Morgunblaðið - 11.02.1972, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 11.02.1972, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1972 l í SÍFELLT BETRA BLAÐ Kjörorð útgefenda Frjálsrar verzlunar er: Sífellt betra blað. Eitt blað er ekki takmark, heldur áfangi. Frjáls verzlun kemur út sem mánaðarlegt frétta- og við- skiptarit og er eingöngu selt í áskrift. Lesendur Frjálsrar verzlunar eru þeir sem fylgjast með. Þeir sem eru í ábyrgð- arstöðum og taka ákvarðanir lesa Frjálsa verzlun. Þess vegna velja auglýsendur Frjálsa verzlun. Frjáls verzlun fjallar um hið fréttnæma sem skiptir máli. Blaðið dregur fram í dagsljósið baksvið atburða þannig að lesendur skilji raunverulegt eðli þeirra og samhengi. ÁSKRIFT AÐ FRJÁLSRI VERZLUN EÐA EITT KYNNINCAREINT AK ÞAÐ ER YÐAR AÐ VELJA Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK HF. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SÍMAR 82300 - 82302 Þá greinir Frjáls verzlun frá erlendum málefnum, sem varða ísland á einn eða annan hátt, og athyglisverðum málum. í greinum og viðtölum er fengizt við þau mál sem ofarlega eru á baugi hverju sinni í viðskiptaheiminum, atvinnulífinu eða þjóðmálum og þeim gerð ítarleg skil. Frjáls verzlun birtir reglulega þátt um fyrirtæki, vörur og þjónustu. Markaðsþáttur blaðsins gefur upplýsingar um einstakar vörur og samanburð á þeim. r Undirritaður óskar eftir 1 i □ Áskrift í □ Sex mánaða kynningaráskrift □ Einu kynningareintaki án skuldbindinga Nafn ■ Heimilisfang Sími I Sendist til Frjálsrar verzlunar, Laugavegi 178, Reykjavík. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.