Morgunblaðið - 10.02.1972, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1972
7
3. UMFERÐ
Milkil barátta var i 3. um-
ferð Reykjavfflkurská'krnótsáins,
þótt stónmeistara mir hafi ef
til vill brugðizt vonum ýmissa.
Þeir, Hort og Stein, sömdu
jafntefli eftir 13 leiki oig þóttá
ýmisuim sem þeir hef ðu sér að
skaðiausu getað teflt örlítáð
iengur fyrst þeir á annað
borð voiru að leggja á sig
þetta langa ferðalag til ís-
lands til þess að tietfla.
Annað stórmeist arajafntefli
varð í sikák Georghiu og
Friðriks. Sú skák var einnig
svo til óteffld, en Friðriki er
þó kannski no’kkur vorteunn,
ef tekið er tiflOit tdíl þess hve
iMa honum hefur gengið gegn
Rúmenanum fram til þessa.
Aðrir keppendur létu enig-
an bidbug á sér finna og
börðust af höilku. 1 skák
þeinra, Gunnars Gunnarssonar
og Keene, var teflt drottniing-
arbragð. Gunnar hefur aldrei
fengið orð fyrir ragmennsku
við skákborðið. 1 þetta sikipti
teffldi hann þó byrjunina
heizti djarft og tapaði
sniemma peði. Eftir það bætti
Keene stöðu sina jafnt og
þétt og sigraði öruigglega í 33
leikjum.
Magnús Sólmundarson
beiibti Aljekínsvöm gegn Jóni
Torfasyni. Jón reyndi að
forðast troðnar sflóðir og upp
kom staða, sem bar keim af
franskri vörn. Jón átti í erf-
iðlei'kum mieð peðastöðu sdna
oig þegar kónigur Magnúsar
höf langa gönguferð, frá g8
um d4 til c5, var hann aligjör-
lega vamarlaus. Gafst Jón
upp eftir 40 ieilki.
í skák Jóns Kristinssonar
og Harveys Georgssonar var
teflt vængtaffl. Jón héílt aflfla
tíð frumikvæðinu, vann peð
og hefur sterkar vinnán'gsfldk-
ur í biðstöðunni.
>á er komið að þeirri skák-
inni, sem mesta athygli vakti,
s'kák Guðmundar Sigurjóns-
sonar og Svíóms Andersons.
Upp úr byrjuninnii virtist
Guðmundur fá eiliítáð betra
taS- en Svíinn varðist af
hör'ku og tókst að snúa stöð-
unni sér í hag í miðtaflinu.
Lenti Guðmundur í miklu
timahraki og gaf skiptamun
er hann reyndi að fllækja
stöðuna. Upp í skiptaimuninn
fékk Guðmundur peð, sem
Andensom vann svo aftur
sikömmu seinna. Svo virðdst
sem sitaða Guðmundar sé töp-
uð þótt ekki sé með öllu ú'ti-
lokað að hann geti hangið á
jafntefli. Biðstaðan er annars
þessi: Hvítt, Guðmundur Sig-
urjónsson: Kg2, Dc3, Bf3, d3,
f2, g4, h5. Svart, Ulf Ander-
son: Kg8, Df4, Hd8, e6, f7, g7,
h6. Hvítnr lék biðleik.
Lítum þá á skákir frá um-
forðinni.
Hvitt: Bragi Kristjánsson
Svart: W. Tukmakov
Sikileyjarvörn
1. e4 - c5, 2. Kf3 - d6, 3. Ö4 -
cxd4, 4. Kxd4 - Kf6, 5. Kc3 -
a«, 6. Bc4 - e6, 7. Bb3 - b5,
8. f4 - Bb7, 9. f5 - e5, 10. Kde2
- Be7, (Etftir Rxe4, 11. Bd5 -
Rxc3, 12. Rxc3 - Bxd5, 13.
Rxd5 - Rd7, 14. 0-0 heifur hvit-
ur mjög góða stöðu fynir peð-
ið). 11. Rg3 - h5!, (Þesisd leik-
ur er hugmynd Fiscíhiers, en
yfirleitt er hann leikinn sáð-
ár. Hann á þó fylliflega rétt á
sér í þesisari stöðu. Markmdðið
er að grafa undan peðinu á
e4). 12. Df3 - Rbd7, 13. Bg5 -
h4, 14. Bxf6 - Rxf6, 15. Rge2 -
b4, 16. Rd5 - Rxd5, 17. exd5 -
Db6, 18. a3 - (18. Hidl kom vel
tdl álldta). 18. - a5, 19. axb4 -
axb4,. 20. Hxa8+ - Bxa8, 21.
