Morgunblaðið - 12.03.1972, Side 15
MORGUNBLAÐJÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1972
15
Greinaflolikur
frá Observer
Leach: Ég er að leita að
svari við einíaldri spurningu.
Er íieimurinin á leið til alls-
herjap- hunig>ursneyðar?
Borgshrom: Mér geðjast ekki
að þeirri áherzlu sem þér legg-
ið á íramtíðartionfurnar. Hve
■Trtörg hundruð miil jónir manina
eiga að liða íæðuskort áður en
við viðurkennum að þetta
vandamál er nú þegar til stað-
ar? Y'fir helmingur fóliks í vér-
öldinni er niú röngum megin við
biungiurlíinvtna og það þegar við
enum að bæta við næstum 1000
milljónu'm manna á þessum ára
tug, eða fleirum en nokikru
sinni fyrr. Það er þegar orð-
itnn aivar’legur fæðuskortur, og
‘hann meiri en þekkzt hefur
nokkru sinni fyrr í veröldinni.
Borlaug: Ég er þessu sam-
máia. Og þá er aðeins um að
ræða það magn af íæðu, sem er
tifl magafyHis. SEeppt er eggja-
hvítuefnasikortinum, einkum
meðal hinna unigu. Landbúnað-
ar- og matvælastofnun Samein
■uðu þjóðanna gefur upp
að þrir fjórðu hlutar mann-
kyns séu vannærðir. Ekki skipt
ir máli hvort það er rétta hiut
failið eða hivort það er aðeins
heimingur, sem býr við fæðu-
skort. J>að er aUtof mikið!
Leach: Hvers vegna getum
við þá ekki framleitt meiri
fæðu?
Borlaug: Það væri tiltöJuiega
auðvelt í náirani framtíð vegna
hinna mikliu framleiðslumögu-
leika þjóða eins og Banda-
ríkjanna, Kanada, Ástraliu,
Sovétríkjarma og Evrópu. En
það mundi engan vanda ieysa.
Til ailrar óhamingju er hung-
ur ófrávíkjaniega samtvinnað
fátækt. Þróunarlöndin hafa
ekki efni á að flytja inn mat-
vörur og þó að þau gætu það,
þá gætu þau ekki selt fólkinu
þær, þvi það er svo ömurlega
fálækt.
Leach: En ef við gæfum nú
aila umíram framieiðslu okka r.
Mundi það hjáflpa?
Borlaug: 1 mjög skamm-
an tírna. Þá mundi mannfjölg-
unin vinna það upp. Hvert
iand verður sjáilft að þróa sína
möguieika til eigin fæðuöflun-
ar.
Borgrstrom: Því má heldur
ekki gieyma að mii'li fæðu og
fóíiksfjölda er áhrifaríkt sam-
band. Sé aflað fæðu handa van
nærðu fólki, verður fólksfjöld-
inn þar meiri. Það hefur í för
með sér vaxandi fólksfjöl’gun
vegna þess að það dregur úr
ungbarnadauða. Sdgilt dæmi er
K'ína, þar sem fólksfjölgunin
þrefaldaðisf á 18. öíld, mest
vegna tilkomu korns og kart-
taflna þar I landi. Það er al-
veg vonlau.st verk að auka
íæðuframleiðsiuna, án þess að
reyna jafnframt að hafa vald
á íó0.kisif jölguninni.
Leach: En mig langar til að
vita bve miikið er hægt
að apka matvælaframleiðsluna
í ölihim heimínum. Eigum við
fyrst að taka fyrir hve mikið
er til af landi, sem hægt er að
rækta matvæii á?
Borgstrom: Við segjum iðu-
Jega að á jörðinni sé aðeins
ný+tur tiundi hfluti landsins til
ræktunar. Þetta er mjög viil-
andi, þvi aðeins er hægt með
íxöitkruim verulegum árangri að
rxAa. SÚ-35% til að rækta á ein-
hvers konar grænmeti eða korn
Geimfano joro
Erum við í raunverulegri hættu?
Georg Borgstiom er 59 ára
gamall, fæddur í Svíþjóð. Hann
er matvælasérfræðingur. Hann
fluttist til Bandarik.ja.nna árið
1956, eftir að hafa lengi stjórn-
að Sænsku stofnuninni fyrir
planturamxsóknir og matvæla-
geymslu. Gerðist hann prófessor
í matvælavísindum við Michig-
an-háskóla, og bætti við próf-
essorsombætti í landafræði ár-
ið 1960. Hann hefur skrifað
bækur, sem vakið hafa athygli.
