Verzlunin HOF, Kingholtsstræti 1. TRÉSIWHÐ vantar vinnu. Getur unnið sjálifstætt. Br reglusamur. — Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt SAAB '65 tnd sölu, skoðaður '62 (sam- stæða af '72) véi og kassi ný upptekið. Má greiðast með veðskuldabréfi. Uppl. í síma 10751. TM. SÖLU Taunus 12 M '63 Ktur sér- staktega vef út, en vél í ólagi. Uppl. í síma 42480 og 50958. HEIMILISHJÁLP Fultorðin hjón óska eftir hjálp 2—3 tíma á dag. Uppl. í strna 32793 kt. 4—6. AFSKORIN BLÓM og ptottaplöntur. VERZLUNIN BLÓMIÐ Hafnarstræti 16, sími 24338. HÁSETA VANTAR á góðan 80 tonna bát til Knu- og netaveiða. — Sími 52117. FISKVINNA Karlmervn og konur vantar I fiskvtonu. MHril vtona. Uppl. í síma 52727. FORD 20 M ÁRGERÐ 1969 station, til sölu. Stoipii á mirtni bt'l koma t»l gretoa. — Uppl. í síma 34445 og 81180. TRÉSMlÐAVINNA Eldhúsinnrétttogar, klæða- skápar o. fl. útiihurðir, bíl- skúrshurðir, gluggar. Vönduð vtnrta og ef ni. Sírrn 82923. Sendill glatar reiðhjóli Á mánudag missti einn af sendlum Morgunblaðsins reið hjól sitt utan við húsið. Þetta var grænt karlmannshjól með svörtu sæti, og pilturinn hef- ur baga af því að geta ekki notað hjólið við starf sitt, og því eru foreldrar barna í mið- bænum beðnir um að svipast um eftir hjólinu, ef einhver krakkinn hefur tekið það heim í ógáti og barnaskap, og má hringja í númer 25743 til að láta vita um það. 60 ára er í dag Gunnar Skafti Kristjánsson, bifreiðarstjóri Austurbrún 37, Reykjavík. Hann verður að heiman. Hinn 27. nóv. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni í Hafnarfjarðar- kirkju ungfrú Guðbjörg Árna- dóttir og Sigfús Jóihannesson. Heimiii þeirra verður að Mið- vangi 12 Hf. Ljósmyndast. Hafnarf j. Iris. Á annan dag jóla voru gefin saman í hjónaband af séra Garð ari Þorsteinssyni í Hafnarfjarð- arkirkju ungfrú Heliga Guðjóns dóttir og Grímur Jón Grfmsson. Heimili þeirra er að öldutúni 10. Ljósmyndast. Hafnarfj. Iris. Hinn 18. des. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garð- ari Þorsteinssyni í Hafnarfjarð arkirkju ungfrú Eyrún Haf- steinsdóttir og Jón Sigurðsson. Heimili þeirra er að Suðurvangi 6. (Ljósm. h.f. Iris). Þann 11. janúar s.l. voru gef in saman í hjónaband í Hamiborg ungfrú Kolbrún Ingólfsdóttir skrifstofustúlka Víðimel 42 og Ágúst Einarsson hagfræðinemi Bárugötu 2. Heimili ungu hjón- anna er að 2 Hamburg 13 Mittel weg 25 W. Germany. GAMALT OG GOTT Mela-Manga Það bar við fyrir löngu, að stúlka ein umkomulltil, er Mar- grét hét, var á ferð um vetur á Kirkj'umelunum í Meðallandi eða í nánd við þá. Var hún með prjóna stna, eins og títt var fyrr meir um konur, er þser fóru bæjarleið á þeim táma árs. Veður var milt þennan dag, en mikil þóka. Spurðist aldrei til Margrétar lifandi framar; hún varð úti, en enginn vissi hvar, enda segir fátt af einum. Þetta slys, sem mörg önnur, var kennt loðna manninum á Skarði, er getur hér á undan. En ekki virðist Margrét hafa orðið fegin hvíldinni, því að mjög þótti hún ganga aftur. Sást hún oft á Meðaliandssöndunum og þó eintoum á Kirikjumelun- um. Alltaf var hún með hálf- prjónaðan sokkbol og prjónaði í ákafa. Stundum heyrðu menn til hennar, en stundum urðu menn varir við náivist hennar á annan hátt. Draugur þessi var nefndur Mela-Manga, og gerði hún ýms um, einkum þó smalamönnium, skráveifur, lét þeim til dæmis sýnast kindur, þar sem ekki var annað en steinar eða fífubreið- ur, er að var komið. Og fleiri sjónhverfingar gerði hún þeim. Maður er nefndur Sigurður og átti heima á Botnum í Meðal landi, er saga þessi gerðist. Hafði