Morgunblaðið - 12.03.1972, Side 3

Morgunblaðið - 12.03.1972, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1972 3 Dótttirfyrirtæki Sambandsins: JJ Seldum fyrir 800 milljónir króna á síðasta ári64 — segir Othar Hansson, forstjóri leeland Prodmets, Ine., í Harrisburg „Það nrðii •viss þáttaekil í 8©gwi fyrijritækisins á siðaeta mrí, því að þá fór heildarsalan i fyrsta sinn yfir 20 milijónir lUa. Hún var nær 21 miDjén ðala, effia un> 1800 miiljúnir ís- kwzfcra. króna," sagði Othar Hansson, forstjóri Iceland Prodncts, Inc., dóttiirfyrirtaek is Sambands islenzkra sani vinnufélaga i Harrisburg í Pcinnsylvania t Bandarikjtin- nm, cin það fyrirtæki framleið ir i verkstniðju sinni l'isk- staiita og ýmsa aðra fiskrétti úr islenzkum fiski og einnig annast það sölu á þorskblokk og skelfiski fyrir Sambandið. Othar var i stuttxi heimsókn hér á landi, þegar Morgunblað ið náði tali af honum, en hann íör af iamii brott í gær. Hann ræddi m.a. um málaferii þau, sem Sambandið á í við fyrir- tæki Mrs. Paiui’s Kitchen, og er skýrf frá þvii máii i sér- stakri frétt ammars staðar i biaðinu. Um framieiðisiliu og söiu íyrirtætkisins saigði hann ennfremur: „Lað varð um 50% söiu- aukning á fram'leiðisiiu verk- smiðjiunnar, um 15% söOu- aukninig á frystiuim flÖkum oig sala á skelíisiki tvöfaldaðist, eink'um vegna tilkomu hörpu- diskisins, en humareaian jókst einnig venilega. Saia fyrir- tæikisins nam um 5 miHj. daia árið 1968 og skiptist þá þann- ig, að fpamieiðsluvörur verk- smiðjiunnar seldust fyrir um 3 miMj. daiia, fryist flök fyrir um 1V2 millj. daia og skeifisk ur fyrir um % miilj. dala. Ár- ið 1971 sikiptist salan hins veg ar þanniig, að framieiðsiuvör- ur verksmiðjunnar seidiust fyrir 12 miiilj. dala, föök fyrir 41-2 mUlj. dala og skelfiskur fyrir 2Vj mi'Hj. dala. Saia oikk- ar dreifðist yfir 48 riki Banda- rikjanna og það má segja að það eina, sem hafi háð okikur, haifi verið skortur á fiskfiök- um, því að við höfðum ekkí ailtaf nóg.“ Verksmiðjan var stækkuð fyrir nolkkru, var það e'k’ki? „Jú, verkismiðjan var stækk uð á árinu 1969 oig þá einkium Jryisti'geymsi u r og annað s'iikt vegna söiuaukninigarinnar. Við jukum fiatarmái írysti- geymsianna úr 5 þús'und íer- fetum upp í 18.500 ferfet, en við verksmiðjusaiinn bættum - víð 400 fermetrum." En er ekki þÖrí á frekari stækkun ? „Ég heid, að hámarksfram- leiðsJa í því húsrými, sem við höfum nú, sé 30—35 mi'lljónir punda, en framieiðsian á sið- asta ári var 25% miQ'ljón punda og hafði þá aukizt að magni um 15%, var árið áður 22 milijónir punda. Við erum því mjög farnir að náfl.gast al- gjöra hámarksnýtinigu verk- smiðjunnar, en í sambandi vjö áíkvarðanir um stækkun eöa breytingar, verðum við að baiía i huiga hvort um aukn- irnigfu verður að ræða í hráefn- issöi'unni -hér heima. Þegar Jandlheiigin verð'ur færð út og nýjiu fiskiskipin komast í gagmið má búast við auknu hráefnismagni og ef það verð ur þá verðum við að stækka verksmiðjuna eða gera ein- hiverjar breytingar. En oft er sagt: Stopiull er sjávarafli, og það verðum við iika að hafa i huga.