Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1972 15 Kvenna dúiKar Barátta kynjanna 1 ÞEIM skæruhertnaði, senn nú ríkir Hiilld kynja, virðist sjónar- mið kvenna oftair koma fram á porenti. Litið heyrist til karl- manna um þessi mál. Blaðatmaður mokkur í London, sem þó lét etaki mafns si'ns getið, birti eftirfarandi í nóveawber s.l. SJÓNARMIÐ KARLMANNS Það er mikið talað um. að kon- ur séu hið undirokaða kyn og háðar duttlungum karknanna, og hjónaskilnaðir séu svo til ein- göngu karlmönnunum að kentna. Mig latugar til að benda á mofkkrar augljósar staðreyndir, sem benda til hims gagnstæða. 1 engil-saxnestkum lönidum sér- staklega, er það karlmaðurinm, sem er hinn undirokaði aðili hjónabandsins, stundum bókstaf- iega eins og honum finnist sjálf- sagt að þola alls konar illa með- ferð af hendi eigintkonunnar. Ef imenn efast um samnleiksgildi þess, sem ég segi, ættu þeir hinir sömu að virða fyrir sér tilraunir þessara kúguðu eiginmanna til að létta á erfiðleikunum. Sumir þeirra sækja að staðaldri bari eða krár og eiga að vissan „sympa- tiskan" áheyrenda í barþjóni eða þjónustustúlku. Nokkrir leita ihuggunair hjá blíðlyndari konum en þeim, sem bíða þeirra heima. Svo eru alltaf einhverjir, sem eiga löng samtöl við félagsráðgjafa í eimhverri fjöiskyldu-ráðleggiugar- etöð. Að sáðustu eru svo þeir, eem leita á náðir einmana-kiúbba, „lonelyhearts club“ til að létta á sorgum sínum. Það er sannarlega mikið til af óþolandi eiginkonum. Dæmi: ÞÆR IVIEÐ HREINLÆTISÆBI Hvað fimnst mönnum t. d. um meðferðina á þessum vesalrngs imanni, eem kom fram við skiln- aðanmál hans og þeinrar „hrein- iegu“ við London Ðivonse Court: Þessi maður var miðaldra og hæglátur, en hafði auðsjáanlega hlotið hina vesrstu meðferð á heimili sínu. Þegar hann vildi horfa á sjónvarpið, vairð hann að sitja á gólfinu, því að ekki mátti bæla púða og sessur í sófum og stólum í stofunmi. Þegar þessi sami maður fór að hátta á kvöld- in, vairð hann að afklæða sig í baðherbergin-u, vegna þess að ekki mátti draga fyrir svefnher- bergisgluggann, gluggatjöldin voru í ákveðnum íellingum, sem Kökur og brauð í frysti M er gott smI frysta t.d. formkökur og brauð í sneióum, |»ví að þá tekur skemmri tíma að þáða það, ef nota & skyndi- Icga. Fötin og skapgerðin etóki mátti aflaga. Stundum eyddi eiginkonan allt að hálfri klukkustunid í að laga fellingam- ar í gluggatjöldunum. Þessi sami maður mátti ekki fara úr jakk- anum inni í stofu, við það myndi fullt af ryki þyrlast upp. Sömu- leiðist mátti hann etaki sjálfur taka fötin sán út úr eínum eigin skáp, af ótta við að hanm rótaði til. Síðasta hálmstráið var þó, að frúin heimtaði að þvo honum hárið, til þess að hann sletti ekki vatni og sápu á baðherbergisflís- armar. Undrar það nokkurn, að aumingja maðurinn féll alveg saman og fékk taugaáfall. SUBBAN Algjör andstæða þeirrar með „hreiniætisæðið“ er subban. Hún er algjörlega kærulaus með sjálfa sig og allt í kringum sig. Venjulega druslast húm á morg- unsloppnum með rúilur í hárinu fram eftir öllum degi. Allt ógert á heimilinu og matargerð vemju- lega með fljótaskrift, eitthvað úr dós eða pakka, handklæði og annað þvottur á heimilinu er venjulega ,.