Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDÁGUR 17. FEBRÚÁR 1972 29 Fimmtudagur 17. frbrúsr 7,00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagblaðanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,tö. Morgrunleikfími kl. 7,50. Morgrunstund barnanna kl. 9,15: KonráO I>orsteinsson heldur áfram aO lesa söguna „Búálfana á Bjargi“ eftir Sonju Hedberg (4). Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kí. 9,45. Lög milli liöa. Húsmæftraþáttur kl. 10.25 (endurt. þáttur frá sl. þriðjudegi. D. K.) Fréttir kl. 11.00 HLjómplötusafnið (endurt. G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,2;» B’réttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 .4 frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Ég er forvitin, rauð Fjallað veröur um félagsmál, þ. á m. sérstök félög kvenna og karla og verkaskiptingu innan sam eiginlegra félaga. UmsjónarmaOur: Elín Hjaltadóttir. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Musica Antiqua Jean-Pierre Rampal, Pierre Pier- lot, Gilbert Coursier og Paul Honge leika Konsertsínfóniu nr. 5 fyrir flautu. óbó, horn, fagott og hljómsveit eftir Ignaz Pleyel; Louis de Froment stjómar. Franski blásarakvintettinn leikur Partítu I F-dúr eftir Carl Ditters von Dittersdorf. Jean-Pierre Rampal, Robert Gen dre, Roger Lepauw og Robert Bex leika Kvartett I c-moll fyrir flautu og strengi eftir Giovanni Battista Viotti og Kvartett I G-dúr op. 1G nr. 5 eftir Francois Devienne. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir Tónleikar. 17,40 Tónlistartími barnanna Elinborg Loftsdóttir sér um tim- ann. 16,00 Reykjavíkurpi.still Páll Heiöar Jónsson segir frá. 18,20 Tilkvnningar 18.15 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 B’réttir Tilkynningar. 19,30 Hvað á barnió að heita? Séra Jón Skagan fyrrum þjóöskrár ritari flytur erindi um íslenzk mannanöfn. 19,50 Einsöngur í útvarpssal: Elísabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson, Brahms og Grieg, — og ennfremur lagaflokk inn „Lög handa litlu fólki“ eftir I>orkel Sigurbjörnsson -viö kvæöi Þ»orsteins Valdimarssonar Kristinn Gestsson leikur á píanó. 20,15 Leikrit: „I*rír dagar eru niax.“ eftir Bent William Rasmusseu ÞýÖandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Hótelstjórinn .... Jón Sigurbjörnsson Janus húsvöröur .... Pétur Einarss, Garöyrkjumaöurinn ________ ..___ Valdemar Helgason Dóra ræstingastúlka .....j........ Helga Stephensen 21,10 Tónlist eftir Beethoven a. Claudio Arrau leikur á píanó Sónötu i c-moll „Pathetique“ op. 13 b. Mstislav Rostropovitsj og Svjat oslav Rikhter leika Sónötu nr. 5 fyrir selló og píanó. 21,45 Ljóð eftir Sigurste.in Magnús- son Jón B. Gunnlaugsson les. 22.00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. J.estur Passíusálni;* (161. 22,25 Einn á báti í>orsteinn Matthíasson talar viö Oscar Clausen rithöfund. 22,45 Létt lög á síðkvöldi Lög úr ýmsum óperettum, flutt af mörgu listafólki 23,30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 18. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagblaöanna). 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. 31orgunstund barnanna kl. 9,15: KonráÖ í>orsteinsson heidur áfrarn aö lesa söguna „Búálfana á Bjargi“ eftir Sonju Hedberg (5). Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir lcl. 9,45. Létt lög milli liða. Spjallað við bænd«r kl. 10,05. Tónlistarsaga kl. 10,25 (endurt. þáttur A. H. Sv.) Fréttir kl. 11,00. IJtazt um á skozku eynná Luing: 'Jökull Jakobsson segir frá dvöl sinni þar (ÁÖur útv. I nóv. 1970). 12,00 Dagskráin. Tónlelkar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Þáttur um uppeldismál (endurt. þáttur). Andri ísaksson sálfræöingur talar um bekkjarskipan og námsárangur 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Breytilrg áit‘ eftlr Ása í Bæ Höfundur les (9). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Wilhelm Peterson- Berger Stúdíó-hljómsveitin í Berlín leikur Fjóra hljómsveitarþætti; Stig Rybrant stjórnar. Stig Ribbing leikur píanólög. Elisabeth Söderström syngur nokk ur lög. 16,15 Veðurfregitir. Létt lög. 17,00. Fréttir. Tónleikar. 17,40 fítvarpssaga barnanna: „Kata frænka“ eftir Kate Seredy Guörún Guðlaugsdóttir les (6). 18,00 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Þáttur um verkalýðsmál Umsjónarmenn: Sighvatur Björg- vinsson og Ölafur R. Etnarsson, 20,00 Kvöldvaka a. fslenzk einsöngslög Magnús Jónsson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. b. Viðfjarðarskotta Margrét Jónsdóttir les kafla úr bók Þ»órbergs í>órÖarsonar „ViðfjarÖarundrunum“. c. f húsi skáldsins Erlingur Davíðsson ritstjóri á Ak ureyri segir frá. d. Höfðingi smiðjunnar Davíð Stefánsson frá Fagraskógi les eigin ljóð (af hljómplötu). e. Forraþrælsbylurinn i Odda f>orsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og fiytur hann ásamt Guð rúnu Svövu Svavarsdóttur. f. Um fslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. fiytur þáttinn. g. Kórsöugur Karlakór Akureyrar syngur nokkur lög. Söngstjóri: Áskell Jónsson. 21,30 Útvarpssagan: „Hinum megin við heiminna eftir Guðmund L Friðfinnssoa. Höfundur les (12). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (17). 22,25 „Viðræður við Stalín“ eftir Mílóvan Djílas. Sveinn Kristinsson les (9). 22,45 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson kynnir tónverk aö óskum hlustenda. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Tvœr stúlkur um tvítugt óska eftir atvin>nu. Tiil grein-a kæmi að taka að sér frtið mötu- neyti. Meðmæli, ef óskað er. TMboð leggist imn til Mbl. fyrir mánaðamót merkt 2 stúlkur — 3329. Dömur athugið Höfum fyrirliggjandi mjög ódýrar þykkar Bl-sokkabuxur Hentugar nú í kuldanum. Fallegir litir og mynztur. Snyrtivörubuðin Lougovegi 76 MORGUNBLAÐSHÚSINU Rýmingarsalan heldur áfram. „Hárkollur” ekta hár og acryl frá 1100 kr. Brjóstahöld frá 140 kr. Magabelti og undirföt á mjög lágu verði. Ilmvötn og snyrtivörur með DRGLEGII 10%—20% afslætti. lliHBMRK Laugavegi 33. Sólaðir hjólbarðar til sölu Flestar stærðir SLNING HF BALDURSHAGA — Sími 84320 — SOLUM FOLKSBILADEKK VÖRUBÍLADEKK VINNUVÉLADEKK LYFTARADEKK FULLKOMNASTA ÞVOTTAVÉL SEMBOÐIN HEFUR VERID Á ÍSLANDI PHILIPS CC 1000- Lítið t. d. á þessa kosti: •jf Vinduhraði 1Ö00 snúningar á mínútu. Gerir nokkur betur? Á "16 mismunandi þvottakerfi — fyrir efni af öllu tagi. jf 5 mismunanöi hitastig ( 30°C, 40°, 50°, 60° og suöa ) if Skofar 5 sinnum úr allt aö 100 I af köldu vatni. if FulfkomiS ulfarþvottakerfi — krypplar enga flfk. ★ Þvottur látinn f aö ofan - óþarft aö bogra við hurð að framan. •jf Tekur allt að 5 kg af þurrum þvotti. •Jf 3 mismunandi hreyfingar á þvottakörfu: Venjuleá efni: 10 sek. S hvild 5 sek., 10 sek. J Viðkvæm efni: 5 sek. 5 hvild 10 sek., 5 sek. ý Ullarefni: 3 sek. 5 hviid 27 sek., 3 sek. v> ytr Sæmd gæðamerki ullarframleiðenda. ★ Breytið þvoftakerfum að vild með einu handtaki. •jf Séretakt þvottakerfi til aukaskolunar og vindu. Á Biokerfi a( beztu gerð — fyrir öll kerfin — til aö legg/a t bleyti við hárrétt hitastig í nægu vatni. •jf Á vélin að vinda eftir þvott? Þér ákveðið það með einum hnappi. Gildir fyrir öll kerfin. ★ Tengist bæði heitu og köldu vatni — sparar mikið rafmagn og tima. ★ Er á hjólum — rennið henni á rétta staðinn. •jif Gerö úr ryðfrlum einum einungis — tryggir endiogu. ★ Ótrúlega fyrirferðarlítil — aðeins 85x63x54 sm. ■jc Ársábyrgð! Sííast en ekki sizt: VERÐIÐ — lægra eo þér haldiS! HEIMILISTÆKI SF. SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000 HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.