hann fjárgeymslu á hendi. Eitt sinn var hann á ferð ná- lægt meluwum í dimmviðris-kaf- aldi. Villtist hann og vissi lengi eðöki, hivert hann fór. Heyrði hann sífellt suðað og æ endur tekið sama orðið i kringum sig; ,3iggi, Siggi, Siggi, Siggi." En er þetta hafði gengið lengi, fór Sigurði, sem var geðspektarmað ur, að renna i skap, og kallaði hann heldur sfygglega: „Þú veizt þó, hvað ég heiti, helvítið þitt!" Þá brá svo við, að rödd- in þagnaði, en maðurinn komst á rétta leið. Talið var víst, að Mela- Manga hefði gert glettingar þessar. (Eftir sögn Einars Sigurfinns sonar, bónda á Iðu 1 Biskups- tungum, áður bónda i Meðal- landi). (Úr þjóðsögum, sem Einar Guðmunxisson safnaði). DAGBÖK Og skulii þeir varðveita leyndardóm trúarinnar i hreinni sam- vizku (1. Tím. 3.9). 1 dag er fimmtudagur 10. febrúar og er það 41. dagur ársins 1972. Eftir lifa 325 dagar. Skólastikumessa. Tungl lægst. Árdegis- háflæði kl. 2.46. (Úr Islandsalmanakinu). Aimennar upplýsingar mn lækna þjónustu i Reykjavík eru gefnar í súnsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, simar 313®) og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir líekna: Símsvarí 2525. Næturlæknir í Keflavik 8. febrúar Arnbjöm Ólafsson 9. febrúar Guðjón Klemenzson 10. febrúar Jón K. Jóhannsson. 11., 12. og 13. febrúar Kjartan Ólafsson 14. febrúar Ambjörn Ólafsson. Munið frimerkjasöfnim Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Asgrímssafn, Bcrgstaðastrætl 74 rr opið sunniudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Náttúruprripasafnið Hverfisgötu 116. OpiO þriOJud., fimmtud., xaugard. o* sunnud. kl. 13.30—16.00. Ktáðgjafarþjónusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6 30 siOdegis aO Veitusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öUum helmil. SÁ NÆST BEZTI Kunnur brezkur náttúrufræðiprófessor hafði eitt sinn einn áheyranda að einum fyrirlestri. Hann bað stúdentinn að sækja beinagrind af manni og stilla henni upp svo að hann gæti byrjað fyrirlesturinn eins og venjulega á: — Góðir áheyrendur. Apaplánetan í Nýja bíói Undanfarið hefur Nýja bíó sýnt sérstæða mynd, sem nefnist Apa- plánetan, en hún er gerð eftir sögu eftir Pierre Boullé, sem gerði m.a. söguna: Brúna yfir Kwaifljótið, som einnig var kvik- mynduð og margir þekkja. f myndinni leika m.a. Charlton Heston og Roddy MaDowaU. Þetta er mynd um geimferð einhvern tíma í framtiðinni, og hefur verið mikið sótt að undanfömu, en sýn- ingum fer niina að fækka. Smdvarningur Kínverji, sem horfði á knatt- spyrnuleik sagði við sessunaut sinn: Sé þetta leikur, er of mik- ið af svo góðu, — en séu þetta slagsmál, eru þeir allt oí mein- lausir. f styttingi Liðsforingi og prestur sátu saman í jámbrautarlest: — Ef ég eignaðist son sem væri naut- heimskur, myndi ég láta hann verða prestur. — Þá hefur faðir yðar verið á annarri skoðun, svaraði prest- urinn hógværlega. Munið eftir smáfuglunum! FRÉTTIR Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund í Glæsibæ, mánu- daginn 14. febrúar og hefst hann með borðhaldi kl. 8. Frú Vilborg Dagbjartsdóttir kennari kemur í heimsókn. Dregið hefur verið íir lausnum er bárust við verðlaunagetraun aiuglýsingablaðs 6. bekkjar V.f. Vinningshafi er Guðrún Hall- dórsdóttir, Hamrahlíð 11 Reykjavík. Verðlaun eru 3.000 kr. Getur Guðrún vitjað þeirra á skrifstofu V.í. að Grundarstig 24. VÍSUK0RN Þó að skalli þinh sé ber, það mun ekkert saka, bara ef heiHnn ekki er eins og flatbrauðskaka. ’ Guðfinna ÞorsteintMkVMir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.