“ Heíur verð á fiskafurðojm ekki farið stöðugt hækkandi að undan'förnu ? „Jú, það er rétt. >að hefur orðið veruieg verðihæikkun á frystri þorsikibiloik'k og þessi hæikk'Un kemiur aiuðvitað fram i hælk’kuðu söOuverði á fisk- stautum okikar og öðrum framleiðsiuvörum og hefur haft sín áihrif á stórhækkun söl'uverðmætisins. Meðaiinn- kaupsverðið á þorsk'blokkinni var árið 1970 um 30 sent á pundið, en meðalverðið 1971 var 42—43 sent á pundið. Verðið hefur hins vegar ver- Otlia.r Hat’isson, forst.jóri Iccla.nd Products, Inc. í Harrisburg. íð nokkiuð stöðugt að undan- förnu.“ Býs'tu við frekari hækkun- um ? „Það veit enginn hvað ger- ist. Ég hef oft sagt, að sá sem mymdi vita fýrirfram hivað myndi gerast, hann hefði einnig vit á þvi að vera ekki í fis'kbloikkabransanum. En þetta er ábyggiflega hæsta verð, sem um getur á þorsk b'oklkinni." Hvað er það sem veldur hælkkuu'unum ? Franihíilrt á bls. 23. Úr leikritinn „Alíir synir mínir“. Frá vinst.ri: Helga Hannes- dóttir, Hanknr Þorsteinsson, Eva Snæbjarnarðóttir, Margrét Gnnnarsdóttir og Hafsteinn Hannesson. LEIKFÉLAG Sanðárkróks hefur að undanförnn sýnt sjónleikinn „AUir synir mín- ir“ eftir Arthur Miller við mjög góðar undirtektir áhorf- enda og aðsókn. íimm sýning- ar hafa verið og hefur verið uppselt á þær allar. í fyrra- dag var fyrirhugnð sýning á leikritinu í Varmahlið, en fresta varð sýningunni vegna veðurs. Samikvæmt upplýsingum Guðjónis Sigurðssom'ar, frétta- ritaira Mbl. á Saiuðárfkróflri, er sýninigum með Varmahlíðar- sýnimgummi lokið í biii, þar sem leikfélagið ætlar nú að æfa sjómleikimin „Lamidabrugg og ást“ í þýðingu og stað- færslu Emil'S Thoroddsena — Verður það sjónieikur Sælu- vikummiar, sem hefet 9. april og verið er að undirbúa um þessaæ mtindir. Leikstjóri beggja sjómlei'kj- arnrnia er Káni Jónssom. Fjölsóttasta sumarleyfisparadís Evrópu. Verð frá 11.800.- Fjöldi góðra hótela, skemmlanalífið, sjórinn og sólskinið eins og fólk vill hafa það. — Míkið að sjá. Fjölbreytt og fagurt landslag Slult í skemmliferðir til Barceiona, Nizza og Afriku. Emgimn staður jafnast á við Mallosca, það sýna vinsældirnar. Eigin skrifstofa Suonu veiltr öryggi og ómetanlega fyrirgreiðslu í Sunnuferðum. Brottfarardagar: 2 vikur á Mallorca 29/3 — 12/4 — 26/4 — 10/5 — 24/5 4 dagar i London 7/6 — 21/6 — 5/7 — 19/7— 2/8 — 16/8 30/8 — 13/9 — 27/9 _ 11/10 — 25/10 3 vikur á Matlorca 18/7 — 8/8 — 29/8 — 19/9 SUNNA. ALÞJÓÐLEG FEFSÐASKRIFSTOFA, GEFUM ÚT OG SELJUM FLUGFARSEÐLA MEÐ ÖLLUM FLUGFÉLÖGUM Á LÆGSTU FARGJÖLDUM sunna ferðaskrifstola bankastræti ? símar 1640012070

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.