Morgunblaðið - 12.03.1972, Side 12
/ 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1972
Fiskimálastjóri ræðir um
nýafstaðið fiskiþing
Hin ályktunin í liskeldismál-
Fiskiþingi var slitið laugardag
inn 4. marz, og haíði þá þing-
lialdið staðið í 13 daga. Störf-
um var hraðað eftr megni, þvi
að margir fulltrúanma eru önn-
um kafnir um þcnnan tíma. Þing
ið afgreiddi á fjórða tug mála
og gerði um þau itarlegar álykt-
anir og samþykktir. Þrjú gesta-
erindi voru flutt á þinginu. Dav-
íð Ólafsson, seðlabankastj. hélt
erindi ' um Verðjöfnunarsjóð,
Jakob Jakobsson, fiskifræðing-
ur, um síldveiðibannið og loðnu
veiðarnar og dr. Þórður Þor-
bjarnason um Rannsóknastofn-
im fiskiðnaðarins.
Már Elísson, fis'kimálastjóri
ræðir hér á eftir um störf þings
ins, ályktanir þess og samþykkt
ir.
Þetta nýafstaðna þing mark-
ar tlímamót í sögu Og starfi Fiski
félagsins, þar sem það sam-
þykkti ný lög fyrir félaigið. 1
þeim lögum eru ýmis nýmæli og
það þá helzt að igert er ráð fyr-
ir að ýms'um aðilum og hags-
munasamtöku m sjávarútvegsins,
sé sem slíkum, boðin bein aðild
að félaginu og jafnframt gert
ráð fyrir aukinni stanfsemi og á
'breiðari igrundvelili en áður var.
Það er mikið starf framund-
an að kynna hin nýjiu iög í f jórð
unigssamböndum og deildum, svo
og í. þeim samtcikum sem vilja
igerast aðilar að Fiskifélaginu.
Síðan þarf að undirbúa haust-
þing í samráði við þá aðila, sem
um verður að ræða.
Með þeirri eflingu fé'.agsins,
sem 'lögin gera ráð fyrir, hlýtur
það að verða heildarvettvang-
ur umræðu- og skoðanaskipta
fyrir atvinnuveginn og jafn-
framt enn öflugri aðili en ver-
ið hefur til að þoika hagsmuna-
málum sjávarútvegisins áieiðis
í samráði og samvinnu við Al-
þingi og ríkisstjóm.
Auk áðurgreindra lagabreyt-
inga fjallaði þingið um flest
þeirra mála, sem varða sjávar-
útveig landsmanna og það er oft
vafa undirorpið að teija eitt
þeirra mikilsverðara en annað,
þó að þau geti verið misjafn-
lega aðkallandi.
Sumir mikilvægustu mála-
flokkarnir, sem álýktanir og
samþykktir voru igerðar um, til-
heyra ýmsum stofnunum og að-
ilum og 'þá sendar hlutaðeigandi
rétta boðleið til fyrirgreiðslu.
með þjóðinni, voru svohljóð
andi:
Fiskiþing telur, að eigi megi
dragast lengur að hefja hér við
land tilraunir með klaik og fiski
ræikt í sjó og sjávarlónum og
ítrekar enn samþykktir í því
þvi efni.
Þá skorar Fiskiþing á stjórn
félagsins að beita sér fyrir því
að sérstök fjárveiting, a.m.'k., 2
unum var um innflutning poka
rækju til fiskeldis.
Fiskiþinig lýsir ánægjiu sinni
með þær greinar, sem Ingimar
Jóhannsson vatnalíffræðingur,
hefur ritað um uppigötvun Svia
á ræktun pokarækju til að
auka fæðu silungs í köldum og
djúpum fjallavötnum og búa sil
ungnum þannig betri lífsskil-
yrði og stórauka með því arð-
sé áfram með síldangöngum um-
hverfis landið og á djúpmiðum,
einniig ikolmunna og áfram leit-
að nýrra humar-, rækju- og skel
fiskmiða og kannaðir nánar
ýmsir stofnar sjávardýra, sem
hingað til hefur litið verið sinnt.