Bczt þckktar eru: „Of margir“
og „Hungi-aða plánetan". Hann
er kvæntxu- og á 3 börn.
„Mannkynið
á 1-2 ár eftir
íhungursneyð“
Nornxan Borlaxig er 57 ára
gamall, fæxldur í Iowa i Banda-
rikjunum. Hann er scrfræðing-
ur í plöntiisjúkdómum. Árið
1944 fór liann að starfa
við Bockefeller-stofnunina, og
stjórnaði siðar liveitirannsókn-
unx i Mexikó við Alþjóðlegu
hveiti- og maísstofnunina. Hann
hlaut Nobelsverðlaun árið 1970
fyrir að rækta upp sérstök af-
kastamikil afbrigði af mexi-
köixsku dvergahveiti. Hefur
hann verið nefndur „faðir
grænu byltingarixmar", og
þakka þróunarþjóðir Suðaiistur-
Asiu honum geysilega fram-
leiðsluaukningxi þar á hveiti og
maís. Hann er kvæntur og á
tvö börn.
Rætt við tvo
fræga vísinda-
menn, Georg
Borgstrom og
Norman Borlaug
tegundir. Og það sem meira ei',
mest af því ræktaða iandi, seim
víð höfum unnið á s.l. 100 ár-
um, hefur orðið til við að ryðja
skóga og ræikta upp haga. 1
Norð’ur-Ameríku höfum við til
dæmis misst á þennan hátt
heknin.ginm af skógum okk-
ar. Mest af því hagiendi, sem
eftir er í heiminum, er í raun-
inni ákaflega rýrt land, eins
og tii dæmis þetta háltfþornaða
land í Mexikó, á Spáni
eða Sovétríkjunium.
Við getum vissulega aukið
áveitu á þetta land, en skort-
ur á sæmilega aðgengileg.u
vatni er farinn að takmarka
það mjög. í»etta er ölld áveit-
unnar. Síðam seint á 19. öid,
höf'um við fjór- eða fimmfald-
að áveit'ulandið, og það á eft-
ir að tvöfaldast áður en öld-
in er liðin.
Þrátt fyrir þennan óhemju
árangur, þá er landsvæði það,
sem maðurinn hefur lagt
í auðn vegna ofbeitar og ofnýt
ingar um fimm sinnum stærra
en landið sem við höifum rækt-
að upp með áveitum. Á Imd
landi er um f jórðun®ur af ökr-
um landisins að , eyðast svo
mjög, að áður en öldin er liðin
veróur al'lur yfirborðsjarð-
vegur horfinn. 1 Andeanhéraði
í Suður-Ameríikiu eru 50 milfljön
ir manna að reyna að iifa á
flandi, þar sem jarðvegurinn er
bókstaflega að hverfa.
Borlaug: Þetta er svo sem al-
veg háirrétt, en það er
ekki maðurinn einn, sem breyt
ir jarðveginum. Loftsflagið
á sinn þátt í þvt Töfltum til
dæmis Sahara.
Leach: Hvað kemur í veg
fyrir að við tökum af-
rækt land til ræiktunar á mat-
vælum ?
Borlaug: I>að fer eftir því
hvað þér eigið við með afrækt
flaind. Hvers vegna er það af-
rætet? Við getum framleitt
korntegundir, sem nýta be+ur
regn. En í eyðimörkum eða á
hálfþoiTiuðu landi, er éinasti
möguleikinn til að nýta afrækt
land sá að veita á það vatni.
Á sama hátt þarf uppþurrk-
unarfracmkvasndir í stórum stíl
til að taka i notkiun nýtt rækt-
unarland á landisvæði, þar sem
mikið rignir og framræsla er lé
leg á yfirborðsjarðvegiin'um.
Báðar þessar framkvæmdir
krefjast mikil'lar f járfestingar.
