Morgunblaðið - 10.02.1972, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 10.02.1972, Qupperneq 31
MORGUINBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 101 FEBRÚAR 1972 31 * Fram —Armann 7-6 3. flokkur kvenna: ÍR — Ármamm........ KR — Valur ........ Fram — Fylkir ..... Víkingur — Þróttur . 4. flokkur karla: Ármanin — KR ...... ÍR — Víkingur ..... Fram — Þróttur ... Fylkir — Valur..... REYKJANESRIÐILL 2. flokkur kvenna: Grótta — Breiðablik . 4. flokkur karla: KFK — Umf. N....... FH — Breiðablik .... 3:2 5:11 10:5 3. flokkur karla Breiðabli'k — Haukar ... 5:9 ÆTLUNIN er að hitta að máli nokkra þátttaikendur í íslands- imóti ynigri flokkianin a í handkmatt leik. Muinu viðtölin, lýsingar á leilkjum og staðan í imótimu birt- aat til skiptis. Tilgamgurimm með þessum viðtölum er sá að kymina miokkra af þeim mörgu efnilegu leikmönmum, sem þátt tafca í Is- landsmótiruu. Við biðjum lesend- ur að hafa í huga að margir eru kallaðir en fáir útvaldir. Karl Daníelsson, Stjömunmi, er í Gagmfræðaskóla Garðahrepps og hefur æft hamdkinattleik í 3 ár. Hamm sagðist æfa þrisvar til fjórum sinmum í viku, þ. á m. rnieð meistaraflokki Stjörmiummar. Æfimgaaðstöðu kvað hamin ófull- nægjandi í Garðahreppi, en nú væri hafin bygging íþróttahúss þar, þó svo að framkvæmdum miðaði hægt. Hamrn æfir einmig knattspyrnu með Breiðabliki, en ætlar að leika með Stjörmummi næsta sumar. Kari hefur verið valinm til æfinga með umiglinga- lamdslif*nu í knattspyrmu. Hamm sagði, að þeir Stjörmumemm hefðu góða von um að vinma Reykja- nesriðilinm og komast þar með í úrslit. Aðspurður sagðist hanm vona að FH yrði íslamds>meistari í I. deild. Brynjar Kvaran leikur með 3. og 4. flokki Stjömunm,ar. Hanm er markvörður í 3. flokki en úti- spilari í 4. Hamm sagði, að það hjálpaði honum mikið að leika í báðum stöðum, því að þá gæti hamn sétt sig í spor amdstæðinig- amma. Hamm byrjaði að æfa hamd- kmattleik aðeims 7 ára. Hamm sagði að æfinigar tækju mikinm tímia, en þekn tíma væri vel varið og því engin eftirsjá í hoeum. Hamm leikur knattspyrmu með Stjörm- urnni á sumrim. Hanm hélt að Fram ynmi ís- laindsrmótið í I. deild og uppáhalds leikmaður hans er Sigurbergur Sigsteinsson. Ragnheiðiir Lárusdóttir skorar laglega af linu fyrir Val. Valur — Víkingur 9-6 ÞAÐ kom í ljós, þegar Valsstúlk- urnar gengu inn á völlinn til leiks við Víking í 1. deild Islandsmóts- ins, að í liðið vantaði þær Sigrúnu og Björgu Guðmundsdætur, en þar sem þær hafa verið styrk- ustu stoðir liðsins að undan- förnu mátti búast við jöfnum leik. Það kom lí'ka á daginn, en þó voru Valsstúlkurnar áberandi betri aðilinn allan tímann, með þær Björgu Jónsdóttur og Ragn- heiði Lárusdóttur í fararbroddi, en þær héldu uppi leik liðsins. Skoraði Björg fjögur mörk, en Ragnheiður tvö í leiknum. Þær voru afgerandi beztar í Valslið- inu, ásamt Sigurbjörgu i mark- inu. 1 heild l«>m liðið þokkalega frá þessum leik, og virðist nú vera orðið ákrveðnara en i byrj- un mótsins. Valur hafði yfir í hálfleik 5:3 og sigraði í leiknum 9:6, en það voru eftir atvikum sanngjörn úr slit. Hjá Víkingi voru þær Sigþrúð ur, Siigrún og Guðrún Hauksdótt- ir beztar, en aðrar getuminni. Miörk Vals skoruðu: Björg Jónsdóttir 4, Ragnheiður Lárus- dóttir 2, Jóna Sigurðardóttir 1, Hildur