Morgunblaðið - 12.03.1972, Side 10

Morgunblaðið - 12.03.1972, Side 10
10 MQRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1972 SKAI&? ÞAÐ hefur orðið að ráði, að við Jón Kristinsson skrlfum skákþátt hér í blaðið og mun hann birtast vikulega — á sunnudögum. Ekki hefur enn verið ákveðið, hvernig við skiptum með okkur verkum, en þar eð nafni minn er önn- um kafinn sem stendur, mun ég sjá einn um þáttinn fram yfir páska. f þáttum þessum munum við leggja höfuðáherzlu á að flytja sem mestar og beztar fréttir af skákmótum og keppnum, jafnt af innlendum sem erlendum vettvangi. Ekki ættu að verða nein vandræði um fréttaöflun er- lendis frá en um innlenda at- burði gegnir nokkuð öðru máli. Vil ég því biðja forstöðu menn skákfélaga og skáik- keppna út um land að senda okkur fréttir af helztu skák- keppnum, sem fram fara á vegum samtaka þeirra og helzt eitthvað af skákum frá viðkomandi keppnum. Nægir að merkja bréfin á eftiríar andi hátt. Skákþátturinn, Morgunblaðinu, Reykjavík. Þá er bezt að snúa sér að efni þessa fyrsta þáttar, sem verður alþjóðlega skákmótið í Hastings. Það er alkunna, að skákmótið í Hastings er eitt- hvert elzta mót í heimi, það hefur verið haldið nær ár- lega síðan 1895. Mun það ekki ofmælt, að flestir sterkustu skákmenn sögunnar hafi ein- hvern tima á skákferli sínum tekið þátt í Hastingsmóti og sem dæmi má nefina, að á fyrsta mótinu sigraði Banda- rikjamaðurinn Pillsbury, Tschigorin, faðir rússneska skákskólans, varð annar og dr. Lasber þriðji. Meðal ann- arra þátttakenda i því móti má nefna Steiindtz, Schlechter og Tarrasch. Nú síðuistu árin hefur skipu lag Haistingsmótanna verið með þeim hætti, að í efsta flokki hafa keppt tíu meist- arar og stórmeistarar en síð- an hafia verið fjölmargir „neðri“ flokkar svo tala þátt- takenda hefur skipt hundruð- um. í ár var hins vegar breytt «1 og tóku nú sextán skák- meistarar þátt í keppni efsta flokks, fimm Englendingar og ellefu útlendingar. Mun þes3- ari nýbreytni hafa verið ætl- að að gera mótið gilt til titla- veitinga samkvæmt reglum FIDE. Af þátttakendunum báru sex titil stórmeistara, sex voru alþjóðlegir meistar- ar og fjórir titillausir. Einn keppandi, brasiliumaðurlnn Mecking, hlaut stórmeistara- titil fyrir frammistöðu sína x mótinu. Úrslit mótsins urðu annaxs þau, að efstir og jafnir urðu sovétmeistararnir V. Korts- noj og A. Karpov með 11 v., 3.—4. Byrne (U.S.A.) og H. Mecking (Brasilíu) 9(4 v.,5.— 6. Gligoric (Júgóslviu) og Najdorf (Argentinu) 8'4 v., 7. —8. Unzicker (V-Þýzka- iaindi) og Ulf Andersson 8 v. o. s. frv. Sigur Kortsnoj hemur eng- um á óvart, enda hefur hann verið á meðal sterkustu skák manna heimsins um árabii. Harxn tapaði aðeins einni skák, fyrir Ulf Anderssom, en sigr- aði hins vegar Karpov. Hinn sigurvegairinn, Ania- toli Karpov er kornungur mað ur, rétt liðlega tvitugur, en er engu að síður kominn í hóp öflugustu stórmeistara eins og þessi sigur og sigurinn á Aljekínmótinu í Moskvu í des ember sl. sýna glögglega. Rússar líta á Karpov sem sitt mesta skákmannsefni og sem þanm, er helzt geti ógmað Fischer í framtíðinni. Við skulum nú lita á eina skák frá hendi þessa unga stórmeistara, andstæðingur- inn er R. Byrne, sem tefldi í Fiske-mótinu hér í Reykjavík árið 1968. Hvítt: A. Karpov Svart: R. Byrne Sikileyjarvöm. 