Morgunblaðið - 12.03.1972, Síða 32

Morgunblaðið - 12.03.1972, Síða 32
SUNNUBAGUR 12. MARZ 1972 Vestfirðir: Góður línuafli Rúmlega 25% meiri en í fyrra fyrstu 2 mánuði ársins GÆFTIR vorui mjög gó®ar á Vestfjörðum í febréa.r og sjór séttur af happi alJan mánuðlnn. AfJi Jínubátanna var yfirleitt Ók á stúlku, stakk aí KKIf) var á stúlhu í fyrrinótt á Snorrabraut við Silfurtungl- Ið, esn ökumaður bifreiðarinn- ar nam ekki staðar, heidur ók áfram og var ófundinn um há- ðegið i gær, að eögn rann- sóknarlögreghmnar. SJysið varð á öðnum tíman- um í fyrrinótt TaJið er, að beifreiðim, sem ók á stúlkuna, baifi verið brá Mercedes Benz- bötfreið, en sjónarvottar að þeissu siysi eru beðnir að hafa samband við lögregluna. Stúlkan slasaðist ekki mikið, ecfi var flutt í Slysadeildina. Þetta er annað slysið af þessu tagi á skömmum tíma. Fyrra slysið varð i Hafnarstræti fyr- ir nokkrum dögum. Ökumað- ur bifreiðarinnar reyndist þá eklki hafa orðdð var við slys- ið og ók þess vegna á brott. mjög géðwr, en affli togbátanna sáratreger, þar tíl síðustu vik- una, að afli í troll va.r beldur farinn að glæðast. Er affli togbát- anna naen lakaai ern í fyrra, en þá var ágæter affli í ffebrúar við ísjaðarinn, sem þá var hér rétt ét af Vestfjörðum. Heildaraflinn í fehrúar var 5.123 Jestir og er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 9.173 lestir. í íyrra var febrúaraflinn 5.651 lest og heildaraflinn frá áramótum 9.382 lestir. Af 37 bát- um, sem stunduðu bolfiskveiðar frá Vestfjörðum reru 26 með línu og var heildarafli þeirra 3.851 lest í 487 róðrum, eða 7.9 lestir að meðaltali í róðri. Er meðalafli línubátanna frá ára- mótum 7.36 lestir i róðri. Er það nokkru lægra en í fyrra, en þá var meðalafiinn 7.9 lestir í róðri. Aftur á móti er línuaflinn nú rúmlega 25% meiri em í fyrra, eða 7.068 lestir á móti 5.618 lest- um í íyrra. Aflahæsti linubáturinn í fjórð- ungnum var María Júlía frá Patreksfirði með 219 lestir í 22 róðrum, en í fyrra var Tungu- fell frá Táiknafirði aflahæst með 175.6 lestir í 18 róðrum. Af tog- bátunum var Guðbjörg frá ísa- firði aflahæst með 224.8 lestir í 5 róðrum, en í fyrra var Július Geirmundsson frá ísafirði afla- Framhald á bls. 23. I Bláfjöllum er Reykvíkíngum að opnast ný útivistarparadís. Sjá frásögn og myndir i opnu Sunnudagsblaðsins í dag. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.). Greinaflokkur um hættur sem ógiia mannkyní: Græna byltingin jafn mikilvæg og iðnbyltingin var - segir dr. Björn Sigurbjörnsson, um afrek dr. Borlaugs 1 BLAÐINU í da.g 15 flokkur viðtaJa, heifst á bls. serni vísinda- Geir Hallsteinsson hlaut verðlaunagripi Morgunblaðsins Var valinn „Leikmaður íslandsmótsins" 99 í GÆR voni afhentir verðlauna- gripir þelr sem Morgunblaðið g®í vegna ifslandsmóteins í hand- líii&ttJeik. Verðlaunagripir þessir voru veittir annars vegar til þeew 'Jeakmanns setm skoraði flest mörk í 1. deildar keppninni og hins vegar til þess leikmanns, §em íþróttafréttamenn JVIorgrun- blaðsins völdu „Leikmann ís- landsmótsins 1971—1972“. Þetta er í fyrsta skiptið sem MorgunbOaðið gefur siiik verð- laun, oig vann sami íþróttamað- urinn til þeirra begigja: Geir Hall steinsson úr FimileiSkaféJagi Hafn arfjarðar. Viðstaddir verðflaunaafhend- inguna í gær voru m.a.: Vaigeir Ársælsson, formaður HSl, Fin- ar Þ. Mathiesen, formaður hand- knattleiksdeildar FH og Hall- steinn Hinriikisson, faðir