Morgunblaðið - 12.03.1972, Side 1
56 SÉÐUR (TVÖ BL(to)
Melvin Laird:
Bætt samskipti
við Sovétríkin
— er markmið Bandaríkjanna
CsTieimniaii, 11. mairz.
NTB—AP.
MELVIN Lairð vanuurm&laráS*
herra sagffii í ræffiu í C'íncinnati í
t)ag, affi Bandaríkin rejrndu ná affi
koma á nýjum ©g baettam sam-
nkiptum viffi Sovéteíkin, sem
bygffiiist á gagnkvæmri hófsemi
©g tilliti hvors «1 hins. Mnnar-
imjn á hugmyndafræði þessara
lamdi ylii því þó, affi þan hlyta
eftír sem áffiur affi standa amd-
spænis hvort öffiru í stjórnmála-
legu- og hernaðarlegu tilliti.
Laird ræddi um viðræðurnar
um takmörkun geneyðimgar-
vopma, svonefndar SALT-við-
TEeÖur, sem teknar verða upp að
nýýu í Helsingfors 28. mairz og
sagði, að grundwBarsj ónarmið
Bandarikjanna hlyti að vera það
a6 ráða yfír nægilegum forða af
vopnum og herafla tii þess að
hiiæða hvern sem er frá því að
gera árás á Bandarikin, unz
gettöir hefðu verið samningair,
seon drægju úx þörfinni fyrir
aiikt.
Hermaðarlegt jafnvægi milli
Bandarikjanna og Sovétrikjanna
væri óhjákvæmilegt um ófyrir-
sjáatniega framtíð — ekki einung
is til þesis að vernda lifshags-
muni Bandaríkjainna, heldur
ekwniig til þess að efia það jafn-
vægí og vináttu, sem væri afger-
»ndi forsenda fyrir von um frið-
artímiaibil.
Þeiir samningar, sem á síðari
ánum hefðu verið gerðir milli
Bandaríkjanna og Sovétríkj anna
um betra fjarskiptaisamband til
Berna-
detta
þasis að draga úr hættunmi á
kjarnorkustyrjöid, bannið við
sýklavopnum og ráðstafanir um
samvinnu varðatndi rannsóknir
himinigeimsiuis, væru til þess að
auika bjartsýnina í þessiwn efn-
um, sagði Laird. Samtímis sagði
hann þó aðvaraindi, að Bandarík-
in gætu ekki lokað augunum fyr
ir því, að Sovétríkim hefðu aukið
forða sinn af gereyðingarvopn-
um, hve floti Sovétrikjanna hefði
verið efldur og hóldi sig nú á
öUuim beimishöfum og hve land-
her Sovétríkjanna i Ewópu væri
öflugur.
Laird sagði, að hugsanlegur
samningur um takmörkun ger-
eyðingarvopsraa og gagnkvæman
samdrátt í herafla í Evrópu yrði
að byggjast á gagnikvæmum til-
slökunum, sem hægt væri að
íylgjast með á viðunandi hátt af
beggja hálfu.
Kambódíu-
þing leyst
upp
Phnom Pen'h, 11. marz. NTB.
LON Nol marskálktir, sem í gær
tók í símtr hemttir ótl völd i
Kambódiu, leysti í dag ttpp þjóð-
þing tandsins. Lögregltintenn
untkxLngtJu þjóðþingsbyggingtina
í nólt og ráku bnrt alla þing-
rnenn, sem reyndlii að komast inn
í bygginguna. Sagði Cheng Heng
forseti af sér I gær og fékk Lon
Nol ÖH völd í hetidur, en hann
hefur verið forsætisráðherra
landsins og hinn raunverulegi
vaMamaðtir þess.'
Litlu börnin leika sér leðjunni i . ..
(Ljósm. Mbl. Kr. Ben.).
Útflutnmgur EFTA til
Bandaríkjanna
ísland flutti út vörur þangað
fyrir 54,9 milljónir dollara sl. ár
sem var 24,8% aukning
í bann
í Frakklandi
Píiiiie, 11. marz, AP.
TALSMAÐUR franiaka utamríkis-
iiáðuneytisiinis sa.gði í morgum, að
tidkin hefði verið sú á'kvörðun að
bammia Beinnadettu Deviin, þing-
miarani frá Norður-írlandi, að
korn.a til Frakklands. Fyirir dyr-
rum stóð að Bemniadetta kæmi til
að halda fyriirlestra hjá ýmeum
vjmstrisiininuðum félagasamitök-
uim. Talsttnaðurinn sagði, að
Bernadettu myndi tafarlaust
verða vísað á braut, ef hún
meyndi að komaisit til Frakklamds.
