Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1972 Jóhann Hafstein um raforkumá lin: Stefnumörkunin sé gerð í samráði við sveitarfélögin Tillaga ríkisstjórnarinnar óþörf, en endurskoðun orkulaganna nauðsynleg Á FUNDI sameinaðs þings í gær fór fram fyiri umræða nm til- iögu ríkisst.jórnarinnar tii stefriu mörkunar í raforkumálum. Jó- liann Hafstein sagrði m.a„ að ef tilgangurinn væri sá, eins og það væri orðað í tillögunni, að koma á landshiutaveitum, þar sem sjálfstjórn héraðanna yrði virk, þyrfti að ganga í það að gera samkomulag við sveitarfélögin um það. En hann sagðist óttast keiminn af þvi, sem kæmi fram í fyrstu setningnnni að alit ætti að vera undir einni hendi. Sér fyndist eðlilegra, að á þau sveit arfélög, sem á sínum tíma hefðu átt frumkvæðið að orkuverum og orkuveitum í þessu iandi, yrði hlustað og við þau talað, áður en ákvarðanir yrðu teknar á þing inu. Enga nauðsyn bæri til þess að samþykkja þingsályktunartil- löguna, enda væri hún svo al- mennt orðuð, að erfitt væri að gera sér grein fyrir þeirri stefnú mörkun, sem i henni fælist. Hins vegar þyrfti að ganga í það að endurskoða orkulögin i samráði við þá aðila, sem mestra hags- muna hefðu að gæta, sveitarfé- iögin og einstaklingana, sem nota ættu raforkuna. Að lokinni ræðu Jóhanns Haf stein tóku til máls: Guðlaugur Gislason, Lárus Jónsson, Magn- ús Jónsson, Steingrímur Her- mannsson auk orkumálaráðherra og forsætisráðherra. Verður nánar getið síðar um ræður þeirra. f HÖPíDUM EINS AÐILA Magnús Kjartansson, iðraaðar- ráðherra, gerði nokkra grein fyr ir efni þimgsályktunartillögunn- ar. Sagði hann m.a., að stefnt vaeri að þvi að öll meginiraforku vinnsLa og raforkuflaitningur í iandinu yrði i höndum eins aðila. Raforkukerfi einstakra lands- hJtuta yrðu tengd saman, og sitefnt væri að þvi að verð á raf- orku yrði sem naest þvi að vera hið sama um land adllt. Ennfremur, að stefnt væri að þvi, að dreifing raforku og sala til almennrar neyzlu yrði í stærri rekstrareiningum en þorri dreifi veitna er nú. Ráðherra sagði, að dreifing raforku í landinu væri nú i hönd um 24 aðila, og ljóst væri, að maingar rafveitur á vegum sveit arfélaiga væru of litlar til þess að geta sinnt nauðsynlegri orku þörf i framtíðinni. Sameign þjóðfélagsins á raf- veitunum væri forsenda þess, að eðlilieg þróun gæti orðið, og væri að þvi stefnt að auka innanlands markað fyrir raforku með því að efta iðnað í landinu. Stóraukin nýting á orkulind- um landsins sagði ráðherra að væri forsenda þess að við gæt- um þróað iðnað með þeirn hraða, sem nauðsyniegur væri. Við þyrftum að auka raforkuvinnsl- una, og þróa jafnhliða orkufrek- aa iðnað. í því tilliti væri nauð- synlegt að leita samstarfs við er lenda aðiia um orkusölu, en tryggja yrði, að íslendingar ættu meirihlruta i þeim fyrirtækjum, sem þanniig yrði komið á fójr. Landsvirkjun ísiands sagði róðherra, að ætti að taka ákvarð amir um byggingu og staðarwal nýrra orkuvera, en að sjálfsögðu yrðu ai'lar endanlegar ákvarðanir á þessiu sviði í höndum Alþing- is. Um verkefnaskiptingu Lands- virkjunar fsiands