Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1972 í algjöru lágmarki ilar kainin a málið feá sinjni hlið og fara kyinin Lmgarviðiræð- umar fram feá ýmisuim hlið- um.“ til að unnt sé að halda uppi vöra- um hér þar tii liðsauki berst - Rætt við Eimo R. Zumwait, æðsta yfirmann Bandaríkjaflota ELMO R. Zumwalt, að- míráll, æðsti yfirmaður bandaríska fiotans, kom í heimsókn tii íslands síð- degis sl. föstudag. Ilann kynnti sér aðstæður og að- búnað varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, ræddi við varnarliðsmenn og konur þeirra um vanda- mál, er að þeim snúa og einnig hitti hann að máli íslenzka stjórnmálamenn, m.a. Einar Ágústsson, ut- anríkisráðherra, og Hanni- bai Valdimarsson, sam- gönguráðherra. Aðmíráll- inn hélt utan sl. sunnudags morgun. Það er mjög óvarualegt, að Zumwalt veiti blaðamö<nirvum eirikaviðtal, en Morgunblaðs- möminuim tókst að fá viðtal við aðimírálinín skömmu áður en þota hans fór feá Keflavíik sl. aumnudagsmorgun til Was- hingtom. Viðtalið fór fram í eiirika- þotu aðmdrálsinia og mieðal viðstaddra var Selden, aðstoð- arvarriarmálaráðherra fyrir pólitísk málefni, Replogle, sendiherra Bandaríkjanina, og Belirig, aðmiíráll, yfirmaður varnarliðsins. Elrno R. Zuimwalt hóf mál sitt á því að lýsa ániægju sin.ni með heimsókinin.a til íslandia. Haren kvaðst hafa kynnzt þeirn vandamálum, sem vam- arliðsmenin og varnarliðið ættu við að stríða og kvaðst hann mundu beiita sér fyrir því eftir heimkoanuna til Washirigtoni, að úrlausn fengist í þeiim efn- uim. „Ég sé hvað ég get gert, þegar ég kem heim til Was- hington," sagði aðmírállinn. í upphafi beindu blaða- inenn Morgunblaðsins þeirri fyrirspurn til Zumwalts, hvort hann teldá mikiivægi varmar- stöðvarininar óbreytt. áfram. Viðræður um stöðu varniarliðsins fara fram milLi ríkisstjórna landanna, en ég vil benda á, að endanileg ákvörðun um feamitíðarskipajn varnarmálanna er í höndum íslenzku ríkisstjómariinnair“, sagði Zumwalt. Þá var aðmiírállinn spurður að því, hvort harm teldi að ísiendingar gætu tekið að sér rðkstur varn arstöðvarinnair og athygli hans vakin á því, að þær raddiæ heyrðust hér inn- aráands, að svo milklar breyt- ingar hefðu orðið á hemaðair- legum og stjómmálalegum viðhorfum, að nægjanlegt væri fyrir öryggi íslands og anniama NATÓ-ríkja, að ís- lendingar sjálfir öniniuðusit rekstur ratsjárstöðva og önn- ur nauðsynileg störf við aðvör- unarkerfið. „Ég held, að þetta séu atriði, sem ræða verður sér- staklega í viðræðum riíkis- stjóma okikar. Meðal þeirra atriða, sem taka þarf tillit til, er kostnaðurinin við rekstur vamarstöðvarininiar, lerugd þjálfunartíma íslendiinga sjálfea og þá þarf ekrtd sízt að meta það, hvort nokkurt banidalagsríkið geti sent lið himgað nægjanlega fljótt, ef á þarf að halda. í þessu sam- bandi vil ég benda á, «ð þegar Rússar gerðu innrásiina í Tékkóslóvakíu á siniurn tíma, þá gekk hún það fljótt fyrir sig, að enginn hiefði haft nægjanlegan fyrirvara til að senda þeim lið til varnar.