Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐlf), FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1972 Hjúkrunarkona eða meinatæknir Óskast í HALFT STARF á laekningastcfur í Reykjavík, sem taka til starfa í marzmánuði n.k. Vinmrtími eftir samkomulagi. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. febrúar n.k., merktar: „Læknastofan Síðumúta 34 — 1524". Stúlka óskast Viljum ráða duglega stúlku til að sjá um verzlun í Miðbænum. Upplýsingar í síma 33402 eftir kl. 18.00. OIIUJIUJIUJIUJIUJIUJIUJIUJI lál SKIPHÓLL Nemi óskast í matreiðslu. Upplýsingar á skrifstofunni. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast á gjörgæzludeild sem allra fyrst. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Reykjavík, 15. 2. 1972. Borgarspítalimi. Laust starf kmftutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan. reglusaman mann. Starfið er einkum fólgið i afgreiðslustörfum ásamt léttum skrifstofustörfum. Tilboð með ýtarlegum upplýsingum sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 21. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf — 1707". Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonu vantar nú þegar að sjúkra- húsinu á Selfossi eða frá 1. marz n.k. Upplýsingar um starfið gefur yfirhjúkrun- arkona í síma 99-1300 Sjúkrahússtjórn. Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá dagblaði. Æskilegt að viðkomandi hafi Verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Málakunnátta æskileg. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka — 1975". Byggingaverkíræðingur, byggingotæknifræðingnr og mælingnmnður óskast á verkfræðiskrifstofu í Reykjavik. Góð laun í boði. Umsóknir sendist á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld 22. þ.m. merkt, „Trúnað- armál — 1523“. Skrífstofustúlka Vön skrifstofustúlka óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 15430 á skrifstofutíma. Ekki.... vænti ég þess, að ykkur vanti ungam og áhugasaman mann í atvinnu? Margt kemur til greina. Samvinnuskólapróf Góð enskukunnátta — meðmæli. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „1708". Leikskólinn Garðahreppi Fóstra óskast hálfan daginn við leikskólann í Garðahreppi. Ennfremur starfsstúlka hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 42747. Félagsmálaráð Garðahrepps. Starf til umsóknar Til starfa í Amarhvoli óskast húsvörður með vinnuskyldu við viðhaldsstörf hluta úr viku og umsjón með ræstingu, auk venju- legra húsvarðarstarfa. Húsverði eru að auki ætluð nokkur störf við akstur. Föst laun 20.500 — 22.500 kr. á mánuði, miðað við 40 stunda vinnu á viku en vinna utan dag- vinnutíma greiðist með umsömdu álagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, starfshæfni og fyrri störf óskast sendar fyrir 10. marz n.k. í Amarhvol, b.t. Kára Sigfús- fússonar, deildarstjóra, sem geur nánari upplýsingar um starfið. Fjármálaráðuneytið, 15. febrúar 1972. Irf i AiM írl I.O.O.F. 5 = 153 2178J= 9 bridge I.O.O.F. 11 = 1532178% 9. I. St.: St.: 59722177 — VIII — 9. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 17. febrúar kl. 8.30 í félagsheimtl- inu, en ekki 17. marz, eins og stendur i bréfi til félags- kvenna. Skemmtiatriði, k*ffi. Stjórnin. Þann 17. janúar var dregið í happdrætti Slysa- varnafélags islands og komu upp nr. 22868 og 43257. Verkakvennafélagið Framsókn minnir félagskonur og gesti á spilakvöldið nk. fimmtudags- kvöld í Alþýðuhúsinu. Mætið vel og stundvíslega. A Farfuglar Munið myndaikvöldið á föstu- dag kl. 8.30. Sýnd verður tit- kvikmynd Ásgeirs Long, Lóns- öræfi. Kaffiveitiingar. Maetið vel og stundvíslega. Fa-rfuglar. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A í kvöld ki 20.30. Sungniir verða passíusálmar. Allir velkomnir. Sundmót Ægis verður haldið 1 Sundhöll Reykjavíkur í lok þes-sa món- aðar. Dagskrá verður sem hér segir: Föstudag 25. febrúar kl. 20.00: 1, grein 1500 m s-kriðsund kvenna (bikarsund) 2. greín 1500 m skriðsund karla (bikarsund). Þriðjudagur 29. febr. kl. 20.00: 1. gr. 400 m fjórsund kvenna 2. — 400 m fjórsund karla 3. — 100 m bringusund kvenna 4. — 200 m baksund kvenna 5. — 50 m baiksund telpna (f. 1960 og síðar) 6. — 100 m s-kriðsund karla 7. — 100 m bringusund karla 8. — 100 m skriðsund kvenna 9. — 50 m fkigsond sveina (f. 1958 og síðar) 10 — 100 m baksund karla 11. — 4x100 m fjórsund kvenna 12. — 4x200 m skriðsund karla. Þátttaka tilkynnist fyrir mið- vikudaginn 23. febrúar nik. til Guðmundar Þ. Harðarsonar eða Arnar Geirssoner. Undan rásir fara fram mánu- dagmn 28. febrúar kl. 20.00. Sundfélagið Ægir. Hrannarar Þriðjudaginn 22. febr. verður kynningarkvölid. Kenrtingar Helga Pjeturs kynntar. Mætið stundvislega kl. 9.30. Hrönn. Kverrfélag Halfgrimskirkju Hin árlega samkoma fyrir afdr- að fólik verður í félagsheimili kirkjunnar sunnudaginn 20. febrúar kl. 2.30. Magnús Jóns- son óperusöngvari syngur við undirteik Ólafs Vignis AJberts- s-onar. Kaffiveitingar. Bræðraborgarstigur 34 Samkoma 1 kvöld kl 8.30 Afftr velkommr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.