Morgunblaðið - 11.02.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 11.02.1972, Síða 6
y 6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1972 f hAseta vantar á góðan 80 tonna bát ti'l tínu- og netaveiða. — Sími 52117. HSKVINNA — HAFNARFJÖRÐUR Karfmenn og konur vantar i fiskvionu. Mikil vinoa. Uppl. í síma 52727. REIÐHJÓtA- OG BARNAVAGNAVIÐGERÐ1R Notuð reiðhjól til sölu. Reiðhjólaverkst. Norðurver, Hátúni 4 A. TIMBUR TIU SÖUU Uppl. í síma 37813 eftir kl. 4. FRlMERKJASAFNARAR Sel íslenzk frfmerki og FDC- útgáfur á lágu verði. Eiiinnig ertend frfmerki og heil söfn, Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík. REGUUSÖM helzt roskin kona óskast til eldhússtarfa. Einnig stúlika til afgneiðslu o. fl. Húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 99- 4231. TRH.UUBATUR ÓSKAST 2ja—3ja tonna bátur óskast liil kaups. Uppl. um aldur, verð og greiðsluski'lmáfa sendist afgr. Mbl. merkt „Bátur — 690". SUMARSTARF 18 ára menntaskóilastúlka óskar eftir sum'arvinnu. Aflt kemur tii greina. Tilb. merkt Atvinna 691 sendist M'bl. fyrfr 25. febrúar. EUDHÚSINNRÉTTING öska eftir notaðri eldhúsinn- réttingu. Uppl. í síma 14521. STORNO talstöð, eldri gerð, til sölu í leigubíl. Sími 82721 frá kl. 6. ATVINNA Stúlka óskar eftir vinnu, helzt við skrifstofustarf eða síma- vörzlu. Hef unnið í banka, er vön verzlunarstörfum. Uppl. í síma 24807. SKRIFSTOFUSTARF 25 ára stúlka óskar eftir skrifstofustarfi eða einhverju hliðstæðu. Hef tekið vélritun- arnámskeið og hef góða rit- hönd. Uppl. í sfma 24081. ATHUGIÐ 'Ungur trésmiður getur tekið að sér alls konar trévinnu, h úsa viðgerðir, uppsetningar á veggjum, girðingar o. fl. SímUSðlSS eftir 7 á kvöld'in. DlSfUVÉL öskum eftir að kaupa notaða dísifvél með eða án gírkassa. um 100 hestöfl. Uppl. í stma 36910 og 84139. TIL SÖLU tveir svefnsófar og eitt skrif- borð samansett, nýtt. Uppl. í síma 20473 efthr kl. 7 á Jcvökftn. Jafnvel hundarnir horfa á imbakassann Kalinn á hjarta og kalinn á sál, ka.lt er nú mannheimum í. Vonin er brostin og: trúin er tál, og treginn er j>yngri en blý. I.S. Þann 30.10. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ástríð ur Haraldsdóttir og Árni H. Kristjánsson. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 101 Kóp. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðbjörg Lilja Oliversdóttir afgreiðslustúlka Arnarhrauni 44 Hafnarfirði og Sævar Örn Stefánsson lögreglu þjónn Haukagili Vatnsdal. Smávorningur Einu sinni kvaðst Abraham Lincoln hafa lesið sögu um kon ung nokkurn, sem langaði á veið ar, og spurði ráðgjafa sinn hvort það myndi rigna. Ráðgjaf inn sagði honum að veðrið myndi verða gott. Þegar konung urinn og fylgdarmenn hans voru á leið á veiðamar, mættu þeir bónda, sem reið asna. Hann sagði konunginium, að bráðlega inyndi byrja að rigna. Konung- ur hló og hélt áfram ferð sinni, en jafnskjótt og hann byrjaði veiðarnar, kom heliirigning, svo að hann og fylgdarlið hans varð gegndrepa. Hann flýtti sér heim rak ráðgjafann burt og kallaði á bóndann. „Segðu mér hvernig þú vissir að það myndi rigna.