og land.shluta- virkjanarma sagði ráðherra, &ð trúliega yrði þróunin sú, að hin minni verkeíni yrðu i höndum landshlutavirkjana en hin stærri í höndum Laindsvirkj unar. Þá sagðist ráðherra gera sér vonir um að samstaða myndd nást um þingsályktun þessa á Al- þingi, og gat þess, að í henni væri tekið tillit til þeirra sjónar- miða, sem fram hefðu komið í þingsályktunartililögu 10 þimg- manna Sjálfstæðisflokksins sem fiiögð hefði verið fram fyrr á þinginu. Ennfi’emur gat hann þess, að stjórnir Laxárvirkjunar og Anda kilsárvirkj unar hefðu lýst stuðn ingi sinum við þá stefnu sem fram kæmi í þingsályktunartilllög unni. Loks sagði ráðherra, að einung is væri gert ráð fyrir að Alþinigi markaði stefnuna í raforkugiái- unum með samþykkt þessarar til lögu, en síðan kæmi í kjölifarið iagasetning um einstaka liði þess. NÁNARA samráð þarf við SVEITARSTJÓRNIRNAR Jóhann Hafstein (S) sagði m.a.: Mér er nú ekki fyllilega ijóst, hvemig ber að líta á þetta þingmál. Ríkisstjórnin ber fram tillögu mjög almemmt orðaða um stefnumörkun í raforkumálum, sem eru ein af okkar þýðingar- meiri málum, en hins v&gar þó þannig, að það er í raun og veru mjög erfitt fyrir alþingismenn að gera sér grein fyrir, hvað rúm- ast í þessari stefnumörkun eða þessari þiragsáúyktunairtillögiu. Ég held, að það sé mjög vara- samt, eins og nú virðist móta hér vinnuaðferðir, að ekki skuli vera haft meira samráð við sveitar- stjórnirnar og þau samtök raf- veitn^i, sem fyrir hendi eru, áður en sJik stefnumörkun á að ákveð ast. Eins og fram kemur í grein- argerð þingsáilyktunartiilögunn- ar er saga raforkumálanna all- mikið tiunduð og þá sjáum við, að hún byggist öll á því, að það eru einingarnar, sveitarstjórnim aar og héruðin, sem hafa haiflzt handa um rafvirkjanimar í land inu, og siðan hafa einingarnar stækkað og veitukerfin orðið stærri. Þess vegna virðist það í eðli sínu vera mjög þýðmgarmik ið atriði að hafa mikliu nánara samband við sjálfar sveitajr- stjórnirnar en hér hefur verið haft við undirbúning máisins og þyrfti að hafa við löggjöf um þessi máit. ÞARF AÐ ATHUGAST BETUR Þiragmaðuriran sagði, að það TALA ÖÐRUVÍSI Jóhann Hafstein. að ráðherra skyldi hafa sent þingflokkunum tMIöguna, meðan hún hefði verið í prentun tii þess að þeir hefðu aðstöðu til að átta sig á efni tiilögunnar og fyrr en ella. — En í raun og veru er tii- laigan þannig almennt orðuð, að það er ákaflega erfitt að gera sér grein fyrir þeirri stefnumörk un, sem í hemni felst. Augljóst er þó, eins og oft kom fvam í rnáli ráðherra, að um mikið mið- stjórnarvald er að ræða í orku- málum, enda segir í fyrstu setn- íngunni: „Stefnt skal að því að öll meginraforkuvinnsiia og raf- orkuflutniingur í landinu verði í höndum eins aðila“. Svo eru hins vegar orð um það, að stofna eigi l'andshlutaveitur og það eigi að vera sérstök stjórn í landshliut- unum yfir þe9sum veitum, en hvemig hún verði skipuð, — inn á það er ekki farið. Mér finnst, að það sé til of mikils ætlazt, að alþingismenn setji, eins og hér er til ætlazt, ramma um þá væntanlegu og mjög miki'lisverð'U og