Siigurðardóttir 1 og Berg- Ijót Daivíðsdóttir 1. Mörk Vilkings skoruðu: Sig- þrúður Sigurbjamardóttir 3, Sig rún Olgeirsdóttir 1, Kolbrún Al- bertsdóttir 1 og Guðrún Hauks- dóttir 1. Jón Jörundsson etr eimm af mátt arstólpum Stjörnunnar í öðrum flokki. Við lögðum fyrir hanm mokkrar spurmimigar. Fyrat sagði hanm okkur að harudlknattleikur og kmattspyrna væru aukagreinar hjá sér, en korfuboltimm væri númer eitt. Sem stæði væri hamm þó vondur út í dómarama í körfunmi, em reiknaði þó mieð að byrja fljótlega aftuir. Hanm sagði, að foreldrar sinir gætu ekkert sagt þótt íþróttirnar tækju mikiinm tíma firá náminu, því að stóri bróðir vaeri aldirei heimia en alltaf á æfimigum. Hanm sagðist vona að Fram yrði íslandsmeistari í 1. deild og í Fram væri sine uppáhaldsleik- maður, Sigurberguir Sigsteineson. Sigurjón Eiríksson, Aftureld imgu, sagði okkur, að 3. flokkur Soarla í Aftuireldimgu væri eimd flokfcurinm, sem Aftureiding sendi í íslandsmótið að þeasu sirwii. Handknattleilkurinm hefði legið miiðri hjá félaginu um ruokkum tíma en núna væri mikáll hugur í mörunum að endurreisa hið foma veidi Aftureldingar í hand- kmattleik. Þeir æfðu tvisvar í viku, til skiptis í Árbæjar- og Breiðholtsskóla. Færu þeir með akólabílinuim fram og til balka, svo að það væri ekki svo erött. Leikurimin við Stjönnuina, 30. Lárus Halldórsson leikur með 3. floöoki HK. Hanin er í 2. bekk Þinghólsslkóla og er varafonmað- ur nemendaistjánnarinmar. Hanm herirr aðeirns æft handkna-ttleik í 2 ár, hóf æfiingar við stofnum HK. Á suimrim æfir hamm kinattspymu. Hanm sagðist æfa tvisvar í viku og kæmi það allis ekfci niður á námi sínu. Æfimgar færu fram í íþróttahúsinu í Kópavogi. Hanm áleit að anmaðhvort HK eða FH myndu vimna Reykj anesriðilinm 1 3. flokki. Lárus sagði, að hanm hefði fcomizt í kymni við marga góða félaga í gegmum íþróttirmar. H-anm bjóst við að Yíkingur ynni I. deildina, en skemmtilegustu leikmemm í deildinni fammst hon- um Gísli Blöndal og Ólafur H. Jómsson. Guðlaugur Grétarsson, KFK, var óhress yfir aðstöðunini, sem hamidiknattleiksmenm í Keílavík hafa. Sagði þó að allt væri gert fyrir knattspyrnumia og nyti hann góðs af, því að hanm æfði kmatt- spymu með KFK. En á seinmi ár- uim hefði áhugi á hamdkinattleik aukizt rnjög og yrði að bæta fijót- lega úr húsnæðismálum hamd- Magnús Gíslason er einm af stofnenduim og fytrsti formaður HK. Við báðum hanm að segja okkutr frá tildrögum að stofnun félagsinis og stuttu er glæsilegu æviskeiði þess. — Við vorum fimmtám strákar, sem langaði til að æfa hamdkmatt- leik. Handknattleikslífið hjá Breiðabliki var mjög dauft og því femgum við Guðmumd Þórair- insson til að þjálfa okkur og byrjuðum við að æfa í ÍR-húsimu. Núna æfum við í nýja íþrótta- húsiinu i Kópavogi og höfum mjög góðan þjálfara Sveinbjörn Björnisson. Eins og ég sagði, þá vorum við fimmtán sem byrjuð- um en rnúna er úm 70 manms í þvl Fyrsta stjórnim var strákastjórn, en múna eru fullorðlnir menm teknir við. Fjórði flokkur varð múmer tvö í íslamdsmótinu í fyrra, en það var aðeins byrjunin. ÞAÐ heyrir sennilega til undan- tekninga að 33 mörk sóu skoruð í kvennaleik hérlendis, en það gerðist sl. sunnud. er Njarðvikur stúlkurnar mættu Fram á „heima velli“ sínum sem er í Hafnar- firði. Var leikur þessi hinn