Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 6
f 6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1972 brotamAuviur Kaupi allar, brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið á kvöidin til lcl. 7. — Laugardaga til kl. 2 og sunnu daga milli kl. 1 og 3. Sími 40102. VINIMUSKÚR Vil kaupa eða leigja viinnu- skúr. Sími 36366. SUMARDVÖL Barnaheimilið að Egilisó starf- ar í sumar eins og að undan- förnu. Uppl. gefur Guðmund- ur L. Friðfinnsson eða aðrír í síma 42342. GRÁSLEPPUNET TIL SÖLU — alveg ný — tilbúin tH að teggja. Á sama stað vél. Sanngjarnt verð. Sími 37361 og 83829. REYKJAVlK — KÓPAVOGUR Vantar íbúð sem fyrst, 3ja— 4ra herb. Skilvísar greiðslur. Simi 82042 eftir kl. 7 alla daga. RÁÐSKONA ÓSKAST frá 1. júní. Má hafa með sér barn. Ötl þægindi. Upplýsing- ar í síma 93-1552. VANTAR MENN nú þegar til réttinga og máln- ingarvinnu. Bílasprautun Suðurnesja, Vatnsnesvegi 29a, Keflavík. KONA ÓSKAST til el'dhússtarfa, ekki helgar- vinna. HÓTEL VÍK. SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST óska að taka á leigu sumar- bústað í nágrenni Reykjavík- ur. Uppl. í síma 84269 á kvöldin. UNGLINGASKRIFBORÐ falleg og vönduð, framleidd úr eik og teak. G. Skúlason og Hlíðberg hf., Þóróddsstöðum, Reykjavík, sími 19597. ELDHÚSINNRÉTTING og Rafha eídavél til sölu. — Uppl. í síma 2060, Keflavík. ATHUGIÐ Ungur maður vill taka á leigu herbergi eða íbúð. Greiði vel fyrir hentuga íbúð. Simi má fylgja. Uppl. í síma 26700 frá kl. 1—5. HERBERGI ÓSKAST Reglusamur maður í góðri vinnu óskar eftir 1—2 herb. sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 22923 eftir kl. 6 næstu kvöld. TIL SÖLU TIL SÖLU Moskvitch árg. 1970, ekinn 24000 km. Tækifærisverð. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 21940 næstu kvöld. Volkswagen 1302, árg. 1971, vel með farinn. Uppl. í síma 33484 frá kl. 7—10 í kvöld. TM. SÖLU 4 sumardekk á felgum undir Opel Rekord '66, 6.40x13. Uppl. í síma 17230. EINBÝLISHÚS TIL LEIGU eftir saimkomulagi, húsgögn og sími. Tvær íbúðir, ef hent- ar. Tifb. sendist Mbl. fyrir föstudag merkt Laust til íbúðar 57. 16 ÁRA DRENGUR hefur áhuga á að komast á isveiitaheiimili. Er vanur sveita- störfum. Uppl. í síma 92- 6019. HUSEIGENDUR Gerum tilboð í þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira, 5 ára ábyrgð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. HÚSNÆÐI ÓSKAST Tveimur stúfkum vantar bús- næði strax. Hringið í síma 16858 millii kl. 9—5. KYNNING Reglusamur 35 ára maður í góðri stöðu og á 3ja herb. íbúð óskar eftir að kynnast konu á eldrirvum 27—37 ára. Má ©iga börn. Tiliboð merkt Heimifi 514. HALLÓ! HJÁLP! Öskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax, regfusemi og skil- vísri greiðsiu heitið. Uppl. í síma 14670 eftir kl. 7 é kvöld- in. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungur maður, sem virtnu í fataverzlun, óskar eftir 1—2 berbergjum m. aðg. að eldh. og baði, eða ibúð, sem næist Laugavegi (þó eikki skifyrði. Alg. neglus., góð uirng. og skif visar greiðslur. Simi 35232 eftir k1. 6. Fasteign Höfum til solu einbýlishús í vesturbænum, tvær hæðir og kjallari. Upplýsingar veitir Málflutningsskriístofa Einars B. Guðmunds- sonar o. fl., Aðalstræti 6, Rvík, sími: 26200. iuiuiuuunmimmmi!uiuiiiuimiiiuu !nill!lllll!]!lllllilll[l!lllllllUI!l!ll]IBIUUmilll!IUlil!lllllil!il!llllllUI!IU!linil!U!i!lllinnilim!lUl!l![UUUQlUiimiIlli!IHUlllUlli; DACBOK... ]Ili!ill!!IIIill[lll!llllll!l!ll!I!lllllI!IIIIlill!llll!l{!!lllll!!lllllUllll!ll!IIIHlllll!ll!tllII1llllililllllllllilllll!lllillltl!lllllllillllinillIinill!UinSÍllltilllli!lllll[ill0llllltlttllllllliyil! I dag; er miðvikudagnrum 3. maí. Er það 124. dagur ársius 1972. Krossmessa á vori. Ardegisháflæði í Reykjavík er klukkan 08.56. Eftir lif'a 242 dagar. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktlr iækna: Simsvarí 2525. Tannlæknavakt Almennar íppiýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar & laugardögum, nema á Klappa’’- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Næturlæknir í Keflavík 3.5. og 4.5. Guðjón Kíemenzson. 5., 6. oig 7.5. Kjartan Ólafsson. 