þýðingar- miklu löggjöf, sem hlýtur að verða sett á næstu árum í sam- bairadi við okkar raforkumál. — Eðllilegra hefði verið að efna tiil endurskoðunar á orkuiögunum rneð góðum fyrirvara og leggja ætti slíkt mál fyrir þingið. þann- ig að það væri ekki ætlazt til þess, að málið yrði snöggsoðið eða afgreitt í einum hvelli. enda hefðu meran tóm og tíma til þess að kynraa sér máliin, og mætti gjarnan um slíkt mál fara eins og ráðherra hefur hugsað sér að íara varðandi heilbrigðisþjónust una, — að frumvarp sé lagt fram á þinginu til þess að sýna það, en síðan gefist mönnium tóm tii að ræða það fyrst og frernst við sveitarstjómirnar, sem eru sterk ur aðili að þessu máii. Þingmaðurinn sagðist ekki vilja halda þvi fram, að það vekti fyrir ráðherra að setja bráðabirgðalög um jafnþýðingar mikið mál og orkumál á grund- vellii slíkrai- þingsályktunartid- iögu, ef hún yrði samþykkt, eins og hugsanlegt væri, ef þingið hefði þannig lýst yflr stefnu sinni. Slíkt væri algjörliega óverj andi, enda sagðist þingmaðurinn ckki gera þvi skóna, að slíkt vekti fyrir ráðherra. RÁÐHERRA farinn að væri í raun og veru þakkarvert, Þiinigmaður.nn itrekaði, að eðlilegaist væri, að tillagan yrði tekin til ver uiegrar athugunar, ekki sázt aif iðnaðarráðherra sjálf um, siem menn heyrðu nú tato. töluvert öðru vísi en áður um raf orkumáillin. — Það var ein höfuð synd hjá fyrrveirandi ríkisstjórn að selja raforkuinia til stóriðju á íslaindi, en nú skilst mér, að það eigi að koma upp stóriðju við hvert einasta orkuveir í laradirau og það sé það, sem meginmáffi skipti. Auðvitað voru raforku- málin ekki og baÆa ekki verið á- greiningslaus á Alþingi. Það var kannski fyrst og fremst deólam um raiforkumálin, sem olli hinu mikla brambolti og þingrofi á sín um tírna á árunum eftir 1930. Og þegar stórvh’kjun var á sírauim tíma fyrst ákveðin við Búrfell, var það sannast að segja ekki ágreiniinigsilaust. Landsvirkjunar- lögin voru ágreiningslaius, það er rétt, en það þýddi ekki það, að samkvæmt þeim væri ákveðin stóriðja til þess að vera grund- völ'liur undir stórvirkjiun. Siður en svo. Þetta hefur verið eitt mesta deiilumál, sem uppi hefur verið á Alþingi á siðari árum, hvemig að þessum málum var staðið. Þingroaðurinin vék að því, að það væri ekkert nýtt að tengja saman landshiiuta. Það hefði oft komið fram á Allþingi áður, enda haegt að stefna að því að koma á samveitum eða samstarfi milli rafveitna eins og tíðkaðist á Norð urlöndum og anraars staðar í Evrópiu áu þesis að ríkið væri aJills staðar aðatotriðið eða höfuðpaur inn. LEIÐIR TIL DÝRARI RAFORKU Þingmaðurinn vék að því, að í haust hefði það verið eitt aðal auiglýsiragamálið hjá Magnúsi iKjartanssyni, að það ætti að ráðaist í Siigölduvirkj'un í þremur áföngum og einn aðalkosturiinn iiefði átt að vera sá, að það yrði virkjað, án þess að hægt væri að trygigja markað fyrir orkuna. — Nú hef ég i höndum upplýsingar sem sýna, að með því að virkja Sigöldu í áföngum, verður þetta miklu dýrari virkjun og kostnað arsamari og leiðir til miklu dýr- ari ratforku fyrir aJitoin almenn- ing en