Df2 - Da5, 22. 0-0 - Bxdð, (Nú
er vinndngurinn aðeins tdma-
spuTismál). 23. c4 - Bc6, 24.
Hel - h3, 25. g3 - Hh5, 26.
Rd4? - exd4, 27. gefið.
Hvitt: Jan Tinunan
Svart: Freysteinn Þorbergss.
Slavnesk vörn
I. Rf3 - Rf6, 2. c4 - c6, 3. Rc3 -
d5, 4. d4 - g6, 5. Bf4 - dxc4?,
(Hér tefflir Freyistéinin full
djarft. Öruggara var 5. - Bg7).
6. a4 - Ra6, 7. e4 - Be6, 8. Rg5
- Dd7, 9. b3! - Rb4, (Auðvitað
ekki 9. - cxfo3. Svartur þarf
ekki um sárt að binda eftir
10. d5! - h6, 11. Rxe6 - fxe6,
12. dxc6). 10. Rxe6 - Dxe6,
II. Bxc4 - Dg4, 12. Dxg4
- Rxg4, 13. f3 - Rf6, 14. Hcl -
Bg7, 15. 0-0 - 0-0, 16. Hfdl -
Rh5(?), (Til greina kom t. d.
Hfd8. Nú verður svarta stað-
an enn erfiðari). 17. Be3 - e6,
18. e5 - Bli8, 19. g4 - Rg7, 20.
Re4 - Re8, 21. Kc5 - Rc7, 22.
Rxb7 - Rd5, 23. Bd2 - Hab8,
24. Ra5 - Hb6, 25. Bxd5 - Rxd5,
26. Hxc6 - f6, 27. Bli6 - Bg7,
28. Bxg7 - Kxg7, 29. Hxb6 -
axb6, 30. Rc4 - fxe5, 31. Rxe5
- Hc8, 32. Rc4 - Rc3, 33. Hel -
Rxa4, 34. Kd6 - Hd8, 35. Rb5 -
Rb2, 36. Hxe6 og svartur
gafst upp.
Loks sfeulum við I'ita á eina
sikáfe úr 2. umíerð.
Hvítt: Fi-eysteinn Þorbergss.
Svart: Jón Kristinsson
Kóngsindversk vöm
1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3 -
Bg7, 4. e4 - d6, 5. f3 - 0-0,
6. Be3 - Rc6, 7. Rge2 - Hb8,
8. Dd2 - a6, 9. Rcl - e5, 10. d5
- Rd4, 11. Rb3 (Að þiiggja
I»eðið væri of áhættusamt þar
eð biskupinn á g7 yrði mjög
steríkur). H. - Rxb3, 12. axb3 -
c5, 13. g4 - Re8, 14. Kdl - fð,
15. gxf5 - gxf5, 16. Bg5 - Dc7,
17. Hgl - f4, 18. Df2 - Kh8,
19. Dh4 - Df7, 20. Kc2 - Bd7,
21. Bh3 - Bxh3, 22. Dxh3
b5, (Það er spurning
hvort þesisi leifeur hefði ekíki
mátt bíða. Hefði þá helzt
korndð til greina að leifea Rc7
ásamt Hg8). 23. axb5 - axb5,
24. Ha6 - b4, 25. Ra4 - Hg8,
26. Bh6 - Bxh6, 27. Hxg8+ -
Kxg8, 28. Dxh6 - Dg6, 29.
Dxg6 - hxg6, 30. Kd3 - Hb7,
31, Rxc5!? (Freysteinn sér, að
eitthvað verður að taka til
bragðs, ef hann á að halda
frumtovæðiniu. Svartur hótaði
Hh7). 31. - dxc5, 32. Hxg6+ -
Kf7, 33. Hg5 - He7, 34. Kc4 -
Hc7, 35. Hf5+ - Kg6, 36. Hxe5 -
Rd6+, 37. Kd3 - c4+, 38. bxc4 -
Rxc4, 39. He6+ - Kf7, 40. b3 -
Re3 (?), (Hér er riddarinn
óviifeiUT. Betra var Ra5).
41. Hc6 - Ha7, 42. Kd4 - Ha3,
43. Dfc7+ - Kf8, 44. d6! (Ekki
Keö strax vegna 44. - Hxb3,
45. d6 - Hd3 oig svartur heldiur
jafntefli. Bftir 45. Kxí4 held-
ur svartur senniflega einnig
jöfnu með 45. - Rxd5+).
