Morgunblaðið - 11.02.1972, Page 1

Morgunblaðið - 11.02.1972, Page 1
32 SIÐUR 34. tbl. 59. árg. FÖSTUDAGUR 11. FEBRtJAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins íran: 6000 sakn- að 8 metra jafnfallinn snjór Á þessari mynd sést, hvernig umhorfs var við fiskmjölsverksmiðjima Lýsi og mjöl hf í Hafnarfirði, eftir að 2500 lesta stál- yeymir rifnaði í sundur og rötsklega 2000 lestir af loðnu fiæddu j’fir hlaðið. (Sjá frétt á baksíðu — Ijósmyndari Mbi., Sv. Þorm.) Frv. Jóhanns Hafstein og Gylfa Þ. Gíslasonar um útfærsltt landhelginnar: 400 m j af ndýpislína - 243 þúsund ferkm 50 sjómílur þýða 216 þúsund ferkm Teheran, fran, 10. febr. AP RCMLEGA 6000 manns er saJsn- að í íran eftir fárviðri og gíffmr legt fannfergi í suður hluta lands ins alla síðustu viku. Fregnir frá Ardekanhéraðinu i S-íran herma að 4000 manns séu grafnir undir 8 metra snjólagi í þorpunum Kakkan og Kumar og hafa leita* menn ekki fundið neitt lífsmark. Héraðið er gersamlega sambands laust. Umfangsmikil hjálparstarf semi hefur verið skipulögð. Fjöldi jámbrautarlesta og bif- reiða er tepptur á þessum slóðum og er óttazt að þar hafi fjöOdi imanns látið Mflð. Gífurlegife kuldar hafa komið í kjölfar óveð ursins og mældist allt að 30 stiga frost. Um fjórði hluti írams er snævi þakinn. í héraðinu, sem verst varð úti í veðrinu hafði ekki komið dropi úr lofti í 4 ár. — í framhaldi af ályktun Alþlngis síðastliðið vor JÓHANN HAFSTEIN og Gylfi 1». Gíslason lögðu í gær fram á Alþingi frumvarp um útfærslu landhelginnar að ytri mörkum landgrunnsins, miðað við 400 metra jafn- dýpislínu, þó hvergi nær landi en 50 sjómílur frá grunnlínum. Útíærslan skal taka gildi 1. sept. n. k. Þá ger- ir frumvarpið ráð fyrir að mengunarlögsaga verði 150 sjómílur frá grunnlínum. Út- færslan skal taka gildi 1. Hannibal ræddi við Zumwalt æðsta yfirmann Bandaríkjaflota Waahingtan 10. febrúar AP. HANNIBAL Valdimarsson, fé- lags- og samgöngumálaráðherra Islands, sem nú er í opinberri heimsókn i Bandaríkjiinum hefur átt umfangsmiklar viðræður við handariska ráðamenn um framtíð NATO-stöðvarinnar á Keflavík- iirflugvelli. M.a. ræddi Hannihal lengi við /iimwall aðmírál, æðsta mann bandaríska sjóhersins og Dnmkin aðmírál, yíirmann At- lantshafsflota NATO. Þá ræddi Hannibal einnig við John Irvvin aðstoðanitanríkisráðherra í Was- hington. Talsmenm bandariska utamrik- iariáðumieytisinis sögðu að Hammi- bal hefði ekki haft fram að færa neinar mýjair tillögur í méliiniU frá íslenzku ríkisstjórminmi, sem komst til vaida á »1. sumri og lýsti því yfir að herstöðinni yrði lokað. Taismennirmir sögðu að allir þeix, sem rætt hefðu við Hanmibal hefðu lagt áherzlu á mikilvægi Keflavíkurstöðvarinm- ar fyrir NATO. fslenzkir sendiráðsmenm, svo og fylgdanmenn Hannibals hafa emgu viljað svara spumnimgum biaðamamna og verið eimstaklega þöglir og ósamvinmuþýðdr. Allar upplýsámigar um för xáðherrams hafa komið frá bandairiskum heimildum. sept. n.k. í viðtaWi við Morg- unblaðið, sem birtist á bls. 2 í dag, leggur Jóhann Haf- stein áherzW á, að frumvarp- ið er flutt í samræmi við ályktun Alþingis frá 7. apríl 1971 og Gylfi Þ. Gíslason bendir á mikilvægi þess að byggja á landgrunnsstefn- unni og lagasetningu. Aðalatriði frumvarpsins eru þessi: • Landgrunn íslands og hafið yfir því lýtur yfirráðum íslenzka rikisins og nær svo langt út ffrá ströndum landsins og eyja þess sem unnt reynist að nýta auðæfi þess. • Fiskveiðilandhelgi fslands nær yfir landgrunnið þannig, að ytri mörk hennar skulu vera sem næst 400 metra jaffndýpislína með þar til skilgreindum hæt-ti, en þó hvergi nær landi en 50 sjó mílur frá grunnlínu. • Ráðlierra skal, með reglu- gerð, setja ákvæði um hagnýt- ingu fiskveiðilandhelginnar, þar sem þess skuli gætt, að ekki komi til rányrkja eða ofveiði. — M.a. skulu settar reglur um verndarráðstafanir á helztu hrygningarsvæðum nytjafisks. • ísland skal taka þátt í al- þjóðlegum vísindarannsóknum, er miða að verndun ffiskimiða, og hvers konar starfi þjóða til að hindra ofveiði og tryggja íslend ingum eðlilega hlutdeild í fisk- veiðum á úthöfum. • Mengunarlögsagan skal af- Framhald á bls. 10. Skákeinvígiö: * Ihugar að viðurkenna Baugladesh Washington, 10. febrúar. AP Bandarikjastjórn íhugar nú að viðurkenna Bangladeoh og á það að verða þáttur í víð- tækri stefnuniörkun Banda- rikjanna gagnvart þeirri þró- un, sem á sér stað í Suður- Asíu. Framhald á bls. 14. Ekki sam- komulag Máliö í höndum dr. Max Euwes Belgrad, 10. febrúar. AP JÚGÓSLAVNESKA frétta stofan Tanjug skýrði frá því í dag, að Edmond Ed- mondson, fonnaður banda- ríska skáksambandsins hefði tilkynnt dr. Max Euwe að samkomulag hefði ekki náðst milli sovézku og bandarísku skáksambandanna um ein- vígisstaðinn. Tanjug segir að Fischer hafi haldið fast við Belgrad, sem sitt val, en Spassky hafl viijað ísiand. Dr. Euwe hafði geifið Spassky og Fischer fresf þar tíl á miðnættí í kvöld, tíl að komast að sam- komulagi, annars myndi hann ákveða staðinn. '

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.