Morgunblaðið - 12.03.1972, Page 29

Morgunblaðið - 12.03.1972, Page 29
29 MORGUNBLAÐrÐ, SUNÍNFUDAGUR 12. MARZ 1972 — Geimfariö jörð Framhald af bls. 15 að segja að græna byltingin — með kappið að auka uppsker- una — geti ekki haldið áfram miklu lengur, þar sem að lok- um verði skortur á vatni og áburði ? Borlaug: Ég hekl að það sé samt okkar eina von, nema þér viljlð afskrifa heimsmenning- una á stundinni. Leach: En er það ‘von, sem haagt er að mæta x raun? Borgstrom: Ég held að við höfum tiltölulega góða mögu- leika á að bjarga okkur að þessu leyti út öldina. En þá geng ég að því vísu að við snúum okkur að strangri tak- mörkiun á fólksfjölgun nú strax, á áratugnum 1970—80 Okkur er nauðugur einn kost- ur, því við erum nú þegar kom in að mörkum hins óviðráðan- lega. Borlaug: Ekki mótmaali ég þvi. Við komum alltaf aftur að fói'k.s f jöligu narvan daníili n u. Leaeh: Þið segið að þetta geti verið viðráðanlegt. En ef við höfum í huga alla þá orku og alla þá fjárfestingu sem slikt krefst, er þetta þá viðnáðan- legt án þess að gera allsherj- ar breytingar í hinum auðuga heimi? Borgstrom: Nú veit ég ekki. Ríki eins og Bandaríkin getur sjálft auðveldlega aukið mat- vælaframleiðsluna.— sem núna nýtir aðeins 11 til 13% af allri þeirri orku, sem notuð er i landinu. Bf þér spyrjið hvort hungmður heimur geti ráðið við þetta, þá fer það eftir því hivar hráefnin eru. Borlaug: Ég vildi gjarnan bæta hér við nokknum orðum um stjórnmálaiega hlið máls- ins. Sovétríkin hafa einna mesta þörf á tilbúnum áburði eins og er, og nú þegar er far- ið að vinna að því að koma upp áburðarverksmiðjum í Ku wait og i Norður-Afríku, þar sem er oláa og gas. Bkkert er liklegra en að tilbúinn áburð- ur verði, ásamt olíunni og öðr- um lykilhráefnum, belzti þátt- urinn í stjónnmáiamakki heims ins. Borgstrom: bví er ég sammála Áburðurinn gæti orðið aðal- samningaefnið. Leach: Hivað um fosfat? Það er mikilvæg næring fyrir plönf una. Er nóg af því fyrir alla? Borgstrom: Já, í næstu 3 ár. Við getum unnið það úr fosfat námum. En ekki er nægilega mikið af því til notkunar miklu lengur en það. Leach: Hivað verður þá? Borgstrom: Ja, fosfatið venður liður sem takmarkar matvæla- framleiðsluna. Eins og er, dríf- um við fostfatið út í sjó með skolpinu. En það getum við bara ekki leyft okkur að halda áfram að gera, því við getum ekki náð því afbur úr sjónum. Það er svo útþynnt þar að Icostnaðurinn við að vinna það aftur gerir það ókleift. Lausnin er sú, að borgirnar verða að fá hringrás á skolpið oig koma fosfatinu aftur á land. Það er mjög mikilvægt, raun- ar óhjákvæmilegt nú alveg á nassturmi. Leach: Ég vildi gjapnan víkja aftur að vatninu. Mér skilst að þið séuð hræddastir um það af öllu því sem þarf til ræfctunar matvæla. Borgstrom: Ég vil ganga enn- þá lengra og segja, að vegna vatnsskorts eigi mannkynið nú aðeins eftir eitt eða tvö ár til hungursneyðar, Það er einna mest einkennandi fyrir regn, hversu óreglubundið það er. Skýrslur frá Indlandi sýna í meira en eina heila öld, að fimmta hrvert ár er þar annað hvort ofsalegur regntími eða mjög stuttur. Tíunda hvert ár er regntíiminn óhóflega stuttur eða hættuleg flóð verða. Fimmtámda hvert ár koma tvö slæm ár í röð. Bkki þarf nema nókkur slœm ár í röð í öllu hitabeltinu og með þeim litlu birgðum af matvælum, sem til eru I vöruhúsum, verður óhjá- kvæmilega hungursnieyð í stór- um stil. Eitt af okkar heimsku legu ICðhorfuim gerir það að 511 okkar dýra orka fer í að safna vatni i stað þess að við ætt- um að safna matvælum á góðu