Morgunblaðið - 12.03.1972, Qupperneq 8
8
MORGUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1972
Að þjóna tveim herrum
í SÍÐUSTU viku urðu miklar
umræður í borgarstjórn um.
tekjustofna borgarinnar, eins
og helzt má ætla að þeir verði
samkvæmt hinu nýja firutn-
varpi rikisstjóniarinnar. Um-
ræðum þessum hafa verið
gerð góð skil i fréttum, en
þær gefa tilefni til hugleið-
inga, sem vert er að koma á
framfæri, enda nauðsynlegt
að borgarbúar átti sig vel á
málfiutningi og afstöðu ein-
stakra borgarfulltrúa til máls-
kis.
Tildrög þessara umræðna
voru þau, að bórgarfulltrúar
Sjálfstæðisflokksins fluttu til
lögu, þar sem lögð var
áherzla á sjálfstæði sveitarfé-
laga og mikilvægi þess og
lýst var áhyggjum yfir sam-
skiptum rikisvaldsins og
sveitarfélaga undanfarna
mánuði. Þá var vikið að þeim
óhæfilega drætti, sem orðið
hiefur á afgreiðslu frumvarps
um tekjustofna sveitarfélaga
og vakin athygli á þeirri
miklu óvissu, sem af þessum
sökuan ríkir í fjármálum og
framkvæmdum sveitarfélaga
á árinu. Vakin var athygli á
þvi, að samkvæmt frumvarp-
inu eru tekjumöguleikar
Reykjavíkurborgar skertir frá
því, sem nú er og um leið
svigrúm til framkvæmda og
skorað á ríkisstjórn og Al-
þingi að bæta hér úr. Að lok-
um var í tillögunni varað við
þeirri tiihneigingu ríkisválds-
ins að draga til sín vald úr
höndum sveitairfélaga og
skorað á rikisatjóm og Al--
þingi að taka upp þá stefinu
að efla sjáiÉsákvörðunarrétt
sveitarfélaga og styrkja sjáif-
stæði þeirra með þvi að feia
þeim aukin verkefni og sjá
þeim fyrir nægilegum tekju-
stofnum.
lega orðuð og efni hennar að
lega oiðuð og efni henanr að
hluta tekið úr samþykkt, sem
fulltrúaráðsfundur Sambands
ístenzkra sveitarfélaga sam-
þykkti 1 janúar sL, en þair
voru samankomnir ýmsir for
ystumenn allra flokka i sveit-
arstjómarmálum, sem báru
gæfu til aið sameinast og snú-
ast til varnar, þegar þeim
fannst þrengt að sveitarfélög-
unum. Við sjálfstæðismenn
vorum því svo bjartsýnir að
trúa þvi, að á sama hátt gætu
fulltrúar alira flokka í borg-
arstjóm Reykjavíkur samein-
azt um tillögu, og snúizt til
varnar, þegar vegið væri að
hagsmunum Reykjavíkur.
Sú von brást. BorgarfuLltrú
ar þeirra flokka, sem styðja
ríkisstjórnina, létu hagsmuni
Reykjavíkur lönd og leið. Þeir
virbust hatfa þann eina ti'l-
gang í sínum máiflutningi að
koma í veg fyrir að nokkuð
það yrði samþykkt, sem gæti
orðið óþægilegt fyxir ríkis-
stjórninia. Til að verja ímynd-
aða hagsmuni rikisstjórnar-
innar voru hagsmunir Reyk-
víkinga settir til hliðar hjá
borgarfulltrúuim Framsóknar-
flokksins, Alþýðubandalags-
ins og Samtaka frjálslyndra
og vinstri manna.
Það hlýtur að vera skylda
hvers borgarfuMtrúa að reyna
eftir firemsta megni að gæta
hagsmuna Reykjavíkurborg-
ar og Reykvíkinga í hvivetna.
Þar eiga engin annarleg sjón-
armið rétt á sér. Þegar vegið
er að hagsmunum Reykjavik-
ur er það skylda borgarfull-
trúa að bregðast hart við, mót
mæla og reyna að fá fram
leiðréttingu. Allt annað er að
bregðast hagsmunum umbjóð
enda sinna.
