Morgunblaðið - 10.02.1972, Side 30
30
MORGUtNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRUAR 1972
N orðmenn
fengu gull
27 ára lögreglumaður frá
Þrándheimi sigraði í skotkeppni
á skíðum — 19 ára Norðmaður
náði beztum tíma í stórsviginu —
Koulakova vann annað gull
FRÉTTIR af keppni Ólympíuleik-
anna í Sapporo ern af skornum
skammti að þessu sinni, þar sem
sendir norsku fréttastofunnar
NTB bilaði í fyrrinótt, áður en
fréttasendingar frá Sapporo hóf-
ust. Úrslit em þó kunn í þeim
greinum, sem keppt var í í gær,
en litlar frásagnir fylgdu þeim.
FIMM KM GANGA KVENNA
Rússneska stúlkan Koulakova,
sem sigiraði í 10 kim göngunni,
Otraefkfi einnig í guilið í 5 km
gömgunmi, eftir gífurlega jafna
og harða keppni, sérstaklega við
fimmsku stúlkuna Ma-rjatta Kaj-
osmna. Hafði fininska stúlkan
mokkru betri tíma, þegar leiðin
vax hálfnuð, en rússmeska stúlk-
«m átti frábserlega góðam emda-
spmett og sigraði á 17:00,50 mírn-
útum. — Koulakova, sem er 34ra
áma gömul, og á 11 ára tvíbura.
Hún er þriðji þátttakamdimm sem
vimmiur til tveggja eða fleiri gull-
verðiauna í Sapporo.
frá Þrándheimi, sigraði í skot-
keppni á skíðum. Hanm er 27 ára
að aldri og hefur verið í fremstu
röð norskra skíðamamma í all-
mörg ár. Tkni Solbergs var
1:15,55,50 klst. Annar í keppninmi
varð Þjóðverjinm Kawuthe á
1:16,07,6 Iklst. og þriðji varð
sæmiski íþróttakenmarinn Goeram
Arwidson á 1:16,27,03 klst.
1500 METRA SKAUTAIILAUP
KVENNA
Bamdaríska stúikam Holum frá
Chicago sigraði mokikuð óvsent í
1500 metra skautahlaupi kvenna.
Hún er reyndar ekki óþekkt í
íþróttinmi, þar sem húm hlaut
silfurverðlaumin í 500 metra
skautahlaupi á Ólympíuleikjum-
um í Grenoble 1968. Síðam hefur
verið hljótt um hama, em Holum
helur lagt rækt við æfimgar á
lengri vegalengdum að undam-
förnu og uppskar nú árangur
erfiðis síms.
LRSLIT
Mín.
1. Koulakova, Rússlandi, 17:00,50
2. Kajosma, Finnlandi,
3. Sikolova, Tékkó-
slóvakíu, 17:07,32;
4. Olynina, Rússlandi,
5. Kuntola, Finnlandi,
6. Moukhatcheva, Rúsislandi,
Geta má þess að Sikolova er
íyrsti Tékkinn, sem vinmur til
verðlauna fyrir skíðagöngu á
Ólympíuleikum frá upphafi.
NORÐMENN LNNL GLLL
Norðmemm hlutu sín fyrstu
gullverðlaun í Sapporo i gær, er
Ragmar Solberg, lögreglumaður
LRSLIT Mín.
