Morgunblaðið - 12.03.1972, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.03.1972, Qupperneq 7
MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1972 7 iiiii § éöv wíw Sifw öc DAGBOK MRMMA.. BANGSIMON og vinir hans „Of seint hvert?“ „Of seint þangað sem við ætlum að koma í tæka tíð.“ Skömmu seinna komu þau að Grenitrjánum-sex. j „Ég ^kann að synda,“ sagði Kengúrubarnið. „Ég ! datt í ána og ég synti. Geta i ’T'ígrisdýr synt?“ „Auðvitað geta þau synt. Tígrisdýr geta allt.“ „Eru þau fimari að klifra j i trjám en Bangsímon?“ spurði Kengúrubamið, og nam staðar undir bæsta grenitrénu. „Þau eru einmitt fimari við það en allt annað,“ sagði Tígrisdýrið. „Miklu fimari en allir Bangsímon- ar.“ „Geta þau klifrað upp í svona tré?“ „Þau klifra einmitt alltaf í svona trjám,“ sagði Tígr- isdýrið. „Upp og niður, upp og niður allan daginn.“ „O, Tígrisdýr, er það satt?“ „Já, ég skal sýna þér það,“ sagði Tígrisdýrið, ,,og þú getur setið á bakinu á mér og horft á mig.“ Því af öllu, sem það hafði sagt, að Tígrisdýr gætu gert, var þetta það eina, sem því fannst raunverulega að það gæti. „Ó, Tígrisdýr . . . ó, Tígr- isdýr,“ skríkti Kengúru- barnið frá sér numið. Það settist upp á bakið á Tígr- isdýrinu og svo lögðu þau af stað. Fyrstu þrjá metr- ana sagði Tígrisdýrið við sjálft sig og var mjög ánægt: „Það held ég, að það gangi.“ Næstu þrjá metrana sagði það: „Hef ég ekki alltaf sagt, að Tígrisdýr geta klifrað í trjám.“ Næstu þrjá metrana sagði það: „En svo er að komast niður aftur . . . hm, aftur á bak.“ Og svo sagði það: „Það verður erfitt . . .“ „Nema maður detti . . .“ „Því þá yrði það . . .“ „Afar auðvelt.“ Um leið og Tígrisdýrið sagði „auðvelt“, brotnaði greinin, sem það stóð á, en því tókst með naumindum að grípa í næstu grein fyr- ir neðan, þegar það fann, að það var að detta . . . svo kom það hökunni upp á greinina . . . og svo öðrum afturfætinum . . . og svo hinum og loks sat það uppi á greininni og blés móðan og óskaði þess af öllu hjarta, að það hefði held- ur ákveðið að synda. FRflfttWLÐS Sfl&fl MRNflNNfl Finnboga saga ramma — Teikningar eftir Ragnar Lár. 43. Þá slengdi Finnbogi sér út af öðrum megin hjá eldinum. Var Álfur þar kominn og ætlaði skjótt um að ráða við Finnboga. Hann hljóp upp og undir Álf. Var hann afrenndur að afli. Gangast þeir að lengi. Tekur þá eldurinn að brenna, og sér um all- an hellinn. 44. Finnbogi sér, að einn steinn var í innanverðum hellinum. Hann var hvass ofan sem egg. Þar vildi Álfur færa hann að. Finnbogi forðast það ekki. Og er þeir koma að steininum, hleypur Finnbogi yfir upp og kippir að sér við með afli og brýtur bringubein hans á steininum. INNRÖMMUM myrídir og málvefk. Ramma- Itstar frá Þýzkalarrdi, Holteodi og Kína. Matt gter. Rammagerðin, Hafnarstræti 17. NÝKOMIÐ FRA KlNA Otsaumaðir borðdúkar, st64' setur og bök, púðaborð og klukkustrengir. Vandaðar vör- i>r — mjög lágt verð. Kammagerðin Hafnarstræti 17 Rammagerðin. Austurstræti 3 HÚSEIGENDUR Gerum tilboð i þéttingat á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og ftei-ra, 5 ára ábyrgð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertitr. leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizluhðldum. Veizlustöð Kópavogs sími 41616. KAUP — SALA Þið, sem þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn (mikið stækkanlegt), 2 stóp- slóðiir séu, talið við okkur. -— Húsmunaskálinn, Klapparstig 2S. siimi 10069. LJÖSMYNDIR fyrir v egabré f, ök uskiir te in i og nafniskírteinii, afgmeíddar sam- dægurs. BARNA- OG FJÖLSKYLDU- UÖSMYNDIR, Austurstrætii 6, simi 12644. öllum þeim, sem giöddu imif: með heimsóknum, gjöíum og skeytum á sjötugsafmæii mínu 9. desember sJ. þakka ég af alhug. Guð biessi ykkur öli. Guðrún ÞorbergBdóttir, Bíldudal. Hjartans þakldr sendi ég þeim, er giöddu mig og sýndu mér vináttu með nærveru sinni, heillaskeytum, blómum og öðrum gjöfum á afmæii minu. Hlýhugur yljar ævikvöldi. Guðrún Björnsdótttr frá Miklabæ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.