Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1972 Hægriþróun í Chile Framh. af bls. 17 missa stuðning fól'ks á miðju stjórn- málanna, gætu þingkosningarnar á næsta ári leitt til sigurs hægri- og miðjumanna, og sigurinn gæti orðið nógu stór til þess að andstæðingar stjómarinnar gætu stöðvað lagafrum vörp Ailendes samkvæmt ákvæðum stjórnarskrárinnar, en það er ekki hægt eins og þingsætin skiptast nú. Umfram allt geta þeir orðið nógu öfl ugir til þess að samþykkja lög, sem næðu staðfestingu, þótt forsetinn beitti neitunarvaldi sínu, þess efnis að til þess að þjóðnýting sé lögleg verði að liiggja fyrir samlþykki þings ins við hverri einstakri þjóðnýtingu, sem er ákveðin Þetta mundi binda enda á þjóðnýtingu í Chile og ef til vill ógilda ýimsar þjóðnýtingarráðlstaf anir, sem gerðar hafa verið til þessa með tilskipunum. Vandi hægrimanna er sambærileg- ur vanda þeim sem umlbótamenn standa andspænis. Á sama hátt og MIR vill ofbeldisaðgerðir, vilja hóp- ar öfgamanna og hálfgerðra fasista á hægra vængi stjórnmálanna gripa ti'l örþrifaráða. Landeigendur hafa til dæmis tekið aftur á sitt vald jarð- eignir sinar, sem MIR eða hópar Indí ána höfðu tekið eignarnámi. En þetta skiptir ekki svo mjög miklu máli, þar sem Allende getur treyst á stuðn- ing heraflans gegn hvers konar of- beidisaðgerðum, sem hægrimenn kynnu að grípa til í stórum stll. Jafnvel þótt sigrast megi á þessu vandamáli og þótt öfgamenn til hægri leiki einmitt þann leik, sem Allende og kommúnistar vilja að þeir ieiki, þar sem þeir reyna af fremsta megni að róa millistéttirnar og segja að aUt sé í lagi, — jafnvel þótt þessi vandamál leysist, þá verða hófsamir íhaldsmenn að horfast í augu við enn alvarlegri prófraun. Geta þeir snúið núverandi andstyggð þjóðarmeiri- hlutans á marxisma og Allende upp á nýja þjóðareiningu, sem byggir á jákvæðri stefnu og nýtur meirihluta stuðnings? Kapítalisminn i Chíle get- ur haldið velli og notið stuðnings á breiðum grundvelli, ef hann er vel- ferðarkapítalismi í evrópskri mynd. Jarðeignabændur, sem verða að sætta sig við að vera þátttakendur í samyrkjii'búskap, m<unu visa mairx- isma á bug eins og bændur í Bóli- viu hafa gert. Verkaiýðsféiög, jafnvel þau sem lúta forystu kommúnista, er hægt að aðlaiga sliku kertfi, svo fram arlega sem þau ná fram raunveruleg uim hagsbótum fyrir féllaigsmenn sdna. Mér sýnist, að Þjóðernistflokkurinn hafi enn ekki gert sér grein fyrir þessum nauðsynlegu forsendum og að hann vilji enn færa klukkuna lengra aftur en hann getur með góðu móti gert. Einkatfraimtak getur skap- að mikil ný auðæfi í þessu auðuga landi, sem rikt er af kop- ar og öðrum málmum, svo framar- lega sem um raunverulegt framtak er að ræða, en ekki viðbiögð við kringumstæðum, og svo framarlega seim auðæfumwn er réttlátlega skipt. Andúð meirihiuta Chilemanna á marxisma fer harðnandi og meiri- hiutinn vill nýjan þjóðartilgang. En meirihlutinn er ekki á móti umbót- um og meirihlutinn er vissulega ekki hlynntur ofbeldisverkum af hendi hægrimanna. íbúð íræðimnnns í húsi Jóns Sigurðssonnr í Kaupmannahöfn er laus til ibúðar 1. september næstkomandi. Fræðimönnum eða vísindamönnum, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að vrsindaverkefrtum i Kaupmannahöfn, er heimilt að sækja um afnotarétt af ibúðinni. Ibúðinni, sem í eru fimm herfoergi, fylgir allur nauðsynlegasti heimilisútbúnaður, og er ibúðin látin i té endurgjaldslaust. — Dvalartimi i íbúðinni skal eigi vera skemmri en þrir ménuðir og lengstur tólf mánuðir. Umsóknir um ibúðina skulu hafa borizt stjóm húss Jóns Sig- urðssonar. Islands Ambassade, Dantes Plads 3, 1556, Koben- havn V, eigi síðar en 1. júní næstkomandi. Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni í Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þé skal tek- ið fram, hvenær og hve lengi óskað er eftir íbúðinni, Æskilegt er að umsókninni fylgi umsögn sérfróðs menns um fræðistörf umsækjanda. Stjóm hús« Jóns Sigurðssonar. 