Geirs, en hann er einn kunnaisti leiðtogi handknatitleiksins á Isiandi fyrr og siðar. Framhald á bls. 23. fréttamaður brezka Maðsins Ob- servers, hefur átt víð fremstu vísindamenn heinis á sviðum, sem snerta mjög framtíð heims- íns. Ræða. þeir bættuna, sem mamnkyni er buiin af ýmsnm ástæðum, og hve nálæg hún er. Fyrstu tvö viðtölin ern við Banda ríkjamanninn Norman Boriaug, höfnnd hinnar svokölluðn grænu byltingar, sem gerbreytti mögn- leiknm þróunarþjóða til að sjá sér fyrir fæði, og við Svíann Georg Borgstrom, hinn kunna matvælasérfræðing, sem m.a. skrifaði metsölubækurnar „Hungruð pláneta“ og „Of marg ir“. Það sem þeir taka mest til meðferðar eru hverfandi fæðu- og vatnsbirgðir heimsins og a.f- leiðingar þess. íslendingurinn dr. Björn Sig- urbjörnsson er íramkvæmda- stjöri þeirrar deildar- Kjarnorku- stofnunarinnar og FAO, sem fæst við jurtakynbætur, áburð- arrannsóknir og skordýraeyð- ingu o.fl. Þar sem Bjöm hefur einmitt unnið mikið á sama sviði og á sömu svæðum og Borlaug, þ.e. í Suðaustur-Asíu og þekkir hann, bað Mbl. hann í símtali um að segja eitthvað um hann og afrek hans, grænu bylting- una. — Borlaug er feikilega merki- legur maður, sagði Bjöm. Við hittumst m.a. á þingi í Pakist- an, þar sem voru samankomnir jurtakvnbótasérfræðingar frá allri Mið-Asiu árið 1968. Á fund- inum var landbúnaðarráðherra Pakistan og þávenandi fy)kis- stjóri og leiðtogamir vora að bera lof á Borlaug og þakka honum fyrir hvað jurtakynbæt- ur hans hefðu gert fyrir Pak- istan. Þvi þetta var í fyrsta skipti í sögunni að Pakistan Framhald á bls. 23. Obreytt áætlun Bernadettu mynd tók (Kr. Ben. eftir að Geár Hallsteinsson hafði tokið við verðlaunum símim í gær. TaUð ifrá viinstri: Valgeir Ársælsson, formaðnr HSl, Haraldur Sv einsson, framkvæmdastjóri Morg unbfaðsins, Getr Hallsteinsson, HaJlstoifm Hinriksson og Eiinar Þ. Maibiesein formaður bancl- knattleiksdeildar FH. Morgiinblaðinu barst í gær eft- irfarandi fréttatilkynning frá Biaðamannafélagi íslands: VEGNA fréttar í Þjóðviljanum í gær þess efnis, að heiðunsigestur Blaðaman'na f él ags íslainds á Pressuballi, Bernadetta Devlin, komi fram á fundi Alþýðubanda- lagsinis í Reykjavík, vill stjónn Blaðamanoafélagsirus taka fram eftiirfarandi: í upphafi óskaði Blaðiamianina- félagið eftir því við Bemiadettu Devlin, að hún kæmd fram á op- iniberum fundi, sem allir ættu að- gang að, og haldinin yirði í nafni félagsins. Þetta var gert m, a. vegroa þess, að mörg félagasam- tök höfðu óskað eftir því, að fá heiðursgest B1 aðamanmafélagsins til að tafla á fundum hjá eér. Stjóain Biaðámaininiaféiaigsinis taldi eðiilegaist, að félagið sijáJft héldi opinberain fund með gesti eœnum, sem hinigað kemur að frum- kvæði félagsins. Stjónniintni var ekki kumnugt um, að Alþýðu- bandalagið hefði haft siamibatnd við Bernadettu Devlin, og telur stjóm félagsinis afsikipti Alþýðu- bamdalagsins af þesisu máli eklk i við hæfi. Hitns vegar getur stjórn félagis>- inis upplýst, að Benraadetta Devl- in tjáði stjórnairmönfnum í gær- kvöldi, að hún myndi ekki korna fram á neiinum opin'berum furndi og myndi halda áætlun sinmi, um að fara héðan sniemma á laugar- daigsmorgun, 18. miarz. Fréttin um fund Alþýðubainda- lagsins með Beimiadettu Devlin hlýtur því að vera á máesikiimiingi byggð. Reykjaivík, 11. marz. 1972 Stjórii Blaðamannafélags tslands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.