1. e4, c5. 2. Rf3, Rc6. 3. d4, cxd4. 4. Rxd4, Rf6. 5. Rc8, d8. 6. Bg5, Bd7 (Þessi leikur hefuir átt allmiklu fylgi að fagna upp á síðkastið og hef- ur verið rannsakaður af sov- ézkum stórmeisturum, t.d. Stein, Taimanoff og Simagim. Algengast hefur þó löngum verið að leika 6. — e6 í þess- ari stöðu). 7. Dd2, Hc8. 8. 0 0», Rxd4. 9. Dxdí, Da5. 10. f4, h6 (Hort og fleiri stór- meistarar hafa reynt hér 10. — Hxc3!? en eftir t.d. 11. Dxc3, Dxc3. 12. bxc3 — Rxe4 er staðan vanddæmd þótt svartur virðist hafa allgóða möguleika). 11. Bh4, g5. 12. e5! (Hér hefur oftast verið leikið 12. fxg5 en eftir hxg5 og síðan 13. — Bg7 hefur svartur mjög góða stöðu sök- um hins sterka biskupapars. Leikur Karpovs ar hins vegar sýnu sterkari). 12. — gxh4 (Þessi leikur er næsta þvimg- aður, enda er ekki glæsiiegt að hörfa með riddarann). 13. exf6, e6. 14. Be2, Bc6. 15. Hhel, Hg8 (Eftiir 15. — Bxg2 gæti framhaldið orðið eitt- hvað á þessa leið: 16. Bb5f, Bc6. 17. f5, Bxb5. 18. fxe6, fxe6. 19. Hxe6f, Kd8. 20. He7, Hc7. 21. Dxdðt). 16. Bf3, Kd'J (Eftir 16. — Bxf3 hefði hótun in f5 orðið illviðráðanleg). 17. He5! (Hvitur vendir nú sínu kvæði í kross og þvingar fram hagstæð uppskipti). 17. — Db6. 18. Dxb6, axb6. 19. Bh5, Hxg2 (Svartur á ekki annars úrkosta 19. — Ke8 yrði auð- vitað svarað með 20. Hxe6t). 20. Bxf7, Hxh2. 21. Bxe6t Kc7. 22. He3, Hd8. 23. Rd5ý, Bxd5. 24. Hxd5, Hf2. 25. f5, h5. 26. Hc3t, Kb8. 27. a4, Hf4. 28. Ha3, Hg4. 29. a5, Bh6t. 30. Kbl, bxa5. 31. Hdxa5, Kc7. (Hvítur hótaði að vinma hrók með Ha8ý og síðan Hc3ý). 32. Hb5, Hg3. 33. Ha7, Hb8. 34. Bd5, Hglt. 35. Ka2, Hfl. 36, Haxb7t, Hxb7. 37. Hxb7t. Kd8. 38. Be6, h3. 39. Hd7t, Ke8. 40. Hc7 og svartur gafst upp þar sena hann er óverj- andi mát i næsfca leik. Hér fylgir svo að lokum eitt skemmtilegt skákdæmi. Hvítt: Kg8, Dd8, Ha5, Hc8, Bc2, Bg3, Rc4, Rg2, b6, d2, d6, f6. Svart: Kd4, Ha4, Hfl, Bh2, Rd5, f5. Hvítur á leik og mát- ar í öðruin leik. Lausnin blrt- ist í næsfca þætti. Jón f>. Þór. Haukur Ingibergsson: HLJOMPLÖTUR POP The Consert For Bangla Desh; Stereo; LP Apple Hijómleikar til styrktar flótta mönnum frá Bangla Desh voru haldnir í Madison Square Gard- en í New York 1. ágúst að við- stöddum 40—5Ó þúsund manns. Forustumenn þessa hljóm- leikahalds voru indverski sítar- leikarinn Ravi Shankar, sem ís- lenzkir sjónvarpsáhorfendur karmast við úr mynd frá Sam- einuðu þjóðunum, sem sýnd var í haust, og George Harrison fyrrverandi Bítill. Á hljómleikunum komu fram ýmsir kunnir poparar svo sem Eric Clapton, Bob Dylan, Billy Preston, Leon Russell, Ringo Starr og hljómsveitin Badfinger. Hljómleikarnir voru kvik- myndaðir og hljóðritaðir svo að þeir, sem ekki voru viðstaddir, gætu fengið hugmynd um, hvað Næsfikomandi þriðjudagskvöld, 14. marz, munu