Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 2
2 MORGIXNBLABIÐ, MIÐVTKUDAGUR 3. MAl 1972 Sjómannadagsráð: íslendingar kaupi ekki brezkan varning ef brezkir f lutningaverkamenn gera alvöru úr hótunum sínum Á AÐALFXJNDI Sjóniarmadags- ráðs í Reykjavík og Hafnarfirði, sem haldinn var að Hrafnistu dagrana 21. og 29. apríl, var eft- irfarandi tiUag-a borin upp og hún «ani|>ykkt einrónva: ,,Aðalfundur Sjómannadags- ráðs I Reykjavík og Hafnarfirði haldinn 29. apríl fagnar þeirri samstöðu sem náðst hefur meðal þjóðarinnar um útfærslu fisk- vei ðilögsögun rtar. Hins vegar harmar fundurinin viðbrögð samtaka brezkra flutn- ingaverkamanna, sem hótað hafa afgreiðslubanni á íslenzk skip, sem til Enigiands kun.na að koma eftir útfærsluna. Ef gripið verður til sliks ger- ræðis skorar fundurinn á alia Is-lendinga, að draga sem mest má verða úr kaupum og innílutn ingi brezkrar framleiðslu og þjónustu við brezk skip sem tii landsins koma. Fundurinn skorar þó eindregið á alla þá, sem slík störf vinna, að veita sömu fullkomnu þjón- ustu hér eftir sem hingað til, til tryggingar öi-yggi skipa og skips hafna.“ Ríliirunan /á Suðuriandsbrant. Velheppnaður mótmælaakstur BÍLAEIGENDUR efndu til mót-1 imelaakstiirs að uiorgni 1. mai og var tilgangurinn að mótmæla I stöðugt auknum álögiun á bila- eiffendur — að jx-.irra dónii. Þárttaka í þessum akstri var Loftmyndapöntun Rússa: Skriflegt leyfi á skrif- borðinu i gærmorgun „•ÍÚ, leyfi til að afgreiða loft- myndapöntun sovézku vísinda- mannanna er komið skriflega. Það lá á skrifborðinu mínu í morgun,“ sagði Ágiist Böðvars- Stálvík fær norskan skuttogara til sýnis í GÆR fékk skipasmíðastöðin Stálvík hingað til lands skuttog- ara frá Storviks Mekaniske Verkstede í Noregi til sýningar hér í Reyl#javíik. Skuttogari þessi er systurskip við skutskipið, sem Stálvík hf. er nú að smíða fyrir Þormóð ramma á Siglufirði, en að því verður lagður kjölur í þessari viku. Sem kunnugt er hefur Stálvík hf. samið um þrjú skip af þessari gerð og hefst þar með raðsmíði þessara togara hjá Stálvik. Norski skuttogarinn lagðist að bryggju i Reykjavík í gær- morgun, og skoðuðu þá iðnaðar- menn, sem virma á vegum Stál- víkur, skipið, og jafnframt kom fjöldi framámanna í skipasmíð- um og sjávarútvegi um borð í skipið og skoðaði það. son, forstjóri Landmælinga Is- lands, þegar Mbl. hafði sam- band við hann í gær. Á laugar- dag flutti Mbl. frétt um af- greiðslu yfirvalda á beiðni sov- ézku vísindamannanna og hefur blaðinu nú ixirizt athugasemd frá menntamálaráðuneytinu. — Ágúst sagði, að það myndi taka um vikutíma að útbúa loftmynd- irnar 800, sem Rússarnir piint- uðu. „Við höfum nú fengið skeyti frá Rússum, þar sem þeir biðja okkur að senda ekki mynd- irnar og munum við þvi geyma þær, þar til þeir annaðlivort sækja þær sjálfir eða senda aðr- ar óskir." Athugasemd menntamálaráðu- neytisins fer hér á eftir: ,,í grein í Morgu'nblaðmu iatng- ardaginn 29. apríl 1972 um kaup sovézkra vísindamanna á loft- mynd'um frá Landim'ælingum Is- lands er m. a. vikið að af.skipturm menntamálaráðuneytisins af þvi máli. Af þessu tilefni skal eftir- farandi tekið fram: Mál þetta var lagt fyrir ráðu- néytið með bréfi frá fram- kvæmdastjóra Rannsóknaráðs rikisins, dags. 29. nóvember sl., en þar segir m. a.: „Eins og ráðuneytimi er kunn- ugt, fékk rússneska vísinda- akademian heimild titl rannsókna hér á iandi síðastliðið sumar. Nú hafa hinir rú.ssnesku visinda- menn farið fram á að mega kaupa frá Landmælingum ís- lands loftmvndir af þeim svæð- um, sem þeir stunduð rannsókn- ir sinar á. Það hefur verið venja og mun vera samkvæmt reglugerð frá því á stríðsárunum, að sam- þykkis Rannsóknaráðs hefur verið krafizt til þess að afhenda megi eriendum aðilum loftmynd- ir. Hefur sú venja jafnframt skapazt, að þefcta hefur verið samþykkt ef um loftmyndir hef- ur verið að ræða fyrir erlenda rannsóknaleiðanigra, enda þá af viðkomandi svæðum á landinu. Þótt ég hafi tjáð Landimæiing- um íslands, að sjálifur hafi ég ekkert við það að athuga, að hin- uim rússnesk'U vísindamönn'um verði afhentar þær Loftmyndir, sem þeir fara fram á af viðkom- amdi svæðum, þykir mér þó réfct, með tilliti til þess, að rannsókna- leyfi þeim til handa var