ef hægt væri að ráðast i eina stóra virkjun á grundyelli orkumarkaðai, sem væri fyrir hendi eða a.m.k. einhver raasa- sjón af. Þingmaðurinn vakti athygli á, að orkumálaráðherra hefði talað svo fyrir tillögunni, að hann hefði ekki minnzt á þau áfjorm, sem hugsanleg væru um nýjan orku- markað í landinu, — ekiki eitt einasta orð um stóriðju eða orku frekan iðnað, sagði þingmaður- iran. Mér finnst það nú nokkiuð smubbótt. Það ffiggur fyrir, að samkv. þeim kostnaðaráætliunum sem birtar hafa verið um Sigöldu vibkjun, má gera ráð fyrir að vext ir og afborganir lána vegna fyrsta byggiragaráfanga virkjun- arinnar muni nema a.m.k. söimu upphæð og heildartekjur Lands- virkjunar á orkusölu til rafveitna árið 1970. Greiðslubyrðin á al- menninig mundi m.ö.o. tvöfaldast með tilkomu fyrsta áfaraga Sig- ölduvirkjunar án þess að nokk- ur von væri til þess að markiað- Framh. á bls. 19 IÞingsályktunartillaga sjálfstæðismanna: Upplýsinga- og rannsóknastofnun verzlunar Fái hliðstæða fyrirgreiðslu og rannsóknastofnanir annarra atvinnugreina Þrír þingmenn Sjálfstæðis- flokksins hafa flutt tillögu til þingsályktunar um, að rík- isstjórnin lilutist til um, að rík- issjóður veiti sérstakri upp- Iýsinga- og rannsóknarstofnun verzlunarinnar hliðstæða fjár- ro*gnsfyrirgreiðsiu og sambæri- legar rannsóknastofnanir höf- uðatvinnugreina í landinu eru þegar aðnjótandi en í greinargerð segir, að verzlunin sé mjög af- skipt í þessum efnum. Flutn- ingsmenn tillögunnar eru Sverr ir Hermannsson, Ragnhiidur Helgadóttir og Ellert B. Seliram. 1 greinargerð segir m.a., að samtök í sjávarútvegi, landbún aði og iðnaði, hafi sjálf og með stuðniragi ríkisins ráðizt í um- fangsmikla upplýsingasöfnun og gagnavinnslu fyrir hlutaðeig andi atvinnugreiraar, en auk þess séu sérstakar rannsóknar- stofnanir reknar í þágu þessara atvinnugreina. Síðan segir: Eins og nú er háttað málum, er verzlunin mjög afskipt í þess um efnum. Verzlunin er ein af hötuðatvinnugreinunum og mjög margþætt, bæði að því er varðar mismunandi verzlunarstiig, verzl unarform og tegund vöru og þjónustu. Höfuðáherzlu ber að leggja á ýtarlega könnun á af- komu og Öðrum helztu rekstrar stærðum verzlunarinnar, hinum ýmsu starfsháttum hennar og skipulagsuppbyggmgu, svo og framlagi verzlunarinnar til þjóð arbúskaparins og öðru, sem yrði til að auka almenna þekkingu á verzluninni í landinu oig mikil- vægu hlutverki hennar. Mikilvægar og afldrifarikar á- kvarðanir hafa verið teknar i málefnum verzlunarinnar, án þess að nægjanlegar og haldgóð ar upplýsingar hafi verið fyrir hendi. Þetta er að sjálfsögðu mjög bagalegt, bæði fyrir verzl unina sjálfa og ekki síður fyrir þá opinberu aðila, sem ákvörð- unarvald hafa í verzlunarmál- um. Nú liggja t.d. fyrir eindregn ar óskir frá opinberuim aðilum á hendur verzluninni um ýtarleig- ar upplýsingar um aflkomu henn ar. Eins oig nú standa sakir, er borin von, að verzlunin geti orð ið við þeim sjálfsögðu óskum, af því að veigamiklar upplýsingar um fjölmarga þætti verzlunar- innar skortir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.