þau Ruifih Little Magnússon, söngkona og Árni Krtstjánsson, píanóleikari, halda tónleika á vegum Tónlistarfélags- ins. Á efnissikrá tónteikanna eru verk eftir: Edvard Grieg: Hartigfiussa við ljóð eftir Ame Garborg. Ljóðin eru til í islenzkri þýðingu eftir Bjama frá Vogi og kaliar hann verkið „Huliðs- heirnxa“. Þar segir frá ungri stúlfeu á Jaðri, sem er skyggn og sér sýnir. Hið langa kvæði Gar- borigs er eins konar ævisaga stúlikiunnar og fléttast inn í hana margs konar þjóðlífs- og nátt- úirulýsángar. Síðan er verk Jóns Þórarinssonar „Of love and Deaöh“. Ljóðin eru eftir Christ- ina Rosetti, Þar á eftir er „Her- mM Songs (Söngvar förumanns- bns) efitir Samuel Barber. „The þarna fór fram. Að vísu dróst útkoma hljómplötunnar (sem að vísu er þrjár plötur í einu hulstri) þar sem stóð i stappi milli Harrison og hljómplötufyr- irtækisins EMI, þar sem Harri- son krafðist þess að EMI dreifði plötunni án endurgjalds enda höfðu allir listamennirnir komið fram ókeypis. Hljómleikarn- ir gáfu af sér um 22 milljónir íslenzkra króna og talið er að þegar öll kurl komi til grafar komi Harrison til með að hafa safnað 100—120 milljðnum í Bangla Desh söfnunina. Og geri aðrir betur. Þessir hljómleikar hafa verið mjög huggulegir. Tónlistin hef- ur verið góð og áheyrendur hafa greinilega kunnað að meta hana og andrúmsloftið er afslappandi. Tveir menn bera hljómleikana uppi, þeir Bob Dylan og George Harrison. Harrison er þarna með öll beztu lögin sín svo sem Hermit Songs“, eru sóttir í kveð- skap írskra munka og Jærdóms- manna i klaustrum á tímabilinu frá áttundu og fram á þrettándu öld. Eru þetta yfirleitt einskonar lausavisur eða örstutt kvæði, þar sem fjallað er um hið fábrotna llf, sem menn þessir lifðu í nánu Ruth Little Magnússon My sweet lord, Wah-wah, Some thing að ógleymdu Bangla Desh, sem kemur einkar vel út. Auk þess spila þeir Harrison og Eric Clapton While my guitar gently weeps og þetta tillag þessara tveggja beztu sólógítarleik- ara heimsins er eiginlega það eina á plötunni, sem veldur von brigðum. Bob Dylan syngur m.a. Mr. Tambourine man og Blowin’ in the wind og hefur hann greinilega verið I góðu formi. Auk þessa er eftirtektar- vert hversu Ringo Starr er vel fagnað þegar hann er kynntur og bendir það til þess að hann eigi enn mikil ítök í unga fólk- inu, þrátt fyrir það að hann hafi mestmegnis sungið fyrir mið- aldra fólks síðan The Beatle3 leystust upp. Þessar plötur sýna hvort tveggja góða tónlist og sögulegan atburð, þar sem bitla fólkið sannaði að allt talið um frið og baráttu með litilmagnan- Árni Kristjánsson sambandi við náttúruna, urnhverf ið og Guð sinn. Tónleiikunium iýk- ur með írsikum þjóðlöguim í út- setninigu Herbert H'Ughes og nefn ast þau: I know where I’m goin’, Ballynure Balld, I know my love og The Spanish Lady. Rufih Littte Magnússon kom síðast fram á tónleifcuim hjá Tón- listarfélaginu haustið 1965 við frábærar undirtektiir áheyrenda. Síðan hefur hún tiekið drjúgan þátt í tónlistarlifi borgarinnar. um var meira en einbert