Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 5
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1972 5 Sumarbústaður á góðum stað við Elliðavatn er til sölu. Vand- að timburhús á eignarlandi. Vagn E. Jónsson, Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147. TIL SÖLU—b Vorum að fá í sölu nýtt, fullfrágengið, vandað einbýlishús á Flötunum. Húsið er um 150 fm, 2 stofur, 4 svefnherb., skáli, baðherbergi, eldhús, gestaherb., snyrting, þvottah. o. fl. Tvöfaldur bíl- skúr. Verð: 5,5 millj. Vorum einnig að fá í sölu nýtt pallarað- hús í Breiðholtshverfi. Húsið er samtals 170 fm með innb. bílskúr. Húsið skipt- ist í stofu, 4 svefnher., húsbóndaherb., eldhús, baðherb., gestah., snyrtingu o. fl. Svo til fullfrágengið hús. Verð: 5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Vatdi) simi 26600 ■BA^K9'!|; Qmá > % r fWiorjpttíMaWlþ mnrgfnldar mnrknð yðar Sumorbústnður tíl sölu Bústaðurinn stendur í landi Miðfells við Þingvallavatn. Veiði- leyfi fyrir 2 stangir á dag í Þingvallavatni. Upplýsingar í sima 40363 eftir kl. 7 e. h. * FlflT 850 speciul Höfum til sölu Fiat 850 S, árgerð 1972. Bifreiðin er gul að lit, ekin 8600 km. Verð kr. 235 þúsund. SVEINN EGILSSON HF., Skeifunni 17, sími 85100. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er veittu okkur virðingu með stórgjöfum og heillaóskum á afmælum okk- ar 16. og 20. apríl. Guð blessi ykkur öll. Jón Guðjónsson og Guðrún Bjarnadóttir, Kópavogsbraut 63. ÍBÚO Reglusöm ung kona með tvö börn óskar eftir íbúð. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 26246. ROKOKKO - STÓLAR Rokokko-stólarnir eru komnir. — Pantanir óskast sóttar. IIÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR IIF., Laugavegi 13, Rvík. Sími 25870. FATASKÁPAR EFN!: TEK — ALMUR — EIK — PALISANDER HÆÐ .......................... 240 cm DÝPT ........................ 65 cm BREIDD ...................... 110 cm — 175 cm — 200 cm 240 cm Þessír nýju skápar eru ætlaðir til flutninga, er þörf krefur. Þeir pakkast vel til lengri flutninga og eru mjög auðveldir í samsetningu. BIÐJIÐ UM NANARI UPPLÝSINGAR. HÚSGAGNAVERZLUN AXELS EYJÓLFSSONAR, SKIPHOLTI 7, REYKJAVlK, SlMI 10117—18742. VÍSIR flytnr mpr fréttlr. Vísiskrakkamir bjóða } fréttir sem skrifaðar voru 2Vi klukkustund fyrr. j VÍSIR fer í prentun kl. hálf-ellefu að morgni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.