Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 24
24
MORGUNIBLAÐIÐ, MIÐVIKXJDAGUR 3. MAl 1S72
Enn erium við ekki komin svo
langt á jafnréttisbrautinni, að
konar verðí sendiherrar lan-ds-
ins. Margar þjóðir telja það
ekki nema sjálfsagt og ágætt
að konur gegni slikum störfum.
VesturÞjóðverjar haifa nýlega
skipað fyrstu konunia sen.di-
herra, það er Margarete Hiitt-
er, 63 ára gömui, sem lengi h.ef
ur starfað í utanrikisþjónust-
urnii. Áður en hún gekk til þjón
uistu þar átti hún um sikeið sæti
á þingi fyrir flokk sinn, Frjáii'sa
deimókrata.
Á fcaksáðu danska blaðsins
Politilken rákunhst víð á eftir-
íaraindi frásögn og með henni
íylgdu myndírnar tvær, sem
hér birtast. Ekki tekur Mbl. á-
byrgð á sannleiksgildi þessarar
sögu, en nögu skemjnilieg er
hún:
„1 sömu mund otg Guilfoss var
að létia akkerum í Kaupmanna
höín feom frú nofekur þjótandi
um borð og saigði við skipstjór
ann:
-— Ég ætláði aff afhenda höf
uðíð á Halldóri Laxness. Ég er
með það héma með mér . . .
— Elnmitt það? rumdi I sklp
stjóranum. — Ég héít reyndar
að við heíðum skáldið I hellu
iagi um borð.
TII frekara öryggis lofað:
Ihann þó að kanna málið og eft-
ir andartak b rtist Laxness í
íullrl stærð.
— Ert þú með höfuðlð mltt,
spurði hann frúna. — Hugsa
sér. Ég hafði efeki saknað þess.
Frúin var myndhögtgvarinn
Ólöf Pákdóttlr, gift iislenzka
sendiherramum í Danmörfeu,
Sigurði Bjamasyni. Hún var
þarna koimin til að afhenda ný-
gerða bronsafsteypu aí skláld-
ina isJenzka".
AF H\ DIGTEBS SAGA
Halldór Laxness eins og gnð Halldór Laxness eins og Óiöf
skóp liann. Pálsdóttir skóp hann.
Sn»y W. Young fagnar toér leiginmanni sínimi John IV. Yotwig,
sájórnsmda ApoUo-16 geimfairsins, er hann kom til lEUingtonflug-
vallar, sem eT í grennd við geimvismdastöðina í Honston á Texas.
I HAVE A UTTIE BROTMER
WHffS SO SMART rr v.ares
ME A5HAMED OF WHAT X
DON'T
KNOW ' |
r OONTPUT
THE yOUNGER
SENERATION
DOWN,MISS
\ UPTON/...
I WOULDN’T BEUEVE
IT IF I HADN’T SEEN
XX/ THOSE KIDS
ACTUALLV
SAVED MY
PROGRAM/ 7 Æ* m
DONT BE 30 OUKK WTTH VOUR BOA3T3,
DAN, ...FOR AT THAT MOMENT...
Ég Iiefðl ekki trúað þessn hefði ég
ekki séð það. Krakkarnir hjörguðu þætt-
toium míniim. Þú skalt ekki gera of lítið
6r yngri kynslóðinni, ungfrú Upton. (2.
mynd). Ég á lítinn bróður. sem er svo
skarpnr að ég skamniast mín fyrir það
sem ég ekki veit. (3. mynd). I»að var ver-
ið að segja frá einkiinniinum í sögu Lee
ftoy, ég er hræddur nm það þú hafir fall-
ið. Hvaða máli skiptir það. Ég hef mikil-
vægari Itluii um að hugsa.
félk I 3>r ra
fréttum m □
1. nui hátíðahöldin í Reykjavík
„Landhelgislínan”
borin niður Laugaveg
HMÚylþTft.
— ÍEuem.jmdiji er a* b«ra luíal
,kn tandhelfcj-'liii
»y«itir vnrhalyíninn eg Sví
i gongimnt. Benedikt D*ví»h:
eg Siffiks
•. mai, sa««» M* Snevfu Þvrleifs-
Oó>
n* . c/
O- .
CZ'P,
GrJDAlO
ji
Ýmsir hafa fylgzt með framvindu deiiu þeirra .lackie Onassis
og Ijósmyndaruns Konalds Ganelia, setm hefur sett sér ;það mark
í lífimi að mynda forsetafrúna fyrrverandi livair og hvenær sem
«r. l»að hefur ekki alltaf mælzt jafn vel fyrir tojá Jackie, sean seg-
ist ekld fá stnndlegain frið fyrir ljósmyndaranum. Hér er eiu»
mynda tians og sýnir isát .laekie og tnma ihennar.
. . . og önnur þar sem hún er
á liarðahlaiipum í Central Park
í New York.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams
GIA SCALA LÁTIN
Leikkonan Gia Scala fa r.nst
iátin á he!mili sími i Hoilyvvood
á sunnudaginn og er taáið að
hún haíi tefelð of stóran
skammt svefnivfja, þótt eWti
hafi það verið staðfest. Hún hei
ur undanfarlð verið undir hand
lelðs’ju geðiæknis vegna áfeng-
is- og pilluneyzilu og síðasta ár
hef ur hún nokkrvim sinnum ver
:ð handtekin ölvuð á almanna-
færi, þar sem hún hefur haft í
frammi hinar mestu óspektir.
Meðal þekktustu mynda hemn
ar má nefna „Fou,r girls in
town”, „The Tunnel of Love"
og „The Guns of Navarone".
Hún var af írsku og ítöisku for
eldri, en fædd í Englandi. Sið-
ust'u árin bjó hún í Bandaríikj-
uJium. Hún varð 38 ára gömui.