frarri- kvæmdalaust kjaftæði. Hvað skyidu annars 100 milljónir kr. halda lífi í mörgum flóttamönn- um í mánuð? Að lokum skal þess getið, að þeir sem kaupa þessa plötu eru þar með að leggja fram nokkur hundruð krónur til hjálp- arstarfsins í Bangla Desh. Badfinger: Day after day/ Sweet tuesday morning. Stereo, Apple Nýjasta lagið frá Badfinger, hljómsveitinni, sem The Beatles komu á framfæri á sínum tíma. Og það er Gteorge Harrison, sem hefur séð um stjórn upptökunn- ar á fyrra laginu. Og hvilíkur munur á plötusíðunum hvað hijóðstjórn snertir. Er þessi plata vissulega gott dæmi um hversu mikilvægt það er, að hafa góðan mann við stjórn upptökunnar. Þetta er með ró- legri lögum, sem komið hafa frá Badfinger og minnir um sumt á Marmelade. En þetta er vel gert og er alveg furðulegt, hvaið Bad- finger voru slappir, þegar þeir komu hér í haust. Don McLean: American Pie 1&2 Stereo, UA Þetta lag hefur verið í efstu sætum vinsældalista erlendis og er að því leyti merkilegt, að textinn er fjölbreyttari, hvað efni snertir, en titt er. Af plöt- unni að dæma er þessi Doti McLean eitthvað, sem kalia mætti þjóðlagarokkara og hann er léttur á taktinum eftir að ró- legum upphafskafla er lokið og eftir átta minútur lýkur svo lag inu með jafn rólegum kafla. En það eru einmitt svona róleglr kaflar, sem sagt er að plötusnúð um bæði í diskótekum og útvairpí sé illa við, og fyrir nokkrum ár- um hefði svona plata varla kom- ið út. Hatikur Ingibergsson. Háskólamenn harma niðurstöðu Kjaradóms STJÓRN Bandalags háskóla- manna harmar þá niðurstöðu kjaradóms, að opinberir starfs- menn fái ekki kjarabætur í samræmi við hinn frjálsa vinnu- markað. Afleiðing þessa kjaradóms er, að ríkisstarfsmenn og einkan- lega háskólamenn í þjónustu rík isins verða enn venr launaðir en launþegar á hinum frjálsa vinnumarkaði. Hækkunin, sem rikisstarfsmönnum er ætluð, kemur ekki nema að litlum hluta í framkvæmd, fyrr en eft- ir 1. marz 1973. Með tilliti til hækkana, sem orðið hafa og væntanlegar eru á hinum frjálsa vinnumarkaði, er ljóst, að hækkun þessi kemur allt of seint til að leiðrétta að nokkru gagni það launamisræmi, sem þegar er í reynd á hinum al- menm vinnumarkaði. Stjórn BHM lýsir aftur á móti ánægju sinni yfir breytingum kjaradóms á starfsaldursákvæð unum. Háskólamenn afla ævi- tekna sinna í flestum tilfellum á mun skemmri tíma en aðrir launþegar og þess vegna er þeim mikið í mun að komast í full laun sem fyrst. Stjórnin telur einnig mikils virði, að kjaradómur ákvað, að hin almenna kauphækkun félili jafnt á alla launaflokka, enda voru launahlutföllin ákveðin í samningnum frá des. 1970, Þau launahlutföll voru þá þegar mjög óhagstæð fyrir háskóla- menn. Ljósar er nú en nokkru sinni fyrr, að B.S.R.B. er ekki hæfur samningsaðili fyrir háskóla- menn, enda að öllu leyti óeðli- tegt að það fiari með sammings- réttinn. Háskólamenn hljóta því nú, að fylgja miun faistar eftír kröfunni um eigin samningsrétt. Rut og Árni halda tónleika

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.