í tillöguflutningi sínutn
gengu þessir borgiarfulitrúar
svo Jangt að flytja tillögu um,
að borgarstjórn lýsti ánægju
simni yfir firumvairpi ríkis-
stjórnarinnar. Þó liggur það
fyrir samkvæmt útreikningi
embættismanna ríkisstjórnar
innar, að „talsvert vstntar á
að heildartekjur sveitarfélag
ainna verði þær sömu og þær
hefðu orðið samkvæmt giid-
andi lögurn og álagningarregl-
u;m“, eins og stóð orðrétt í
ályktun fulltrúaráðsfundar
sveitarfélaganna í janúair sL
og sýnt hefur verið fram á,
að tekj uimöguleikar Rieykja-
víkurborgar eru verulega
skertir frá gildamdi lögum. Þá
taldi einn aðaltalsmaðuir borg-
arfulltrúanna, sem gengu er-
inda rikisstjórnarininar á fund
inutn, að ekki væri tímabært
að gera veður út af tekju-
stofnafrumvarpinu og það
þótt útreiknimgar sýndu það,
sem að framan greinir.
Til að bæta stöðu sína í þess
um umræðum fluttu tveir
borgarfulltrúar stjórnarflokk-
anna tiilögu þess efnis, að
hækkuð yrði heimild til inn-
hieimtu aðstöðugjalda frá þvl
sem í frumvarpinu er, þannig
að innheimta mætti 65% af
því, sem hingað til hefur rnátt
heimila. Sjálfstæðismenn
gengu til móts við þetta sjón-
armið með því að fella efnis-
lega svipaða tillögu inn í sína
aðaltillögu með þeim fyrir-
vaira þó, að þetta yrði ekki til
að hækka heildarskattbyrð-
ina. Allt kom fyrir ekki og
borgarfulltrúar stjórnarflokk-
anna gireiddu atkvæði gegn
hinni hógværu og sjálfsögðu
ti'llögu sj álfstæðisroanna svo
breyttri.
„Vant er tveimur herrum
að þjónia og vera báðum trúr,“
seglr gamall íslenzkur máls-
BORGAR
-ÍIIAI
háttur. Það sannaðist í þessu
máli. Sumir borgarfulltrúar
stjómarflokkanna voru að
vísu niðurlútiir, þegar þeir
greiddu atkvæði giegn hags-
munum Reykvíkinga. Borgar-
búum er þó litil huggun í þvi,
en hljóta að mimnaist þess, að
þessir fulltrúar þeirra töldu
það meira virði að þjóna
þröngum hagsmunum ríkis-
stjórnarinnair en þeim hags-
munum borgarbúa, sem þeir
voru fyrst og fremst kjörnir
til að þjóna.
Heildsala
Vel þekkt heildsala með fyrsta flokks sölu-
varning til sölu. Mjög hentug fyrir einn tii
tvo menn til rekstrar.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. 3. 1972, merkt:
„Heildverzlun — 1968“.
Hús í byggingu
Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum í
húseignina Digranesvegur 5.
Búið er að steypa upp hluta hússins 3700
rúmm., en gert er ráð fyrir að húsið verði
fullbyggt 6700 rúmm.
Húsið er miðsvæðis í Kópavogi rétt við Hafn-
arfjarðarveg og er hentugt til starfrækslu
hvers konar þjónustu og viðskipta.
Tilboð verða opnuð 5. apríl kl. 11.00 f.h. að
viðstöddum bjóðendum hjá undirrituðum
sem gefur nánari upplýsingar.
BÆJARVERKFRÆPINGUR KÓPAVOGS.
H afnarfjörður
Til sölu
5 tii 6 herb. íbúð við Kötdukinn. íbúðin er stofa 3 tit 4 svefn-
herb. Sérinngangur og sérhiti.
3ja tii 4ra herb. íbúð um 100 ferm. í Suðurbae, sérinngangur
og sérhiti. Lokuð gata, gott útsýni yfrr bæinn.
4ra til 5 herb. íbúð í Suðurbæ um 113 fe-rm. auk 20 ferm.
í kjallara.
2ja herb. íbúð í fjötbýlishúsi við Álfaskeið. íbúðin er full-
búin með góðu útsýni yfir bæinn.
2ja herb. íbúð i jámvörðu timburhúsi í Vesturbæ, útb. aðeins
300 þús.
3ja til 4ra herb. íbúð í Kinnahverfi, bílskúr fytgir.