Sama er að segja um tiflbú-
inn áburð, sem notaður er til
að ná upp framleiðsilugetiu á
stórum svæðum á þéttbýlustu
stöðum heims, þar sem búið ér
að rýja flandið mikilvægustu
Allt í ciim eru fleiri en trúairprcdikariax fa.imir að boða hciims-
andi. (HaJdið er á loft aJls konar gagnstæðum kennxngum xim
eyðingxx heimsins. í þcinx tiigangi að grala gegniim þcssa f jöl-
mörgix tizkiispádóma nm heimsendi og nlðnr á raiinveriilegar
staðreyndir, heifur indafrcttamaðiir brezka blaðsins Observ-
er, GeraJd Leaoh, lcitt sanian mostn sértfræðinga Ixeims í þeim
málefnxim, sem aðsiJlega koma við sögn. Hefnr hanxn i liverju
viðtaJi IstUlt sviartsýnxsnMiinni við hlið txjartsýnismanns, hvort
txeggja þó í viðtækri merkingu, og lagt fyrir báða spnrningar,
sem eru á oddinum í okkar samtíð. I fyrsta v'iðtalinu, sem hér
birtist, er rætt við þá dr. Norman Borlang og próf. Georg Borg-
sitrom xxm fliinn imikita vanda, sem stafar af minnkandi tfæðu og
va.tnsbirgðnm lieixnsnns. Viðtalinii höfum við skipt og birtist
sáðari liiiutinn tfljótlcga í blaðinu.
næringarefnuim. En hvert
skref, sem við nú tökum í þá
átt að rækta upp nýtt land tifl
fæðuöflunar, knefst miQtil'lar
fjárfestingar, hvoi*t sem eT til
áburðar, áveituframkvæmda
eða hvers sem er.
Borgstrom: I>etta má greini-
lega sjá á þessu megimflandi.
Við höfum hér tvö landsvæði,
þurea Ameríku og vota Amer-
íkiu. Nú er farið að tala um að
leiða vatn alla leið norðvestur
frá Kamada tifl Mexiko og til
33ja rí'kja Bandaríkjanma. En
fltoistnaöurinn verður 100 þús-
und milfljónir dofllara við það
eitt að legigja leiðslumar og
flxleypa vatninu á þær. Efltki
hefðu mörg lönd efni á sliku.
Leach: Svo nú er flausnin sú
að auka uppskeru korntegund-
anna. Og þar kemur að grænu
byltingxxnni. Dr. Borflaug, þar
erxxð þér frumkvöðuIMnn.
Borlaug: Þessd svokallaða
græna byltimg er fremur hröð
aukning á undanfömum árum
á framfleiðsl'ugetu korntegunda,
— aðallega með nýjxxm afbriigð
um aif lweiti, hrégrjómim og
maís — einitoum á Indlandi, i Pak
istan á Fi-lippseyjum og hfluta
náflægari Austurlanda og Norð
xxr-Afriku. Árið 1965, sem var
mjög gott ár á Indilandi, voru
þar firamleíddar 12 milljón-
ir tonna af flweiti. Uppskeran i
júrni s.3. var 23,3 milfljómir
tanma, eða næstum tvöföld. 1
Vestur-Pakistan fór hún úr
um það bil 4.300.000 tonnum
upp í átta milljónir tonna á
sama táma. Svipuð aukning, en
ekki alveg eins áberandi, hef-
ur verið í hrísgrjónafram-
leiðsflu á Indlandi.
Græna byótinigin er ekkert
einstakt fyrirbrigði, og fram
farimar eru enn mjög litlar í
samanburði við hina almennu
þörf. Sarnt hefur hún valk
ið xipp vonaranda, þar sem áð-
ur riikti örvæntinigin ein. Hvar
sem fariö er, má sjá fóflk lifna
við, ef svo má segja,
og fara að trúa á sjálft sig.
Vandinn er að halda því við.
Eins og er, er þetta ekkert
nema neisti. Og hann getur að-
eins keypt okkur svoflitinn
tíima til að koma fólltsfjölgun-
inni niður á skynsamlegt stig.
Leaclx: En græna byflting-
in hefur verið mikið gagnrýnd
þar sem nýju hrfegrjóna- og
Hveititegundírnar þurfa svo
mikið vatn, tilbúinn áburð og
skordýraeitur og þeim er hætt
við sjiúkdóm'um, þar sem þær
verður að rækta á svo stórxim
sx?œðum.