Bernndetta Devlin
Washinigtan, 11. marz, AP.
ÚTFLUTNINGUR EFTA-land-
anna til Bandaríkjanna jókst um
14,1% á árinu 1971, ttpp í 4.432
Rawalpindi, 11. marz — NTB
FORSETI I’akistans Zttifikar Ali
Bhutto ætlar að fara t,il Sovét-
ríkjanna í þriggja daga opinbera
heimsókn þann 16. marz. Var
þetta tilkynnt í Bawalpindi, höf-
uðborg Fakistans, i morgtin.
Samkvæmt frétfastofufregnum
mun Bhutto reyna að bæta sam-
skiptin við Sovétrikin, en sam-
búð landanna kólnaði mjög, eftir
að sovézkir ráðamenn tóku af-
stöðu með Bangladc«h og Ind-
milljónir dollara. Var frá þessu
skýrt í stöðvum Fríverzlunar-
bandalagsins í Washington í
gær. Innflutningiir EFTA-iand-
tandi í stríði þeirra við Pakistan.
Sovézk vopn voru send til þeirra
leiðtoga í Bangladesh, sem börð-
ust gegn Pakistönum.
Þetta verður fyrsta heimsókn
Bhuttos til Sovétriíkjanna, síðan
hann tók við þjóðarleiðtoga-
embætti í Pakistan. Bent er á, að
för hans tál Sovétríkjanna komi
rét/t eftir að leiðtogi Bangiadesh,
Mujibur Rahman, vair þar á ferð
og hlaut íorkunnargóðar mót-
tökur.
vaxandi
anna frá Bandaríkjtinum minnk-
affii aftur á móti um 4,2%, niður
í 4.740 milljónir dollara, en á ár-
inu 1970 hafffii hann aukizt um
11,5%.
Útflutningur Danmenkur til
Bamdairlílkjainina mam 272,7 mdllj.
doiluirum, sem var 3,6% aukniing.
Útflutnimgur fslamds til Bamda-
ríkjamma miam 54,9 millj. dollara,
seirn var 24,8% aukmáng.
Útflutnmgur Fimmáamds til
Bamidaríkjamma naim 113,3 millj.
doilara, sem var 4,5% autoninig.
Útflutmingur Noregs til Bamda-
ritojiamma nam 177,5 m'inj. dollara
og nam aukmmgin þar 25,9%
Útflutnámgur Sviþjóðar til
Bamdarílkjammia mam 481,6 millj.
doliara, sem var aukmimig um
18,1%.
BTetland flutti út vörur til
Bandarí'kjamna fyriir 2.612.4 millj.
dollara og var það aiukming sem
nam 15.7%.
Sviss flutti út vörur til Banda-
rilkjamma fyrir 491,4 mállj. doliara,
aukndmig um 6,7%.
Portúgal seldá þamigað vörur
fyrir 101,3 mullj. dollara og var
þair ttto 23.4% aukningru að ræða.
30 ára
fangelsi
fyrir sprengju-
hótanir
Los Amgeles, 11. marz — AP
ÞEKKTÚR bandarískur kvik-
mynda- og sjónvarpsmyndastjóri,
Robert L. Dellinger, 42 ára affi
aldri, hefnr verið dæmdtir í þrjá-
tiu ára íangelsi fyrir að setja
fram ósannar hótanir tMW
sprengjur í vélum fjögtirra
bandarískra flugféiaga og fyrir
að skjóta á starfsmenn banda-
rísku airíkislögreglunnar, FBI.
Dellinger krafðist 200 þnsund
dollara í hvert skipti fyrir affi
veita upplýsingar um, hvar
sprengjurnar í vélunum væri að
finna. Hafði hann í slíktim hót-
iinum við flugfélögin únited Atr-
lines, Delta Airlines, Americait
Airlines og Trans \4 orld Airlin-
es, þann 7. janúar sl.
begar Dellinger kom á stað
þann, sem ákveðinn hafði verið
tdá afhendingar á fénu, hóf hann
skothríð á FBI-mennina, sem lét-
ust vera starfsmenn félaganma.
Hamn komst undan, en var hamd-
tekinn nokkru sáðar. Deálinger
sagði kviðdómi, að óþekktir
menn hefðu neytt hann til að að-
hafast þetta, og hefðu ella hótað
að tlrepa fjögurra ára gamlan
son hanis.
Bhutto til Sovét
Reynir að bæta sambúð ríkjanna