Morgunblaðið - 10.02.1972, Síða 29

Morgunblaðið - 10.02.1972, Síða 29
MORGWNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBROAR 1972 29 Fimmtudagur 10. febrúar 7.00 Morffunötvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. MorgUnstund barnanna kl. 9,15: — Jóna Rúna Guömundsdóttir les sögur úr safni Vilbergs Júlíusson- ar, „óskastundinni". Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milii liöa. Húsmæðraþáttur kl. 10.25 (endurt. þáttur frá sl þriOjud. D.K.). Fréttir kl. 11.00. HUómplötusafnið (endurt. G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veOurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Ýg er forvitin. rauð 1 þessum þætti verður fjallaO um menntunaraOstöðu, skólabækur, tekjuöflun, heimilisstofnun nem- enda og fjölgun námsleiOa. Umsjón armaOur: GuÖrún. Hallgrímsdóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar Helmut Winschermann óbóieikari og Kehr-trióiÖ leika Kvartett fyr- ir óbó, fiölu, vlólu og selló (K370) eftir Mozart. Anton Kuetri leikur á píanó Fantasíu op. 77 eftir Beet- hoven. Adolf Drescher og félagar i Fílharmoníusveit Hamborgar leika Adagio og Rondó I F-dúr fyrir píanó og strengi eftir Schubert. Robert Tear, Neill Sanders og Lamar Crowson flytja lagið „A fljótinu“ fyrir tenórsöng, horn og pianó op. 119 eftir Schubert. Neill Sanders og Lamar Crowson leika Adagio og Allegro I As-dúr fyrir horn og píanó op. 70 eftir Schu- mann. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartlmi barnanna Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Reykjavíkurpistill Páll HeiOar Jónsson segir frá. 18.20 Tilkynningar. 18.45 VeOurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 f sjónhending Sveinn Sæmundsson talar við Guö laug I>orsteinsson. 20.00 Einsöngur f útvarpssal: Sigríð- ur E. Magnúsdóttir syngur við píanóundirleik Ólafs V. Alberts sonar. a. Tvö sönglög eftir Joseph Haydn. b. Átta sígenaljóð eftir Johannes Brahms. 20.20 Leikrit: „Afi er dátnn“ eftir Stanley Houghton ÞýOandi: Andrés Björnsson. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. 21.00 Sinfóníuhljómsveit fslands held ur hljómleika f Háskólabíót Hljómsveitarstjóri: Proinnsias O’ Duinn frá Irlandi. Einleikari: Endré Granat frá Bandartkjunum a. „Karnival i Róm“, forleikur eft- ir Hector Berlioz. b. FiOlukonsert eftir Arnold Schön berg. 21.45 IJóð eftir Örn Arnarson SigurOur Eyþórsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 VeÖurfregnir. Lestur Passíusálma (10). 22.25 Rannsóknir og fræði Jón Hnefill AÖalsteinsson fil. lic. • talar viö Margréti Guönadóttur prófessor. 22.55 Létt músik á síðkvöldi Ríkisóperuhljómsveitin 1 Vín leik- ur Vínarvalsa, José Greco og hljóö færaflokkur hans flytja Flamenco dansa, Owen Brannigan syngur og Grenadier Guards lúörasveitin leikur marsa eftir Souza. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 11. febrúar 7,00 Morgiinútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Jóna Rúna Guömundsdóttir les sögur úr safni Vilbergs Júlíusson- ar, „Óskastundinni“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl. 10.25 (endurt. þáttur A. H. Sv.). Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Nican- or Zabaleta og Sinfóníuhljómsveit útv. I Berlín leika Konsertseren- ötu fyrir hörpu og hljómsveit eftir Rodrigo / Sherman Walt og Zimbl- er hljómsveitin leika Fagottlcons- ert eftir Vivaldi / I Musici og Fel- ix Ayo fiOIuleikari leika haust- og vetrarþætti úr „ÁrstíOakonsertin- um“ eftir Vivaldi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Þáttur «m uppeldismál (endurt. þáttur). Pálína Jónsdóttir ræOir viO SigríOi Gísladóttur sjúkraþjálfara um mál efni fatlaðra barna. 13.45 ViO vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagait: „Breytileg átt“ eftir Ása í Bæ Höfundur flytur (6). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar Suisse Romande hljómsveitin leik- ur þætti úr „Rómeó og Júlíu“ ball- etttónlist eftir Prokofjeff; Ernest Ansermet stjórnar. 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 fjtvarpssaga barnanna: „Kata frænka“ eftlr Kate Seredy Guðrún GuOlaugsdóttir les (3). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 3íál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaöur sér um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka a. fslenzk einsöngslög Guörún Tómasdóttir syngur lög eft ir Emil Thoroddsen, Pál Isólfsson, Jón Nordal, Karl O. Runólfsson og Dórarin Guömundsson. Magnús Blöndal Jóhannsson ieikur á píanó. b. Úr ferðaminningum Stefána Steinþórssonar Jóhannes Óli Sæmundsson bóksali á Akureyri flytur. c. í hendingum Hersilía Sveinsdóttir fer meO lausa vísur ýmissa höfunda. d. Þáttur af ólafí Erlendssyni Eiríkur Eirlksson i DagverÖJirgerði flytur. e. Saga frá Silfrastöðum Ágústa Björnsdóttir les. f. 1 sagnaleit HallfreOur örn Eirlksson cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur Liljukórinn syngur íslenzk þjóðlög 1 útsetningu Jóns Ásgeirssonar og Jóns Þórarinssonar; Jón Ásgeirs- son stjórnar. 21.30 tTtvarpssagan: „Htnttmegin við heiminn“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 VeOurfregnir. Lestur Passíusálma (11). 22.25 „Viðræður við Stal«u“ eftir Mílóvan Djílas Sveinn Kristinsson les (6). 22.40 KvöldhUómleikar: Frá tótihúh- um SinfóníuhUómsveitar fslanda I Háskólabiói kvöldiO áöur; síOari hluti efnisskrárinnar. Hljómsveitarstjóri: Proinnstas O' Duinn frá frlattdi. Sinfónía I d-moll eftir Césur Franck. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sfarfsfólk óskasf í veitingahús. Kvöidvinna. — í fatageymslu, þjónustu í veitingasal og dyravörzlu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „3325“ fyrir 15. þ.m. Vlfalt Disney myndafeppi í úrvali Verzlunin MANCHESTER, Skólavörðustíg 4. SA INGO í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 8.30. Húsið opnað kl. 8 Aldrei fyrr hefur á einu bingókvöldi verið rpilað um jafn glœsilega og fjölbreytta vinninga. Heildarverðmœti vinninga er kr. 725-735 þúsund Spilað verður um einn tuttugu þúsund krónu vinning sem er Mullorcuierð frú Úrvuli Fjórir tíu þúsund króna vinningur Fimm sjö þúsund króna vinningar Sex iimm þúsund króna vinningar Og ekki mun skorta fjör, því Svavar Gests stjórnar bingóinu. Verí bingóspjalda aðeins kr. 50.— KARLAKÓR REYKJAVÍKUR Komið tímanlega og forðizt þrengsli. Aðgangur ókeypis. skemmtir með fjörugri efnisskrá. ÖHum ágóða varið til eflingar starfsemi Karlakórs Reykjavíkur. Kvennadeild Karlakórs Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.