Fólksfækkun í dreifbýlinu var
mönnum áhyggjuefni oig um það
mál gerð saimþykkt þar sem
skorað er á Húsnæðismálastjóm
að hækka lán til ibúðahúsbygg-
inga í sjávarplássum ef það
mætti verða til þess að stöðva
fólk í plássunum og einnig að
Fiskveiðisjóður láni til verbúða
byigginga í þvi skyni að aúka
aðstreymi fólks í plásisin á ver-
tíðum.
Um friðun fiskimiða, verndnn
ungfiskjar og uppeldis- og
hrygningarstöðvar urðu miiklar
umræður og virtust þinigfuiltrú
ar einihuga um að leggja bæri
þunga og aufcna áherzlu á
verndun fiskistofna við iandið.
1 þessu lífshagsmunamáli þjóðar
innar gerði þingið svofellda
ályktun:
1. Fiiskiþing telur að lög nr.
21. 10. maí 1969 séu merk tilraun
til skipuiegrar nýtingar og
verndunar fiskímiða. Jafnframt
þvi sé nauðsynlegt, að auka eft
iriit með veiðunum. Viss svæði,
þar sem þýðingarmikilar hrygn-
ingar- og uppeldisstöðvar eru
taldar vera, verði friðuð. Fiski-
þing leggur mikla áherzlu á frið
un ákveðinna hrygnimgarsvæða,
svo sem hluta af hrauni á Sei-
vogsbanka, ennfremur hluta af
Faxaflóa og Breiðafirði.
2. Þar sem vi-tað er, að ung-
fiskur safnast saman á ýmsum
svæðum við strendur landsins,
telur Fiskiþing nauðsynlegt að
takmarka sem frekast er unnt,
veiðar á slíikum stöðum.
3. Fiskiþing telur að auka
miHjónir króna fáist tiil þess á
Magnús Gamalíelsson, Ólafsfirði og Jón G. Benediktsson, Vogrnm,
fulltrúar, seim setið hafa mörg þing og látið fjölda mála fiski-
þinga til sín taka.
SJOMANNASIÐA
í UMSJÁ ÁSGEIRS JAKOBSSONAR
Margeir Jónsson,
ritari Fiskiþings.
Af almennum álýktunum má
nefna, til dæmis ályfctunina um
fiskrækt í sjó og vötnum, en
um það mál urðu mikllar umræð-
ur, þvi að áhugi þingifulltrúa
var mikill fyrir auknum fram-
kvæmdium á þvi sviði.
Þingið gerði reyndar tvær
ályktanir í þessu mikilsverða
máli og sendi að auki frá sér
umsögn til Alþingis um frum-
varp til laga, sem nú liggur fyr
ir þiniginu um fiskeidi í sjó, þar
sem Fiiskiþing telur nauðisynleigt
að frumvarpinju verði breytt í
meðferð Alþingis. Ályktanimar
sem igerðar voru í þessu máli,
eem nú er svo ofarlega á baugi
; fjárfögum að rannsaka aðstöðu
Ji og kostnað við að ikioma á stofn
fiskrækt á sjávarfiski hér við
land, hliostætt þvl sem gert
hefur verið erlendis. Fiskifélag
inu verði falin framkvæmd þess
arar rannsóknar. Jafnframt sé
aukin styrkveiting úr rlkissjóði
til fiskræktar í 4m og vötnum
og þess vandlega 'gætt að það
fé bomi að sem heztum notum.
Einnig telur Fis'kiþing, að
fisfcrækt í ám og vötnum sé ailt-
of skammt á veg fcomim, eink-
um þegar haft er í huiga, að skil-
yrði til fiskræktar hér eru hag-
kvæmari en víðast hvar annars
staðar, vegna gæða og ignægðar
ferskvatns í ám og vötnum, mik
ils jarðhita, sem unnt er að nota
til að halda kjörhita við eldi
vatnafiska, svo og vegna ódýrs
fóðurs til fiskeldis.