1. Holum, Bandar., 2:20,85
2. Baas-Kaiser, Hoilandi, 2:22,05
3. Keulen-Deelstra, Holl., 2:22,40
4. Von de Brom, Hollamdi,
5. Taupadel, A-Þýzkalamdi,
6. Statkevich, Rússlamdi.
ÓVÆNT STAÐA
í STÓRSVIGINL
Það kom mjög á óvart, ai
Erik Haaker, 19 ára gamall, Ijó:
hærður og biáeygður Norðmaðui
náði beztum tím-a allra keppenc
amrna í fyrri umferðinni í stói
sviginu. Fór hann brautina stói
glæsilega og að því er virtis
fyrirhafnarlítið. Brautim va
annars hin erfiðasta og dutti
nokkrir ágætir skiðamenm
Lndrej Nepala frá Tékkóslóvakíu, sem er stigahæstur í listhlaupi
á skautum eftir fyrstu umferðirnar. — (Símamynd AP)
Norðmenn hafa aldrei staðið framarlega í hinum svoköliuðu Alpagreinum. Þess vegna kom það
mjög á óvart þegar hinn 19 ára Erife Haaker tók forystu í stórsviginu í gær, og gera Norðmenn
sér miklar vonir um að honum takist að verða a.m.k. verðlaunamaður í greininni. —
henni. Meðal þeirra var Frakk-
inn Henri Duvillard, en hamn
hefur nú forystu í keppninmi um
heimslbikaTÍmn í stórsvigi, og var
álitinn mjög líkleguir sigurvegari
í Sapporo.
Tími Haakers var 1:31,70 mín.,
en með amnan bezta tímanm var
Alfred Hagn frá V-Þýzikalamdi,
1:31,78 mín., og þamn þriðja bezta
hafði hinm frægi _ skíðamiaður
Gustavo Theoni frá ftalíu, 1:32,19
miín. í fjórða og fiimmta sæti
voru svo Austurríkismenmimir
Zilling og Tritscher og mieð
sjötta bezta tímamn var Neureuth
er frá V-Þýz.kaJandi.
TÉKKI HEFLR FORYSTL
Eftir fyrstu greinamar i list-
hlaupi karla á skautum hefur
Nepeal frá Tékkóslóvakáu for-
ystu. í öðru sæti er Pera, Frakk-
iandi, þriðji Tchetvoruoukhin,
Rússlandi, fjórði Hoffmamn, A-
Þýzkalaindi, og í fimimta og sjötta
sæti eru Bandarikjamenmimir
Shelley og Petkevich.
ÍSKNATTLEIKLR
Svíar ummu enm einn sigurinm
í ísknattleiikskeppnimini í Sapp-
oro í gær. Að þessu simtni voru
Pólverjar fómarlömbim en
póiska liðið þótti standa sig með
Unglinga-
mótí
lyftingum
UNGÍ, 'NG A M ETSTA R.AMÖT
íslands í lyfting'um 1972 fer fram
þriðjudaginn 22. febrúar n.k. í
Laugarda]shö!linni í Reykjavik
og hefst ki. 20.00. Nafnakall og
viktun keppenda kl. 19.00.
Þátttökutiikynningar þurfa að
berast í síðasta lagi 16. febrúar
ásamt þátttökugjaldinu krónum
100,00 til Guðna A. Guðnasonar,
Hvassaleiti 115, Reykjavík, sem
mun veita uppiýsingar um mót-
ið í síma 35589 daglega milli kl.
13.00 og 16.00.
Meistaramót Isiands mun fara
fram á sama stað dagana 13. og
14. marz.
ágætum, enda varð munurinn að-
eins tvö mörk, 5:3 fyrir Svíana.
Japanir sigruðu svo Júgóslava
3:2 í mjög hörðum og átaka-
miklum leiik.
Þriðji ískriattieikurinn var
milii Bandaríkjamanna og Rúsisa
og lauk homum með öruggum
sigri Rússa, 7:2. Er þetta í 61.
skipti í röð, sem Rússar sigra
Bandaríkjamen.n i ísknattleik. —
Bandaríkjamenn sigruðu siðast
árið 1960 á Óiympiuieiikjuínum,
1:0, en þá hrepptu þeir gullið í
greininni. Úrslit í lotunum urðu:
2:0, 3:0 og 2:2.
Sapporo í dag
DAGSKRA Ólympíiileikanna í Sapporo í dag verður þessi:
Kl. 9.00 50 km ganga karla.
Kl. 11.00 500 metra skautahlaup kvenna
KI. 14.00 Stórsvig karla — 2. nmferð.
KI. 17.00 ísknattleikur.
KI. 20.00 ísknattleiknr.
Galinu Koulakovu er þarna óskað til hamingju með sigurinn í 10
km göngunni á dögunum. í gær bætti hún öðru gulli í satnið,
er hún sigraði í 5 km gönguiuil.