Morgunblaðið - 11.02.1972, Síða 14

Morgunblaðið - 11.02.1972, Síða 14
14 MORGUNBLA.ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1972 Áframhaldandi viðræður við Breta Lonidon 10. fébrúar. Emkaiskeyti til Mbl. fná AP. BREZKIR embættismenn sögðu Vinningar í HHÍ í dag að viðræðumar um nýjan loftferðasamning miili Breta og íslendinga myndu halda áfram í nokkra daga enn. Viðræður þessar hófust í gær, en sem kunnugt er sögðu Bretár samn- ingnum upp á sl. ári. Viðræð- umar hafa verið vinsamlegar að sögn embættismannanna. L«oftferðasamningurinn: Saigon, 10. febr. — AP BANDARÍKJAMENN gerðu í dag mestu loftárásir á stöðvar N- Vietnam sem þeir hafa gert í 6 mánuði. Segja fréttamenn að þetta hafi verið gert til að sýna N-Vietnömum styrkleika banda- ríska flughersins og vara Hanoi við að Bandaríkin muni svara sér FIMMTUDAGINN 10. febrúar var dxegið í 2. flokki Happdrætt- is Há&kóla Isiiands. Dregnir voru 4,000 vinningar að fjárhæð 25,920,000 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir miMjón króna vinningar, komu á númer 43011. Tveir miðarnir voru seldir í Aðalumboðinu, Tjamargötu 4, og hinir tveir í umboðinu á Króksfjarðamesi. Tveir af eigendum þessara milljón króna vinninga áttu röð atf miðum, og fá því einnig aukavinningana. 200,000 krónur komu á núm- er 42454. AMir fjórir miðamdr atf þessu númeri voru seldir í uimiboðinu á Keflavikurflugvelli. Atf eigendum þessara miða átti einm maður tvo, svo hainn fær 400,000 krónur. Hann hafði ekki endumýjað í 1. flokki, en end- umýjaði nú fyrir nokkrum dög- um. 306 10,000 krónur: 970 3184 8431 9653 13069 13984 14268 16770 17082 18064 20073 20304 21177 21906 24871 25692 26646 27362 29642 30733 33833 34258 35227 35915 37691 40746 40778 41749 43180 44489 45415 45811 46929 51926 52454 53760 55962 57189 59167 John Femald leikstjóri, í miðjunni, ræðir við Lárus Ingólfs- son leiktjaidamálara nm búningana í verkinu. Bretar hafa í viðræðunum bent á að Flugfélag íslands hafi stórain hluta af farþegafjöldan- uim milli íslands og Bretlamds og að Loftleiðir noti niú stærri flugvélar, en þegar þessi saimin- ingur var gerður árið 1950. í við- ræðumum nú verður samið um fairþegakvóta brezka flugfélags- inis BEA, sem hóf reglubumdið áætlunarflug til íslands á Sl. sumiri. ' UM 70 menntaskólanemar frá menntaskólanum á ísafirði 1 eru nú í höfuðborginni í eins konar menningrarferð. Ætia | þeir að kynna sér það helzta menningarlifi borgarinnar næstu daga, fara á söfn, leik- hús og tónleika, en auk þess að fara í heimsóknir í mennta skóiana í Reykjavík, Háskól- ann og Alþingi. Mynd þessi var tekin í gær þegar hópur- I inn var að skoða húsakynni : Alþingis undir leiðsögn skrif- stofustjóra stofnunarinnar, Friðjóns Sigurðssonar. — Óhappiö Framh. af bls. 32 Við hliðina á þessum geymi var annar geymir, mun minni, eða fyrir um 300 tonn. Hann var tómur og beyglaðist nokkuð, er hinn geymirinn rakst utan í hann. Taldi Koílbeinn, að unnt yrði að gera við hann án mikill- ar fyribhafnar. VINNSLA HAFIN A NÝ Vinnsla í verksmiðjunni stöðv- aðist þegar óhappið varð, m.a. vegna þess, að nókkurt loðnu- magn barst inn í skilvindusal. Ekki urðu þó neinar skemmdir á vélum eða tækjum. 