“ „Ég vissi það ekiki, yðar há- tign. Það var asninn minn. Hann sperrir eyrun, þegar von er á rigningu." Konungur lét bóndann fara, en lét sækja asnann og veitti honum embætti ráðgjafans. „Og þar hljóp konungur al- varlega á sig,“ sagði Abraham Linooln. „Hvers vegna?“ spurði ein- hver áheyrendanna. „Vegna þess, að jafnan síðan heimtar hver asnl embætti. Herr ar mínir, skiljið umsóknir yðar eftir hérna hjá mér, og þegar striðinu er lokið mun ég láta yð- ur vita hvað þeim Liður." ÁHEIT 0G GJAFIR Áheit á Guðmund góða. N.N. 300, S.B. 175, N.N. 500. Áheit á Strandarkirkju S.S. 200, Gamalt áheit 400, S.B. 300, Þ.S.G. 100, B.M. 200, E.G. 300, Vilborg Lárusd. 500, X-2 500, Hrefna 100, D.Þ. 300, H.G. 900, N.N. 500, Guðrún 500, Ólöf 500, ónefndur 200, ónefndur 500, G.S. 500, M.H. 200, R. og G. 1.000 G.A.R. 600, frá sama 200, G.B.J. 100, Fríða Jónsdóttir 100, 3 elda buskur 300, R.Þ. 200, G.G. 100, G. S. 300, G.G.P. 100, frá gamalli ísfirzkri konu 200, N.N. 100, Ó.M. 500, NJSÍ. 100, V.D. 100, H. H. 200, G.H.G. 200, B.S. 150, A.J. 200, K.K. 250, N.N. 400, S.S. 200, A.Þ.S. 500, frá Villa 600, G.G.J. 1.200, E.G. 50<T, O.S. Bj. 300, B.R. 300, x 50, S.J. 200, Laufey 220. Blöð og tímarit Æskan, 1. tbl. janúar 1972 er nýkomin út og hefur verið send 'blaðinu. Hún er fjölbreytt og rik af greinum og myndum við hæfi barna og unglinga, og ekiki lætur ritstjórinn, Grirnur Engil- berts deigan siga, fremur en áður. Af efni Æskunnar að þessu sinni má nefna: Viðtal við Jón Ármann Héðinsson um merka iagasetningu. Grein, sem nefnist Fuglakallið, um mann, sem get- ur líkt eftir fuglsröddum óg kaliar til sín svani. Grein um Kristófer Kólumbus. Sveinn Sæ mundsson skrifar: Méð Flugfé- laginu til Rínarlandá, ferðasaga vinhingshafa í getraun Æskunn ar og Fl. Stjörnudalirnir. Barna saga frá Bæheimi. Gulleyjan eft ir Robert L. Stevenson, stytt og DAGBÓK Guð opni oss dyr fyrir orðið til að boða leyndardóm Krists. (Kóloss. 4.3). í dag er föstudagur 11. febrúar og er það 42. dagur ársins 1972. Kftir lifa 324 dagar. Árdegisháflæði kl. 3.56 (Úr íslands almanakinu). Almennar ipplýsingar imi lækna bjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningast.ofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9--12, símar 11360 og 11680. V estmannaey jar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. Næturlæknir í Keflavík 11., 12. og 13. febrúar Kjartan Ólafsson 14. febrúar Ambjörn Ólafsson. Munið frímerkjasöfnim Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 tx opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. N'áttóriiffrlpasafnið Hverfisgrötu 118, Opið þriðjud., fimmtud., laugard. o* sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðejafarþjónusta Geðverndarfélaga- íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. pjðnusta er ókeypis og öllum heimiL Gamalt kvæði Vetur hvarf og húmið svarta, heilsar öllu vorið bjarta, lætur tengjast hjarta hjarta hamingjunnar litum skarta. Haf ið faðmi lykur löndin. Leysast aldrei tryggðaböndin. Aldrei skilst frá hendi höndin, hvar sem tveggja er samstillt öndin. Hólminn lífsins skuggum skori skapið yljað von og þori. Gjörvöll ævin verði að vori, vaxi blóm í hverjn spori. Aths: Undir þessu kvæði er aðeins lítið laufblað, ekkert höfundamafn, ekki einu sinni skammstöfun, og ekkert ár- tal. En i örkinni sem kvæðið er prentað á, var gömul mynd af Reykjavik, líklega frá því um 1920 eða fyrr, mynd- in er litil og dálítið óskýr. SÁ NÆST BEZTI Siggi litli var úti að ganga með föður sínum og sá snjókarl, sem leit út eins og hermaður. — Er þetta hermaður úr kalda stríðinu, spurði hann. ÆTTFRÆÐIFÉLAGIÐ f jallar um tvo hirðstjóra Löngum hefur því verið hald ið fram, að Islendingar væru einhverjir ættfróðustu menn í heimi, og það eru víst orð að sönnu, því að hér á landi er víst enginn svo aumur, að í ætt hans séu ekki prestar og sýslu- menn í tugatali, þegar eftir er leitað. Og nú er komið til sögunnar Ættfræðifélag, liklega vonum seinna, en tiiefni þessara skrifa er það, að ég frétti frá forráða- mönnum þess, að í kvöld skyldi fundur haldinn í 1. kennslust. Háskólans, og sá hefst kl. 8.30. Á fundinum verður kosin stjórn og málefni félagsins rædd, en eitthvað hefur starfsemi félags- ins þótt lítil á undangengnum árum, og þó er tæpast hægt að halda því fram, þvi að á vegum þess hafa verið gefin út 4 hefti af Manntalinu frá 1816, og er áformað að reyna að ljúka því verki eins fljótt og kostur er. Á þennan fund er nauðsyn- legt að sem flestir félagsmenn komi, og þar verður einnig tek- ið á móti nýjum félögum, og eft ir þvi sem fleiri mæta, og ganga i félagið, verður það öflugra, get ur gert meira. Að loknum aðalfundarstörfum flytur Einar Bjarnason prófess- or erindi um þá hirðstjórana Árna Þórðarson og Smið Andrés son, þá alkunnu miðaldamenn. Fundur þessi í kvöld verður vafa laust kærkominn öllum þeim, sem unna íslenzkri ættfræði. —Fr. S. MENN OG MÁLEFNI y endursögð. Litla stúlkan, sem hljópst á brott. Frægur hundur. Grein um Grænland, og þjóð- saga þaðan. Frá Grænlandi kvæði eftir Sigurð Breiðfjörð. Sagt er frá upphafi Rauða kross ins í formi lei'kþáttar. Branda gamla, saga eftir Róbert Valdi- marsson. Skóladrengir stjórna jámbrautarlest. Tarzan. Viðtal Ingibjargar Þorbergsdóttur við Oddrúnu Völu Jónsdóttur. Auik þess fylgja gítamótur. Sagt er frá William Harvey lækni. Skritlur um H. C. Andersen. iSjónvarpsgeislunin. Hörpudisk urinn, sem vildi ekki spþa á hörpu, saga eftir Ingibjörgu Jónsctóttur. Börnin í Fögruihlíð, framhaldssaga. Grein um Hol- land. Sögur af Sæfnundi fróða. Iþióttaþáttur Sigurðar Helga- sonar. Eitt og annað um Ijós- myndun. Skátaopna Hrefnu Tynes. Fiugþáttur Arngrím.s Sjg urðssonar. Islenzk skip. Þáttíir í umsjá Guðmundar Sæmunðs sonar. Hvað viltu verða? og er að þessu sinni skýrt frá stýri- manns- og skipstjórastarfi. Þá er ævintýri ársins og handa vinnuþáttur Gauta Hannesson ar. Bréfaskipti. Ótaidir eru þó margir smáþættir og grein- ar og myndasögoir, svo að þessi upptalning sýnir, hve Æskan er geysifjölbreytt. Litprentuð for- síða er að venju, en blaðið er prentað hjá Odda, en Myndamót h.f. annast undirbúningsvinnU. Ritstjóri er eins og að ofan seg- ir Grimur Engilberts. Stórstúka Islands gefur blaðið út, ög fram kvæmdastjóri er Kristján Gþð- mundsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.