1 1X2-1 1X2 17. leikvika — leikir 29. april 1972. Úrslitaröðin: 2X1 — 11X — X12 — 12X. 1. vinningur: 11 réttir — kr. 52.000.00. nr. 8516 nr. 25465 +nr. 39690 + nr. 61476 nr. 72224 — 79714+ — 82792 2. vinningur: 10 réttir — kr. 1.900.00. nr. 89 nr. 16711 nr. 32786 nr. 42515 nr. 73068 — 1601 — 17802 — 32787 — 43080 — 73293 + — 2882 — 17811 — 32915 + — 47301 — 75831 — 4364+ — 19552 + — 33419 — 55028 — 75843 — 4590 — 23479 — 33904 + — 56163 + — 78501 + — 4668 — 25903 — 36114 + — 57701 — 79618 — 4886+ — 26654 — 36162 — 57980 — 81262 + — 5570 — 26711 — 36180 + — 59734 — 81389 — 6656 — 27029 + — 37099 + — 61474 — 83232 — 7228 — 28349 — 38348 — 61475 — 83693 — 8443 — 28959 — 39693 + — 61515 — 84764 — 12142 — 29953 — 40965 + — 63303 + — 85041 + — 12261+ — 30150 + — 41748 — 65864 — 85217 + — 12277+ — 30908 — 41812 — 71184 — 85316 + — 12278+ — 30931 42227 + — 72522 + — 88481+ — 13989+ — 31448+ — 42250+ — 72520 (+ nafnlaus) Kærufrestur er til 22. maí. Vinningsupphæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar til greina. Virmingar fyrir 17. leikviku verða póstlagðir eftir 23. mai. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilsfang tíl Get- rauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — þróttamíðstöðin — Reykjavík. Eignorlond til sölu Hef verið beðinn um að leita tilboða í um 12 hektara landspildu úr Álfsneslandi, Kjalar- nesi. Spildan er eign Steingríms Magnússon- ar. Ingi Ingimundarson hrl., KJapparstíg 26, sími 24753. Heima 66326. _ FyrSrtæki — Nýlendu- og kiötverzlun. vel staðsett í aust- urborginni. Tiltölulega lítið fyrirtæki en með góða sölu. + Kven- og bamafataverzlun með sérstakri snyrtivörudeild, sem getur selst sér. Góðwr staður. + Lítil en vel þekkt kvenfataverzlun nálægt miðborginni til sölu. TilvaMð fyrix konu, sem vill skapa sér gott starf án mikilla umsvifa. Uppl. aðeins veitfar á skrifstotunni Bagnor Tómnsson hdl. Austurstræti 17, R. CEÐVERNDARFÉLAG fSLANDS Aðalfundur Geðverndarfélagsins verður haldinn í Lindarbæ v/Lindargötu, leiksviðs- Minnlng Dóróthea Frainh. af bls. 22 sárt til þess. En hún bætti sér það upp með miklum bólklestri, enda stálgreind og \ minnug. Hún var mannblendin oig sikeanmtileig, hlakkaði til gest- komu, var ákaílega veitui o.g igestrisin, haíði yndi atf hoJJum skemmtunum og næmt fegurðar skyn. Hún var á allan hátt óvenjulega vel gerð kona, þótti iglæsileg á unga aldri, kunni vel að skarta sér, varð mikil hús- móðir, dugieg og þrifin með af- brigðum, eins og hún áitti ætt til, og hafði rikan álhuga á fram förum öllum og íraimkviæimd- um og fylgdist gatimgæfiaega með slíku. Hún var bamigóð og hjártahlý, og get ég og fleiri borið um það, að allt til hins siðasta var helzta áihiugamól hennar að hjálpa öðnum, sem hún vissi, að voru hjálpar þurtfi. Langaði hana jafnan til að gera mikiiu meira gott en hún hatfði tök á, og eliistyrk sinni, eftir að hann kom til, gaf hún eins og hann lagði sig, en eyddi ekíki þeim fjármunom á sjálfa sig. Sinnu og Jífsviija héit hún frarn í sjálfa banalegiuna, en þeigar sýnt var um úrslit þeirrar bar- áttu, mætti hún öriöiguim sinum með ró og fullkomnu æðru- leysi. Dóróthea Þórðardóttir fór aldrei dolt með skoðamir sinar Hún var kona heil í fæð sinni eða vild. Sagði það, sem henní bjó i brjósti, en meeiti ekki é bak mönnum. Það, sem henmj hafði verið goft gert, mundi húr, með æviiöngu þaikklæti, oig tryggð hennar varð engura að táli. 1 hjólp sinni var húr stórbrotin og sparaði sig hvergi, fór jafnvel gagngert i önnur héruð til að veita aðstfoð sína og hafði þá engin háifverk á. Ura hyigigjan fyrir símum námustu emt ist henni til loka, og siðustu or8 in, sem hún sagði við þó, voru þaiu, að nú gæti hún e'kikert gert nema beðið guð að vera met 'þeim öllum. Hún hafði alla tít verið vönd að virðingiu sinni, enda hélt hún henni óskertri a? leiðarlokum. Að skilmaði bið ég henni blessunar. Minnimg henm ar lifir í hugum þeirra mörgu, sem hemni auðnaðist að gera igott, svo seim eðli hennar og löngun stóð aJJa tíð tlL salnum, niðri, fimmtudaginn 4. maí k. 8,30 stundvíslega. — Venjuleg aðalfundarstörf; erindi: — Óafur Jóh. Jónsson læknir: Heim- ilislækningar og geðvernd (viðhorf, með- ferð).— Veitingar fáanlegar á fundlnum. Fjölmennið og takið með ykkur gesti, — hlýðið á athyglisverð erindi. GEÐYEMD Stjómin. Gísli .Tónsson. MORGUNBLAÐSHÚSINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.