árunum. Óhemjulega mikið tap ast á því að geyma vatn, en auðveldlega má verjast skemmdum á matvælum. Borlaug: Þetta hefi ég einm- itt venið að reyna að segja und anfarin ár. Almennt er ég því sammála að vatnið sé mjög við- sjárvert. En til eru staðir, eins og til dæmis 'hinir stóru fl'jóta dalir Indlands, þar sem nóg er af vatni néðanjarðar, sem hægt er að ná upp með auðveldu móti, nægir að sökkva tönkum i brunna. Á siíkum stöðum er möguleiki á útfærslu á rækt- un með litlum tiLkastnaði. En nýjar vatnslindir koma til með að kosta öhemjulega fjárupp hæð. íbúðarkaup Fullorðin hjón vilja kaupa 2ja til 3ja herbergja séribúð á fyrstu hæð á Miðbæjarsvæðinu. Mikil útborgun. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. merkt: „1940". Tilboð óskast í að reisa og fultgera veitingahús i Vík í Mýrdal. Útboðsgögn fást aíhent.á verkfræðistofu vorri gegn 5000 kr. sjölatryggingu. Tilboðum skal skilað til Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen s.f., Ármúla 4, Reykjavík fyrir 28. marz 1972 kl. 11 og verða þau þá opnuð þar. Verkfræðístofa Sigurðar Thoroddsen s.f. Armúla 4, Reykjavík. mSSSSm FÉLAGSSTARF 1 SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS | * Stjórnmálanámskeið Oðins Næsti fundur í stjórnmálanámskeiðinu verður miðvikudaginn 15. marz kl. 20,30 í Valhöll við Suðurgötu. Frummælandi verður Baldvin Tryggvason og ræðir hann um skipulagsreglur og starfs- hætti Sjálfstæðisflokksins. Stjóm Óðins. Frá Landsmálafélaginu Verði SPILAKVÖLD verður að Hótel Sögu þriðjudaginn 21. marz. — Fræðslufundir Verkalýðs- ráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óðins Mánudaginn 13. marz heldur Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagið Óðinn sameiginlegan fund, sem hefst kl. 20.30 í Valhöll við Suðurgötu. Dagskrá: FRÆÐSLU- OG FJARMAL VERKALÝÐS- SAMTAKANNA. Framsögumaður: MAGNÚS L. SVEINSSON. skrifstofustjóri Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Fyrirspurnir — frjálsar umræður. Allt sjálfstæðisfólk veikomið. Aðalfundur Sjálfstæðisfél. Mýrarsýslu verður að Hótel Borgamesi föstudaginn 17. marz kl. 9 s’ðdegis. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf og skipulagsmál. Fjölmennum. STJÖRNIN. Spilakvöld Samtök sjálfstæðismanna i Nes- og Mela- hverfi. Næstsíðasta spilakvöld vetrarins verður að Hótel Sögu (Atthagasal) sunnudaginn 12. marz kl. 8.30 e. h. Stutt ávarp ÓLAFUR B. THORS. Spiluð verður félagsvist. Góð verðlaun. SKEMMTINEFNDIN. Go Go táninga úrabönd í miklu úrvali. Póstsendi. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12, sími 22804. LONDON dömudeild Kápur og jakkar úr gerfi rúskinni LONDON dömudeild NÝTT FRÁ VICTOR 1800 RAFEINDAREIKNIVÉLAR MEÐ OG ÁN STRIMILS. BANDARfSK GÆÐAVARA BYGGÐ Á NÝJUSTU UPPGÖTV- UNUM í RAFEINDATÆKNI. VICTOR án strimils. VICTOR 18—1441 Eitt eða tvö minni. Fljótandi komma. Með 18—1442 eða án kvaðratrótar. Sjálfvirkur konstant 18—1542 í margföldun og deiltngu 14 stafa rými. Margfalda saman 2x14 stafi. VICTOR með strimli. VICTOR 18—3441 Eitt eða tvö minni. Fljótandi komma. Sjálf- 18—3442 vírkur konstant í margföldun og deilingu. 18—3542 Mjög hljóðlátar (ganga ekki stöðugt). Nota venjulegan reiknivélapappír. Prentun sérlega hröð (90 tákn á sek ). Skila negatifum töl- um rauðum. Með eða án kvaðrótar. HUÓÐLATAR + HRAÐVIRKAR = AUKIN AFKÖST SPARNAÐUR. VIOGERÐA OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA. IKllllMMl'l'lir SÍMNEFNI ESKUL SÍMAR 2 41 30 ni.i4'nimni( HVERFISGÖTU 89 REYKlAViK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.