1 gærmorg un var unnið að því að ryðja út loðnunni, en vinnsla átti siðan að hefjast á ný i gærkvöldi. Hafði verið fengin sérstök und- anþága til að vinna strax loðn- una, sem var á hlaðinu, en mjöl ið úr henni verður undir ströngu eftirliti og ekki sent á markað, fyrr en rotvarnarefnið hefur eýðzt úr því. Nofckurt magn loðnt- unnar, sem flædtíi úr geyminum, blandaðist aur og grjóti, sem verður að skola úr, áður en hægt verður að vinna loðnuna. Fyrir nolkkrum dögum f'óru um 1600 lestir af loðnu niður í fjör- una við verksmiðjuna, er veggir tveggja steinsteyptra þróa brustu. Lítið hefur enn verið að- hafzt til að ná þeirri loðnu úpp, en Kolbeinn sagði, að að því yrði iunnið á næstunni. Kvað hann hægt að nýta stóran hluta þeirr- ar loðnu, enda væri svipað ástatt með hana og loðnu, sem ekið er út í hraun til geymslu, t.d. i Vestmannaeyjum. Laxness, Brekkukotsannáli, og mun hann leika Garðar Hólm. Önnur helztu hlutverkin x Óþelló eru leikin af Gunnari Eyjólfssyni, sem leikur Jagó, Kristín M. Guðbjartsdóttir er Desdemóna, Herdds Þor- valds leikur Emilíu, en' auk þeirra fara leikararnir Jón Gunnarsson, Baldvin Halidórs- son, Ævar Kvaran, Rúrik Har- aldsson, Brynja Benediktsdött ir, Erlingur Gíslason, Valur Gíslason og fleiri með stór hlut verik í leiknum. Aðstoðarleik stjóri er Klemenz Jónsson. — á.j. Víetnam: Bandarík j amenn gera harðar loftárásir hverri nýrri sókn N-Vietnam með mikiili hörku. Nixon forseti hefur ákveðið að fækba bandarískum hermönnum í Vietoam niður í 69 þúsund fyrir 1. maí, en hefur sent fleiri flug vélair til þess að styrkja þá h©r- mienn, sem eftir verða og aðstoða þá ef N-Vietnamar skyldu hefja nýja stórsókn. Flugmóðurskipið Constellation kom á Tonkinflóa í gær, en þar voru fyrir tvö önnur flugmóður Mdp. Þá hefur það heyrzt að fjórða skipið verði sent þangað á næstu dögum. Bandiarikin hafa hingað til aldrei haft fleiri en 2 flugmóðurskip á Tonkinflóa frá því loftárásum á N-Viietnam var hætt 30. marz 1968. Flugvélar skipanna eiga að gera loftárásir á birigðatflutninga leiðir N-Vietniama svo og birgða- — Ihugar Framh. af bls. I Hvaða afstöðu munu Ind- land og Pakistan taka upp gagnvart. hinu nýja riki og öfugt? Hvernig verða sam- skipti. Indiandis og Pakistans við nágrannaiiki þeirra og við Peking og Moskvu ? Þetta exru tvær £tf mörgum spurn- ingum, sem starfsimienn bandarisku utanríkisþjónust- unnar eiga erm eftir að fá svör við. Ekki er gert ráð fyrir, að Nixon forseti tilkynni ákvörð un sína iim hugsantega við- urkenningu á Bangladiesh fyir en eftir ferðalag hans til Kína. Ráðgjafi forsetans í öryggismálum, Henry Kissing er, gaf til kynna á miðviku- dag, að öiyggisiáð rikisins myndi koma saman og r-æða viðhorfið til Suðaustur-Asíu eftir heimkomu Nixons for- seta frá Peking. stöðvar, til að koma í veg fyrir að N-Vietnamar geti hafið nýja stórsókn, eins og grunur leikur á. Gullfoss: — Lækkuð fargjöld EIMSKIPAFÉLAGIÐ býður lægri fargjöld með Gullfossi til Kaupmannahafnar fyrir farþega, sem ferðast fram og til baka með skipinu, á tímabilinu marz og apríl. — Er hér um að ræða 11 daga ferðir til Kaupmannahafn- ar með viðOkomu í Færeyjum. Verð ferðanna er kr. 14.500, og er innifalið gisting og morg- unverður um borð í skipinu með an það stendur við I Kaupmanna ihöfn. — Farþegum sem taika þátt í þessum ferðum gefst einnig kostur á Skoðunar- og skemmti- ferðum í landi, bæði í Þórshöfn og Kaupmannahöfn. — Lyftan Framh. af bls. 32 varpar ljósi á orsök óhappsins þegar lyftupallurinn brotnaði og ekkert er hægt að segja ennþá um það hvenær Skinney kemst á flot og þeir bátar aðrir, sem tepptir eru í slippnum. Engar niðurstöður liggja enn- þá fyxir um fyrirgreiðslu til þess að byggja aftur upp skipalyft- una, en engu að síður er ski pa- lyftan á uppleið aítuir. — Raforkumál Framliald af bls. 2 Hermenn Óþelló. — Óþelló Framh. af bls. 5 mynd, sem gerð verður hér á landi, eftir skáldsögu Halldórs - FÓLK OG VÍSINDI Framh. af bls. 16 fræðilegar rannsóknir benda ekki til að svo sé. Gamma-geislunin i himingeimn- um ætti þá að vera miklu meiri en mæl- ingar sýna. Nýverið hefur þó sú skoðun komið fram, að miðhluti stjörnukerfanna sé að mestu byggður af andefni en ytri hlut- inn úr venjulegu efni Á sama hátt og sólkerfið er myndað af reikistjörnum á braut umhverfis sólu, eru stjörnukerf ih mynduð af milljónum sólna, eins og risavaxin eldhjól í himingeimnum. Ef andefnið er samþjappað í miðju eld- hjólsins en efnið úti við jaðarinn, yrðu árekstrar mun færri en ef dreifingin væri jöfn, og gæti þetta skýrt hve lítil geislunin er. Sá hængur er á þessari skýringu, að vitað er fyrir víst, að mun minni efnis- massi er í miðju stjörnukerfanna en í ytri hluta þeirra. Það er þó vitað, að gífurlegar sprengingar geta átt sér stað í kjarna stjörnukerfanna, og gæti þá andefnið hafa splundrazt út í tómarúm geimsins. á verði uim hagsmiuni sina og sýna saimstöðu tiíl sólkinar fyrir fuililikcwniniu fjórðungssjúkrahúsi, aulk þess sem stórlega verður að efla alia he iibrigð isiþj ÓTmstu í báðuim bjöixiæimiuim. Það etr sjálfgefið, að því aðeins ná hin unigu samtök tiligangi siín- um, að þaoi hiljóti sfcuðnimg fjölxd- ans. Þesisi saimitök eiga sér e:ng- an situðmimg í eimuim né neimuim stj órnmálafilokki. 1 þeiim eru menn úr öliuim flofkikiu'm, sem kioisið hafa að berjast á öðnum vettvangi fyrir þeim miáJlum, er þeir telja fjórðumgnum siem heiild til heil'La." LOÐNA í GRJÓTNÁM Vegna þeirra óhappa, sem orð ið hafa að undanfömu, er flróa- og geymslurými fyrir loðnuna orðið takmarkað við verksmiðj- una. Nýlega var þó steyptur botn í gamalt grjótnám skaimmt frá verksmiðj'unni og verður loðnu nú ekið þangað. Þarf vinnsla í verksmiðjunni þvi ekki að stöðv- ast af þessum sökum. Kranabifreiðin, sem valt á hlið ina undan loðnuflaumnum, skemmdist töluvert og bóma hennar er ónýt. Einnig kunna að hafa orðið skemmdir á vél henn- ar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.