óbraggiegur“, fötin óviðgerð, gluggarúður kámugair og á snyrtiborði hennar flýtur allt út, hálftóm naglalakiksglös, vasaklútar með varalit í, púður o. s. írv. EINRÆÐIS FRÚIN Það eru til konur. sem álíta sig skilyrðislaust húsbónda á sínu heimili. Þær taka venjulega launin af eiginmönnunum og skammta þeim svo einhverja „hungurlús“ í vasapeninga. Ef skipta á um bíl, er það frúin, sem ræður hvaða gerð er fengin. Sömuleiðis ákveður hún. hvemig eiginmaðurinn fer með frítimia sinn og hverja hamn umgengst. Hún ræður hver kemuT til þeirra í heimsókn, hverjum er boðxð heim og vitanlega eru það aldrei gamlir vinir húsbóndams. VÆLUKJÓINN Sumar konur eru sérfræðingar í að „væla“. Þær þegja allan dag- inn, en um leið og bóndinn er kaminn heim, byrja þær. Allt það, sem hefur komið þeim úr jafnvægi og gert þær ergilegar, er nú tínt til og dembt yfir húsbóndann. Ef þeir ieyfa sér si\'o mikið sem að líta i dag- blað og sýna henni ekki nógu mikla athygli, er kvartað yfir því. Er notakur furða, að eiginmenm siikra kvenma dragi það að fara heim, stoppi á krá eða bar á heimileið? S.Ú SEM TÓK NI»UR FYRIR SIG Venjulega er aðalinntak nöld- urs þeirra það, að þær ásaka sjálf- air sig fyrir að hafa tekið niður fyrir sig og láta það heyrast í tíma og ótíma. „Ef ég heíði bara ekiki gifzt þér,“ er uppáhaidsvið- kvæðið. Lætur hún sjaldnast nokkurt tækifæri fram hjá sér fara til að lítillækka bóndann, bæði við bönnim og ókunnuga. Henni finnst hæfileikum sánum, fegurð og gáfum kastað á glæ. Hún hefði „átt sikilið“ að fá mann, sem kæmist áfram í lífinu. Þessu fylgir líka stundum „status" eða ..stöðu compiex,“ og eru þær þá háifu verri. „VAFNINGSJURTIN** Til eru konur, sem bókstaflega ^engja sig um háls manmsms og geta ekkert hjálparlaust. Á en®ku eru þær nefmdar „clingers“. Þær byrja með því að slá eiginmönn- unum gullhamra, „ég er svo mikill klaufi“. segja þær, ,,en þú ert svo handlaginm og duglegur“. Þær byrja með þvi að fá smá- hjálp, en áður en varir eru þær búnar að koma öllum húsverkun- um á bónda sinm. Þessir eigin- menn eiga aldrei frístund, þeir þurfa að sinna bömunum, leggja á borð, taka af borði, þvo upp og hátta bönnin, þegar þeir koma heim úr vinrnu á kvöldin. Helg- amar fara svo í að taka húsið í gegn. hugsa um garðinn og þvo og ganga frá. Slikir eigirumenn eru alls ekki sjaldgæfir í Bandaríkjunum. Eng- landi og sume staðar í Norður- Evrópu, og fjöldi þeirra fer vax- amdi. Hver er svo að tala um frelsis- baráttu kvenma? Væri ekki nær að hefja sókn, umdirokaðir eiginmenn allxa ianda? (FWF). Danski tizkuteiknarinn Jean Voigt heíur látið þau onð faila, að þegar föt séu búin tdl, skuli vera þar að finna eitthvað fvrir smekk hvers og eins. Ekki sé nóg að búa til föt fyrir þá, sem vilji vera áberandi og öðruvisi, heldur þurfi einnig að hugsa til hinna, sem séu iátlausari og minna áberandi. Taiað er um íjórar tegundir skapgerða, sem allar eigi að geta fundið eitt- hvað við sitt hæifi. Þetta kann að vera rétt, enda þótt margar konur eigi trúlega erfitt með að finna sína réttu „typu" í fjöibreytileika tízkufatnaðarins. Hér heíur einn tizkuteiknari sýnt, hvernig hann sér hinar fjórar skapgerð ir í tizkunni í vetur. 