8.5. Arnlbjlörn Ólaís.son. í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. * -6. Sími 22411. NáttúruRTipasafnlð Hverfisgótu 116L Opíð þriðjud., fimmtud% laugard. oa •unnud. kl. 13.30—16.00. IiniiiimiiimummiiHimiiimiinuiiiuiiimmniHiimuitHnmiiimHininmniiiiiiinmKHifR BLÖÐOG TIMARIT lliinUIIHHIIIIIIUIIHUHHIlUHIIIIIlmillllinilHIIIHUIHHIIUHmilllUIIHUHIIIUIHIIHIIIIHU III Sjómannablaðið Víkingur 3. tbl. er komið út og hiefur borist blaðinu. Efni m.a.: Við sefcndngu 25. þings F.F.S.I., ræða flutt af Gudmundi Péburssyni. Minnis- stætt ferðalag frá Reykjavík til Djúp'uvikur: Pétur Bjömsson íirá Rifi. Opna Stýrimannaskóla í Reykjavíik. Rafeindahjálpar- tæki við botnvörpiuveiðar: C. H. Drever. Sjómælingar við Is- land: Gunnar Bergsteinssoin'. Normaíndi spaug eftir Maupass- ant: .Halltgríimur Jónsson þýddi. Stöndium saman um fiskvernd: Ingvar Hallgrimssan. Skýrsla um starfsemi rannsöknarnefnid-- ar sjóslysa árið 1971. Félags málaopnan. Fjárfesting í sjávar- útsvegi: dr. Jónas Bjarnason. Framhaldssaigan Mary Deare. Ftriivaktin o.fl. Nýir borgarar Á fæðingarheimilinu við Eirífcsgötu fæddist hjómunum Jó hönnu Karlsdóttur og Sigurði Kartli Bjamasyni, Lofcastíig 28, 30.4. kl. 2.25 sveinbam, 3480 grömm að þyngd og 49 sm og ennfremur hjónunum Ásthildi Jónsdóttur og Þorsteini Ragnars syni, Snælandi 4, 2.5. kl. 5.40, drenigur, 3580 grömm að þynigd og 52 em. Fyrir 50 árum St jómarsikiptin: Það er sagt, að myndun nýju stjérnarinnar gangi treglega, og Víst er um það að allt er óráðið enn um jiað mál. 1 gær kom tll Sameinaðs al- þingis fyrirspurn frá konu'ngi um flokkaskipun þingsins, og sýnist flestum svo sem erfitt muni að gefa svar við þeirri spurninigu. Áheit og gjafir Gjafir og áheit til styrktarfé- lags vangefúma 1. ársfjórðung 1972. N.N. 1.000, Óskar Helgason 1.000, Árni Guðmundsson 1.000, H.N. og V.N. 2.000, Tómasína Odds- dóttir 500, E.S. 500, Fanný Benó nýs 5.000, V.V. 500, N.N. 5000, Björg Hjálmarsdóttir 200, Guð- rún Ei'ríksdöttir 1000, B.K. 1.000 Samtals kr. 18.700. sXnæstbezti... Mannætuhöfðinginn hafði nýlega keyj>t sér frystikistu og í til- efni af þvi fðkk hann heimsókn af nágranna siinum. Hve marga tekur hún, spurði nágranninn. Tja, ég veit nú ekkii enmþá, svaraði höfðiniginn, en það var i það minnsta nóg piáss fyrir þessa tvo, sem komu með kistuna. IiiiHiiiuiiiiHUiiniiiiiiiiiiiHiuHiiiiiDiiiiiimniiiiimiHiiiiiHiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiH VÍSUKORN llllll!llllll!!lllll!llllllllllll!llllllllllljllllllllNlllllllllllllll!ini!llllll!nillll!lllllllllll!llllllll Raun er að komast í ráðaþrot, ragna flaaktur böndum. Lifið allt er boðabrot, borið að heljar sbröndum. Erlendur Gottskálksson. IiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiitHiiiuiniiKiiiiiiiiiiitiiHiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiuiiitmutiijiiiiifiiiiiiiiiiuiM FRÉTTIR luiiuiiuiiHuiiiiuiuiuiHiHuiuuinHiuiuHiHUHiuuiHiiiuHiimiiHimiuHiHUiiiHmtnniuul Kvenfélagið Seltjörn, Seltjajrnar- nesi. Skemimtiíundur verður í.kvö'ld, 3. mai, kl. 20.30 í félagsheimilimi fyrir félaigskioniur og gesti. Tízku sýning og fleira. Allur ágóði rennur tti söfnunar til Hjarta- bílsins. Happdrætti 6. bekkjar V.í. Dregið hefur verið og eftirtal in númer hlutu vinnimg: 1. Flugferð m. Loftl. tii K.— höfn 4801. 2. Flugferð m. F.l. til Khöfn 894. 3. Hvítasunnuferð m. Gullfossi 4167. 4. Kúba út- varpskl'Ukka 2203. 5. Kvöldverð ur á Óðali 1832. 6. Ullarteppi frá Gefjuni 3778. Vinninga má vitja til Ellu Stefánsd. Hjarðarhaiga 58. Simi 12598. ipiiuimiuuiuiiiiiiiiiiiuimmuiiiiunimmimmiiiiiiiiiiiiiiuumuuiimaiuuiuumiuiiii SMÁVARNINGUR !!llllllllllllllllllllllllll!llllllillllllllllll!]llllllllllllllllllll!llll!ll!l!l!l!llll!lllj|lll[||l!l!ll!l!l!llll Jriefur Erla trúlofað siig á ný? Já, hún er eins og tré — einn hrinig ánlega. Gangið úti í góða veðrinu STABAT MATER í Háskólabíói Þessi mynd var tekin á æfing u lijá Öratoríiikómum, (Karlsikó r Reykjavíkur og Sinfóníuldjóm sveit íslands. Stjómandi er Itag nar Björnsson dómorganisti. Tónleikarnir verða á miorgun í Há skólabíói Ul. 21. <Vi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.