6 til 7 herb. íbúð á Hvaleyrarholti, sérinngangur, sérhitakerfi,
gott verð og skilmálar,
4ra herb. íbúð i Suðurbæ Bilskúrsréttur fylgir íbúðinni.
HAMRANES, Strandgötu 11 Hafnarfirði.
Sími 51388—52630
Sölustj. heima Jón Ragoar Jónsson, sími 52844.
Fyrirlæki til sölu
Til sölu er fyrirtæki í fullum gangi með góðum umboðum og
mikið af vorvöru. TitvalkJ fyrir tvo menn. Útborgun 1.000.000.
Þeir, sem hafa áhuga. vinsamlegast sendið nafn og síma í afgr.
Morgunblaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Bifreiðavörur
— 1873".
BfLGREIIMA
SAMBANDIÐ
Innflytjendur
B.lgreinasambandið hyggst gefa út upplýsingabækling með
upplýsingum um umboð og fyrirtæki á fslandi, sem verzla
með hvers konar verkfæri og annan útbúnað tilheyrandi bila-
viðgerðum.
Þeir innflytjendur, sem verzla með slíkar vörur eru hvattir til
að senda myndalista og uplýsingar um vörumerki og vöru-
tegund. sem eiga heima i slíkum bæklingi, til skrifstofu sam-
bandsins. Tjamargötu 14. Reykjavík, (simi 10650) fyrir 25.
marz næstkomandi.
Upplýsingar þessar verða síðan birtar i bæklingnum gegn 500.00
króna gjaldi.
Skrifstofa BGS.
Tilboð óskast í að reisa og fullgera íþróttabús Kennara-
skóla íslands.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Borgartúni 7,
Reykjavik, gegn 10.000.00 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. april
kl. 11.00 f.h.
Verk þetta hefur verið auglýst áður með öðrum skilafresti.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Músagildran
frumsýnd
á Akureyri
AKUREYRI, 10. marz. — Leilc-
félag Afcureyrar frumsýnir á
sunrvudagskvöld sakaimálaleikrit-
ið Músagildrum eftir Agöthu
Cristie í islenzkri þýðingu HatÞ
dórs Stefánesonar. Leikstjóri er
Stefán Baldursson, en leikimynd
er eftir Ivan Török.
Leikendur eru 8: Guðlaug Her-
mamnisdóttir, Arnar Einarsson,
Gestur Eirnar Jónasson, Þár-
halla Þorsteinsdóttir, Guðmund-
ur Gummarsson, Sigurveig Jóns-
dióttir, Jón Krisitinsson og Þráiwa
Karlason.
Músagildran hefur verið flutt
víða um lönd við mi/kla aðsókn,
m.a. á nokkrum stöðum hér á
landi. Þess má geta að hún hefur
verið sýnd í siaima leikhúsinu í
Lundúnium í nær 20 ár samfleytt
og mum slíkt einsdæmi. — Sv. P.
Góð aðsókn hjá
Þjóðleikhúsinu
MJÖG góð aðsókn hefuir vertð
hjá Þjóðleiikhúsiniu á þessu lei'k-
ári og hefur hún sennilega aldreí
verið jafn mi'kii firá því Þjóðileik-
húsið tðk tll sitarfa, Uppselt hef-
ur verið á sýningum kvöld eftir
kvöld.
Nýársnóttin verður sýnd i 30.
skipti nk. sunmidag og heifiuir
verið uppselt á filestar sýninigar
lei’ksins. Annað kvöld (laiugaixi.
11. marz) verður Óþelló sýndiur
í 10. skiptið.
Um síðusbu heligi voru þrjár
sýningar á barnaleikmum Gló-
koili og seltiust ailir aðgóngu-
miðar á þær sýnimgar á mjöig
sköimmum táma og með löngum
fyrirvara.
TVö leikrit eru aafð um þessar
mundir i Þjóðleikihúsimu, söng-
leikurinn Oklahoma, en firum-
sýning á leikn um verður 25. þ. m.
öm 40 leikarar, söngvarar og
dansarar taka þátt í þeirri sýn-
imgu. Hitt leikritið, sam æft e*r
hjá Þjóðieikhúsimi er Sjálfsteetit
fólk, eftir Halildór Laxnesis <>g
verður leikuirinn væntamlega
fruimsýmdur síðast í aprfl.