Morgunblaðið - 12.03.1972, Síða 24

Morgunblaðið - 12.03.1972, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MARZ 1972 I l félk í fréttum Vifi hofnm sspt frá íbiirðarmikilli bni5kaupsveÍ7.1u Jieirra Maríu ikl Carmen Martinez Bordiu, barnabams Francos Spánarieið- tbga, og Alfonso prins af Bourbon. Myndin var tekin af brúð- inni nokkrum dögum fyrir hátiðina íklæddri einum af mörgr- noi kjnlum, sem saumaðir vom handa henni fyrir hveitibranðs- dagana. •IANK BIKKIN GIFTIR SIG Franska söngikonan Jane Birkin, sem varð fræg er plata hennar með laginu Je t'aime kom á markaðinn, er í gifting- arhugteiðingum. Mannsefnið er Serge Gainsburg, sem söng með henni á plötunni. Gainsburg segir, að Jane hafi heimsins fegursta barm og hann hefur ákveðið — væntanlega í sam- ráði við heiitmey sána — að sá barmur skuli ekki falinn á brúðkaupsdaginn. Sitja nú meistarar við í París að teikna kjól, sem sæmir siíkum barmi. Þá er þess að geta að 900 gest- um verður boðið til gieðinnar, þar á meðal eru Birgitte Bar- dot og Juliette Greco. NAUTABANAR I VERKFAIX Spænskir nautabanar hafa hót- að verkfalii frá og með 18. apríl hafi samningar ekki tekizt um að lækka skatita þeirra. Þeir hafa bent á, að listir þær, sem þeir sýna með nautunum, geri sitt til að laða ferðamenn til Spánar og því afli þeir landinu mikiila gjaldeyristekna. Líta þeir svo á, að það sé ekki ósanngjamt að þeim verði laun- að fyrir með minni sköttum. Margaret C-ourt heitir fræg áströlsk (ennisst.jarna. Hún ól ný- lega soninn Daniel og var þessi mynd tekin, þegar Daniel var sölarhri ngs gamall. RÁDHERRA MEÐ 2. EINKUNN Dönsk blöð hafa fjallað um það af innlifun upp á siðkastið að einn sé sá ráðherra í dönsku ríkisstjórnÍTini, sem hefði ekki haít möguleilka á þvi að fá full- trúastöðu hvað þá meira í sinu núverandi ráðuneyti. Skilyrð- ið er að lögfræðingar, sem sækja um störf hjá dómsmála- ráðuneytinu, hafi lokið emb- ættisprófi með 1. einkunn. Það hefur verið upplýst, að ráð- herrann sjálfur, K. Axel Niei- sen, fékk aðeins 2. einkunn á sánu lokaprófi í lögfræði. Alan Delon HÆGT AÐ UÆKNA ÓTRÚA EIGINMENN Eiginkonur um aiian heim, sem eiga menn er hættir dálít- ið til að hlaupa út undan sér og eiga fullnáin samskipti við annað kvenfólk, sjá nú að lik- indum fram á betri daga. Vís- indamaður einh, E. Dicht- er, sem starfar við rannsókna- stofnun í New York, fuliyrðir að ótrúa eiginmenn megi lækna með rafmagnshöggum. Dichter hefur kannað fyrirbrigðið og hefur nú gefið út bók um nið- urstöðumar. Segir hann þar, að lækningin feiist í því, að gefa sjúklingnum (þ.e. ótrúa eiginmanninum) rafmagnshögg í hvert skipti sem ókunnug kona birtist fyrir framan hann, en aftur á móti er ieikin ijúf og seiðandi tóniist í hvert skipti sem hans ektavíf kemur náiægt honum. Þessi meðferð hefur borið svo góðan árangur að eig- inmennirnir ótrúu hætta með öllu að leita á vit annarra kvenna eftir undrastuttan tíma. Dichter segir þann eina hæng á, að Mklega verði dálitið erfitt að koma sumum ótrúu eigin- mönnunum undir læknishendur sakár áhugaleysis þeirra um að fá lækningu. Engelbert DEUON ER EFTIRUÆTI ÞÝZKRA KVENNA Þýzkar kvinnur hafa kjörið íranska leikarann Alan Delon yndd sitt og eftirlæti númer eitt. Meðal annarra, sem komust á vinsældalista þýzku kvenn- anna, voru itaiski leikarinn Marcello Mastroianni og tveir skautahlauparar Ard Schenk og Erhard Keller. ENGEUBERT ER VINSÆUU íSOVFT Brezki popsönigvarinn Engel- bert Humperdinck er vinsæM í Sovétrikjunum, að þvi er segir í fréttum af vinsældalistanum þar í landi. Meðal annarra er- lendra söngvara, sem koma við sögu á þeim lista, eru þau Mir- ejlle Mathieu og Charles Azna- vour.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.