“ „Ég tel, að þeir 3.300 vam- arliðsmenn, sem hér eru, séu algjört lágmark til þesa að unnt sé að halda uppi vömum þar til liðsauki berst.“ Aðmírállimn var spurðuir að þvi, hvermig viðræður ríkj- anina stæðu um varinarmálin. „Viðræður þær, sem feam hafa farið til þessa, eru mjög óformlegar og eru nánast kynningarviðræður. Báðir að- „Hvenær muinu form.legar viðræður landanma þá hefj- ast?“ „Engin ákvörðun hefur verið tekin um það eninþá, að því að ég bezt veit. Viðræð- urnar eiru enm mjög óform- legair.“ Morgunblaðsmenm beimdu þá þeirri spurnángu til Zumwalts, hvort ákvörðumim um greiðslu kostnaðar við lengingu fl u gbra ut.ari nmar á Keflavikurflugvelli benti efcki til þess, að Bandaríkjamenm gengju út frá því sem vísu, að varmariliðið yrði áfeam í landinu enm um skeið. „Það er efcki endilega svo. Þessi ákvörðum var tekim á grundvelli öryggishagsmuma íslands og Bandaríkjanma og annarra ríkja Atlantshafis- bandalagsinis. Og að sjálf- sögöu er hér einmig um viðskiptalega hagsmuni að ræða fyrir íslendimga.“ Aðmiírállimm var spurður að því, hvort flugbrautarmálið hefði borið á gómia í viðræðum þedirra Hannibals Valdimars- sonar, samgöngumálaráðherra, Fjöldi varnarliðsmanna „Ég tel mákilvægt fyrir Um borð í einkaþotu Zumwalts, sitjandi frá ynstri: Arlington Klein, blaðafulltrúi varnarliðs- bæði löndirn, ísland og Banda- ins. Luther I. Replogle, sendiherra. Zumwalt og Selden, aðstoðarráðherra. Fyrir miðjum gang- rikiin, að varmarliðið verði hér inum stendur Beling, aðmíráli, yfirmaður varnarliðsins. Ljósm. Kr. Ben. Elmo R. Zumwalt í Washingbon fyrir niokkruim. vilkum. „Viðræður ofckar Haninibals Valdimarssonair snerust fyrst og íremist um varnarmálim al memint. Eitt þeirra afcriða, seim drepið var á, var lengimig filug- brautarinnar, en fyirst og frernst ræddum við saman til þess að kyhnast sjónairmiðum hvors anmars.“ „Er nokkurt samhengi milli þess, að heirrasókn yðar og Wiilliams Rogers, utaniríkis- ráðherra, ber svo til upp á sama tím>a?“ „Bæði ég og Rogers höfum lengi ætlað ofckur að koma til Islandis. Ég hef ráðgert það áður og það hefur Rogers einnig gert. Að heimisófcniir ókkar eru mieð svo stuttu millibili er einskær tilviljure." Lobs var Zumwalt aðmiíráll spurður að því, hvort viðræð- ur rikisstjómannia færu fbam samkvæmt ákvæðum vamiar- saminingsins um slíkat' við- ræður, eða hvort hér væiru eimungis um óformlegar við- ræður að ræða. „Viðræðurnar eru erun ófarmlegar og formlegar við- ræður munu varla hefjast fyrr en línumar hafa skýrzt vegna fyrirhugaðrar út- færslu fiskveiðilandhelginm- ar.“ Um það mál vildi aðmíráll- inn ekki ræða, því harun kvaðst hafa það fyrir reglu að blanda sér ekki í stj óm>- mál. „Að nota mannbrodda fyrir inniskó“ — 40% bíla í Reykjavík enn á nagladekkjum Vorfundur Félags einstæðra foreldra KÖNNIIN á bifreiðastæðum í Beykjavík 24.