aígreitt af rikisstjómnni sjál'fri, að ieita samþykkis menntamálaráðuneyt- isins." Menntamálaráðuneytið óskaði umsagnar utanríkisráðuneytisins um málið með bréfi dags. 15. marz sl. Svar utanríkisráðuneyt- isins barst með bréfi, dags. 10. aprLl si„ og var á þessa ieið: „Með skirskotun til viðtals yí- irmanns varnarmáLadei'ldar utan- ríkisráðuneytisins við mennta- málaráðuneytið fyrir nokkru er Framh. á bls. 3 ForustiibiHinn með inótmæla- spjaldið. miikil, að sögn lögreglunnar en fór að öllu leyti skipulega oig vel fram. Aksturinn hófst á Miikiu braut, og voru tveir sendibílar í broddi fyikingar og báru mót- mælaspjald, en á eftir þeim fóru noklkur hundruð bílar af öllum stærðum og fór stöðuigt fjölg- andi eftir því sem á leið akstiur- inn. Undir lokin var fjöldi bílanna orðinn svo mikill, að er fyrstu bíilarn'ir óku eftir Snorrabfaut, voru síðustu bilarnir í röðinni að fara um Skeiðarvog, þannig að samfelld röð var eftir allri Suðurlandsbraut. Lögre'gLan sagði, að bílaeigend ur hefðu valið heppilegan tima til þessa aksturs, og hvergi skap aðist umferðaröragþveiti. Héldu þei,r sig vel á hægri afcrein, hleyptu öðrum bíluim íramlhjá sér og eins Meyptu þeir bílum af þvergötum í gegn. Tókst þessi aksfcur að ölLu leyti vel. Landhelgin til um- ræðu í Labour Weekly FYRIR nokkrum vikum birti blaðið Labour Weefcly — aðal- málgarag og fréttablað brezka verkamannaflokksins, grein eftir Jim Johrason, þingmann frá Hull, þar sem hann fjallaði um land- helgismál íslendiraga. í sl. viku birti blaðið svo svargrein eftir Benediikt Gröndal, varaformann Alþýðuflokksins, þar gem sjónar- mið íslendiraga voru sett fratn »g skýrð. Blaðið Labouir Weekly er geftö er út í aðalstöðvum brezka Verkia mararaaflokksins í Loradon, hefuir yfir milljón leseradur, þar á meðal leiðtoga og forustumenn Veirtoa- maranaflokksirus um allt Biret- land. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíkur Magnús Ólaf son Ögniundur Kristinsson. Hvitt: Skákfélag AUiireyrar Gylfi Þórliallsson Tryegvi Pálsson. 17. H-el — ©4 á íslandi? Teflir Fischer „Ég held ekki“, svarar hann í fyrstu atrennu Annars tíðindalaust á vesturvígstöðvunum ÞAÐ rignir hér í Grossinger Furndale í hæðum New York ríkis, þair sem ég dvaldist yfir helgina á sama gistihúsi og Robert Fischer. Fischer sefur enn, þótt farið sé að nálgast hádegi, enda vöktum við sam an fram undir morgun. Hann lítur befcui- út núna en á fs- Laindi i febrúar, hefur haft góða hvíld hér á hressingar- hælinu Giossinger, sem mest er sótt aif Gyðintgum, þótt op- ið sé öllum. Auðvitað stundar Fischer skákiraa nótt sem dag, en einn ig sund og lei/kfimi. Fischer er ljóst að ég hefi ekkert með Skáksamband fslands að gera, er aðeinis gamaiH kunn.ingi, sem á það til að leggja hon- um virasamlegt orð, ef ég stirag niður penna. Sjö klukkustunda viðræður okkar í gærkvöHdi fjöíluðu að imeistu um eiiniviigismálin, Rúss iiand, Rússa og skák, sem við sátum yfir með hvíldutn. — Aðspurður, hvort hann vildi tefla einvígið á íslandi, ef dr. Euwe ákvæði að hafa það þar allt, svaraði Fischer í fyrstu atrennu: „Ég held ekki“, og nefndi þrjár ástæður: í fyrsta llagi, ísland er fulllítið land, og hefur takmarkaðar ástæð- ur til þess að anraast svona umfangsmikinn atburð. Ann- að, mér feíliur illa að láta þröngva mér til að teíla í landi, sem andstæðingur minn hefur valið sér. Þriðja, mér fellur ekki við sumt af . því, sem forseti Skáksambands ís lands hefur gert og látið hafa eftir sér. Fischer kom svo með ein af þeim ummælum, sem hann hafði liesið eftir for- seta Skáksambarads ísLands í dagblöðum. Bobby kvað aran- ars hinn nýja lögfræðing sirtn Paiul Marschalll annaist eiinvíg- ismáilin fyrir sig. Of langt mál yrði að fara ítarlega inn á við ræður okkar að siinni, en er við kvöddumst stundu eflV náttverð eftir ánægjulegar samræður, þar sem ég haifði nokkrum sinmium vikið að huigisanlegu einvígi Spasskys — Petrosj ans, skildist mér að Fischer yi ði að endurskoða af stöðu sina gagnvairt íslandi. Bobby hefur enn ekkert heyrt frá dr. Euwe eftir veru haras í Auisturlöndum og má því að lokum segja, að eran sé tíðnda laust hér á vesturvígstöðvun- um. Freysteinn Grettisfang. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.