1) Sú bjartsýna á að klæðast einhverju léttu, lausu og gjarn- an mynztruðu. Maxi-siður kjóll með skarði, sem nær alveg upp í mitti og stuttbuxiur innan und- ir er einmitt kjóllinn, sem hún á að klæðast. 2) Sú skapmikla velur sér í vetur stuttbuxur, en dálitið óvenjulegar, að því leyti, að þær eru hringskornar. Við þær notar hún há iakkstigvél og Mt- ið vesti í skrautlegum, sterkum litum. 3) Sú rólynda er látið fyrir að reyna eitthvað nýtt. Hún veiur sér ijósdrapplita dragt í ein- föildu, látlausu sniði. Efnið er fflauel, tweed eða jersey, 4) Sú þungivnda velur sér dötaka liti, ems og svart, lilla eða rauðlilla (aubergine). Bezt er að geta falið sig í fötunum. SiðbuxMr, siðiur jataki pg stór hattur er að hennar smekk. Ef við eigum að fara eftir því, sem þeir segja í París, eru það sú róiynda og þunglynda, sem eru í tázku i vetur. Og ef þið hafið þessar skapgerðir, eruð þið með á nótunum í vetur. Um blettahreinsun Bæklingur Kvenfélagasamb. íslands Sokkabuxnaskór HJÁ Kvenfélagasambandí Is- lands hefur komið út bækling- ur um blettahreinsun. Sagt er frá þvi, hvernig unnt er að ná burt ýmsum blettum, sem kom- ið geta í fatnað og einnig sagt frá ýmsum blettahreinsiefnum og hvernig eigi að nota þau. I hæklingnum má fletta upp á um 70 mismunandi blettategund- um, sem raðað er í stafrófs- röð. Bækiingurinn, sem er sér- prentun úr tímaritinu „Hiús- freyjan", er til sölu á skrif- stofu Kvenfélagasambandsins að Hallveigarstöðum og kostar 30 kr. Skrifstofan er opin alla daga nema laugardaga kl. 3—5. Efni bæklingsins er mjög skil- merkilega upp sett og aðgengi- legt, og eiginlega ómissandi á hverju heimiii. Það hefur áreið- anlega komið fyrir marga að hefja leit að smámiða með hús- ráði á, þegar eitthvert óhapp hefur hent á heimili, t.d. blek farið í gólfteppið eða smum- ingsolía í gallabuxur barnanna. Sjá má, hversu þægilegt er að hafa þetta allt á sama stað í einum bæklingi, sem geyma má á ákveðnum stað i eldhúsi eSa annars staðar. Oft veltur á íyrstu meðíerð, hvort hluturinn ÞAi) er dálítið erfitt að hugsa sér tiiveruna án sokkabuxna fyrir okkur kvenþjóðina. Þa>r eru hreint og beint ómissandi. Nú hefur þó verið reynt að bæta um og kominn er á markaðinn i Bandaríkjunum að minnsta kosti hlutur, sem nefndur er þar í landi Pan-Boot, eða nánast sokkabuxnastjgvél. IVIá segja, að þetta sé sokkabandabelti, sokkabuxur og skór allt í einu, og framleitt úr þykku prjónlesi. Sú, er fann þetta upp, er Suz- anne Garfield. 33 ára Kaliforn- íu-stúJka, sem þreyttist á stíg- vélum. sem gúlpuðu frá en félbi ekki nógu vel að fótleggj- ununi Skófyrirtæki í St. Louis gleypti við þessari hugmynd, eg hefur hafið framieiðslu, sem koma átti á markaðinn um síð- ustu mánaðamót. Verða sokka- buxurnar fáanlegar í 8 mismun andi litum og þrem rósóttiim gerðum. svo að eitthvað ætti að vera við allra hæfi. eða flíkin verða jafngóð, það er hægt að skemma alveg með að setja vatn á ýmsa bletti. En nú ættum við að geta komið í veg fyrir slík mistök og getum við sannarlega þakkað Kven- íélagasambandinu fvrir þetta framtak eins og svo margt annað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.