Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1972 13 HAHÝSI VIÐ ÞVERBREKKU * GLÆSILEGT ÚTSÝNI * GÓÐ FJÁRFESTING Höfum til sölu 2ja og 5 herb. íbúðir í 10 hæða háhýsi, sem verið er að hefja byggingu á við Þverbrekku í Kópavogi. ★ 5 herb. íbúðirnar eru stofa, 3 svefnherb., eld- hús, baðherb., mjög rúmgott þvottaherb., skáli og forstofa. ATH.: Auðvelt er að hafa í íbúðunum 4 svefnherbergi með þvi að taka þvottaherbergi á hæð undir svefnherbergi, en það yrði mjög gott herbergi með sér svölum. Sameiginlegt þvottaherbergi er á neðstu hæð, auk þess sem unnt væri að koma fyrir sjálfvirkri þvottavél í íbúðinni. ★ íbúðirnar seljast fullfrágengnar, öll sameign innanhúss og utan er einnig frágengin, nema lóð ,sem er frágengin að hluta. Lyfta — Hita- veita. Byggingaraðili: Byggingamiðstöðin h.f. Arkitektar: Helgi og Vilhjálmur Hjálmarssynir. Verkfræðingur: Vífill Oddsson. Greiðslukjör: Við samning kr. 100—150 þúsund. Síðan sjmkvcemt samkomulagi og ettir byggingar- áföngum tram á árið 1973. Beðib ettir húsnœðismálostjórnarláni. ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ Fasteignaþiónusfan Austurstræti 17 ( Silli & Valdi) Símar 26600—26602—26666 Ragnar Tómasson hdl. Sala: Stefán J. Richter sölustjóri Kári Fanndal Þorsteinn Steingrímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.