Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1972 ----J 19 r,u\iK\K Hálfan daginn Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn 5 daga vikunnar. Þarf að vera vön öllum almennum skrifstofustörfum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist á afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m., merkt: „1070“. Nómsheið í vélritun eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagns- vélar. Engin heimavinna. Upplýsingar og innritun í símum 41311 og 21719. Vélritunarskólinn Þórunn H. Felixdóttir. Afgreiöslumaöur Viljum ráða ungan mann til afgreiðslustarfa í varahlutaverzlun. Góðir framtíðarmögu- leikar fyrir áhugasaman mann. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir 6. maí, merkt: „Áhugasamur — 179“. Véluinnflutningsfyrirtæhi Vélainnflutningsfyrirtæki óskar að ráða sem allra fyrst sölustjóra. Þarf að hafa staðgóða þekkingu á vélum. Nokkur þýzku- eða ensku- kunnátta æskileg. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Góð laun í boði fyrir góðan mann. — Tilboð með uppl. um menntun og fyrri störf, svo og launakröfur, sendist Mbl. fyrir föstu- daginn 5. maí, merkt: „Sölustjóri — 1603“. Eftirtnldn sturfsmenn viljum við rnðn 1. Bifvélavirkja. 2. Járnsmiði. 3. Blikksmiði. '4. Bílstjóra á þungabíla (meirapróf). 5. Vana menn með réttindi á þungavinnu- vélar. Upplýsingar í síma 92-1575 frá kl. 8—12 og kl. 13—17 mánudaga til föstudaga. íslenzkir aðalverktakar hf., Keflavíkurflugvelli. Viðgerðarmenn Óskum að ráða tvo viðgerðarmenn. — Sími 40530. VÉLTÆKNI HF. JárnsmíÖi Tökum að okkur margs konar jámsmiði. svo sem handrið. innréttingar og fleira. Gerum tilboð, ef óskað er. MANAFELL HF.. Laugamesvegi 46. Símar 84486 og 30220. Járnvöruverzl un óskar eftir að ráða nú þegar áreiðanlega og reglusama menn til eftirtalinna starfa: 1. Sölumennsku. 2. Afgreiðslu. 3. Afgreiðslu og útaksturs. Umsóknir sendist Mbl., merktar „Járn — 1068“ fyrir 5. maí nk. Húsgagnasmiöur og lagtækur aðstoðarmaður óskast. HÚSGAGNAVERZLUN AXELS EYJÓLFSSONAR, Skipholti 7. Sími 10117 og 18742. Mntsveinn ésknst að Hótel Loftleiðum frá og með 1. júní nk. Upplýsingar í starfsmannahaldi. FJRÆ FLUGFÉ.EJVGINU * y Konur óskast Konur óskast til sumarstarfa í eldhúsi Flugfélags íslands hf. á Reykjavíkur- flugvelli. Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni í síma 16600, eða 36634 milli kl. 3—4 e. h. Flugfélag íslands hf. FLUGFELAG ISLANDS — Alþingi STEFNU- MÖRKUNIN Framh. af bls. 14 urinn ykist að sama skapi. Það getur aðeins þýtt það, að raf- magnsverðið hækki, nema hsegt sé að selja orku til stóriðju eða Sigöld'uvirkjun sé frestað, þanig- að til hinn almenni markaður a. m.k. tvöfaidast frá því sem var árið 1970. Þingmaðurinn kvaðst einnig hafa um það upplýsingar frá sér- fróðum mönmim, að sennilega væri ódýrasta leiðin til þess að fullnægja orkuþörfinni á Suð- vesturlandi núna, að ljúika þeim áformum, sem uppi væru um Lax árvirkjun óg leiða linu suður, en á meðan sköpuðust ný skil- yrði til þess að vinna að því að fá hingað orkufrekan iðnað. Þingmaðurinn gerði síðan hag» kvæmni orkusölusamninga við erlend fyrirtæki að umtalsefni og benti á, að samningurinn við ísal hefði byggt upp stóriðju hér á landi, en einnig haft margvís- leg áhrif til eflingar iðnþrótunar almennt í landinu. GENGIÖ FRAMHJA I.ANDS- HLUTAVEITUNUM Þingmaðurinn sagði, að því miður rúmaðist miklu meira inn- an ramma þingsályktunartillög- unnar en ráðherra vildi vera láta í þá veru, að miðstjórnarvaldið ríicti, en gengið væri framhjá landshlutaveitunum. Þetta gengi í talsvert aðra átt en þær tillög- ur, sem Sjálfstæðismenn hefðu lagt fram á þessu þingi um lands hlutaveitur, og einnig i aðra átt en þær tillögur, sem samþýkktar hefðu verið á síðasta þingi, Ld. um raforkumál Vestfjarða, en þar hefðu flutningsmenn ekki einungis verið úr hópi Sjálfstæð- ismanna, heldur einnig úr öðrum flökkum, eins og Framsóknar- flökknium. En i lok þeirrar álykt- unar sagði m.a., að það ætti að kanna óskir sveitarfélaga um þátttöku í viirkjunarframkvæmd um með það fyrir augum að stofna sameiningarfyrirtæki rik isins og sveitarfélaganna á sam- veitusvæðunum. — Það er þetta, sem liggur til grundvallar hug- myndinni um landshiutaveituir og landsLlutavirkjanir, sagði þing maðurinn. Einnig ef um það er að ræða, að sveitarfélögin hafi aðstöðu til að virkja heirna í hér aði eða til að veita rafmagninu um hinar dreifðu byggðir með aufcinni og meiri sjáifsstjórn þingsAlyktunartillag- AN ER ÓÞÖRF Alþingismaðurinn sagði, að I orkumáiunum yrðum við að haga okkúr eftir aðstæðum á hverj- um tíma. Það væri þess vegna mjög erfitt fyrir alþingismenn að binda sig við tiltekna stefnuyfir lýsingu eins og þá, sem til um- ræðu væri, enda óþarft. Rilkis- stjórnin gæti tilkynnt, að hverju hún v!ldi stefna, en síðan væri eðlilegt og hægt að gera samn- inga v:ð landsh'utaveitur og aðra aðila í landinu á grundvelli þeirrar löggjafar, sem fyrir hendi væri og með endurskoðun orkulaganna, sem væri mkið vandaverk. En þá kæmi til með að reyna á það, hvernig rnenn vildu hafa ákvæði orkulaganna i einstökum tilfellum, en ekki með almennri á'.yktun, eins og hér væri fjallað um. Hann lagði á- herzlu á, að við ættum ekki að s!á neinu föstu fyrirfram, held- ur ættu málin að þi»óast í sam- ráði við sveitarfélögin og hinar einstöku orkuveitur. En í þvi sam bandi þyrftum við nauðsynlega að hafa í huga endurskoðun vatnalaganna, því að annars gæt um við bú!zt við stöðugum og sí- felldum árekstrum út af slíkri löggjöf, ef ekki væri reynt að samræma hana þeim kröfum, sem nútíminn gerði, en 5 Oára 'gömul löggjöf á þessu sviði væri af ýmsum ástæðum og eðlilega úrelt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.