Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐViKLDAGUR 3. MAl 1972 13 Jörð til sölu Jörðin Hafrafell II í Reykhólahreppi, eign Magnúsar Hafliðasonar, er til sölu og laus til ábúðar í vor. Á jörðinni er nýlegt íbúðar- hús, gripahús fyrir 3 kýr og 100 fjár ásamt heyhlöðu. Veiðiréttur í Laxá. Mikil berja- lönd. Ríkisrafmagn. Upplýsingar veitir Ólafur E. Ólafsson, Króks- fjarðarnesi. Aðalfundur Loftleiða hf. verður haldinn föstudaginn 2. júní nk. í Kristalsal Hótels Loftleiða kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalf,undarstörf. 2. Önnur mál. Reikningar vegna ársins 1971 munu liggja frammi í aðalskrifstofu Loftleiða, Reykja- víkurflugvelli, frá 26. þ. m., og geta hluthaf- ar vitjað aðgöngumiða sinna þangað frá og með þeim degi. 2. maí 1972. Stjórn Loftleiða hf. MORGUNBLAÐSHUSINU „ELFA" Grindur og skúffur í skápa innréttingar. k J. Þorláksson & Norðmann hf. TVEIR GÓÐIR SAMAN / liQ KpBtn Id'esel J TbD 440-6 WITH 6 strokka: 400—800 hestöfl 8 stroklsa: 700—1100 hestöfl 12 strokka: 1100—1600 hestöfl 16 strokka: 1450—2200 hestöfl ÞRIFALEGAR — ÞÝÐGENGAR —HLJOÐLATAR — SPARSAMAR — AFLMIKLAR. Betri vél kostar svolítið meira, en eyðir minnu og endist lengur. SfaöllmO^tLOO3 DD reykjavik Vesturgötu 16 — Sími 14680 — Telex 2057 — sturla is — Box 605. LANDSINS MESTA ÚRVAL AF KJELISKÁPUM FRÁ PHILIPS: 22 GERÐIR. FRÁ PHILCO: 8 GERSIR. 63 cm HEIMILISTÆKI SF. Verið veikomin i verzlanir okkar í Sætúni 8 og Hafnarstræti 3 símar 15655 - 24000 - 20455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.