Fiskiþing telur að igjald það
til fiskræktansjóðs til stuðnings
fiskrækt og fiskeldi í land-
inu, sem ákveðið er í lögum nr.
76/1970 sé of lágt og virðist
sjálfsagt að gjald af veiðileyfum
stanigaveiðimanna renni í sjóð
inn og sé eigi lægra en 5% af
verði veiðileyfis og að lögum
um lax- og silungsveiði verðí
breytt á þá leið.
Þá ftelur Fiskiþinigið stjóm
Fiskifélaigsins að fara þess á
leit við A'lþingi að umræddum
lögum verði breytt þannig að
tryggt verði, að fulltrúar frá
Fiskiféflaigi Islands fái sæti í veiði
máianefnd, samkv. tilnefnimgu
íélagsins.
s'emi hans. Áramgur af ræktun
pOkarækjiunnar i Noregi og Sví
þjóð og flutningur hennar á
milli vatna hefur orðið svo góð-
ur, að talið er að þessi uppgötv-
un muni gerbreyta arðsemi sil-
umgisveiða þar sem henmi verður
við komið.
Er hér urn svo miikilvægt mái
að ræða að sjálifsagt virðist að
flytja inn frá Sviþjóð poka
rækju til hagnýtingar sem
fæðu silungs i islenzkum fjalla
vötnum, hliðstætt því, sem Norð
menn og Rússar hafa þegar
gert. Fyrstu tilraunir verði
igerðar í einangruðum fjalla-
vötnum til þess að forðast hugs-
anlega kvilia eða sjúikdóma.
í fjölmiðlunum hefur verið
rakinn útdráttur úr framsögu-
ræðum um mál eins og mengun
sjávar, eftirlaunaaldur sjó-
manna, veiðarfæratiiraimir, að-
stoð við bátaflotann, takniörk-
nn á smáfiskveiði, fiskvinnslu-
skóla, ferskfiskmatið og beitu-
mál.
Þó að sum þessara mála hafi
tekið nokkrum breytingum í
meðferð þingsins, þykir mér
ekki ástæða til að bæta um
fyrri frásagnir, hvað þau snert-
ir, en vil hins vegar nota tæki-
færið til að drepa á nofckra
málaflokka, sem ekki hefur áð-
ur verið getið opinbeiilega.
Fiskileit og fiskirannsóknir
var miikið ræddur málaflokkur
og igerð ítarleg samþykkt, þar
sem lögð er áherzla á að fylgzt
verði eftirlit með rækju- og hum
arveiðum og raunar öllum tog-
veiðum. Verði rækjubátar látn-
ir 'hætta veiðum þegar fiskseiða
fer að gæta í vörpunni. Einniig
beiti stjórn Fiskifélagsins sér
íyrir því að ráðnir verði sér-
stakir trúnaðarmenn, sem séu
um borð d fiskiskipum, eftir því
sem þurfa þýkir, til að fylgj-
ast með samsetningu aflans eft-
ir alduns- og stærðarflokfcum,
og hafi þeir vald til að stöðva
veiðar á veiðisvæðum, ef ung-
fiskur á nýtingartakmörkum er
áberandi í aflanum, eftir nánari
reg’um, sem settar yrðu.
Þingið telur óeðlilegt, að heim
il sé veiði smærri nytjafiska en
taldir eru hæfir til vinnslu í
fiskverkunarstöðvum og verð-
lagsráð sjávarútvegsins telur
sér fært . að verðleggja, t.d.
þorskur 43 cm og ýsa 40 cm,
enda verði reglugerð um
möskvastærð veiðitækja endiur
skoðuð til samræimis við það.
4. Fiskiþing telur að herða
beri refsiákvæði við brotum á
fiskveiðilöggjöfinni, sem yrði í
formi leyfissviptinga hjá skip-
um og réttindamissiis hjá sikip-
stjórnarmönnum við endurtekin
ásetnings- eða kæruleysisbrot.