44. - Ke8, 45. Ke5 - Hxb3, 46.
Ke6 - Hc3, 47. Hb7 - Kf8, 48.
Hb8+ - Kg7, 49. d7 - Hd3, 50.
d8D - Hxd8, 51. Hxd8 - Rfl,
52. Hd3 - Kg6, 53. Ke5 - gefið.
Jón I>. Þör.
Harvey Georgsson og Jón Kristinsson.
Námskeið á
vegum S.Þ.
SAMEINUÐU þjóðirnar gangast
á sumri komanda fyrir nám-
sfeeiði í New York frá 31. júlí
til 25. ágúst og I Genf frá 19.
júlí til 4. ágúst um starfsemi
Saimeinuðu þjóðánna. Isiending-
um gefst kostur á að sækja
þessi námsfeeið.
Námskeiðið í New York er
ætiað háskólastúdentum, sem
leggja stund á alþjóðasamskipti,
stjómmáilaifræði, lögfræði, hag-
fræði, þjóðfélagsfræði eða skyld-
ar greinar. Námskeiðið i Genf
er hins vegar einungis ætlað
kandidötum. Tekið skal fram,
að Samednuðu þjóðirnar greiða
ekki þátttökukostnað vegna
námskeiða þessara.
Umsóknareyðuibflöð um nám-
skeiðin liggja frammi i Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti 18, Reykjavik, en
umsóknir þurfa að hafa borizt
formanni stjómar Félags Sam-
einuðu þjóðanna, Jóhannesi Eflias
syni, bankastjóra, Laugarásvegi
62, Reykjavik, fyrir 25. þ. m.
(Frá stjóm Félags S.Þ.)
IESIÐ
DncLEcn
mAlningarvinna
Framkvæmum hvers konar
máini'ngarvinnu og annað við-
hald eigna.
Húsþjónustan sf,
sími 433C>9 og 25585.
HEITUR OG KALDUR MATUR
Smurt brauð, brauðtertur,
leiga á dúkum, drskum, hnífa-
pörum, gtösum og flestu sem
tiiheyrir veizluhöldum.
Veizlustöð Kópavogs
simi 41616.
YTRI-NJARÐVlK -
Tíl söiu 120 fm steinsteypt
einbýliishús í byggiiingu ásamt
stópum bitekúr. Ski'pti á 3ja
tiJ 4ra heirb. íbúð i Keflavík
æsiki'leg. Fasteignasala Vil-
hjálms og Guðfinns, s 1263.
BROTAMÁLMUR
Kaupi aflan brotamálm hæsta
verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
AKUREYRI
Ung, barnlaus, háskólamennt
uð hjón óska að taka á leigu
(rtla íbúð frá júnibyrjun. —
Regiusemi. Góð umg. Uppl.
í síma 11759, Akureyri eða
26997, Reykjavík.
HUÓÐFÆRALEIKARAR
um land allt. Bljómsv. Nátt-
úra óskar eftir Marshall g+tair
mögnurum, helzt 50 v. gítar-
boxum, bassaboxum, Shure
Hijóðnemum og statívum.
Nónari uppl. i síma 83661
næstu daga.
ÁrshátíS
Hestamannafélagsins SÖRLA, Hafnarfirði, verður haldin laugar-
daginn 19. febrúar n.k. í Iðnaðarmannahúsinu i Hafnarfírði, og
hefst kl. 19 með smeiginlegu borðhaldi.
Miðapantanir i Bókabúð Böðvars fyrir miðvikudagskvöld
16. febrúar.
STJÓRNIN.
Til leigu
Skrifstofuhúsnæði til leigu á mjög góðum
stað í borginni. 200 fm, má skipta niður.
Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag 12. 2.,
merkt: „Laugavegur — 971“.
Rakatœki
fyrir skrifstofur, stóla, sjúkra-
hús og heimili.
Nú getum við boðið yður UPO
rakatæki með loftsiu.
H. G. GUÐJÓNSSON & CO.,
Suðurveri, Reykjavík, s. 37637.
í ’' ELÍZUBÚDIN
/' AUGLÝSIR
Blússumarkaður
Stórlækkað verð á KVENBLÚSSUM,
verð frá kr. 300,00. Aðeins í 2 daga.
ELÍZUBÚÐIN LAUGAVEGI83
SÍMI 26250