skemmtilegasti, einkum framan af, eða meðan UMFN-stúlkurnar höfðu fullt úthald, þar sem þeim tókst þá að standa vel i Fram- stúlkunum. Var staðan i hálfleik, þannig 9:5 fyrií- Fram. í síðari hálfleik tókst Fram- stúlkunum að auka forskot sitt KEPPNI í 1. deild Islandsmóts- ins í handknattleik kvenna virð- ist ætla að verða mjög jöfn og spennandi í ár. Fram hefur nú forystu með 8 stig, en síðan kem ur Valur með 6 stig, en einum leiik færra en Fram. Leiknir voru tveir leikir í Reykjavik sl. laugardag. Fram vann þá Ármann 7:6, eftir að Ármannsstúlfcurnar höfðu haft yfir 3:2 í hálfleik. Átti Fram í nokkrum erfiðleikum með Ár- mannsstúlkurnar sem flestar hverjar eru bráðefnilegar. Skort- ir þær aðeins meiri hörku til þess að blanda sér í baráttuna um íslandsmeistaratitilinn. Beztan leifc í liði Fram áttu þær Hel.ga Magnúsdóttir og Oddný Sigsteinsdóttir, ásamt Guð rúnu Magnúsdóttur og mark- verði. Hjá Ármanni voru þær Guðrún Sigurþórsdóttir og Sigr- íður Rafnsdóttir beztar en mark- vörSur Ármenninganna, Magnea Magnúsdóttir, varði líka oft snaggaralega. jafnt og þétt og sigruðu með 22 mörkum gegn 11. Voru mörg marka Fram skoruð úr hraðaupp hlaupum. Mörk UMFN skoruðu Jenný Lárusdóttir 4, Guðrún 3, Kristín Hilmarsdóttir 3 og Katrin Þor- steinsdóttir 1. Mörk Fram skoruðu: Helga Magnúsdóttir 10, Oddný Sigsteins dóttir 5, Halldóra Guðmundsdótt- ir 2, Þórdís Ingólfisdóttir 2, Guð- rún Sverrisdóttir 2 og Kristín Orradóttir 1. áij/gs UMFN - Fram 11-22 Mörk Fram skoruðu: Halldóra Guðmundsdóttir 4, Helga Magnús dóttir 2, Jenný 1. Mörk Ármanns skoruðu: Krist- ín Harðardóttir 2, Erla Sverris. dóttir 1, Guðrún Sigurþórsdóttir 1, Katrín Axelsdóttir 1, Sigríður Rafnsdóttir 1. Mlási. Leeds sigraði Liverpool LEEDS sló Liverpool út úr bikar keppninni í gær með tveimur mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram í Leeds kl. 14,30 í gær- dag og einhverjir hafa áreiðan- lega skrópað úr vinnu sinni, því að áhorfendur voru 45 þúsund talsins. Alan Clarke skoraði bæði mörk Leeds, sitt í hvorum hálf- leik, hið fyrr-a úr sendingu frá Biílly Bremner, en það síðara úr sendingu frá John-ny Giles. í fyrrakvöld varan Middlesboro aukaleik sinn gegn Millwail með tveimur mörkum gegn einu og mætir því Man. Utd. í næstu um ferð á Old Trafford. í fyrra sló Middlesboro Man. Utd. út úr bik arkeppninni og fyrir skömmu hlaut Man. City sömu örlög. Úrslit leikj araraa í gær urðu ann ars þessi: Middlesboro — Miliwall 2:1 Leeds — Liverpool 2:0 Cardiff — Sunderland 1:1 Hereford — West Ham 0:0 Stoke — Tranmere 2:0 .. LEIKIR UNGA _____FÓLKSINS knattleiksmanina. Hamm reiknaði með að FH ynni i Reykjanesriðli 3. flokks, svo og fyrstu deildinni. Er við lögðurn fyrir harm hína sígildu spurningu um uppáhalds- leilkmainin, svaraði hann stutt og laggott: „Viðar Símonairaon“. ÚRSLIT í leikjum yngri flokk- amina, 5. og 6. febrúar. REYKJAVÍKURRIÐILL 2. flokkur karla: Ármann —- Fram ....... 10:10 Valur — Fylkir ....... 19:13 Þróttur — ÍR.......... 7:16 KR — Víkingur......... 11:20 janúar, hefði verið fyristi^ leikur flestra þeiirra og allra í íslands- mótinu. Geir Hallsteinsson væri sinn uppáhaldsleikmaðuir, en væri ó- ánægður með hvað hamn hefði „fclikfcað“ í síðustu leikjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.