—28. apríl sýndi, að enn eru um 40% bíla á nagla- dekkjum. Gatnamálastjóri hefur látið gera sérstakan miða, sein starfsmenn lians setja á þá bíla, sem enn er« á nagladekkjum, og hvetur texti miðans ökumenn til að setja sumardekkin undir hið fyrsta. „Hvaða hlaupari gengur & gaddaskónum sínum um götur borgarinnar eða livaða jöklafari notar mannbroddana fyrir inni- skó?“ segir m. a. á miða þessum. Inigi Ú. Magnússon, gatnamála- stjóri, sagði Mbl. í gær, að slífcur rniði hefði fyrst verið reyndur í fyrra og þá gefið góða raun. „Menn tóku þessu yfinleiítt mjög vel,“ sagði Inigi, „þó alltaif séu auðvitað til þeir, sem engu sinna og ekkert skeyta um.“ Gatnamálastjóri sagði, að hann hefði farið fram á, að nagladekik yrðu bönnuð hér á landi yfir sumarið, eins og er á hinum Norðurlöndunum, og er beiðni þessi nú hjá umferðar- laganefnd. Ingi Ú. Magnússon sagði mjög greiniiegt slit á helztu umferðar- götum borgarinnar eftir vetur- inn. „Við leggjum slitlög fyrir 10—20 milljónir króna,“ sagði hann. „Þetta srtit er auðvitað ekki alrtt nagladekkjunum að kenna, en þau eiga sinn þátt í því.“ Sagði Imgi, að nú þegar við- gerðir væru að hefjast, væri mjög áríðandi, að ökumenin Bifreið yðar er á nagladekkjum. væru kornnir með sumardekk þvi nagladekkiin spændu upp afc- brautiirmar og alilar merkingar. VORFUNDUR Félags einstæðra foreldra verður haldinn í Tjarn- arbúð í kvöld, miðvikiidagskvöld og er ætlunin að ræða þar efnið „vandamál einstæðs foreldris og framtíðarverkefni Félags ein- stæðra foreldra“. Framsögu um það mál liafa Sigurðtir Jónsson, fulltrúi, Inga Bima Jónsdóttir, kennari, og Bryndís Gunnars- dóttir, kennari. Að stuttuni ávörpum þeirra loknum verða frjáisar umræður, og síðan verð- ur jassbaliettsýning Báru Magn- úsdóttur og nokkurra nemenda hennar og Javatríóið skemmtir. Starf Félags einstæðra for- eílidra hefur verið mikið og gott í vetur og byggist nú orðið mjög mikið á ráðlegginga- og fyr>r- greiðslustarfi, sem skrifstofa FEF annast. Skrifstofan er að Traðarkotssundi 6 og er þar opið á mánudögum og íimmfcudögum. Stórmiklar leiðréttingar hafa fengizt á ýmsum baráittumálum einstæðra foreldra þau rúm tvö ár, sem félagið hefiur starfað. Nefna má hækikun á barnaUÆ- eyri, svo og að hann er nú greidd- ur ekkjumönn'um í sama mæli og ekkjum. Skóladagheimilismáium hefur miðað vel á veg, nokkrar iagfæringar hafa fengizt á skattam'álium og ýmsu sem að tryggingum lýtur og fleira .míebti telja. Fundurinn í kvöld hefst kluikik- an 21 stundvíslega. LEIÐRÉTTING VIÐ STIKUR í STIKUM suirunudaginin 30. apríl (Bækur og tími fyrir noirð- an) féll miiður línia en önnur vair tvítekin. Rétt er málsgreiin'ijn. þanmiig: Augljóst er að heim- sóknir rithöfunda í skólia landa- ins eru br á ðn a u ðs yn legar og fráleitt að takmarka bókmieinintia- kyniningar við höfuðbocgairavæð- ið eitt. Ætli rithöfundainre'ir sjálfir hefðu ekki lika gott af þvá að koina út á land og finina. þann bótomieninitaáihuga, sem þar ar víða ríkjandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.