Borlaug: Þetta er rangt. Að-
alatriðið er að nýjxi tegundirn-
ar standa sig mildu betur en
þær gömlu með því að fá mikið
vatn og mi.kinn áburð. En þær
standa sig lika betur með sama
vatns- og áburðarmagni — til
þess voru þær gerðar. Og hvað
sjxxkdóma snertir, þá er það svo
að maður verður hvort sem e:
að raökta sömu tegund á stór-
um svæðum þegar um
stór þéttbýfli er að ræða.
Meðan mannfjöldinn var lítill,
var hægt að rækta mismun-
andi tegundir á smá blettum og
minnka þannig hætt'una af
jurtasjúkdóimum og skordýra-
pflágum. Þetta getum við ekki
gert núna. Og enginn gerir.sér
Ixetur grein fyrir hættunni af
því, sem við erxim að gera, en
ég. Við geturn ekki annað gert
en að rækta upp eins marga
mótstöðuþætti í uppskerunni
og við getum og treysta því
svo að bændumir finni sjáflfir
út hvaða nýju tegundir eiga
bezt við þeirra landssvæði
hvers um sig. En ég viður-
kenni, að þetta er ótryiggt
ástand og óendaniegt vanda-
mál.
Borgrstrom: Ekki þarf að
deila um þann gif'uriega árang-
ur, sem náðst hefur með grænu
byltin-gunni. En éig vil frekar
draga i efa þýðingu hennar við
núverandi aðstæður og i sam-
bandi við framtíðarmöguleika
á matvælaframleiðslu. Mikið af
marg'lofaðri framfleiðsluaukn-
ingu vegna nýrra tegunda, hef-
ur í rauninni orðið fyrir það
að fengizt hafa tvær uppsker-
ur á ári í stað einnar. Alflt
þetta krefist mikfl'U meira vatns
og áburðar o.fl., sem ekki er
hægt að auka í það óendan-
lega. Til þessa hefur einnig ver
ið tekið land, sem notað var
fyrir aðra uppskeru — upp-
skeru sem hafði meira almennt
fæðugildi fyrir manninn. Eins
og þið vitið, þá þarf álíka orkxi
og verður við brennslu á 5 kofla
tonnum til að fra'mfleiða eitt
tonn af köfniunarefnisáburði.
Ef við nú atíhugum hve mikla
orku Indfland þyrfti að hafa,
til að fá nægiflega mikið af
áburði til að ná framleiðsflu
Japans — þar sem landið gef-
ur af sér f jórum til finim sinn
um meira en Indfland, þá er út-
kotman algerlega neikvæð. Ef
tekinn er með framleiðslu-
kostnaður við áveitur, flutning
á áburði o.s.frv., þá er bú-
ið að fláta meiri oi’ku í þetta
en fæst með aukinni faeðu.
Kina er í álika erfiðri að-
stöðtí. Kínverjar hafa ræktað
svo mi'kið upp með áveitum ný-
lega, að það sem þeir þurfa nú
helzt til að fæða vaxandi mann-
fjölda er óhemjiulegt magn aí
tilbúnum áburði. Hann geta
þeir ekki framleitt sjálifir. í
lok þessarar aldar munu Kín-
verjar þurfa meiri tilbúinn
áburð en allur heim'urinn not-
ar í dag — um 70 milfljón tonn
á ári. Hvort vötnin geta tekið
við menguninni, sem þvi fylg-
ir, veit ég ekki. En að mínxx
áWti er þörfin fyrir áburð raun
verulegt meginatriði í stjóm-
málum Kína.
Borlaug: Ég á mér draum,
sem ég kom inn á í ræðu minni
við móttöku Nobefeverðlaun-
anna 1970. Hann er sá að mað
urinn læri að komast af án
köfnunarefnisáburðar með þvi
að rækta upp nýjar plöntur.
Náttúran brá á það ráð, þeg-
ar hún setti smáhnúða á rætur>
grænmetisplantna, eins og
grænna og gulra bauna. Bakt-
eríur I þessum hnxxðum geta
tekið ícöfnunarefni úr loftimi
og umbreytt því í það form, að
pflantan getur notað það lieint.
Nú verða vísindamenn að þróa
upp korntegundir, sem geta
gert það sama.
Leaeh: En úr því þetta er
ekki hægt ennþá, eruð þér þá
Framhald á bls. 29