5. Ákveðið verði nánar í lög
um og reglugerðum um fram-
kvæmd þessara máia.
6. Komið verði á stofn sér-
stakri deild hjá landhelgisigæzl-
unni er annist eftirlit með veið-
um innan og utan fisikveiðiland
helginnar.
Níels IngvaUsson,
forseti Fiskiþings.
ENDURNÝJUN
TOGARAFLOTANS
Miklar umræður urðu um þetta
mál og síðan samþyikkt eftirfar
andi ályktun:
Fiskiþing íagnar endurnýjun
togaraflotans. Með þeirri endur
nýjun verður tekin í þjónustu
útgerðarinnar nýjasta tæfcni við
fiskveiðar, og sjómönnium verða
búin betri vinnuskilyrði og
betri tekjumöguleikar en áður
hafa þekkzt.
Fiskiþing vekur athygli á, að
toigaraflotinn mun dreifast um
landið í mun ríkara mæli en áð-
ur hefur gerzt, og verða til þess
öðru fremur að halda jafnvægi
í byggð landsins. Vinna þarf að
því að þessi nýja útgerð fái þá
þjónustu, sem hún þarf á að
halda viðs vegar um landið.
Með tilliti til þess, að útgerð
skuttogara mun reynast annarri
útgerð haigkvæmari, miðað við
ný skip, bendir Fis'kiþing á
nauðsyn þess að viðunandi
rekstrargrundvöl'lur verði að
vera fyrir hendi og telur að
það sé skýlda stjórnvalda
hverju sinni að sjá um að svo
sé.
Fræðslumál voru ítarlega
rædd og eftirifarandi ályktun
igerð:
1. Með breyttum aðstæðum og
síaukinni tæikni, hefur þörfin á
fræðslu og endurhæfingu fiski-
manna stóraukizt.
2. Fiskiþin-g teliur nauðsynlegt
að Fiskifélagi Islands verði gert
kleift að au-ka íræðslustarfsemi
sína í sambandi við allar nýj-
ungar, sem koma fram við end-
urnýjun fiskiskipafliotans, og
reyni af fremsta megni að
sporna við að ekki verði farið
að búa til og fflytja inn vanda-
máil í nýju skipunum, hluti, sem
alls ekki falla inn í okkar að-
stæður.
3. Námskeiðahald verði auk-
ið. Það flutt um landið af er
indrekum félagsins, þar teknar
flyrir nýjungar og endurhæfing.
Sérstaklega verði þarna miðað
við vélgæzlu- og skipstjórnar-
menn. Reynt verði að -koma sem
víðast á námskeiðum til undir-
búnings sj ómannaskól unu m, ef
það mætti verða tll þess að und
anþágumenn öfluðu sér frekari
réttinda. Unnið verði að því, að
nemendur sjómannask. fái að-
gang að ttánasjóði námsmanna.
4. Hafin verði kynning og
fræðsla á reynslu annarra þjóða
á eldi fiska í sjó. Og niðurstöð-
um athugana, sem hér eru að
hefjast birtar svo fljótt sem auð
ið er. Fylgzt verði vel með öll-
um nýjungum, sem til bóta virð
ast við fiskveiðar og fis'keldi.
5. Handbókaútgáf-u félagsins
verði hattdið áfram og hún auk-
in, þvi þar fást beztu hjáJlpar-
'gögnin við að byggja upp skipu
lega fræðs'lustarfsemi.
6. Opnuð verði í húsi Fiski-
félagsins kynningar- og fræðslu
miðstöð fyrir áhugamenn, sem
má á hverjum tíma upplýsa
og fræða með máli og mynd'um.
7. Þá beinir Fisikiþing ei-ndrég
ið ásikorun sinni til stjómenda
menntamála:
Að með starfs'fræðslu og á
stiguim skyttdunámsins verði
stórlega aukin fræðsla um allar
greinar sjávarútvegsins og
einskis látið ófreistað að